Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1992, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1992, Blaðsíða 2
2 FÖSTUDAGUR 10. JANÚAR 1992. Fréttir Skipulagsnefnd ríkisins telur fatlaða þurfa leyfi fyrir sambýli: Vona að lausn deilunnar verði þjóðinni til sæmdar segir framkvæmdastjóri Svæðisstjómar fatlaðra í Reykjavík „Viö trúum því ekki að fatlaðir þurfi í framtíðinni að spyrja ná- granna sína um leyfi til að fá að búa í venjulegum íbúðarhverfum. Þvert á móti tel ég að þorri fólks á íslandi bjóði fatlaða velkomna í nágrenni við sig. Nú setjum við allt okkar traust á lagabreytingu þannig að oröið heimili komi í staðinn fyrir stofnun í lögum um málefni fatlaðra. Við skulum vona og trúa að þetta deilu- mál leysist fótluðum í hag og þjóð- inni til sæmdar," segir Ásta Eggerts- dóttir, framkvæmdastjóri Svæðis- stjómar um málefni fatlaðra í Reykjavík. Skipulagsnefnd ríkisins hefur sent umhverfisráðherra þá umsögn um sambýli fatlaðra aö Þverárseh 28 í Reykjavík að tilskihð leyfi þurfi frá byggingamefnd Reykjavíkur. Með tilvísun í lög um málefni fatlaðra skilgreinir nefndin heimiU fatlaðra sem stofnun sem samþykkja þurfi sérstaklega af byggingamefnd inn í íbúðarhverfi. í sambýUnu að ÞverárseU búa fimm fatlaðir einstakiingar með geð- ræn vandamál. Þegar það tók til starfa í haust mótm.æltu nokkrir nágrannar til byggingamefndar sem aftur lagðist gegn sambýlinu. Því vfidi Svæðisstjóm um málefni fatl- aöra ekki una og áfrýjaði máUnu tíl umhverfisráðherra sem mun taka afstööu á næstunni til málsins á grundvelU umsagna frá skipulags- nefnd ríkisins og byggingamefnd Reykjavíkur. AUs era starfrækt átta sambýU fyr- ir fatlaða í Reykjavík. Að sögn Ástu munu deUumar um sambýUð í Þver- árseU á engan hátt snerta hin sam- býUn. Hins vegar torveldi þær að tvö ný sambýli verði tekin í notkun en heimUd fyrir þeim fékkst samþykkt í nýafgreiddum fjárlögum. „Fyrir okkur sem lifum og hrær- umst í málefnum fatlaðra er túlkim byggingamefndar og skipulags- nefndar ósanngjörn. Þá finnst okkur öfugsnúið og undarlegt að borgaryf- irvöld skuU túlka lög það þröngt að það hamU því að ný sambýU geti tek- ið tU starfa. Þeir sjá orðið stofnun í lögunum og hengja sig í það en í raun er enginn ágreiningur um skUning á orðinu. Samkvæmt lögum um mál- efni fatlaðra þýðir orðið sambýU ein- faldlega að ríkið taki að sér að greiöa laun þeirra sem vinna við að leið- beina þeim íotluðu." Að sögn Ástu era á þessu stigi málsins engar hugmyndir uppi um að flyfja sambýUð úr ÞverárseU. Beð- ið sé eftir annars vegar úrskurði umhverfisráðherra og hins vegar lagabreytingu sem félagsmálaráð- herra hafi þegar beitt sér fyrir. Ásta leggur á það áherslu að íbúar Þverársels séu upp til hópa indælis- fólk sem bjóði góðan daginn eins og góðum nágrönnum sæmir. Inn á milU séu hins vegar einstakUngar sem séu óöryggir og hræddir við geð- veika. „Því miður hafa sjónarmið þeirra fengið að ráða,“ segir hún. -kaa Karl þakkar Stefáni Ágústi fyrir að finna hjólið, Stefán er til hægri á myndinni. DV-mynd S Stolna hjóliö fundið: Kom í leitirnar um leið og DV kom út HjóUð hans Karls Sigurðssonar blaðburðardrengs, sem DV greindi í gær frá að hefði verið stoUð, kom í leitimar um leið og blaöið kom út. Það var árvökuU eUefu ára dreng- ur, Stefán Ágúst Sigurðsson, sem hafði séð hjóUð á gangstíg við Seilu- granda. Um leið og DV barst heim til hans sá hann fréttina um stolna hjóUð og fór hann þá og sótti hjóUð heim til sín. Stefán fékk heimasíma Karls hjá DV og sá síðarnefndi var að vonum ánægöur þegar hann sótti hjólið sitt. „Þetta er alveg æöislegt, það er gott að hann lét vita,“ sagði Karl sem er tólf ára. Karl hafði verið í heimsókn hjá vini sínum á Fálkagötu á þriðjudags- kvöld, eftir að hafa verið að rukka fyrir DV, þegar hjólinu hans var stol- ið. Um var að ræða fjallahjól sem Karl hafði safnað lengi fyrir. Stefán Ágúst fær auövitað fundar- laun að því er faðir Karls, Sigurður Karlsson, tjáði DV. -IBS Njarövlk: Býðst til að byggja hús undir réttargeðdeild Verktaki í Njarðvík, HUmar Haf- steinsson, gekk á fund Sighvats Björgvinssonar heUbrigðisráðherra í fyrradag og bauöst tíl aö byggja hús undir réttargeðdeUd í Njarðvík. Hann býðst jafnframt til að lána rík- inu fyrir húsinu í 2 ár. „Það er rétt að verktakinn kom til mín og ræddi þetta