Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1992, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1992, Blaðsíða 22
30 FÖSTUDAGUR 10. JANÚAR 1992. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 3 herb. ibúð óskast frá 1. feb. Helst í Kópavogi. Upplýsingar í síma 91- 641863 e.kl. 17.___________________ Einhleypur ungur maður óskar eftir íbúð á leigu, ekki minni en 35 m2. Uppl. í síma 91-18507. ■ Atvinnuhúsnæði Til leigu er skrifstofuhæð neðst við Laugaveg. Hæðin er um 250 m2 og leigist í einu lagi. Viðbótarrými allt að 100 m2 kemur til greina á næstu hæð. Tilvalið húsnæði fyrir lögmenn vegna væntanlegs dómhúss. Nánari upplýsingar verða veittar í síma 91-681993 eftir kl. 13 á daginn. Atvinnuhúsnæði óskast, 50-100 m2, úndir bíla, má vera hvar sem er. Uppl. í síma 91-688526. Til leigu um 75 ferm, nýlegt skrifstofu- húsnæði á 2. hæð við Tryggvagötu í Reykjavík. Uppl. í síma 91-29111. í miðborginni er til leigu nýtt 70 fm skrifstofu/verslunarhúsnæði. Uppl. í síma 91-16959. ■ Atvinna í boði Innheimtumaður óskast. Okkur vantar duglegan og ábyggilegan innheimtu- mann til starfa. Þarf að hafa bíl til umráða. Góð skrifstofuaðstaða á staðnum. Laun eftir árangri. Upplýsingar með nafni, heimilisfangi, aldri og fyrri störfum leggist inn á DV fyrir kl. 15, 14. janúar 1992, merkt „Innheimtumaður 2702“. Sendibílstjóri óskast á nýlegan sendi- ferðabíl á góðri sendibílastöð. Fullt starf sem allt er gefið upp til skatts. Mjög lítil vinna fylgir bílnum, mikil yfirlega, langur vinnudagur, oft alla daga vikunnar. Reglusemi og heiðar- leiki skilyrði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-2716. Bifreiöasmiður helst með meistararétt- indi óskast til vinnu á réttingaverk- stæði í Reykjavík. Um samstarfsaðila gæti verið að ræða. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-2713. Leikskólinn Fellaborg óskar eftir starfsmanni hálfan dagin eftir hádegi. Upplýsignar veittar í síma 91-72660 alla virka daga. Áreiðanlegur og traustur starfskraftur óskast í söluturn í Hafnarfirði. Vinnu- tími e.kl. 14 og aðra hverja helgi. Hafið samb. v/DV í s. 91-27022. H-2712. 27 ára karlmaöur óskar eftir atvinnu, flest kemur til greina. Vanur málning- arvinnu. Uppl. í síma 91-27974. Óska eftir að ráða tammningamann til starfa í Skagafirði. Uppl. í síma 95-36541. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa. Bemhöftsbakarí hf., Bergstaðastr. 13. ■ Atvinna óskast 37 ára kona óskar eftir vel launuðu starfi. Reynsla í skrifstofustörfum og sölumennsku. Hefur kennarapróf með íslensku sem aðalfag, einnig góða enkukunnáttu. Er vön að starfa sjálf- stætt, margt kemur til gr. S. 651065. Ég er 34ra ára kona, bráðvantar vinnu á skrifstofu til kl. 14 á daginn, hef bókhalds- og vélritunarkunnáttu, er stundvís, reglusöm og reyki ekki. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-2703. 19 ára stundvis og reglusamur piltur óskar eftir starfi. Hefur reynslu af þjónustustörfum og bankastörfum og ýmsu fleira. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-27023 eftir kl. 16. Störf vantar á skrá. Hlutastarfamiðlun stúdenta hefur hafið störf á nýju ári. Erum með fjölda stúdenta sem vantar vinnu með námi. Uppl. á skrifstofu stúdentaráðs í s. 91-621080 og 621081. 27 ára karlmaður óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 91-79523. Húsasmið i Rvik vantar vinnu. Vinna úti á landi eða erlendis kemur vel til greina. Góð reynsla í húsasmíðum er- lendis (ekki norðurlöndum). Getur unnið sjálfst. S. 624658 e.kl. 21. Jón. Get tekið að mér barnapössun eftir samkomulagi. Eg er 18 ára og í skóla. Ég hef góða reynslu af börnum. Uppl. í síma 91-36780. Guðrún. Mig vantar vinnu sem fyrst í gróðra- stöð, gróðurhúsi, blómaverslun í Rvík eða nágr., v/náms v/Garðyrkjuskóla ríkisins í haust. S. 91-39071 e.kl. 19. Strákur á 18. ári óskar eftir vinnu, t.d. við útkeyrslu, margt kemur til greina hefur bílpróf. Upplýsingar í síma 91-681475 eftir kl. 17. 