Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1991, Blaðsíða 26
38
MIÐVIKUDAGUR 30. GKTÓBER 1991.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Tveir góðir. Til sölu Mercedes Benz
280S ’75, ekinn 210 þús. Toppbíll. Verð
410 þús. Einnig Toyota Camry turbo
dísil ’85, góður bíll. Verð 495 þús.
Uppl. í síma 985-33710.
Ath. skipti á bil og tjaldvagni. Lada 1600
’86, sk. ’92, ásamt Alpen Kreuzer tjald-
vagni, árg. ’90, í skiptum fyrir ca 500
þúsund kr. bíl. Uppl. í síma 91-677714.
Daihatsu Charade TX '86, ek. 77 þús.,
mikið yfirfarinn, mjög góður bíll, vetr-
ar- og sumard. Selst á 320.000 stgr. S.
43411 og 36424 á kv. Jóhann.
Einn sem ekki klikkar. Fiat Uno ’85,
nýskoðaður, verð 220 þús., góður stað-
greiðsluafsláttur. Upplýsingar í síma
91-622316, _____________________
Ekinn aðeins 38 þusund km. Nissan
Sunny, árg. ’87, til sölu, 5 dyra, gang-
verð kr. 620 þús., verð kr. 530 þús.
staðgreitt. Uppl. í síma 91-75785.
Er billinn bilaður? Tökum að okkur
allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum
föst verðtilboð. Odýr og góð þjónusta.
Bilvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, s. 72060.
Gott staðgreiðsluverð. Suzuki Swift GL
’87 til sölu, ekinn 73 þús. 3ja dyra.
Ath. ódýrari, skuldabréf. Uppl. í síma
91-34370 eftir kl. 17.________________
Græn Lada Sport, árg. '90, til sölu,
ekinn 28 þús. km, 5 gíra, í mjög góðu
ásigkomulagi. Verð kr. 510.000. Uppl.
í síma 91-19032.
Græni siminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
talandi dæmi um þjónustu!
Honda Civic sedan '87, ekin 83 þús.,
sérlega vel með farinn og fallegur bíll,
ný kúpling, tímareim og bremsur, upp-
hækkaður. Uppl. í s. 91-32669 e.kl. 19.
Honda Prelude 2,0 EXi, árg. ’88, til sölu,
bíll með fjórhjóla stýri, topplúgu,
rafmagni og fleiru. Gullfallegur bíll.
Uppl. í síma 91-23745.
Mercury Cougar, árg. '84, V6, ekinn 76
þúsund mílur, mjög góður bíll, skoð-
aður ’92, greiðsla: allt kemur til
greina. Uppl. í síma 91-677714.
MMC Colt GL '83 til sölu, ekinn 50.323
km, sumar- og vetrardekk, útvarp +
segulband. Uppl. í síma 91-19077 milli
kl. 16 og 20.
Subaru station 4x4, árg. ’90, til sölu,
ekinn 20 þúsund km, aðeins 350 þús
und út, afgangurin greiðist á 2 árum.
Uppl. í síma 91-667268 e.k. 17.
Toyota Corolla DX, árg. ’86, til sölu,
fallegur bíll, skoðaður ’92, góður stað-
greiðsluafsláttur. Upplýsingar í síma
91-651581.
Toyota Corolla XL '88 til sölu, 4 dyra
sedan, sjálfskipt, ekinn 53 þús. í mjög
góðu lagi. Staðgreiðsluverð 600-620
þús. Uþpl. í síma 91-76943 eftir kl. 18.
Benz 230 E ’841 sölu, sjálfskiptur, raf-
magns topplúga. Uppl. í síma 93-12110
á kvöldin.
Chevrolet Monza '87 til sölu, ekinn 67
þús. km, hvítur, 5 gíra, gott eintak,
verð 500 þús. Uppl. í síma 91-43608.
Daihatsu Cuore 4x4 '87, skoðaður ’92,
ekinn 61 þús. km, góður bíll. Uppl. í
síma 91-23434 eftir kl. 19.
