Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1992, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1992, Blaðsíða 7
FÖSTUDAGUR 10. JANÚAR 1992. 7 Fréttir Árleg sölumet Fyrstu dagar árs eru venjulega mjög hagstæðir hvað varðar ísílsk- sölur á erlendum mörkuðum. Þau skip sem seldu afla sinn fyrstu daga síðastliðins árs fengu mjög gott verð. Sem dæmi má nefna að verð á þorski var 212,69 kr., karfa 173,50, ýsu 290,99, ufsa 189,89 og grálúðu 167,92 kr. kg. í Englandi var einnig ágætt verð fystu dagana eftir áramótin í fyrra. Þorskur seldist á 199,17 kr. kg, ýsa 196,90 og koli 154,38 kr. kg. Að þessu sinni er svipaða sögu að segja, sölumet var sett. Þar fylgdist að hátt að meðaltah. Bv. Sindri seldi í Bremerhaven 2. janúar sl., alls 142 tonn fyrir 20 millj. kr., meðalverð 144,64 kr. kg. Þorskur seldist á 206 kr. kg, ýsa á 259,30, ufsi 142,39, karfi 152,94 og blandað 77,66 kr. kg. Bv. Rán seldi í Bremerhaven 3. des. sL, alls 140,5 tonn fyrir 19,4 millj. kr., meðalverð 138,55 kr. kg. Metsala var hjá bv. Vigra RE er hann seldi í Bremerhaven 6. jan. sl. alls 271 tonn fyrir 44,992 millj. kr., meðalverð 165,97 kr. kg. Fiskmarkaður Ingólfur Stefánsson verð og mikill afli sem landað var í Bremerhaven nýlega. Sölumet eru nú sett eins og stund- um áður stuttu eftir áramótin. Tveir togarar hafa nú sett sölumet á þessu ári þótt einstöku sinnum hafi ísfisk- skip fengið hærra verð á einstökum tegundum. England Alls voru seld 224 tonn af fiski í desember, meðalverð var 1.315,68 kr. kg. Gámasala 30. des. sl. var alls 503 tonn fyrir 49,9 millj. kr., meðalverð 138,90 kr. kg. Bv. Breki VE seldi í Hull 6.-7. jan. sl. alls 177,8 tonn fyrir 31,867 millj. kr. Meðalverð 179,75 kr. kg. Þorskur seldist á 190,00 kr. kg, ýsa 224,78, ufsi 111,50, karfi 110,82, grálúða 167,00 og blandað 162,08 kr. kg. Sala þorsks á síðasta ári í Grimsby og Hull: í janúar 1990 var meðalverð á þorski 131 kr. kg. 1991 var verðið 152 kr. kg. í desember 1990 var verðið 143 kr. kg. að meðaltali en í des. sl. 137 kr. kg. að meðaltali. Verð á ýsu í jan. 1990 var 174 kr. kg. 1991 194 kr. kg. að meðaltali. Verðið á ýsu í des. 1990 160 kr. en í des. 1991170 kr. að meðal- tali. Þýskaland Alls seldu skipin í desember 1.369 tonn fyrir 155 millj. kr., 112,95 kr. kg Danmörk Fyrir stuttu var skýrt frá mikilli mengun í sjónum við Vestur-Noreg og hefur það haft hinar alvarlegustu afleiðingar fyrir Norðmenn þegar alvarleg mengunarvá hefur komið upp við Noregsstrendur. Nú hefur það komið í ljós að mikill mengunar- vandi hefur hent Dani hvað varðar eitrun í kola. Lengi hafa Danir átt við mengunarvanda að stríða og nú nýlega kom það fram við rannsóknir að skarkola frá Danmörku hefði ver- ið útskúfað af EB-mörkuðum og sjálf- sagt víðar þar sem eftirlit er með matvælum. íslendingar verða að passa vel að eitra ekki sjóinn við strendur landsins, einkum á grunnmiðunum, og mun flatfiskur- inn vera sérstaklega næmur fyrir að taka í sig alls konar eitur sem í sjóinn fer. Boulonge-sur-Mer Sá fiskur sem seldur er