Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1992, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1992, Blaðsíða 30
38 FÖSTUDAGUR 10. JANÚAR 1992. Föstudagur 10. janúar SJÓNVARPIÐ 18 00 Paddington (13:13). Lokaþáttur. Teiknimyndaflokkur um björninn Paddington. Þýöandi: Anna Hin- riksdóttir. Leikraddir: Guðmundur Ólafsson og Þórey Sigþórsdóttir. 18.30 Beykigróf (17:20). (Byker Grove II). Nýr, breskur myndaflokkur þar sem segir frá uppátækjum ungl- inga í félagsmiðstöð í Newcastle á Englandi. Þýðandi: Ólöf Péturs- dóttir. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Tíöarandinn. Þáttur um vandaða dægurtónlist. Umsjón: Skúli Helgason. 19.25 Gamla gengiö (2:6) (The Old Boy Network). Breskur myndaflokkur um njósnara í bresku leyniþjón- ustunni. Aðalhlutverk: Tom Conti og Tom Standing. Þýðandi: Krist- mann Eiðsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Kastljós. 21.10 Derrick (11:15). Þýskur sakamála- þáttur. Aðalhlutverk: Horst Tapp- ert. Þýðandi: Veturliði Guönason. 22.15 Nýja linan (Chic). Þýskur þáttur um vortískuna. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. 22.40 Leiöin til frelsis (Keys to Free- dom). Bresk/bandarísk sakamála- mynd um spillingu og brask í und- irheimum Hong Kong. Leikstjóri: Steve Feke. Aðalhlutverk: Jane Seymour, Denholm Elliot, Omar Sharif og David Warner. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. 00.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Gosi. 17.50 Ævintýri Villa og Tedda (Bill and Ted's Excellent Adventures). Teiknimynd um tvo furðufugla sem láta sér fátt fyrir brjósti brenna. 18.15 Blátt áfram. Endurtekinn þáttur frá því í gær. 18.40 Bylmingur. Nú reynir á hljóð- himnurnar því hér er ekkert létt- meti á ferðinni. 19.19 19:19. 20.10 Kænar konur (Designing Wo- men). Gamanmyndaflokkur um fjórar konur sem reka saman fyrir- tæki og gengur oft á ýmsu. 20.35 Ferðast um tímann (Quantum Leap). Sam Beckett, frumkvöðull tímaflakks, þeytist hingað og þangað um tímann með það að leiðarljósi að leiðrétta það sem far- 4 ið hefur úrskeiðis. 21.25 Þetta með gærkvöldiö ... (Abo- ut Last Night). Gamanmynd um ástarsamband tveggja ungmenna og áhrifin sem það hefur á vinina, lífið og tilveruna almennt. Aðal- hlutverk: Rob Lowe, James Belus- hi, Demi Moore og Elisabeth Perk- ins. Leikstjóri: Edward Zwick. 1986. 23.15 Nætur i Harlem (Harlem Nights). Spennandi og gamansöm mynd um glæpaflokka í Harlem-hverfinu í New York á fjórða áratugnum. Þeir félagarnir Eddie Murphy og Richard Pryor fara á kostum en auk þeirra kemur fjöldi frægra leikara fram í myndinni. Aðalhlutverk: Eddie Murphy, Richard Pryor, » Danny Aiello og Jasmine Guy. Leikstjóri: Eddie Murphy. 1989. Stranglega bönnuð börnum. 1.10 Afskræming (Distortions). Þegar Amy missir eiginmann sinn er hún umvafin ást, umhyggju og samúð ættingja og vina. En eru það hags- munir hennar eóa þeirra eigin sem þeir eru að gæta? Við lát eigin- mannsins varö Amy forrík og það líður ekki á löngu þar til það fara að renna á hana tvær grímur. Hvað ætlast þetta fólk eiginlega fyrir? Hvert er leyndarmál hennar sjálfr- ar? Aðalhlutverk: Piper Laurie, Steve Railsback, Olivia Hussey, June Chadwick og Terence Knox. Stranglega bönnuð börnum. 