Ford Sierra 2000 ’84 til sölu, vökva-
stýri, sjálfskiptur, mjög gott stað-
greiðsluverð. Uppl. í síma 91-78809.
Mazda 323 '81 til sölu, mikið endurnýj-
aður, skoðaður ’91, verð 80 þús. Uppl.
í síma 91-625083.
Mazda 626 LX 1800, árgerð '88, til sölu,
5 dyra, ekin 57 þúsund km, góður bíll.
Uppl. í sima 98-31224 eftir klukkan 18.
Mitsubishi Space Wagoon, árg. '88, til
sölu, 7 manna, ekinn 77 þús. km. Uppl.
í síma 92-15635 eftir kl. 18.
MMC Lancer GLX 1500 ’84 til sölu, hvít-
ur, skoðaður ’92, rafm. í speglum.
Uppl. í síma 91-72243 eftir kl. 19.
Opel Senator 3 1 '80 til sölu. Mikið
upptekinn, ný vél, demparar, bremsur
o.fl. Óskoðaður. Uppl. í síma 91-72060.
Suzuki Dakar '86 til sölu. Verð ca 220
þús, skipti á bíl athugandi. Uppl. i
síma 91-652294.
Tjónbill. Tilboð óskast í Toyotu
Corollu ’84, skemmda eftir árekstur.
Uppl. í síma 91-31883 eftir kl. 19.
Toyota Corolla hatchback ’89 til sölu,
sjálfskiptur, 5 dyra, og Toyota Corolla
sedan ’87. Úppl. í síma 91-671786.
VW Golf ’81 til sölu, þarfnast viðgerð-
ar. Uppl. í síma 91-17295.
Wagoneer ’78 til sölu í heilu lagi eða
til niðurrifs, V8 vél, turbo 400 skipt-
ing. Uppl. í síma 92-13507 eftir kl. 17.
Fiat Uno '87 til sölu. Verð 60 þús. Uppl.
í síma 91-53206.
Góður bill. BMW 316, árg. ’81, til sölu,
selst ódýrt. Uppl. í síma 91-673349.
Lada 1200, árg. ’88, ekinn 41 þús., skoð-
aður ’92. Uppl. í síma 91-21471.
■ Húsnæði í boði
3 herb. ibúð á 1. hæð í þríbýlishúsi
skammt frá Kringlunni til leigu. Allt
sér. Reglusemi og góð umgengni skil-
yrði. Laus ca 20 nóv. Tilboð send. DV
sem fyrst, merkt „Toppstaður 1804“.
ATH! Auglýsingadeild DV hefur tekið
í notkun faxnúmerið 91-626684 sem er
bein lína til auglýsingadeildar.
Faxnúmer annarra deilda DV er áfram
91-27079. Auglýsingadeild DV.
Ert þú á leigumarkaðnum? Áttu kost á
lífeyrissjóði - húsbréfum? Aðstoðum
við kaup á húsnæði, finnum rétta eign
á réttu verði. Öryggisþj. heimilanna,
Hafnarstræti 20, opið 13-17, s. 18998.
Snyrtilegt sérherbergi i kjallara til leigu
í neðra Breiðholti, með aðgangi að
snyrtingu, leiga 17 þúsund á mánuði,
3 mánuðir fyrirfram, hiti og rafmagn
innifalið. Uppl. í síma 91-670070.
Forstofuherbergi með snyrtingu til
leigu, aðeins reglusöm kona kemur til
greina. Á sama stað til leigu geymsla.
Upplýsingar í síma 91-685336.
Herbergi í vönduðu húsnæði, á rólegum
stað, búið húsgögnum, eldhús, þvotta-
aðstaða og sjónvarp. Leigist til vors
eða í skemmri tíma. Síma 91-670980.
Hveragerði.
Raðhús til sölu eða leigu í Hvera-
gerði, 110 fm með bílskúr. Laust nú
þegar. Uppl. í síma 91-50427. Brynja.
