Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1991, Síða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1991, Síða 16
16 Merming FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER 1991. Glæsilegur útifatnaður fyrir íslenska veðráttu Opið til kl. 19 á föstudögum á laugardag kl. 10-22 og á sunnudag frá kl. 11—18 Hafnarstrætl 5, símar 16760 og 14800 HREINSIÐ UÚSKERIN REGLULEGA. Stefán Jasonarson í Vorsabæ: Fyrstu minningarnar frá Kötlugosi 1918 Stefán Jasonarson í Vorsabæ rifjar upp viðburðarika ævi i Alltaf glaðbeittur. DV-mynd GVA I formála bókarinnar Alltaf glað- beittur, sem eru minningEU' Stefán Jasonarsonar í Vorsabæ, segir að iStefán sé bóndi í húð og hár, hann hafi reynt fyrir sér á mölinni en far- ið aftur austur í Flóa, komið sér upp búi og mannvænlegum bamahóp og með tímanum orðið að sitja undir því aö teljast einn mesti félagsmálagarp- ur sunnlenskra sveita fyrr og síðar. Stefán er einnig þekktur af frétta- ritarastörfum sínum fyrir útvarpið þar sem hann var í mörg ár atkvæða- mikill og áberandi. Stefán segir frá mörgu í endurminningum sínum og kemur víða við í hressilegri frásögn. „Það eru ein tvö þijú ár síðan kunningi minn sagði mér að hætta að taka viðtöl við aðra og fara að skrifa eigin ævisögu," segir Stefán. „Ég tók þessu vel, en vildi hugsa málið. Ég sagði við vininn að það væri hið versta mál að fara skrá end- urminningar sínar þegar maður er orðin elliær. Ég byrjaði þó að prófa mig áfram. Þegar ég var byijaður má segja að hugurinn hafi borið mig hálfa leið. Ég hef skrifað sjálfur þessa bók en hef notið góðrar leiðsagnar, bæði Hákonar Sigurgrímssonar, tengdasonar míns sem gaf mér góð ráð og tengdadóttur minnar, Ólafíu Ingólfsdóttur, sem tók við handritinu og setti það í sína tæknibúnu tölvu. Þegar tölvan var búin að skila þessu frá sér í blaðsíðum lét ég það í hend- umar á vini mínum Páh Lýðssyni, sagnfræðingi og bónda. Páll las yfir, bætti við og ráðlagði mér og skrifaði síðan inngangsorð. Enn einu sinni er þetta sett í gegnum tölvuna og þannig fékk útgefandinn handritið í hendur, nánast komið í endanlegar blaðsíður." Var í Vestmannaeyjum þegargaus - Einhveijir sérstakir kaflar í bók- inni sem eru þér hugleiknir? „Eftfrminnilegustu kaflamir era þrír, einn þeirra er kaflinn frá Vest- mannaeyjum, þegar gaus þar. Ég var staddur í Vestmannaeyjum á fundi hjá klúbbunum Ömggur akstur. Ég ætlaði heim á mánudegi en þá var komið slíkt óveður aö ég komst ekki í land svo ég fór að vinna viðtöl, sem ég hafði tekið, inni á hótelherbergi. AUt í einu fer veggurinn að hristast. Ég hugsaði með mér hvort rokið væri svona gífurlegt að steinhús hristist, en þetta var örugglega fyrir- boði um það sem síðar gerðist. Þegar svo fór að gjósa um nóttina var ég sofandi. Það var alveg einstakt hvað það gekk vel að koma fólkinu í land. Þetta var mikil lífsupplifun. Þá er mér minnisstætt samstarf okkar Jónasar Kristjánssonar rit- sljóra á íþróttavelhnum. Hann var drengilegur og góður keppandi og hafði vit á að aðskhja léttleikann og alvömna. í þriðja lagi er svo kafh af víðara vettvangi, starf sem stóð yfir í þrjátíu ár, að bjarga frá glötun heimildum um fom vinnubrögð í sveitum áður en vélmenningin gekk í garð. Ég var settur í framkvæmda- nefnd kvikmyndarinnar I dagsins önn og var það ipjög ánægjulegt starf