1.10 Dagskrárlok Við tekur næturdag- skrá Bylgjunnar. HADEGISUTVARP kl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Aö utan. (Áður útvarpaö í Morg- unþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.48 Auöiindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Út í loftiö. Rabb, gestir og tón- list. Umsjón: Önundur Björnsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Konungsfórn eftir Mary Renault. Ingunn Ásdísar- dóttir les eigin þýöingu (7). T4.30 Út í loftiö - heldur áfram. 15.00 Fréttir. 15.03 íslendingar! Geislar eðlis vors. Fyrsti þáttur af fjórum. Umsjón: Siguröur B. Hafsteinsson og Arnar Árnason. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veöurfregnlr. 16.20 Tónlist á siödegi. 17.00 Fréttir. 17.03 Lltiö um öxl. Annar þáttur. Um- sjón: Edda Þórarinsdóttir. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með rás 2.) 17.45 Eldhúskrókurinn. Umsjón: Sig- ríður Pétursdóttir. (Áður útvarpað á fimmtudag.) 18.00 Fréttir. 18.03 Átyllan. Staldrað við á kaffihúsi. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Kontrapunktur. Áttundi þáttur. Músíkþrautir lagðar fyrir fulltrúa íslands í tónlistarkeppni Norrænna sjónvarpsstöðva, þá Valdemar Pálsson, Gylfa Baldursson og Rík- arð Örn Pálsson. Umsjón: Guð- mundur Emilsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 21.00 Af öðru fólki. Þáttur Önnu Mar- grétar Sigurðardóttur. (Áður út- varpað sl. miðvikudag.) samgöngum. Næturtónar halda áfram. 6.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 12.00 Hádeglsfréttir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 12.10 Anna Björk Birgisdóttir. 13.00 íþróttafréttir eitt. Allt það helsta sem úr íþróttaheiminum frá íþrótta- deild Bylgjunnar og Stöðvar 2. 13.05 Sigurður Ragnarsson. Góðtónl- ist og létt spjall við vinnuna. 14.00 Mannamál. Það sem þig langar til að vita en heyrir ekki í öðrum á bak við lagið og fullt af fróðleik í takt við bestu tónlistina í heimin- um. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson og Jóhann Jóhannsson. Raggi og Jói taka kvöldið með trompi! Óskalagasíminn er 670957. 2.00 Náttfari. Sigvaldi Kaldalóns talar við hlustendur inn í nóttina og spilar tónlist við hæfi. 6.00 Næturvakt. fmIooí) AÐALSTÖÐIN 13.00 Lögin viö vinnuna. Umsjón Erla Friðgeirsdóttir og Bjarni Arason. 14.00 Hvaö er aö gerast? Blandaður þáttur með gamni og alvöru. Hvað er að gerast í kvik- myndahúsum, leikhúsum, á skemmtistöðunum og börunum? Svæðisútvarp. Opin lína í síma 626060. 15.00 Tónlist og tal. Hljómsveit dagsins kynnt, íslensk tónlist ásamt gamla gullaldarrokkinu leikin í bland. 17.00 Islendingafélagíö. Umsjón Jón Ásgeirsson. Fjallað um ísland í nútíð og framtíð. 19.00 „Lunga unga fólksins". Þáttur fyrir fólk á öllum aldri. Umsjón Böðvar Bergsson. 21.00 Lunga unga fólksins. Vinsældalisti. Umsjón Böðvar Bergsson og Gylfi Þór Þorsteinsson. 22.00 Sjöundi áratugurinn. Umsjón Þor- steinn Eggertsson. 24.00 Nætursveífia. SóCifl jm 100.6 13.00 íslenski fáninn. Þáttur um dag- legt brauð og allt þar á milli. Björn Friðbjörnsson og Björn Þór Sig- björnsson. 15.00 Hringsól. Jóhannes Arason. 18.00 í heimi og geimi. Ólafur Ragnars- son. 20.00 Jóhannes K. Kristjánsson. 23.00 Ragnar Blöndal. 