Til leigu i miðborginni herbergi búið
húsgögnum, með aðgangi að eldhúsi,
baði og síma. Leigist til 1. maí ’92.
Reglusemi áskilin. Uppl. í s. 91-612294.
3ja herbergja ibúð á jarðhæð, með sér-
inngangi, til leigu frá 15. janúar 1992.
Tilboð sendist DV, merkt „Laugarás
1783“, fyrir 4. nóvember nk.
í nýju húsi er til leigu herbergi fyrir
einhleypa konu eða karlmann, að-
gangur að þvottahúsi, eldhúsi og mjög
góðri baðaðstöðu. S. 91-42275 e.kl. 17.
3 herb. risíbúð i Hlíðunum til leigu.
Laus 1. des. Fyrirframgreiðsla. Tilboð
sendist DV, merkt „C 1782“.
3 herb. ibúð i Vesturbergi til leigu.
Leigutími a.m.k. eitt ár. Laus strax.
Uppl. í síma 91-74445 eftir kl. 17.
Herbergi með aðgangi að snyrtingu til
leigu í Hafnarfirði. Upplýsingar í síma
91-677505 eftir klukkan 20.__________
Hveragerði. Einbýlishús með bílskúr
til leigu frá 15. nóvember til 1. júní.
Upplýsingar í síma 98-34445.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 91-27022.
Tveggja herbergja íbúð til leigu í Vall-
arási. Tilboð sendist DV merkt „ Vall-
arás 1814 " fyrir helgi.
Óbrjálaðan Breiöholtsbúa bráðvantar
meðleigjanda strax. Uppl. í síma 91-
687499.
Herbergi til leigu í Kópavogi. Uþpl. í
síma 91-812891.
Herbergi til leigu i austurbænum. Uppl.
í vs. 91-614321 eða hs. 91-26350.
■ Húsnæði óskast
Matsveinn óskar eftir að taka einstakl-
ings eða 2 herb. íbúð á leigu til lengri
tíma, helst á svæði 101, 104 eða 105.
Greiðslugeta kr. 30 þús. á mán. Uppl.
í síma 91-670317 e.kl. 16, Jóhannes.
Óskum eftir að taka á leigu 3-4 herb.
íbúð í Kópavogi, erum 3 í heimili.
Reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið, einhver fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Sími 9145057 e.kl. 20.
Herbergi óskast til leigu, helst með
snyrtingu og eldunaraðstöðu. Reglus.
og skilv. greiðslum heitið. Hafið samb.
við auglþj. DV í s. 91-27022. H-1821.
Listmálari óskar eftir rúmgóðri 2-3
þerb. íbúð miðsvæðis, með góðu út-
sýni, má vera iðnaðarhúsn. Reglus.
Hafið samb. við DV í s. 27022. H-1800.
Reiki, I. stig. Námskeið 2.-3. nóv.
Lausir tímar í einkameðferð.
Uppl. í síma 626465.
Sigurður Guðleifsson reikimeistari.
27 ára gamall húsasmiður óskar eftir
góðri 2 herbergja íbúð. Vinsamlegast
hafið samband í síma 91-670927.
Óska eftir 2-3 herbergja íbúð til leigu
sem fyrst. Uppl. í síma 91-671163.
■ Atvinnuhúsnæöi
Til leigu eftirfarandi:
Ármúli 15, 180 fm verslunarhúsnæði,
Ármúli 15, 380 fm skrifstofuhúsnæði,
Bíldshöfði 18, 202 fm verslunarhúsn.
Lágmúli 6, 217 fm verslunarhúsnæði,
Lágmúli 6, 393 fm á jarðhífcð,
Dugguvogur 12, 612 fm á götuhæð,
Dugguvogur 12,300 fm skrifstofuhæð.
Fasteignaþjónustan, sími 26600.
