Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1991, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1991, Blaðsíða 34
46 MIÐVIKUDAGUR 30. OKTÓBER 1991. Miðvikudagur 30. október SJÓNVARPIÐ 18.00 Töfraglugginn (26). Blandað erlent barnaefni. Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir. 18.55 Táknmálsfréttír. 19.00 Flmm á flækingi (6:6), lokaþátt- ur (The Winjin Pom). Breskur brúðumyndaflokkur. Þýðandi: Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir. 19.30 Staupasteinn (5:22). Bandarísk- urgamanmyndaflokkur. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.40 Á tali hjá Hemma Gunn. 21.50 Nýjasta tækni og vísindi. I þættinum verður fjallað um 'að- búnað mjólkurkúa, pappírslaus viðskipti, rannsóknir í þyngdar- > leysi og tannígræðslu. Umsjón: Sigurður H. Richter. 22.10 Johnny Larsen (Johnny Lars- en). Dönsk bíómynd frá 1979. Sagan af Johnny Larsen er þroskasaga ungs manns á sjötta 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Johnny Larsen - framhald. 00.05 Dagskrárlok. sm-2 16.45 Nágrannar. 17.30 Draugabanar. Spennandi teiknimynd. 18.00 Tinna. Skemmtilegur, leikinn framhaldsþáttur um hnátuna hana Tinnu. 18.30 Nýmeti. Nýtónlistarmyndbönd. 19.19 19:19. Fréttaþáttur. j^20.10 Framtíð í Evrópu. - hvað þýðir evrópska efnahagssvæðið fyr- ir þig? Hér munu fréttamennirnir Þórir Guðmundsson og Kristján Már Unnarsson fjalla um nýgerð- an evrópskan efnahagssamning. Farið verður yfir samningasög- una í stuttu máli, fjallað um fólks- flutninga, vörufrelsi og landbún- að, fjármagn og þjónustu, sjávar- útveginn, stjórnsýslu og fleira. Spjallað verður við lærða sem leika um þennan samning og leit- að svara við þeim ótal mörgu spurningum sem vakna þegar samningur á borð við þennan er orðinn að veruleika. Hvaða áhrif hefur til dæmis samningurinn um h evrópskt efnahagssvæði á at- vinnumöguleika okkar í Evrópu, fyllist allt af útlendingum hér, verða lánin okkar ódýrari og hvað með fiskinn? í stuttu máli drepið á allt það sem við þurfum að vita um þennan samning og afleið- ingar hans fyrir okkur islendinga. Þettafær bein útsending úr sjón- varpssal Stöðvar 2 og í lokin munu verða umræður þar sem kvaddir verða til fulltrúar flokk- anna. Stjórn útsendingar: Erna Kettler. Stöð 2 1991. 23.25 Reikningsskil (Retour a Mala- veil). Fyrir tólf árum var ungur maður dæmdur fyrir mórð sem hann framdi ekki. Daginn sem hann er látinn laus úr fangelsinu heldur hann af stað til heimabæj- ar síns, Malaveil, staðráðinn í að finna morðingjann. Frönsk spennumynd gerð eftir skáldsögu Claude Courchay. 1.00 Dagskrárlok. © Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áöur útvarpaö í Morg- unþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurtregnir. 12.48 Auðllndin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Oánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDf GISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 í dagsins önn - Siðferöi I opin- beru lífi: Dómsvaldið. Umsjón: Halldór Reynisson. (Einnig út- varpað i næturútvarpi kl. 3.00.) 13.30 Létt tónllst. 14.00 Fréttir. ,» 14.03 Útvarpssagan: „Fleyg og ferð- búin" eftir Charlottu Blay. Bríet Héðinsdóttir les þýðingu slna 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttlr. 15.03 i fáum dráttum. Brot úr lifi og starfi Haraldar Björnssonar leik- ara. Umsjón: Viðar Eggertsson. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðuriregnir. 16.20 Slnfónia nr. 1 í B-dúr 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Illugi Jokulsson sé' um þáttinn. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur - Fréttastofu. 17.45 Lög frá ýmsum löndum. 18.00 Fréttir. 