23 ára vanur sjómaður óskar eftir góðu sjóplássi, hvar sem er. Upplýsingar í síma 92-68367. 24 ára maður óskar eftir vinnu strax. Margt kemur til greina. Vinsamlegast hringið í síma 91-26477, Höskuldur. ■ Bamagæsla Dagmamma með leyfi. Get bætt við mig börnum allan daginn. Sími 91-73109. Dagmamma - vesturbær. Get tekið börn í gæslu frá kl. 12 18. Hef leyfi. Upplýsingar í síma 91-621728. 1— ■ Ymislegt Eru fjármálin i ólagi? Viðskiptafræð- ingar og lögfræðingur aðstoða fólk og fyrirtæki í greiðsluerfiðleikum. Uppl. í síma 91-685750. Fyrirgreiðslan. Fyrstir til aðstoðar. Félag fráskilinna býður nýja félaga velkomna. Vinsamlegast hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-2680. ■ Tilkyimingar ATHI Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun faxnúmerið 91-626684 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Faxnúmer annarra deilda D V er áfram 91-27079. Auglýsingadeild DV. ■ Kennsla-námskeiö Stýrimannaskólinn i Rvk: Innritun í 30 tonna réttindanám í s. 13194. Námsk. hefst mánud. 13. jan., lýkur í byrjun mars. Kennd verður siglingafræði og skyld fög. Ölium er heimil þátttaka. Námskeið að hefjast i helstu skólagr.: enska, íslenska, ísl. f. útl., stærðfr., sænska, spænska, ítalska, eðlisfr., efnafr. Fullorðinsfræðslan, s. 91-11170. Árangursrik námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema í flestum greinum. S. 79233 kl. 14.30-18.30 og í símsvara. Nemendaþjónustan. ■ Hreingemingar Hreingerningarþj. Með allt á hreinu. Sími 91-78428. Þrífum og hreinsum allt, teppi, sófasett; allsherjar hreingemingar. Hreinsum einnig sorprennur og sorpgeymslur. Sjúgum upp vatn ef flæðir inn. Utanbæjar- þjónusta. Öryrkjar og aldraðir fá afslátt. Sími 91-78428. Euro/Visa. Ath. Þvottabjörn. Tökum að okkur eft- irfarandi hreingerningar:, teppa -og húsgagnahreinsun, gólfbónun, sjúg- um upp vatn, sótthreinsum sorprenn- ur og tunnur. Vönduð vinna. Reynið viðskiptin. Símar: 40402, 13877, 985- 28162 og símboði 984-58377. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og hónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Sími 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. ■ Skemmtanir Disikótekið Deild, simi 91-54087. Diskótekið Deild, sími 91-54087. Áriðandi! Ferð þú og konan þín eða kærasta oft út að borða? Get útvegað félagsskírteini sem hefur þann kost að flestir veitingastaðir í Reykjavík gefa þér 40-50% afslátt af veitingum og þú færð sérstaklega góða þjónustu. Get sent þér meira um málið þér að kostnaðarlausu, ef þú hringir í auglýs- ingaþj. DV í síma 91-27022 og gefur upp nafn og heimilisfang. H-2706. Diskótekið Dúndur. Dúndurgóð dans- tónlist við flest tækifæri s.s. gömlu dansamir, gamla góða rokkið, tjúttið og tvistið, kántrítónlist. Gullaldartón- list, diskótónlist og nýjasta tónlistin. Hugljúf dinnertónlist. Ný dúndurgóð tæki. Sími. 91-76006 og 985-25146. Danstónlist. f/árshátiðina/þorrablótið. Nú er gott ferðadiskótek tilvalin lausn fyrir stóra sem smáa hópa. Öískótekið Dísu þekkja allir, s. 673000 á daginn (Magnús) og hs. 50513. L.A. Café, Laugavegi 45. Leigjum út sali fyrir stærri og smærri hópa. L.A. Café, Laugavegi 45, sími 91-626120, fax 91-626165. Stuðbandið og Garðar auglýsa. Við leikum lögin ykkar á árshátíðum og þorrablótum. Upplýsingar