Til leigu er atvinnuhúsnæði í nágrenni
Hlemmtorgs. Um er að ræða 170 m2
og 80 m" sem getur leigst saman eða
sitt í hvoru lagi. Lofthæð 5 Zi m. Uppl.
í símum 91-25780 og 91-25755 milli kl.
9 og 18.
5 skrifstofuherbergi, 2 samliggjandi, 3
stök til leigu í miðbænum. Hagstæð
kjör. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 91-27022. H-1819._________________
50 m2 og 30 m2 verslunar- og skrifstofu-
húsnæði við Eiðistorg er til leigu frá
1. nóvember nk. Upplýsingar í síma
91-813311 á skrifstofutíma.
Bókaforlag óskar eftir að taka á leigu
lagerhúsnæði, ca 50 m2. Góð aðkoma
og rúmar innkeyrsludyr nauðsynleg-
ar. Uppl. í síma 91-627700.
Mjög gott 160 ferm verslunarhúsnæði á
besta stað við Skeifuna til leigu. Laust
1. nóvember. Upplýsingar í síma
91-22344 og 21151 á kvöldin.
Skrifstofuhúsnæði á annari hæð við
Strandgötu í Hafnarfirði til leigu.
Upplýsingar í síma 91-677505 eftir
klukkan 20.
Óska eftir iðnaðarhúsnæði á leigu fyrir
trésmiðju, ca 200 400 m2. Uppl. í síma
91-79702.
■ Atvirma í boði
Söluvertíð. Sérhæft útgáfufyrirtæki
hefur nokkrar lausar stöður fyrir vana
sölumenn. Starfið felst í símasölu og
vettvangssölu í fyrirtæki. Þetta er
tímabundið starf sem býður upp á
mikla tekjumöguleika,- Umsóknir
sendist DV fyrir 5. nóvember, merkt
„Vanur sölumaður 1803“.
Apótek - Afgreiðslustarf.
Afgreiðslustarf laust nú þegar á reyk-
lausum vinnustað, vinnutími frá kl.
9-18 og 13-18. Vaktavinna 7. hv. viku.
Uppl. um fyrri störf, menntun, aldur
og símanúmer sendist DV, merkt
„Reyklaus/Trúnaðarmál 1779“.
Leikskólinn Bakkaborg óskar eftir að
ráða fóstrur eða annað starfsfólk til
uppeldisstarfa hálfan daginn og á
skilavakt, einnig vantar aðstoðar-
mann í eldhús. Uppl. hjá leikskóla-
stjóra í síma 91-71240.
Verslunarstörf. Viljum ráða nú þegar
starfsfólk til afgreiðslu á kassa í versl-
un HAGKAUPS, Skeifunni 15. Störfin
eru heils dags störf. Nánari upplýsing-
ar veitir verslunarstjóri á staðnum
(ekki í síma). HAGKÁUP.
Simasala. Bókaforlagið Líf og saga
óskar að ráða fólk, eldra en 20 ára,
til sölu áskrifta í síma á kvöldin. Góð-
ir tekjumöguleikar. Uppl. í síma
689938 frá 18-21. Guðmundur.
Traust fyrirtæki. Óskum að ráða vanan
sölumann í gólfefna- og blöndunar-
tækjadeild. Reynsla af blöndunar-
tækjum skilyrði, æskil. aldur 25 ára
og eldri. S. 620022 kl. 10-12 og 13-15.
Laghentir menn óskast til framleiðslu
og uppsetningar á álgluggum og hurð-
um. Gluggasmiðjan Viðarhöfða 3, sími
91-681077.
Leikskólinn Suðurborg óskar eftir
fóstrum og starfsfólki með áhuga og
reynslu af uppeldisstörfum. Uppl. gef-
ur leikskólastjóri í síma 91-73023.
Linubátur.Vanur maður, sem getur
kokkað, óskast á lítinn línubát. Upp-
lýsingar í síma 93-61449, 93-61397 og
985-28270.____________
Röskur og góður starfskraftur óskast
á smurbrauðstofu á aldrinum 30-45
ára. Góð húsmóðir kemur til greina.