18.03 Af öðru fólki. Þáttur Önnu Margrétar Sigurðardóttur, (Einn- ia útvarpað föstudag kl. 21.00.) 18.30 Auglýslngar. Dánarfregnir. 18.45 Veöuriregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kvlksjá. 20.00 Framvarðasveitln. Samtíma- tónlist. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 21.00 Tónmenntakennsla i grunn- skólum. Umsjón: Ásgeir Guð- jónsson. 21.30 Sigild stofutónlist. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöuriregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.30 Uglan hennar Mínervu. Um- sjón: Arthúr Björgvin Bollason. 23.00 Brot úr lifi og starii Sigurðar Þórs Guðjónssonar rithöfund- ar. Umsjón: Pjetur Hafstein Lár- usson. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi.) 18.35 -19.00 Utvarp Austurland. 18.35 -19.00 Svæöisútvarp Vest- fjarða. 7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Ei- rikur Jónsson og Guðrún Þóra, Anna og útlitið, menn og mál- efni, gestir og gangandi með morgunkaffinu. Fréttir klukkan 7.00, 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Inger Anna Aikman er umsjónarmaður þáttarins I lifsins ólgusjó sem er á dagskrá Aðalstöövarinnar í kvötd kiukk- an 22.00. A Aóalstöðin kl. 22.00: í lífsins ólgusjó Á dagskrá Aöalstöðvar- innar í kvöld klukkan 22.00 er þáttur Inger Önnu Aik- man, í lífsins ólgusjó. Gestur Inger Önnu aö þessu sinni er Soífía Hansen sem reynt hefur ýmislegt óskemmtilegt að undan- fórnu. Soffia er móðir telpn- anna tveggja sem haldið er „fóngnum" af fóður þeirra í Tyrklandi. Mikið hefur ver- ið unniö í því að fá stúlkurn- ar heim en faðirinn neitar og þessi heimsókn þeirra til hans er oröin ansi erfiö fyr- ir fjölskylduna. Stjórnvöld hér láta sér fátt um finnast. Þetta er athyglisverður þáttur þar sem Soffia segir frá reynslu sinni og sam- skiptum við fyrrverandi mann sinn og fieiri. 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. & FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 9 - fjögur. Úrvalsdægurtónlist, I vinnu, heima og á ferð. 16.00 Frétttr. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. Vasaleikhúsið. Leikstjóri: Þor- valdur Þorsteinsson. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með rás 1.) - Dagskrá heldur áfram með hugleiðingu séra Pálma Matthíassonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálln - Þjóðfundur I beinni útsendingu. Sígurður G. Tómasson og Stefán Jón Haf- stein sitja við simann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Hljómfall guðanna. Dægurtón- list þriðja heimsins og Vestur- lönd. Umsjón: Ásmundur Jóns- son. (Einnig útvarpað sunnudag kl. 8.07.) 20.30 Mislétt milli liða. Andrea Jóns- dóttir við spilarann. 21.00 Gullskifan: „Nightclubbing" frá 1981 með Grace Jones. 22.07 Landið og miöin. 0.10 i háttlnn. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir leikur Ijúfa kvóldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heimstónlist. (Frá Akur- eyri.) (Aður útvarpað sl. sunnu- dag.) 2.00 Fréttir. 2.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson heldur áfram að tengja. 3.00 í dagsins önn - (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi miðvikudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Landlö og miðln. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttlr af veðrl, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög I morg- unsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-4.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norðurland. 9.00 Fyrir hádegi. Bjarni Dagur Jónsson. Létt spjall, Ijúfir tónar og ýmiss konar fróðleiksmolar. Um klukkan tíu er það veðrið og söngvakeppnin Myllusöngur- Myllubrauð. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. Kristófer Helgason. Afmæliskveðjur, flóamarkaður og óskalög I síma 67 11 11. iþróttafréttir alltaf á slaginu eitt. 14.00 Snorri Sturluson. Eins og alltaf á miðvikudögum þá er rykið dust- að af ellismellinum ásamt léttu spjalli og tónlist. Fréttir frá frétta- stofunni á slaginu þrjú og veðrið klukkan fjögur. 17.00 Reykjavik siðdegis. Hallgrimur Thorsteinsson tekur púlsinn á þjóðfélagsmálum. 17.17 Fréttaþáttur frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 17.30 Reykjavik siðdegis. Hallgrímur er áfram i loftinu með málefni sem eru ofarlega á baugi í mann- lífinu og topp tíu listann frá höf- uðstöðvunum á Hvolsvelli. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2. 20.00 Örbylgjan. Gamlir góðir slagarar i hressilegri blöndu við nýtt popp og slúður með Ólöfu Marín. 23.00 Kvöldsögur. Sannar sögur I trúnaði við Þórhall og Bylgju- hlustendur. - 0.00 Eftir miðnætti. Björn Þórir Sig- urðsson fylgir þér inn i nóttina. 4.00 Næturvaktin. 14.00 Arnar Bjarnason - situr aldrei kyrr enda alltaf á fullu við að þjóna þérl 17.00 Fellx Bergsson. - Hann veit að þú ert slakur/slök og þannig vill- 'ann hafa baðl 19.00 Arnar Albertsson - kemst ekki I 9-bíó I kvöld en tekur því samt með jafnaðargeði. 22.00 Jóhannes Ágúst - kemst ekki I II -bíó I kvöld en tekur því samt með jafnaðargeði. 1.00 Baldur Ásgrfmsson - og þá fáum við að heyra hvort hann spilar jafngóða tónist og Dóri bróðirl FN^957 T2.00 Hádeglsfréttlr.Simi fréttastofu er 670-870. 12.10 ívar Guðmundsson mætir til lelks. 12.30 Fyrsta staðreynd dagsins. Fylgstu með fræga fólkinu. 13.3000 Staðreynd úr heiml stór- stjarnanna 14.00 Fréttir frá fréttastofu FM. 14.05 Tónllstin heldur áfram. Nýju lögin kynnt í bland við þessi gömlu góðu. 14.30 Þriðja og síðasta staðreynd dags- ins. 14.40 ívar á lokasprettlnum. Síminn fyrir óskalög er 670-957. 15.00 Iþróttafréttir. 15.05 Anna Björk Birgisdóttlr á síð- degisvakt. 15.30 Óskalagalinan opin öllum. Síminn er 670-57. 16.00 Fréttir frá fréttastofu 16.30 Topplög áratuganna. Sagan á bak við smellinn. 17.00 Fréttayfirlit. Fréttalínan er 670-870. 17.30 Þægileg siödegistónllst. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafnlð. Topplög tuttugu ára. Besta tónlist áranna 1955-1975 hljómar á FM. Nú er rúntað um minningabraut. 19.00 Halldór Backman kemur kvöldinu af stað. Þægileg tónlist yfir pottunum eða hverju sem er. 20.00 Simtalið. Hvert hringir Halldór? Gerir hann símaat? 21.15 Pepsi-klppan. Fylgstu meó nýju tónlistinni. 22.00 Auðun Georg Ólafsson á ró- legu nótunum. 23.00 Óskastundin. Hlustendur velja sér lag fyrir svefninn. 1.00 Darri Ólason á útopnu hegar aðrir sofa á sitt græna. FM^909 AÐALSTOÐIN 12.00 Hádegisfundur. Umsjón Hrafn- hildur Halldórsdóttir og Þuríður Siguröardóttir. Klukkustundar- dagskrá sem helguð er klúbbi þeim sem stofnaður var í kjölfar hins geysivel heppnaöa dömu- kvölds á Hótel Islandi 3. okt. sl. 13.00 Lögin við vinnuna. Umsjón Erla Friðgeirsdóttir. 14.00 Hvað er að gerast? Umsjón Bjarni Arason og Erla Friðgeirs- dóttir. Blandaöur þáttur með gamni og alvöru, farið aftur í tím- ann og kíkt í gömul blöð. Hvað er að gerast í kvikmyndahúsun- um, leikhúsunum, skemmtistöð- unum og börunum? Opin lína í síma 626060 fyrir hlustendur Aðalstöövarinnar. 15.00 Tónlist og tal. Umsjón Bjarni Arason. Hljómsveit dagsins kynnt, islensk tónlist ásamt gamla gullaldarrokkinu leikin í bland. 17.00 Eftirfylgd. Umsjón Ágúst Magn- ússon. Róleg heimferðartónlist. 19.00 Pétur Pan og puntstráin. Umsjón Pétur Valgeirsson. Pétur leikur Ijúfa tónlist og spjallar við hlust- endur. 22.00 í lifsins ólgusjó. Umsjón Inger Anna Aikman. 24.00 Næturtónlist. Umsjón: Randver Jensson. ALFA FM-102,9 13.00 Kristbjörg Jónsdóttir. 13.30 Bænastund. 17.30 Bænastund. 