gefur Garðar í síma 674526. ■ Framtalsaðstoö Einstaklingar - fyrirtæki. Alhliða bók- haldsþjónusta og rekstraruppgjör. Skattframtöl, ársreikningar, stað- greiðslu- og vsk-uppgjör, launabók- hald, áætlanagerðir og rekstrarráð- gjöf. Reyndir viðskiptafræðingar. Færslan sf., s. 91-622550, fax 91-622535. Framtalsaðstoö. Fyrirgreiðslan býður aðstoð við skattskýrslugerð fyrir ein- staklinga og fyrirtæki. Uppl. i síma 91-685750. Fyrirgreiðslan. Get bætt við mig skattframtölum f/ein- staklinga með/án reksturs, einnig bókhaldi f/einstakl. og lítil fyrirt., vsk o.fl. Sanngj. verð. Vörn hf„ s. 652155. ■ Bókhald Alhliða framtals- og bókhaldsþjónusta. Bókhaldsstofan ALEX, Hólmgarði 34, 108 Reykjavík, sími 91-685460. Alexander Árnason viðskiptafr. Ódýr og góö bókhaldsþjónusta. Valgerður Baldursdóttir viðskipta- fræðingur’ sími 91-44604. ■ Þjónusta Trésmiðjan Stoð. Smíðum hurðir og glugga í ný og gömul hús, önnumst breytingar og endurbætur á gömlum húsum, úti sem inni, sérsmíðum franska glugga. Trésmiðjan Stoð, Reykdalshúsinu, Hafnarfirði, sími 50205, 41070 á kvöldin. Flisalögn Fyrirtæki með múrara vana flísalögnum o.fl. Geta bætt við sig verkefnum fyrir hátíðarnar. K.K. verktakar, s. 91-679657, 985-25932. Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Húsasmiðameistari getur bætt við sig verkum, bæði smáum og stórum. Til- boð eða tímavinna. Upplýsingar í síma 91-642707 og 91-629251. Trésmiðaverkstæði. Getum bætt við okkur alls konar sér- smíði. Meistararéttindi. Símar 91-53490 og hs. 91-53931. Trésmiði, nýsmiði, uppsetningar. Setj- um upp innréttingar, milliveggi, skil- rúm, sólbekki og hurðir. Gerum upp gamlar íbúðir. Uppl. í síma 91-18241. Viögerðir - smíði. Annast allar viðgrerðir og smíði, inn- anhúss og utan, nýtt og gamalt. Full réttindi. Uppl. í s. 91-75165 eftir kl. 18. Getum bætt við okkur þrifum í heima- húsum og fyrirtækjum. Uppl. í síma 91-681898. Tökum að okkur snjómokstur, fljótvirk tæki, tímavinna eða föst tilboð. Uppl. í síma 985-21858. ■ Líkamsrækt Einkamál. Er heilsan þitt einkamál? Við byggjum upp fólk, líkamlega og andlegi þátturinn fylgir fast á eftir. Við höfum margt upp á að bjóða. Hringdu og aflaðu þér upplýsinga. Sérstakt tilboð í janúar. Alheimskraftur, líkáms- og heilsu- ræktarstöð, Engihjalla 8, s. 46900. Áramótaheit. Efnið áramótaheit ykkar og komið ykkur í form eða hressið upp á líkamann með Weider líkamsrækt- arbekk, 2 einingar, bekkur, stangar- stoð og 110 kg af lóðum. Vandaðir hlutir. S. 91-671386 e.kl. 19. Gutubaðsstofa óskast á leigu fyrir allt að kr. 50.000 á mánuði. Uppl. í síma 91-46009 og 42929 e.kl. 18. ■ Ökukermsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Hallfríður Stefánsdóttir, Suharu Sedan, s. 681349, bílas. 985-20366. Snorri Bjarnason, Toyota Corolla ’91, s. 74975, bílas. 985-21451. Jóbann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’91, s. 21924, bílas. 985-27801. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra, s. 76722, bílas. 985-21422. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719 og 985-33505. • Ath. Páll Andrés. Kenni á Nissan Primera ’91. Kenni alla daga. Aðstoða við endurþjálfun. Námsgögn. Nýnemar geta byrjað strax. Visa/Euro. Sími 91-79506 og 985-31560. Siguröur Gislason, ökukennsla - öku- skóli. Kenni á sjálfskiptan Nissan Sunny ’91 og Mözdu 626 GLX. Nem- endur fá að láni kennslubók og ein- hver þau bestu æfingaverkefni sem völ er á. Sími 679094 og 985-24124. Ath. Eggert V. Þorkelsson, ökukennsla. Kenni á nýjan Volvo 740 GL, UB-021, ökuskóli. Utvega öll prófgögn. Visa og Euro. Símar 985-34744 og 679619. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW ’92 316i. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Bílas. 985-20006,687666.Visa/Euro. Jón Haukur Edwald. Kenni allan dag- inn á nýjan Mazda 323 F GLXi, árg. ’92, ökuskóli, öll kennslugögn, Visa/Euro. S. 91-31710 og 985-34606. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun, kenni allan daginn á Lancer GLX '90, engin bið. Greiðslukjör. Sími 91-52106. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Ökuskóli Halldórs Jónssonar. Bifreiða- og bifhjólakennsla. Kennslutilhögun sem býður upp á ódýrara og betra ökunám. Sími 91-77160 og 985-21980. ■ Inmömmun Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk. Sýrufr. karton, margir litir, állistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margar st. Plaköt. Málverk eftir Atla Má. Islensk grafík. Opið frá 9-18 og lau. frá 10-14. S. 25054. ■ Húsaviðgerðir Húseigendur, þarfnast húseignin ein- hvers viðhalds eða breytinga? ÉG er húsasmíðameistari sem tek að mér allar viðgerða- og breytingavinnu á húsum auk nýsmíði. Uppl. í s. 667614, Ragnar. Geymið auglýsinguna. ■ Vélar - verkfeeri Fyrirtæki - einstaklingar. Nú er tími til að koma skipulagi á verkfæri ykkar. Hef til sölu Craftsman handverkfæra- skáp og kistu. S. 91-671386 eftir kl. 19. Robland sambyggð sög til sölu. Uppl. í síma 91-814079 eftir kl. 17. ■ Parket Parketlagnir og slípanir á gömlu og nýju gólfi, öll viðhaldsvinna, topp- tækjakostur, föst verðtilboð að kostn- aðarlausu. Mikil reynsla. Sími 44172.. ■ Nudd Þarftu slökun i skammdeginu? Taktu þá ekki pillu. Fáðu slökunarnudd frá toppi til táar. Kem í hús. Sími 642662 milli kl. 8 og 11 f.h. eða 17 og 18.30. ■ Dulspeki Spyrjið Micael. Upplýsingar og pöntun á einka- eða hóptímum í síma 91- 677323. ■ Til sölu Kays-sumarlistinn kominn. Verð kr. 400, án bgj. Nýjasta sumar- tískan, búsáhöld o.fl. á frábæru verði. Pöntunarsími 52866. FYRIRTÆKJASALA Þarft þú að selja fyrirtæki? Eða vilt þú kaupa fyrirtæki? Ef svo er þá getum við aðstoðað þig! Höfum verið beðnir að útvega fyrirtæki til flutnings út á land. Ýmis rekstur kemur til greina. Lögmaður sér um alla samningagerð. ATH.: Opið laugard. og sunnud. 13-15. KAUPMIÐLUN Laugavegi 51, 3. hæð. Sími 621150 og 621158. E.P. stigar hf. Framleiðum allar tegundir tréstiga og handriða. Gerum föst verðtilboð. E.P. stigar hf„ Smiðjuvegi 9E, sími 642134. KFGoodrich Amerisk jeppadekk. Gæði á góðu verði. All-Terrain 30"-15", kr. 10.710 stgr. All-Terrain 31"-15", kr. 11.980 stgr. All-Terrain 32"-15", kr. 12.980 stgr. All-Terrain 33"-15", kr. 13.300 stgr. All-Terrain 35"-15", kr. 14.385 stgr. Bílabúð Benna, sími 91-685825. STÓRU JEPPADEKKIN Gerið verðsamanburð. Mödder. 36" 15", verð kr. 20.850 staðgr. 38" T5", verð kr. 23.700 staðgr. 44" 15", verð kr. 29.350 staðgr. Dick Cepek. 36" 15", verð kr. 23.400 staðgr. 38” 15", verð kr. 27.800 staðgr. 44" 15", verð kr. 32.950 staðgr. Bílabúð Benna, sími 91-685825. ■ Verslun Gjöfin hennar. Eitt besta úrvalið af gullfallegum og vönduðum undir fatnaði á frábæru verði. Einnig æðislegir kjólar frá East of Eden. Korselett frá kr. 4373, m/sokkum. Samfellur frá kr. 3896. Brjóstahald- arasett frá kr. 4685, m/sokkum o.m.fl. Ath. við erum með þeim ódýrustu. Myndalisti yfir undirfatn. kr. 130.- Opið frá 10-18 mán.-föstud. og 10-14 laugard. Kristel, Grundarstíg 2, sími 91-29559. Nýtt á íslandi - Skíðahalda. Einföld og þægileg, skíðaburður verður leikur einn. Kynning í Sportmarkaðnum í dag og á morgun. Pöntunarsími 91- 670257. Fæst í öllum helstu skíðaversl- unum landsins.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.