Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1991, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1991, Blaðsíða 6
'6 Viðskipti MIÐVIKUDAGUR 30. OKTÓBER 1991. Þórólfur Matthíasson hagfræðingur á iðnþingi: Sægreif arnir á Saga Class en þjóðin í gripalestinni fátæk þjóö. Hann komst aö þeirri kerfi í efnahagsmálum. niöurstööu aö svo yrði við óbreytt Hann kvaö nauðsynlegt að breyta Þórólfur Matthiasson, hagfræðingur og lektor við Háskóla Islands. Sægreif- arnir á Saga Class inn í 21. öldina en þjóðin i gripalestinni. Velta helstu bifreiðaumboðanna 1990 - í milljónum króna — Hekla 3700 Toyota 2700 Brimborg Ingvar Helgason 1800 14001 Jöfur Bifreiðar og landbv. 750 508 Hekla og Toyota skera sig úr í tekjum bílaumboða. Velta helstu bílaixmboða: Hekla veltir mestu Þórólfur Matthíasson, hagfræöing- ur og lektor við Háskóla íslands, var haröoröur á iðnþingi á dögunum. Hann sagöi að ef kerfið um ókeypis afhendingu fiskimiðanna til útgerð- armanna héldi áfram mundu sæ- greifarnir, útgeröarmenn, fara á Saga Class inn í 21. öldina en þjóöin verfia í gripalestinni. í erindi sínu íjallaöi Þórólfur um þaö hvort íslendingar væru að verða Verðbréfaþing íslands - kauptilboð vikunnar FSS = Fjárfestingarsjóður Sláturfélags Suðurlands, GL = Glitnir, IB = Iðnaðar- bankinn, Lind = :jármögnunarfyrirtækið Lind, SÍS = Samband islenskra sam- vinnufélaga, SP = Spariskírteini ríkissjóðs Hæsta kaupverð Auökenni Kr. Vextir Skuldabréf HÚSBR89/1 104,54 8,60 "HÚSBR89/1Ú 131,75 8,60 HÚSBR90/1 91,83 8,60 HÚSBR90/1Ú 116,32 8,60 HÚSBR90/2 92,26 8,60 HÚSBR91/1 90,05 8,60 HÚSBR91/2 84,72 8,60 SKSIS87/01 5 300,61 11,00 SPRÍK75/1 • 21137.94 8,30 SPRÍK75/2 15846,82 8,30 SPRÍK76/1 14857,19 8,30 SPRÍK76/2 11455,35 8,30 SPRÍK77/1 10416,05 -8Í30 SPRÍK77/2 8553,84 8,30 SPRÍK78/1 7062,03 8,30 SPRÍK78/2 5464,38 8,30 SPRÍK79/1 4731,05 8,30 SPRIK79/2 3554,61 8,30 SPRIK80/1 2999,95 8,30 SPRÍK80/2 2401,06 8,30 SPRÍK81 /1 1953,90 8,30 SPRÍK82/1 1361,19 8.30 SPRÍK82/2 992,15 8,30 SPRÍK83/1 790,89 8,30 SPRÍK83/2 538.86 8,30 SPRÍK84/1 547,13 8,30 SPRÍK84/2 599,53 8,30 SPRÍK84/3 580,54 8,30 SPRÍK85/1A 500,92 8,30 SPRÍK85/1B 332,88 8,30 SPRÍK85/2A 388,01 8,30 SPRÍK86/1A3 345,27 8,30 SPRÍK86/1A4 378,14 8,40 SPRÍK86/1A6 392,86 8,74 SPRÍK86/2A4 320,54 8,30 SPRÍK86/2A6 328,38 8,30 SPRÍK87/1A2 274,74 8,30 SPRÍK87/2A6 240,17 8,30 SPRÍK88/2D5 179,09 8,30 SPRÍK88/2D8 168,71 8,30 SPRÍK88/3D3 174,28 8,30 SPRÍK88/3D5 171,08 8,30 SPRÍK88/3D8 162,67 8,30 SPRÍK89/1A 141,24 8,30 SPRÍK89/1D5 164,50 8,30 SPRÍK89/1D8 156,27 8,30 SPRÍK89/2A10 103,42 8,30 SPRÍK89/2D5 135,46 8,30 SPRÍK89/2D8 127,01 8,30 SPRÍK90/1D5 119,10 8,30 SPRÍK90/2D10 95,56 8,30 SPRÍK91/1D5 102,89 8,30 Hlutabréf HLBREFFl 135,00 HLBRÉOLÍS 216,00 Hlutdeildarskír- teini HLSKÍEINBR/1 586,84 HLSKi-' 385,33 NEINBR/3 HLSKlSJÖÐ/1 283,64 HLSKÍSJÖÐ/3 196,02 HLSKÍSJÓÐ/4 171,57 Taflan sýnir verð pr. 100 kr. nafnverðs og ráunávöxtun kaupenda i %á ári miðað við