Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1991, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1991, Blaðsíða 31
43 MIÐVIKUDAGUR 30. OKTÓBER 1991. Skák Jón L. Árnason Taflmennskan í áttundu umferö stór- mótsins í Tilburg var ekki beysin. Karpov og Kasparov fengu auövelda vinninga gegn Bareev og Timman, sem léku af sér manni á einfaldasta hátt. Lítum á hve Timman fór illa að ráöi sínu - í tíma- hraki Kasparovs. Timman haföi svart og átti leik í þessari stööu: £ á á A ÁlS Á Á A Á Á Á. A L <4* A B C D F G H Meö 31. - Rb8 heldur Timman jafnvægi 1 stöðunni en í stað þessa tefldist: 31. - Bxa6?? 32. Dcl! og Timman gafst upp! Nú er riddarinn á c6 vaidaður og bxa6 er orðiö mögulegt (eftir uppskipti á f8) en að auki hótar hvítur illilega 32. Re7 + meö drottningarvinningi. Bridge ísak Sigurðsson Bandaríkjamenn eru núverandi heims- meistarar yngri spilara en þeir unnu liö Kanadamanna í úrslitum fyrr á þessu ári. í undanúrslitum á HM yngri spilara léku lið Bandaríkjanna II (sem varð heimsmeistari) gegn liði Bandaríkjanna I. Liö II burstaði lið I með 211 impum gegn 70 og í fyrstu 5 spilunum náöi liðið afgerandi forystu, 44 impar gegn engum. í ööru spili var 14 impa sveifla. Sagnir gengu þannig, austur gjafari og NS á hættu: ♦ 9864 ¥ 97 ♦ K98 + ÁK64 * G V ÁD85432 ♦ G76 + D8 N V A S ♦ D73 V G10 ♦ ÁD32 + 10953 ♦ ÁK1052 V K6 ♦ 1054 + G72 Austur Suöur Vestur Norður Pass Pass 3» Pass Pass 34» Pass p/h Akkerispar liös Bandaríkjanna II, Brian Platnick og John Diamond, sögðu sig djarfléga upp í 4 spaða. Vestur gaf slag í útspilinu með því að spiia út hjartaás en björninn var samt sem áður ekki unninn fyrir sagnhafa. Vestur spilaði aftur hjarta í öðrum slag sem Diamond átti á kóng. Næst var spaðaás tekinn, lauf á ás og spaöa svínað. í sjötta slag kom tígull á áttuna og austur drap á drottningu. Aust- ur spilaði laufi og Diamond gerði ráö fyr- ir að austur heföi spilað tígli ef hann hefði átt laufdrottningu. Hann setti því lítið, laufdrottning í og þá þurfti ekkert annað en aö spila tígli á níuna til að standa spiliö. Á hinu borðinu opnaði vestur á 4 hjörtum sem voru pössuð út. Vörnin tók þrjá fyrstu slagina á laufa- kóng, spaðakóng og laufás en vestur átti síðan afganginn af slögunum. Krossgáta 4 z \r~ V- ó“ i0 ” 1 rn—m 10 1 " . TT“ H H ié 1 L 10 □ J L Lárétt: 1 heimsk, 7 berja, 8 lengd, 10 iok, 11 fónn, 12 hindrun, 14 aftur, 16 steinn, 17 maka, 19 umdæmisstafir,' 20 róta, 21 hóps. Lóðrétt: 1 hross, 2 vondan, 3 lík, 4 klæöi, 5 drykkur, 6 mjúk, 9 nærri, 11 etur, 12 starf, 13 afturhluti, 15 nægilegt, 18 sam- þykki. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 þrátt, 6 ók, 8 við, 9 auða, 10 of- an, 11 gól, 13 handan, 14 endur, 16 æf, 18 lár, 20 ráða, 22 drós, 23 sig. Lóðrétt: 1 þvo, 2 rifan, 3 áðan, 4 tand- urs, 5 tugar, 6 óð, 7 kall, 12 ónæði, 13 held, 15 dró, 17 fag, 19 ár, 21 ás. © 1990 by King Fealuius Syndicale. Inc WoiU nghis teserved ^Lína borðar ekki köku... því þá minnka fótin hennar. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögregian sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreiö sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkviliö sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 25. til 31. október, að báöum dögum meðtöldum, verður í Ingólfsapó- teki. Auk þess veröur varsla í Lyfja- bergi, Hraunbergi 4, gegnt Menning- armiðstöðinni Gerðubergi kl. 18 til 22 'virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, iaugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og iaugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga ki. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikunp hvort að sinna kvöld-, nætur- og lielgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11000, Hafnarljörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um iækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnaríjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá ki. