Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1991, Blaðsíða 35
47
Richard Pryor
þjáistafMS
Richard Pryor er varla svipur hjá sjón þessa dagana, nýkominn úr aðgerð.
Fyrir nokkru var haldið teiti i
Hollywood til heiðurs gamanleikar-
anum Richard Pryor í þeim tilgangi
að hressa hann við eftir langa sjúkra-
húsdvöl.
Pryor gekkst fyrir nokkru undir
erfiða hjartaskurðaðgerð auk þess
sem hann þjáist af MS, eða mænu-
sigi, og kemst nú varla neitt nema í
hjólastól.
Á meðal þeirra sem mættu til veisl-
unnar var gamall vinur Pryors, gam-
anleikarinn Gene Wilder, en hann
var þá nýkominn heim úr brúð-
kaupsferð.
Einnig voru þeir Chevy Chase,
Anthony Quinn og Kevin Bacon í
veislunni og kappkostuðu þeir allir
að vera líflegir og skemmta Pryor.
Hér eru þeir félagarnir Pryor og
Gene Wilder, áður en Pryor varð
veikur.
Þótt Saddam Hussein sé fiestum að illu kunnur var það fyrir hans tilstilli sem þessi nýgiftu hjón hittust. Brúðurin
er flugfreyja og brúðguminn var farþegi hennar þegar flugvél þeirra var kyrrsett í íran þann 2. ágúst 1990, eða
þegar Persaflóastríðið stóð sem hæst. Þannig voru þau gíslar þegar þau kynntust en það kom ekki í veg fyrir að
ástin blómstraði. Þau giftu sig á laugardaginn og stóðust ekki mátið að minnast Saddams Hussein á brúðkaups-
daginn.
Fjölmidlar
Ógurleg hlæjuskjóða
Það var með kvíðablandinni eftir-
væntingu sem rýnir settist framan
viö sj ónvarpstækið í gærkvöldi.
Óskastundin var að byrja á Stöð 2.
Hann sá fyrir sér heldur illúölegan
greinarstúf hér í þessum ramma í
dag þar sem viðbrögðin eftir fyrstu
Óskastundina voru vægast sagt
grimm. Það lá satt að segja við að
blóðið læki úr munnvikum vinnufé-
laganna-og undirritaös - i morgun-
kaffinu fyrir hálfum mánuði, svo
sammála var mannskapurinn um
að Óskastundin væri „total flaskó".
Heima fyrir var dómurúm í svipaða
veru, þumlarnir sneru niður.
Greinilegt var að ýmsir vankantai*
höfðu verið sniðnir af i gærkvöldi
en mikil taugaveiklun, fát og upp-
spenntur hlátur var hreint yfir-
þyrmandi fyrir alla sem á fyrsta
þáttinn horfðu. Samt er eins og tölu-
vert vanti enn til að þátturinn renni
ijúflega í gegn. Hann virkar mjög
flatur. Hugmyndin, að fá fólk úr
kaupstöðum landsins til að koma
með óskalista yfir efni í þáttinn, er
alls ekki galin og vís til að afla þeim
á Krókhálsi góövilja á landsbyggð-
inni. En um leið gerir þetta form
gífurlegar kröfur til stjómenda sem
verða aö gera þokkalega heillegan
þátt úr efnishugmyndum gestanna
ogsínumeigin.
Eftir fyrstu Óskastundina freist-
uðust rnargir til að bera hana saraan
við Hemma Gunn. Það er bara ekki
sanngjarnt. Hemmi valtaöi vissu-
lega frarn og aftur yfir Eddu og
Ómar fyrir tveimur vikum en hann
gat setið sallarólegur i sófanum sín-
um við þá iðju, enda með yfir fimm-
tíu þætti á bakinu (floppin meðtal-
in).
Eddu og Otnars vegna eiga þau
eftir að eflast með hverjum þætti.
Erfitt er að lýsa Eddu almennilega
sem þáttastjómanda. Geri ég orð sjö
ára sonar míns þ ví aö mínum:
„Pabbi, húner ógurleghlæjuskjóða
þessi kona.“
Haukur Lárus Hauksson
Sviðsljós
Hjónabands-
sáttmáli
Ted Turner var svo yfir sig
ánægöur þegar Jane Fonda
fékkst loks til að skrifa undir
endanlega útgáfu af hjónabands-
sáttmála þeirra í milli að hann
samþykkti að hún sæi alfarið um
búgarðinn hans í Montana.