viðskipti 21.10. '91 og dagafjölda til áætlaðrar innlausnar. Ekki ertekið tillit tíl þóknunar. Viðskipti Verðbréfaþings fara fram hjá eftirtöldum þingaðilum: Búnaðarbanka Islands, Verðbréfamarkaði Fjárfestingafé- lags Islands hf„ Kaupþingi hf„ Lands- bréfum hf„ Samvinnubanka Islands hf„ Sparisjóði Hafnarfjarðar, Sparisjóði Reykjavíkur og nágrennis, Verðbréfa- markaði Islandsbanka hf. og Handsali hf. og Þjónustumiðstöð ríkisverðbréfa Það bílaumboð sem haföi mestar tekjur, veltu, á síðasta ári var Hekla hf. í öðru sæti kom P. Samúelsson í Kópavogi, öðru nafni Toyota. Þetta er samkvæmt nýjasta hefti Frjálsrar verslunar. Hekla hf., sem raunar flytur inn talsvert meira en bíla, var með 3,7 milljarða í tekjur. Toyota var með 2,7 milljarða króna í tekjur. Veltuaukning hjá Heklu var 37 pró- sent á síðasta ári en hvorki meira né minna en 100 prósent hjá Toyota. Bílaumboðið Brimborg, sem tlytur inn Volvo og Daihatsu, var í þriðja sæti í tekjum á síðasta ári, með veltu upp á 1,8 milljarða króna. Ingvar Helgason hf„ Subaru, Nissan og Datsun, var í fjórða sæti með 1,4 milljarða í veltu. Fyrirtækin Jöfur og Bifreiðar og landbúnaðarvélar komu i fímmta og sjötta sæti. Af þessum sex bílaumboðum greiddi Toyota mestú launin eða 156 þúsund krónur á mánuði að jafnaði. Brimborg var í öðru sæti með mán- aðarlaun upp á 153 þúsund krónur. Hekla var í þriðja sæti með laun upp á 145 þúsund krónur á mánuði að jafnaði. -JGH kvótakerfinu og taka upp veiðigjald í sjávarútvegi. Sömuleiðis yrði ríkið aö auka útgjöld sín til menntamála en þau væru hlutfallslega lægri en hjá öðrum þjóöum. Þá vék hann að því að útgjöld til heilbrigöismála væru hlutfallslega hærri á íslandi en annars staöar. Þórólfur hefur margoft skrifað um að útgjöld til landbúnaðarmála séu of mikil. Að þessu sinni vék hann ekki mikið að landbúnaðarmálun- um. Um hlutfallslega lægri útgjöld til menntamála sagði Þórólfur að það mundi skaða samkeppnishæfni ís- lenskra fyrirtækja í framtíðinni. Án aflagjalds í sjávarútvegi kvað hann raungengi krónunnar lækka verulega á næstu árum. Auk þess leiddi ókeypis aðgangur að íslensku fiskimiðunum til þess að framtíðar- tekjur af miðunum væru afhentar útgeröarmönnum á einu bretti. Við það minnkaði eftirspurn eftir inn- lendum varningi. Þá benti Þórólfur á að samkvæmt lögum um fiskveiðistjórnun væru fiskimiðin sameign allrar þjóðarinn- ar. -JGH Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR INNLÁN óverðtryggð (%) hæst Sparisjóðsbækur óbundnar 3,5-4 Allir nema Sparisjóöir Sparireikningar 3ja mánaöa uppsögn 4-6,5 Sparisjóðirnir 6 mánaöa uppsögn 5-7,5 Sparisjóöirnir Tékkareikningar, almennir 1 Allir Sértékkareikningar 4-7 Landsbanki VlSITÖLUBUNDNIR REIKNINGAR 6 mánaða uppsögn 3,0 Allir 1 5-24 mánaöa 7-7,75 Sparisjóðirnir Orlofsreikningar 5,5 Allir Gengisbundnir reikningar í SDR 6,5-8 Landsbanki Gengisbundnir reikningar í ECU 8,5-9 Landsbanki ÓBUNDNIR SÉRKJAR AREIKNINGAR Vísitölubundin kjör, óhreyfðir. 