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustööinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma' 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. lá-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og, 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-Í9.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Miðvikud. 30. október: íslenskar stúlkur sóttar um borð í pólsktskip. Spakmæli Stysta leiðin frá örvæntingu til vonar er góður nætursvefn. Helen Rowland. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið um helgar kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. Stjömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 31. október Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þér nærð bestum árangri í dag með því að gera eitthvað sem þú hefur sjálfur gaman af og áhuga fyrir. Samstarf gengur ekki vel og borgar sig því ekki. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Hagnýt verkefni koma sér best fyrir þig í dag. Hikaðu ekki við að láta í ljós skoðanir þinar. Njóttu tilverunnar. Happatölur eru 4, 21 og 35. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Málamiðlun er þér á móti skapi á ákveðnu máli. Reyndu þó að halda friðinn, jafnvel þótt þér finnist viðkomandi ekki eiga það <" skilið. Dagurinn verður mjög kreflandi. Nautið (20. april-20. maí): Sjálfsöryggi þitt er ekki upp á marga fiska í dag. Reyndu því að umgangast fólk sem þú þekkir frekar en ókunnuga. Og haltu þig við hefðbundin störf. Tviburarnir (21. maí-21. júní): Það ríkir mikil spenna í kringum þig í dag og fólk bregst ekki við eins og þú gerðir ráð fyrir. Haltu áfram með það sem þú ert að gera því það verður mikið að gera hjá þér á næstunni. Krabbinn (22. júní-22. júli): Ákveðin hugmynd kemur þér mjög á óvart. Misstu ekki sjónar á því sem þú þarft að taka tillit til í mikilvægum ákvörðunum eða vali á verkefnum. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Vertu á varðbergi gagnvart því sem er að fjarlægjast þig og þú ert að missa tökin á. Að öðru leyti verður dagurinn mjög skemmti- legur. Meyjan (23. ágúst-22. sépt.): Það eru líkur á því að þú lendir í dálítilli klemmu í dag með að velja á milli einhvers án þess að móðga neinn. Þú verður að vera mjög nærgætinn í samskiptum þínum við aðra. Vogin (23. sept.-23. okt.): Fólk bregst vel við áhugamálum þínum. Nýjar áætlanir ganga þó hægar fyrir sig en þú gerðir ráð fyrir. Slakaðu á í kvöld og njóttu tilverunnar. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þér til mikillar ánægju hagnastu á óvæntan hátt og þér gengur allt í haginn í dag. Dagurinn er sérstaklega góður fyrir hvers konar félagsskap. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Smávandamál sem hafa hangið í loftinu að undanfómu gætu hellst yfir þig og setur strik í reikninginn hjá þér bæði í vinn- unni og félagslífmu. Umræður gætu gefið góða raun. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Nýttu þér ný sambönd eða vináttu þér til framdráttar. Veldu rétta augnablikið til að hrinda í framkvæmd þvi sem þú hefur áhuga á. Gefðu þér tíma til að hugsa. Happatölur em 12,16 og 27. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn ísiands. Opið þriðjud., fimmtud., laugard., og sunnud. kl. 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjöröur, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarijörður, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að ta aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis: vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvík., sími 23266.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.