Jane lét ekki segja sér það tvi-
svar, lét gera gagngerar endur-
bætur á búgarðinum og „leysti
starfsfólkiö hans frá störfum“,
eins og hún orðaði. Að því loknu
flutti hún „sitt“ starfsfólk á staö-
inn alla leið frá Los Angeles.
Þrautseigjan
borgar sig
Leikarinn Woody Harrelson úr
Cheers lauk fyrir nokkru við aö
leika i myndinni White Men Can’t
Jump, og það með glæsibrag.
í tilefhi dagsins gaf hann einka-
bílstjóranum sínum flugmiöa fyr-
ir tvo hvert á land sem hann ósk-
aði sér.
Á meðan á tökum stóð var
Woody iðinn viö að skemmta sér
langt fram á nótt og sló ekkert
af. Honum var því útvegaður
einkabílstjóri sem í raun átti bara
að sjá til þess að hann mætti í
tökurnar.
Og það brást ekkí með þraut-
seigju tókst bílstjóranum alltaf
að hafa uppi á honum og koma
honum að upptökustaðnum. Það
lítur úr fyrir að Woody hafi kunn-
að vel að meta þaö.
Bíll eða
bamavagn?
Bruce Springsteen keypti sér
nýjan bíl nýlega sem á meira
sameiginlegt með barnavagni en
bifreið, svartur Ford Explorer.
Þegar hann keypti bílinn, sem
tekur auðveldlega átta manns í
sæti, hafði hann orð á þvi að ekki
veitti af því fjölskyldan ætti eftir
að stækka.
Eins og er á hann einungis einn
son með Patti eiginkonu sinni og
hann er einungis árs gatnall.
Það lítur því út fyrir að þau
ætli sér að fjölga á næstunni...
Ábyrgðarfull
mamma
Leikkonan Demi Moore, sem ís-
lendingar muna helst eftir úr
báttunum Á besta aldri, sést hér
með nýja krllið sítt á maganum.
Moore og eiginmaður hennar,
Bruce Willis, eignuðust þessa
dóttur fyrir nokkru og kunnugir
segja hana nú vera lýsandi dæmi
um hina ábyrgðarfuilu móður.
MARGFELDI 145
PÖNTUNARSÍMI • 653900
Veður
Austan- og norðaustanátt, víðast 3 til 5 vindstig.
Víða bjart veður vestanlands en annars skýjað. Þok-
usúld við norður og austurströndina og dálítil súld
eða rigning við Suðausturströndina. Hiti var 3-11
stig.
Akureyri
Egilsstaðir
Kefla vikurflug völlur
Kirkjubæjarklaustur
Raufarhöfn
Reykjavík
Vestmannaeyjar
Bergen
Helsinki
Kaupmannahöfn
Ósló
Stokkhólmur
Þórshöfn
Amsterdam
Barcelona
Berlín
Chicago
Frankfurt
Glasgow
Hamborg
London
LosAngeles
Lúxemborg
Madrid
Mallorca
Montreal
New York
Nuuk
Paris
Róm
Valencia
Vín
Winnipeg
alskýjað 4
þoka 5
skýjað 7
alskýjað 8
súld 5
skýjað 11
þokumóða 8
skýjað 8
skýjað 0
skýjað 5
alskýjaö 5
skýjað 4
alskýjað 10
þokumóða 3
heiðskírt 8
þokumóða -2
rigning 13
heiðskírt -2
rigning 8
heiðskírt -2
rigning 10
skýjað 15
þokumóða -2
þokumóða 7
léttskýjað 7
heiðskírt 1
heiðskírt 7
alskýjað -4
rigning 9
skýjað 10
heiðskírt 10
þokumóða -3
snjókoma -10
Gengið
Gengisskráning nr. 207. - 30. okt. 1991 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 59,740 59,900 59,280
Pund 103,090 103,366 103,900
Kan. dollar 53,209 53,351 52,361
Dönsk kr. 9,1311 9,1555 9,2459
Norsk kr. 9,0276 9,0518 9,1172
Sænskkr. 9,7138 9,7398 9,7749
Fi. mark 14,5335 14,5724 14,6678
Fra. franki 10,3634 10,3912 10.4675
Belg. franki 1,7189 1,7235 1,7312
Sviss. franki 40,4058 40,5140 40,9392
Holl. gyllini 31,4041 31,4882 31,6506
Þýskt mark 35,3858 35,4805 35,6732
ít. líra 0,04731 0,04744 0,04767
Aust. sch. 5,0286 5,0421 5,0686
Port. escudo 0,4115 0.4126 0,4121
Spá. peseti 0,5626 0,5641 0.5633
Jap. yen 0,45586 0,45708 0,44682
Irskt pund 94,637 94,891 95,319
SDR 81,3593 81,5772 81,0873
ECU 72,4676 72,6617 72,9766
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Fiskmarkaðimir
Faxamarkaður
29. október seldust alls 24,337 tonn.