3.00 Næturdagskrá. álrá FM-102,9 Stöð2 kl. 23.15: Nætur í Harlem Bannárin eru vin- ■ sælt yrkisefni kvik- myndagerðarmanna, enda var mikið um að vera í þjóðlífinu á þeim tíma. í þessari mynd, sem gerð er af leikar- anum Eddie Murphy, fylgjumst við með nokkrum glæpamönn- um i Harlem-hverfi New York-borgar. Valdabarátta milli glæpaflokka er i al- gleymingi. Richard Pryor leikur glæpabarón og Eddie Murphy leikur fóstur- son hans. Þegar hvílir glæpamenn reyna að söisa undir sig starf- semiþeirra hefst kapp- hlaup upp á líf og dauða. Eddie Murphy lelkur fósturson glæpaforingja. 21.30 HarmóníkuÞáttur. 22.00 Fréttlr. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.30 í rökkrinu. Þáttur Guðbergs Bergssonar. (Áður útvarpað sl. þriðjudag.) 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi.) 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 1.00 Veöurfregnir. 12.00 Fréttayfiriit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Ein- arsson og Þorgeir Ástvaldsson. 12.45 Fréttahaukur dagsins spuröur út úr. 13.20 Eiginkonur í Holly- wood. Pere Vert les framhaldssög- una um fræga fólkiö í Hollywood í starfi og leik. Afmæliskveðjur klukkan 14.15 og 15.15. Síminn er 91 687 123. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram, meðal annars með pistli Gunn- laugs Johnsons. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með rás 1.) Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttlr. 18.03 Þjóöarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Stefán Jón Hafstein sitja við símann sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Vinsældalisti rásar 2. Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Einnig útvarpað aðfaranótt sunnudags kl. 0.10.) 21.00 Gullskífan. 22.07 Stunglö af. Umsjón: Margrét Hugrún Gústavsdóttir. 0.10 Fimm freknur. Lög og kveðjur beint frá Akureyri. Umsjón: Guð- rún Gunnarsdóttir. 2.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30,9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00, 15.00,16.00, 17.00,18.00,19.00 og 19.30. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. Rokkþáttur Andreu Jóns- dóttur. (Endurtekinn frá mánu- dagskvöldi.) 3.30 Næturtónar. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veörl, færö og flug- fréttatímum. Glóðvolgar fréttir í umsjón Steingríms Ólafssonar og Eiríks Jónssonar. 14:00 Siguröur Ragnarsson. 16.00 Mannamál. Spennandi og ítarleg- ar fréttir af því sem þú vilt fá að vita. 16.00 Reykjavík síðdegls Hallgrímur Thorsteinsson og Steingrímur Ól- afsson fjalla um málefni líðandi stundar og hjá þeim eru engar kýr heilagar. 17.00 Fréttaþáttur frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 17.15 Reykjavík siödegis Þjóðlífið og dægurmálin í bland við góða tónl- ist og skemmtilegt spjall auk þess sem Dóra Einars hefur ýmislegt til málanna að leggja. 18.00 Fréttaþáttur frá fréltastofu Bylgjunnar og Stöövar 2. 18.05 Landssímlnn. Bjarni Dagur Jóns- son tekur púlsinn á mannlífinu og ræðir við hlustendur um það sem er þeim efst í huga. Síminn er 67 11 11. 19.30 Fréttlr frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar.. 20.00 Kristófer Helgason. Helgin byrjar á hárréttan hátt á Bylgjunni, hressi- leg stuðtónlist og óskalögin á sín- um stað. Rokk og rólegheit alveg út í gegn. 0.00 Eftir miðnætti. Ingibjörg Gréta Gísladóttir fylgir ykkur inn í nóttina með Ijúfri tónlist og léttu spjalli. 04:00 Næturvaktin 14.00 Ásgeír Páll Ágústsson. 18.00 Eva Magnúsdóttir. 