Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1991, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1991, Blaðsíða 17
MIÐVIKUDAGUR 18. DESEMBER 1991. 17 Sviðsljós Potta- sleikir kemur íbæinn Sífellt fjölgar þeim börnum sem leggja leið sína í Þjóðminjasafnið klukkan eUefu á morgnana til þess að taka á móti jólasveinunum þegar þeir koma í bæinn, einn af öðrum. Þegar Pottasleikir mætti á svæðið voru þar saman komin ein fjögur hundruð böm, ein augu og eyru, til- búin að taka lagið og hlusta á jóla- sveinasögur. Sú hefð hefur skapast í Þjóðminja- safninu að gömlu íslensku jólasvein- arnir venja komur sínar þangað dag- lega fram að jólum, einn af öðmm, alveg þar til Kertasníkir rekur lest- ina á aðfangadag jóla. Troðfullt var i Þjóðminjasafninu þennan dag en börnin létu það ekki á sig fá og tóku undir fullum hálsi. DV-myndir BG Pottasleikir var mættur með pottinn undir hendinni í gamaldags jólasveinabúningi og skemmti börnunum með söng og jólasveinasögum. LEIKJATOLVUR imm&i TÖ LV U R ■ TÖ LV U L E I K I R ■ F Y LG I H L U T i mm .wXw • i VriVrri 12.900 9.900- EINS OG ÞÆR GERAST BESTAR mmmm

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.