mál. Hann sagð- ist tílbúinn að byggja húsið en öU tílskiUn leyfi fyrir slíka starfsemi vantar,“ sagði Sighvatur Björgvins- son heUbrigðisráðherra í samtaU við DV. Hann benti á að íbúar í Ölfusi, sem búa í þriggja kílómetra fjarðlægð frá Sogni, væra að mótmæla staðsetn- ingu geðdeUdarinnar þar. Hvað myndi þá heUt bæjarfélag gera ef setja ætti slíka starfsemi niður meðal þeirra? Hann sagði hins vegar gott að vita af því að velvUji væri fyrir því að byggja réttargeðdeUd í Njarð- vík en aðdragandi og undirbúningur slíks væri svo langur að hann hefði ekki trú á því að af þessu yrði. Réttar- geðdeUdin myndi rísa að Sogni eins og ákveðið hefði verið. MáUð var rætt á bæjarráösfundi í Njarðvík. Að sögn Kristjáns Pálsson- ar bæjarstjóra var ekki tekin afstaða tíl málsins en því vísað tíl bæjar- stjórnarfundar sem haldinn verður á þriðjudag í næstu viku. -S.dór Eiður Guðnason um sambýli fatlaðra í Þverárseli: Snúið mál sem tekur tíma að af greiða „Þetta er snúið mál og verður skoðað mjög vandlega í ráðuneytinu. Á því era margar hliðar sem þarf að kanna og því munu Uða minnst tvær til þrjár vikur þar tíl að verður af- greitt," sagði Eiður Guðnason um- hverfisráðherra þegar DV innti hann áUts á umsögn skipulagsnefndar rík- isins um sambýlið fyrir fatlaða í ÞverárseU. Skipulagsnefnd komst að þeirri niðurstöðu í fyrradag að svæðis- stjórn fatlaðra í Reykjavík þyrfti samþykki bygginganefndar Reykja- víkur fyrir sambýlinu. Um sé að ræða stofnun í lagalegum skUningi sem samþykkja þurfi inn í skipulögð íbúðarhverfi. Félagsmálaráðherra hefur lagt fram frumvarp á Alþingi um breyt- ingu á lögum um málefni fatlaðra. Felur framvarpið í sér að sambýU fatlaðra verði nefnd heimiU en ekki stofnanir eins og þau era nú nefnd í lögunum. Verði þessi breyting að lög- um þarf ekki samþykki bygginga- nefnda til að koma á fót sambýlum fyrir fatlaða í íbúðarhverfum. Að sögn Eiðs hefur þessi hugsan- lega lagabreyting engin áhrif á úr- skurð ráðuneytisins varðandi sam- býlið í ÞverárseU. Það mál verði al- farið unniö samkvæmt gUdandi lög- um og reglum. Að sögn Jóhönnu Sigurðardóttur félagsmálaráðherra er henni með öUu óskUjanlegt hvernig skipulags- nefnd gat komist að þeirri niðurstöðu að sambýli fatlaðra væri stofnun. Það stangist þvert á skilning Alþing- is á lögunum. Hún segist ekki treysta sér tíl að spá fyrir um hver úrskurð- ur umhverfisráðherra veröur. MáUð sé hins vegar mjög alvarlegt því um sé að ræða hreint mennréttindamál. Sá úrskurður sem verður feUdur geti haft afgerandi áhrif á heimiU fatlaðra íframtiðinni. -kaa Páll Sigurðsson ráðuneytisstjóri um starfsemi að Sogni: Möguleikiá að opna réttar- geðdeild í maí - mannaráðningar þegar bygginganefnd afgreiðir teikningar „Ég geri ráð fyrir að möguleiki sé á að opna réttargeðdeildina í lok maí. Viö getum hins vegar ekki byij- að framkvæmdir fyrr en bygginga- nefnd Ölfushrepps hefur afgreitt teikningarnar að fyrirhuguðum breytingiun á innréttingxmum," sagði Páll Sigurðsson, ráðuneytis- stjóri í heUbrigðisráðuneytinu, í samtaU við DV. Eins og fram hefur komið í DV hefur umhverfisráðuneytið feUt úr gjldi synjun bygginganefndar Ölfus- hrepps um að réttargeðdeUd verði komið á fót í húsnæði sem leigt er af SÁÁ að Sogni í ÖUusi. MáUð hefur legið niðri síðustu mánuði vegna synjunarinnar en nú er væntanlega skriður kominn aftur á máUð. „Arkitektinn er búinn aö senda teikningamar til bygginganefndar og við vonumst til að hún muni taka þær til athugunar. Það á ekki að þurfa að taka langan tíma. Bygginga- nefndin fékk málið í sumar og hún hefur í raun fjallað um það áður. Varðandi mannahald getum við ekki byrjað á ráöningum fyrr en búið er að ganga fullkomlega frá máUnu í nefndinni og byijað verður á breyt- ingum á húsnæðinu," sagði PáU. Hann sagðist telja að breytingar á húsnæðinu að Sogni tækju 3-4 mán- uði. Á meðan á breytingunum stend- ur mun væntanlegt starfsfólk verða sent til Svíþjóðar í starfsþjálfun. Reiknað er með að Uðlega 20 manns verði ráðnir. „Þar eigum við góðan Hauk í homi, sem er Bogi Melsted yfirlæknir, hann myndi taka eitt- hvaö af starfsfólki og útvega hinu staði. Það bregst ekki,“ sagði PáU. PáU sagðist ekki hafa fengið nein við- brögð við úrskurði umhverfisráðu- neytisins frá Ölfusi í vikunni.. -ÓTT

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.