sem ekki væri hægt að inna af hendi í dag. Þau fomu vinnubrögð sem sjást í myndinni em löngu Uðin und- ir lok. Við náðum í skottið á síðasta bóndanum sem ekki átti dráttarvél." Unnið upp úr dagbókum - Fannst þér auðvelt að rifja upp Uðna tíð? „Ég mundi eiginlega mest aUt frá æsku minni eins og það hefði skeð í gær. Ég er fasddur 1914. Ég man að- eins eftir móður minni veikri, en hún lést þegar ég var þriggja ára. Það sem ég man samt skýrast eftir í byijun var þegar afi minn fór upp á þak á sveitabænum, kemur svo hlaupandi inn í hæ og segir: „Katla er farin að gjósa.“ Þetta var að sjálfsögðu Kötlu- gosið 1918. Ég man að ég leit í austur og sá eldglæringamar. Þegar ég er kominn til ára fer ég aö skrifa dagbók og hef gert það aUar götur og þar er heilmikU heimUd sem ég nýti mér við ævisöguritun mína. Ég verð að segja eins og er að þegar ég fór að fletta dagbókinni, þá varð ég eiginlega mest undrandi á hvað ég hafði komið víða við. Sjálfsagt er það vegna þess að égfhef aUtaf haft gaman af að lifa og starfa og hef ávaUt starfað með góðu fólki. Ég eins og við allir valdi þá bestu konu sem hægt var að fá og þrátt fyrir annríki heima höfum við farið í sjö bænda- ferðir tU útlanda og víkkaö sjóndeUd- arhringinn." - Ertu sáttur við bókina eins og hún er eða finnst þér vanta eitthvað? „Það þótti mér sárast hvað ég varð að skUja mikið eftir, komst ekki fyrir í bókinni, til að mynda öU þau fjöl- mörgu viðtöl sem ég tók við fólk sem fréttamaður útvarpsins, en sjálfsagt hafa þau verið um 200 talsins. Það var mikið starf að velja og hafna, en ég er fuUur þakklætis til aUra þeirra sem hafa stutt mig í starfi við ritun bókarinnar. Þar er minn betri helm- ingur, Guðfinna, ofarlega á blaði. -HK í Sovét- ríkjunum í helgreipum harðlínumanna er ný bók eftir Gunnar Stéfáh Wat- hne Möller. Bókin fiallar um hina eförminnUegu ágústdaga síðastl- iðið sumar er harðlinumenn reyndu að hrifsa tU sín völdin í Sovétríkjunum. Höfundur bókarinnar, Gunnar Wathne Möller, stundar nám í stjómmála- og Sovétfræðum við Harvard háskólann í Boston. Hann hefur dvalist langdvölum í Sovétríkjunum og rekið þar feröaþjónustufyrirtækiö Bisnost og auk þess haldið námskeið fyrfr erlenda stúdenta í rússnesku og Sovétfræðum. Aðfararorð bókar- innar ritar Nikolai Petrakoffsem er meðlimur i forsetaráði Sovét- ríkjanna. Útgefandi er Fróði. Landið fýkur burt: Fjórtán þúsund eintök seld ágóðinn til styrktar landgræðslu Söluhstar plötubúða segja ekki aUa söguna um upplagstöl- ur. Tvær plötur sem komu út fyrir stuttu, Landið fykur burt með Ríó og Andartak með Rafni Jónssyni em gefnar út með það í huga að aUur ágóði fari í þarft verkefni. AUur ágóði af Landið fýkur burt rennur til styrktar land- græðslu í landinu og hefur Li- onshreyfingin tekið aö sér að selja plötuna í sjálfboðavinnu. Tónlistin á Landið fýkur burt er öU eftir Gunnar Þórðarson við texta Jónasar Frikriks. Það er svo Ríó tríó sem flytur tón- Ustina. í stuttu spjalU við Ólaf Þórðarson, einn meðlima Ríó kvað hann söluna hafa gengið einstaklega vel og væri búið að selja 14.000 eintök. Aðspurður hvort Ríó fengi ekki guU- og platínuplötu kvað Ólafur að þeir félagar hefðu afsalað sér slíku og taldi hann þessar af- hendingar vera pjatt og pen- ingaeyðslu. -HK Ríó tríó.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.