Nánari uppl. í s. 91-43740 eftir kl. 18.
Vaktavinna. Starfsfólk óskast til veit-
inga- og afgreiðslustarfa, um er að
ræða vaktavinnu frá 7-19. Hafið samb.
við auglþj. DV í síma91-27022. H-1812.
Óskum eftir „glasabörnum“ í sal.
Upplýsingar á staðnum í dag milli kl.
17 og 19.
Staðið á öndinni, Tryggvagötu 26.
Au-pair óskast strax til Boston. Tvö
börn, 8 og 10 ára. Upplýsingar í síma
90-1-508-6685461.___________________
Bílstjóra vantar nú þegar hjá fyrirtæki
í Reykjavík. Umsóknir sendist DV,
merkt „Bílstjóri 1799“.
Lagermann vantar nú þegar hjá
fyrirtæki í Reykjavík. Umsóknir
sendist DV, merktar „Lager 1798“.
Maður vanur járnabindingum óskast til
vinnu strax. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-1817.
Raungreina- og tungumálakennara
vantar í stundakennslu nú þegar.
Uppl. í síma 91-74831 eftir kl. 19.
Starfskraftur óskast til símavörslu frá
kl. 13-17. Hafið samband við auglþj.
DV i síma 91-27022. H-1815.___________
Sunnuborg, Sólheimum 19, óskar eftir
fólki til uppeldisstarfa. Úppl. í síma
91-36385._____________________________
Ráðskona óskast á Vestfirði. Má hafa
með sér barn. Uppl. í síma 94-4595.
Óskum eftir vönu sölufólki strax. Uppl.
í síma 91-687900.
■ Atvinna óskast
Ljósmyndarar. Ég er vanur, en rétt-
indalaus ljósmyndari og óska eftir
starfi við hvað sem er í ljósmyndageir-
anum. Hef einnig áhuga á námssamn-
ingi. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 91-27022. H-1806.
Kaupmenn og verslunarfyrirtæki. Eldri
maður óskar eftir vinnu við verslunar-
störf eða lager nú þegar. Hafið sam-
band við DV í síma 91-27022. H-1807.
Kona á miðjum aldri, vön ræstingum í
heimahúsum, getur bætt við sig einum
til tveimur stöðum á morgnana. Upp-
lýsingar í síma 91-42646.
19 ára reglusamur drengur óskar eftir
atvinnu, allt kemur til greina. Uppl.
í síma 91-677719.
19 ára stundvis og reglusamur piltur
óskar eftir vinnu strax. Uppl. í síma
91-44153 í dag og næstu daga.
21 árs piltur óskar eftir vinnu strax,
margt kemur til greina. Uppl. í síma
91-677830.________________________
25 ára kona með BA próf í félagsfræði
óskar eftir vinnu sem fyrst. Uppl. gef-
ur Soffía í síma 91-53604.
■ Bamagæsla
Barngóð og snyrtileg manneskja óskast
til að gæta 1 árs stúlku og sjá um
heimilsstörf ca 5 tíma á dag, 3-4 daga
í viku. Uppl. í s. 91-626855 kl. 19-20.
Dagmamma i vesturbænum getur bætt
við sig barni allan daginn, er með
leyfi. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 91-27022. H-1813.
■ Ýmislegt
Eru fjármálin i ólagi? Viðskiptafræð-
ingur aðstoðar fólk og fyrirtæki í
greiðsluerfiðleikum. Sími 91-685750,
Fyrirgreiðslan. Fyrstir til aðstoðar.
■ Tilkyrmingar
ATH! Auglýsingadeild DV hefur tekið
í notkun faxnúmerið 91-626684 sem er
bein lína til auglýsingadeildar.
Faxnúmerannarra deilda DV er áfram
91-27079. Auglýsingadeild DV.
■ Kennsla
Söngkennsla - einkatimar. Söngskóli
Más Magnússonar er skóli fyrir byrj-
endur og lengra komna. Kennsla er
sniðin eftir þörfum hvers og eins.