3,25-4 Búnaðarbanki ÓverðtryggÖ kjör, hreyfðir 8-8,5 Sparisjóðirnir SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innan timabils) Vísitölubundnir reikningar 4-8 Landsbariki Gengisbundir reikningar 4-8 Landsbanki BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKNINGAR Vísltölubundin kjör 6,25-7 Búnaöarbanki Óverötryggð kjör 10,5-11 Búnaöarbanki INNLENDIR GJALDEYRISREIKNINGAR Bandaríkjadalir 3,75-4,1 Sparisjóðirnir Sterlingspund 8,25-8,8 Sparisjóöirnir Þýsk mörk 7.5 7,8 Sparisjóöirnir Danskar krónur 7.75-8 Sparisjóöirnir ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Otlan óverðtryggð Almennir víxlar (forvextir) 16,5-19 Sparisjóðirnir Viðskiptavixlar (forvextir)1 kaupgengi Almenn skuldabréf 1 7 20 , Sparisjóöirnir Viðskiptaskuldabréf1 kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdráttur) 20-22,5 Sparisjóöirnir ÚTLÁN VERÐTRYGGÐ Skuldabréf 9,75 10,25 Búnaðarbanki afurðalAn Islenskar krónur 16,5 19,25 Sparisjóöirnir SDR 9-9,5 islandsbanki, Landsbanki Bandaríkjadalir 7,25-8,0 Sparisjóðirnir Sterlingspund 12 12,75 Landsbanki Þýsk mörk 11 Allir Húsnæöislán Lifeyrissjóöslán Dráttarvextir MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf september 21,6 Verötryggð lán september 10,0 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala nóvember Lánskjaravísitala október Byggingavísitala október Byggingavisitala október Framfærsluvísitala september Húsaleiguvísitala 4,9 30.0 VERDBRÉFASJÓDIR Gengi bréfa veröbréfasjóóa Einingabréf 1 Einingabréf 2 Einingabréf 3 Skammtlmabréf Kjarabréf Markbréf Tekjubréf Skyndibréf Sjóösbréf 1 Sjóðsbréf 2 Sjóösbréf 3 Sjóösbréf 4 Sjóðsbréf 5 Vaxtarbréf Valbréf islandsbréf Fjóröungsbréf Þingbréf Öndvegisbréf Sýslubréf Reiðubréf 5.985 3,191 3,931 1,996 5,615 3,013 2,131 1,745 2,876 1,942 1.986 1,737 1,195 2,0269 1,9000 1,251 1,134 1,248 1,229 1,269. 1,215 3205 stig 31 94 stig 598 stig 187 stig 1 58,1 stig 1,9% hækkun 1. október HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi aö Sjóvá-Almennar hf. Armannsfell hf. Eimskip Flugleiðir Hampiðjan Haraldur Böövarsson Hlutabréfasjóöur VlB Hlutabréfasjóöurinn Islandsbanki hf. Eignfél. Alþýðub. Eignfél. Iðnaöarb. Eignfél. Verslb. Grandi hf. Oliufélagið hf. Olís Skeljungur hf. Skagstrendingur hf. Sæplast Tollvörugeymslan hf. Útgeröarfélag Ak. Fjárfestingarfélagið Almenni hlutabréfasj. Auölindarbréf Islenski hlutabréfasj. Síldarvinnslan. Neskaup. lokinni jöfnun: KAUP SALA 6,10 2.33 5.70 2,00 1,80 2,95 1,00 1.64 1,66 1.65 2,43 1,72 2,75 5,10 2,05 5.65 4,80 7.33 1,04 4.70 1,35 1,12 1,03 1,15 3,23 6.40 2,45 5,95 2,20 1.90 3,10 1,05 1.72 1,74 1.73 2,53 1,80 2,85 5.40 2,15 5,95 5,05 7,65 1,09 4.90 1,42 1,17 1,08 1,20 3.40 1 Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja að er miðað við sérstakt kaupgengi. Nánari upplýsingar um peningamarkaðinn birtast í DV á fimmtudögum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.