Magn í tonnum Verðíkrónum Meðal Lægsta Hæsta
Blandað 0,092 37,40 33,00 48,00*^
Gellur 0,020 380,00 380,00 380,00
Karfi 1,326 20,24 20,00 33,00
Keila 1,908 44.05 40.00 45,00
Kinnar 0,023. 125,00 125,00 125,00
Langa 2,225 79,00 79,00 79,00
Lúða 0,563 254,94 170,00 330,00
Lýsa 2,080 37,92 20,00 110,00
S.f. bland 0,020 115,00 115,00 115,00
Skarkoli 0,014 145,00 145,00 145,00
Skötuselur 0,026 215,00 215,00 215,00
Steinbítur 1,087 70,28 62,00 75,00
Þorskur, sl. 1,014 76,02 82,00 123,00
Þorskflök 0,041 170,00 170,00 170,00
Þorskur, ósl. 5,038 102,79 80,00 110,00
Ufsi 0,257 • 54,45 52,00 61,00
Undirmálsf. 2,191 69,50 43,00 75,00
Ýsa, sl. 3,161 106,44 68.00 115,00
Ýsa.ósl. 3,252 104,65 84,00 120.00
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
29. október seldust alls 5,532 tonn
Tindaskata 0,041 5,00 5,00 5,00
Bland 0,055 100,00 100,00 100,00
Koli 0,014 141,00 141.00 141,00
Blandað 0,012 25,00 25,00 25,00 «*■
Lýsa, ósl. 0,065 41,00 41,00 41,00
Ýsa, ósl. 2,344 91,49 82,00 106,00
Smáýsa, ósl. 0,497 47,00 47,00 47,00
SmáÞorskur, ósl. 0,040 53,00 53,00 53,00
Þorskur, ósl. 0,754 114,11 101,00 117,00
Lúða 0,013 250.00 250,00 250,00
Steinbítur 0,287 75,00 75,00 75,00
Fiskmarkaðurinn i Þorlákshöfn
29. október seldust alls 1,023 tonn.
Blandað 0,212 79,00 79,00 79,00
Karfi 0,238 39,00 39,00 39,00
Langa 0,233 77,00 77,00 77,00
Lúða 0,035 305,00 305,00 305,00
Skötuselur 0,249 225,00 225,00 225,00
Steinbitur 0,026 65,00 65,00 65.00
Ufsi 0,012 45,00 45,00 45,00
Ýsa.sl. 0,012 102,00 102,00 102,00
Fiskmarkaður Suðurnesja
29, október seldust alls 15,821 tonn.
Steinbítur 0,011 70,00 70,00 70,00
Lýsa 0,210 42,01 35,00 51,00
Lúða 0,040 445,06 210,00 490,00
Þorskur 4,224 113,01 50,00 124,00
Undirmál. 0,835 53,64 52,00 61,00
Geirnyt 0,056 11,00 11,00 11,00
.Jilálanga 0,805 74,00 74,00 74,00
Ýsa 5,570 117,18 75,00 133.00
Skarkoli 0,106 89,00 89,00 89,00
Langa 0,556 60,87 40,00 73,00-
Keila 2,306 32,32 30,00 46,00*
Karfi 0,666 40,00 40,00 40,00