Raddbeiting, túlkun, nótnalestur, tón-
listarsaga, samsöngur og tungumál.
Hagstætt verð. Uppl. í síma 91-651447.
Tónskóli Emils. Kennslugreinar: píanó,
fiðla, orgel, hljómborð, harmóníka,
gítar, blokkflauta og munnharpa.
Kennslustaðir: Reykjavík og Mos-
fellsbær. Innritun í s. 16239 og 666909.
Námskeið og námsaðstoð fyrir alla, alla
daga, öll kvöld, grunn- og framhalds-
skólagr., m.a. spænska, ítalska og ísl.
f. útl. Fullorðinsfræðslan, s. 91-11170.
Árangursrik námsaðstoð við grunn-,
framhalds- og háskólanema í flestum
greinum. S. 79233 kl. 14.30-18.30 og í
símsvara. Nemendaþjónustan.
Námskeið í teikningu hefst í byrjun
nóvember. Farið verður í grunnatriði
teikningar. Uppl. í síma 91-17087.
■ Hreingemingar
Abc. Hólmbræður, stofnsett 1952.
Almenn hreingerningaþjónusta,
teppahreinsun, bónhreinsun, bónun
og sogað upp vatn ef flæðir.
Vönduð og góð þjónusta. Visa og
Euro. Uppl. í síma 91-19017.
Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingerning-
ar, teppa- og húsgagnahr., gólfbónun.
Sjúgum upp vatn, sótthreinsum sorp-
rennur. Reynið viðskiptin. S. 40402,
13877,985-28162 og símboði 984-58377.
Ath. Teppa- og hreing.þjónusta. Teppa-
hreinsun og handhreing. Vanir menn,
vönduð þjónusta. Euro/Visa. Öryrkjar
og aldraðir fá afsl. S. 91-78428.
Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins-
un og bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Sími 627086, 985-30611,
33049. Guðmundur Vignir og Haukur.
Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs.
Hreingerningar, teppahreinsun. Van-
ir og vandvirkir menn. Gerum föst til-
boð ef óskað er. Sími 91-72130.
Hreingerningaþjónusta Þorsteins og
Stefáns. Handhreingerningar og
teppahreinsun. S. 91-628997, 91-14821
og 91-611141. Utanbæjarþjónusta.
Tek að mér ræstingar i heimahúsum
og fyrirtækjum, er vön. Upplýsingar
í síma 91-73282 eftir kl. 18.
■ Skemmtanir
Diskótekið Disa. Ánægðir viðskipta-
vinir í þúsundatali vita að eigin
reynsla segir meira en mörg orð.
Diskótekið Dísa, stofnað 1976,
símar 91-673000 (Magnús) virka daga
og 50513 (Brynhildur) á öðrum tímum.
Áttu 4 min. aflögu? Hringdu þá í kynn-
ingarsímsvarann okkar, sími 64-15-14,
og kynnstu góðu ferðadiskóteki.
Aðrar upplýsingar og pantanir í síma
91-46666. Gerðu gæðasamanburð.
Diskótekið Ó-Dollý! Hljómar betur!
Diskótekið Deild, simi 91-54087. Viltu
tónlist og leiki við hæfi og jafnframt
ferskleika? Óskir þínar eru í fyrirrúmi
hjá okkur. Uppl. í síma 54087.
■ Verðbréf
Hver getur lánað fyrrverandi rikisstarfs-
manni veð í íbúð fyrir lífeyrissjóðsláni
gegn veði jörð. Hringið í síma 91-79027
e.kl. 17 á daginn eða í síma 98-71321.
■ Bókhald
Bókhald fært á staðnum: Hvers konar
bókhalds- og ráðgjafarþjónustu færðu
á skrifstofu okkar, en ef þú vilt láta
færa bókhaldið í þínu íyrirtæki þá
komum við á staðinn og sjáum um
það. Stemma, bókhaldsstofa,
Bíldshöfða 16, sími 91-674930.