í Frakk- landi er fiskur sem landsmenn hafa til skamms tíma htið á sem úrgangs- fisk. Síðustu ár hefur þetta breyst og er það aðallega franska markaðnum að þakka því Frakkar halda mikið upp á þær tegundir af fiski sem við leggjum okkur ekki th munns dag- lega og voru í gamla daga taldar tros. Meðalverð á eftirtöldum tegundum var á síðasta ári sem hér segir: stór- lúða 303,45 kr. kg, háfur 88,40, langa 114,00, ýsa 125,72, ufsi 81,90, þorskur 122,30, steinbítur 112,24, grálúöa 153,40, blálanga 138,60, búrfiskur 150,00, hlýri 97,80, keila 97,40 og lýsa 122,60 kr. kg. Metsala Bv. Vigra í Bremerhaven 6. janúar Sundurliðun eftirtegundum Seltmagn kg. Söluverð isl. kr. Kr. kg Þorskur 9.937,00 2.850.207,73 286,83 Ýsa 476,00 112.089,11 235,48 Ufsi 37.590,00 6.941.290,26 184,66 Karfi 219.910,00 34.655.451,28 157,59 Grálúða 190,00 38.837,70 204,41 Blandað 2.989,00 394.296,12 131,92 Samtals 271.092,00 44.992.172,20 165,97 Metsala var hjá bv. Vigra RE er hann seldi í Bremerhaven 6. jan. sl.'alls 271 tonn fyrir 44,992 millj. kr., meðalverð 165,97 kr. kg. Sala ufsa á fiskmörkuðum í 1990 Bremerhaven og Cuxhaven (slægður fiskur) 1991 Breytingar Mán. Tonn DM/kg Kr./kg Tonn DM/kg Kr./kg Magn DM/kg Kr./kg + - % + - % + - % Jan. 0,540 3,27 117 0,363 3,05 111 -34,6 -6,7 -6,1 Febr. 0,318 2,30 82 0,196 2,04 75 -38,4 -11,3 -8,5 Mars 0,518 2,02 72 0,184 2,58 92 -64,5 27,7 27,8 Apríl 0,407 2,30 83 0,425 2,97 104 4,4 29,1 25,3 Maf 0,274 . 2,26 81 0,373 2,58 91 36,1 14,2 12,3 Júní 0,330 2,36 84 0,635 2,53 88 92,4 7,2 4,8 Júlí 0,532 2,35 76 0,385 2,20 78 -27,6 -6,4 2,6 Ágúst 0,764 2,22 80 0,448 2,39 84 -41,4 7,7 5,0 Sept. 0,711 2,44 88 0,563 2,91 103 -22,2 19,3 17,0 Okt. 1,029 2,45 89 0,389 3,04 .. 107 -62,2 24,1 20,2 Nóv. 0,848 2,49 106 0,419 2,99 107 -50,6 20,1 0,9 Des. 0,869 2,46 91 0,476 2,68 97 -45,2 8,9 66 Samt. 7,169 2,38 85 4,835 2,69 96 -32,6 13,0 12,9 Meðaltal á mánuði 0,597 0,403 -32,6 Sala karfa á fiskmörkuðum í Bremerhaven og Cuxhaven 1990 1991 Breytingar Mán. Tonn DM/kg Kr./kg Tonn DM/kg Kr./kg Magn DM/kg Kr./kg + - % + - % + - % Jan. 2,107 3,27 117 2,540 3,15 115 20,6 -3,7 -1,7 Febr. 2,451 2,85 102 2,369 2,71 100 -3,3 -4,9 -2,0 Mars 2,357 3,02 109 3,137 2,93 105 33,1 -3,0 -3,7 Apríl 2,682 2,74 99 2,492 2,49 88 -7,1 -9,1 -11,1 Maí 1,318 2,54 92 1,566 2,94 103 18,8 15,7 12,0 Júní 0,775 3,16 113 0901 3,28 114 16,3 3,8 0,9 Júlí 1,377 2,55 86 1,205 2,40 84 -12,5 -5,9 -2,3 Ágúst 1,298 2,78 101 1,077 2,74 96 -17,0 -1,4 -5,0 Sept. 1,859 2,67 96 1,810 2,77 98 -2,6 3,7 2,1 Okt. 2,627 2,62 95 2,161 2,85 101 -17,7 8,8 6,3 Nóv. 2,359 2,91 106 2,364 3,10 111 0,2 6,5 4,7 Des. 1,536 3,57 131 1,702 3,09 112 10,8 -13,4 -14,5 Samt. 22,746 2,88 104 23,324 2,87 103 2,5 -0,3 -1,0 Meðaltal á mánuði 1,896 1,944 2,5 KENNSLA HAFINIOLLUM FLOKKUM Skólinn fullsetinn, aðeins tekið inn í flokk 6-7 ára 1 sinni í viku, á laugardögum, og 14-16 ára byrjendur (örfá pláss). Gleðilegt nýtt ár. Suðurveri, s. 813730 - Hraunbergi 4, s. 79988

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.