18.00 Guðrún Gísladóttir. 20.00 Yngvi eöa Signý. 22.00 Bryndís R. Stefánsdóttir. 23.50 Bænastund. 24.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin alla virka daga frá kl. 7.00-24.00, s. 675320. 12.30 Barnaby Jones. 13.30 Another World. 14.20 Santa Barbara. 14.45 Wife of the Week. 15.15 The Brady Bunch. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 17.00 Diff’rent Strokes. 17.30 Bewitched. 18.00 Fjölskyldubönd. 18 30 Sale of the Century. 19.00 Love at First Slght. Getrauna- háttur. 19.30 Candid Camera. 20.00 Something Is out there. Myndaflokkur. 21.00 Wiseguy. 22.00 Love at First Sight. Getrauna- þáttur. 22.30 Night Court. 23.00 Mickey Splllane’s Mlke Ham- mer. 0.00 Pages from Skytext. SCREENSPORT 13.00 Go! 14.00 Rugby World Cup 1991. Bein útsending. 16.30 Indy Car. 17.00 Supercross. 18.00 Rugby World Cup 1991. 19.45 Johnny Walker Golf Report. 20.00 British Open Rally Chmapi- onships. 20.30 Flght Night at the Forum. 21.30 Rugby World Cup '91. 22.30 1991 College Football Teams. 23.30 NBA körfuboltinn. A tali hjá Hemma Gunn er á dagskrá Sjónvarps i kvöld. Sjónvarp kl. 20.40: Átalihjá Hemma Gunn Sigrún Eövaldsdóttir fiöluleikari veröur aöalgest- ur í þættinum Á tali hjá Hemma Gunn í Sjónvarpinu í kvöld. Hún er vel þekkt fyrir aö hafa einstákt lag á hljóðfærinu sínu en færri vita að hún er líka bráðfjör- ug og skemmtileg. Tvær ungar kvikmyndastjörnur koma líka í viðtal til Hemma og ræöa um vinnuna við Hvíta víkinginn. Sýnt verð- ur úr uppfærslu Þjóðleik- hússins á leikritinu Bú- kolla, Eyjólfur Kristjánsson og Bubbi Morthens taka lag- ið, rætt verður við afmælis- barn þáttarins og falda myndavélin sýnir enn og sannar að íslenska þjóðin er einstaklega hrekklaus. Umsjónarmaður er Her- mann Gunnarsson en dag- skrárgerð annast Egill Eö- varðsson. rr Rás 1 kl. 15.03: Atvinnuleikari, atvinnuleikari 44 Brot úr lífi og starfi Har- aldar Bjömssonar leikara verður flutt á rás 1 í dag klukkan 15.03 í þáttaröðinni í fáum dráttum. „Atvínnuleikari, atvinnu- ieikari" var hrópað á eftir Haraldi Björnssyni á götum úti þegar hann sneri heim til íslands að loknu ieiklist- arnámi við Konurtglega leikhúsið i Kaupmanna- höfn. Hann var fyrsti at- vinnuleikarinn á ísiandi og þrátt fyrir mótiæti átti hann eftir að verða vel metinn sem ieikstjóri og aðsóps- mikill stórleikari. Hann háði baráttu fyrir auknum skilningi á leiklist og leik- listarmálum. Hann gaf út tímaritið Leíkhúsmál og var einn af stofnendum Félags íslenskra leikara og sat í fyrstu stjórn þess en félagið varð 50 ára á dögunum og Haraldur heíði orðiö 100 ára á þessu ári. Það er því full ástæða til að minnast þessa brautryðjanda og riíja upp brot úr hfi háns og starfi i þættinum í dag. Umsjón með þættinum hefur Viðar Eggertsson. Myndin um Johnny Larsen er á dagskrá Sjónvarps í kvöld. Sjónvarp kl. 22.10: Johnny Larsen Þetta er saga um æsku- vini sem halda hvor í sína áttina, um fjölskyldulíf og rótgróinn vísdóm kynslóð- anna og þetta er saga um fyrstu ástina. Myndin Johnny Larsen fjailar um ungan mann sem er að vaxa úr grasi á sjötta áratugnum, á tímum at- vinnuleysis og komma- hræðslu. Hann stendur frammi fyrir bágborinni stéttarstöðu sinni en er staðráðinn í að brjótast áfram af eigin rammleik. Myndin einkennist af næmleik og kímni en jafn- framt er þetta nærgöngult og beinskeytt raunsæisverk um venjulegt fólk og sjálfs- virðingu þess. Það er sam- dóma áht gagnrýnenda á Norðurlöndunum að þessi mynd sé vel heppnuð og er myndataka og leikstjórn Mortens Arnfreds lofuð, svo og túlkun Allans Olsens á Johnny Larsen. Aðrir leik- arar í veigamiklum hlut- verkum eru Frits Helmuth og Hanne Ribens.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.