Alhliða skrifstofuþjónusta.
Bókhald, launakeyrslur, vsk-uppgjör,
skattframtöl, ásamt öðru skrifstofu-
haldi smærri og stærri fyrirtækja.
Tölvuvinnsla. Skeifan 19, s. 91-679550,
Jóhann Pétur Sturluson.
Tek að mér bókhald fyrir einstaklinga
og smærri fyrirtæki. Tok-tölvubók-
hald. Kristín, sími 91-656226.
■ Þjónusta
Endurnýjun og viðgerðir raflagna og
dyrasímakerfa. Gerum föst verðtilboð.
Sveigjanlegir greiðsluskilmálar.
Haukur og Ólafur hf. Raftækja-
vinnustofa, sími 91-674500.
Er skyggnið slæmt? Er móða eða
óhreinindi á milli glerja hjá þér? Erum
með ný og fullkomin tæki til hreinsun-
ar. Verð kr. 2900-3700 stk. Verkvernd
hf„ s. 678930 og 985-25412.
Flutningar. Tökum að okkur ýmsa
vöruflutninga, t.d. búslóðir, hey-, fisk-
og almenna vöruflutninga og dreif-
ingu hvert á land sem er. S. 91-642067.
Græni siminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Húsaviðgerðir. Allar almennar við-
gerðir og viðhald á húseignum, einnig
háþrýstihreinsun, sandblástur,' þétt-
ingar, málun. S. 91-23611 og 985-21565.
Inni og úti, stór og smá verk, málning,
múrviðgerðir, þétting, klæðning, allt
viðhald. Ókeypis kostnaðaráætlanir.
Ódýrir fagmenn. Fagver, s. 91-642712.
Járnabindingar.
Erum vel tækjum búnir, gerum föst
verðtilboð, stór og smá. Kreditkorta-
þjónusta. Binding hf„ sími 91-75965.
K.G. málarar. Alhliða húsamálun,
sandspörslun og sprunguviðgerðir.
Vönduð vinna. Upplýsingar í símum
91-653273, 641304 og 985-24708.
Sprunguviðgerðir og málun, múrvið-
gerðir, tröppuviðgerðir, svalaviðgerð-
ir, rennuviðgerðir o.íl. Pantið tíman-
lega fyrir veturinn. Varandi, s. 626069.
Tek að mér úrbeiningar og pökkun fyr-
ir einstaklinga og fyrirtæki, vönduð
vinna. Sigurður Haraldsson kjötiðn-
aðarmaður, símar 75758 og 44462.
Úrbeining. Tökum að okkur úrbein-
ingu á stórgripum, hökkun og pökk-
un, einnig sögun á lambaskrokkum.
Uppl. í síma 91-674496. Þorsteinn.
Múrari getur bætt við sig verkefnum.
Upplýsingar í síma 91-642693.
■ Ökukennsla
Ökukennsla. Kenni á Volvo 240 GL,
traust og örugg kennsla. Velb. bíll til
kennslu í allan vetur. Lærið að aka
sem fyrst við hinar ýmsu aðstæður.
Karl Ormsson, löggiltur ökukennari.
S. 91-37348, Huldulandi 5, Rvík.
Lögtök
Að kröfu gjaldheimtustjórans i Reykjavík og að undangengnum úrskurði
verða lögtök látin fara fram án frekari fyrirvara á kostnað gjaldenda en
ábyrgð Gjaldheimtunnar að 8 dögum liðnum frá birtingu auglýsingar þess-
arar fyrir eftirtöldum gjöldum:
Vanskilafé, álagi og sektum, skv. 29. gr. laga nr. 45/1987 um staðgreiðslu
opinberra gjalda fyrir 7.-9. greiðslutímabil með eindögum 15. hvers mánað-
ar frá ágúst til október 1991.
Reykjavík, 29. október 1991
Borgarfógetaembættið í Reykjavík