20.00 Magnús Magnússon Maggi Magg rifjar upp alla gömlu góðu diskósmellina sem eru sumir svo gamlir aö amma rífur sig úr skón- um og dansar. 23.00 Hallí Kristins. 3.00 Næturdagskrá Stjörnunnar. FM#957 12.00 Hádeglsfréttir frá fréttastofu FM 957. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Afmælis- kveðjur teknar milli 13 og 13.30 til handa afmælisbörnum dagsins. óskalagasíminn opinn, 670957. 15.00 ívar Guömundsson. Langar þig í leikhús? Ef svo er leggöu þá eyr- un við útvarpstækið þitt og taktu þátt í stafaruglinu. Ivar spjallar við hlustendur á leiðinni heim úr vinn- unni og kíkt verður inn til Hlölla í Hlöllabúð. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafniö. Ragnar Bjarnason kemur öllum á óvart af sinni al- kunnu snilld. Raggi sjarmerar alla upp úr skónum, segir sögur af sjálf- um sér og hressum listamönnum sem hafa gert garöinn frægan, tón- listin sem fær hjörtun til þess að slá hraðar. 19.00 Pepsí-listinn. ívar Guðmundsson kynnir 40 vinsælustu lögin á Is- landi af sinni alkunnu snilld. Sagan 11.50 Fréttaspjall. 13.00 Kristbjörg Jónsdóttir bregður á leik og gefur stuðningsmanni ALFA blóm. 13.30 Bænastund. Síminn opinn milli kl. 16 og 17 fyrir afmæliskveðjur. 17.30 Bænastund. 18.00 Kristín Jónsdóttir (Stina). 23.00 Þungarokk. Umsjón Gunnar Ragnarsson. 24.00 Sverrír Júlíusson. 0.50 Bænastund. 1.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin á föstudögum frá kl. 7.00-1.00, s. 675320. . 12.30 Barnaby Jones. 13.30 Another World. 14.20 Santa Barbara. 14.45 Wife of the Week. 15.15 The Brady Bunch. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 17.00 Diff’rent Strokes. 17.30 Bewitched. 18.00 Facts of Life. 18.30 One False Move. Getraunaþáttur. 19.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 19.30 Parker Lewis Can’t Lose. 20.00 Rags to Riches. 21.00 Hunter. Spennuþáttur. 22.00 Fjölbragðaglíma. 23.00 Hryllingsmyndir. 01.00 Pages from Skytext. EUROSPORT ★ . . ★ 12.00 Football. 13.00 Car Racing Rally. 13.30 Körfubolti. 15.00 Motorsport News. 15.30 Road to Albertville. 16.00 Football. 17.00 Hnefaleikar. 18.00 Track Action Magazine. 18.30 Football. 19.30 Euro Fun Magazine. 20.00 Live Car Racing Rally. 20.30 Eurosport News. 21.00 Hnefaleikar. 22.30 Football. 23.30 Car Racing Rally. 24.00 Eurosport News. SCREENSPORT 13.00 Körfubolti. Evrópumeistaramótið. 14.00 Eróbikk. 15.00 US PGA Tour 92. 16.30 Pllote. 17.00 Ford Ski Report. 18.00 NBA Actlon 1992. 18.30 International lce Racing. 19.30 Glllette sportpakkinn. 20.00 Go. 21.00 Formula One Grand Prlx. 21.30 NBA körfubolti. 23.00 Hnefaleikar. Úrval. Bridgespilarinn Omar Sharif fer með eitt aðalhlutverka í myndinni Leiðin til frelsis. Hér er hann að spila í Reykjavík í fyrra. Sjónvarp kl. 22.40: Leiðin til frelsis í Hong Kong er urmull af flóttafólki frá Kína. Dag hvem reyna hundruð manna að komast yfir landamærin því fólkið telur sig eiga hagsælla líf fyrir höndum takist því að kom- ast burt úr kommúnisman- um í Kína. En þar með er vandinn ekki leystur. Flóttafólkið þarf að komast burt frá Hong Kong áður en hún verður afhent Kínverj- um árið 1997. Þeim sem hafa næg fjárráð bjóðast reyndar ýmsir kostir. Skilríkjafals- arar eru á hveiju strái og á vel folsuðu vegabréfi má komast til Bandaríkjanna. Þetta er sögusvið myndar- innar Leiðin til frelsis sem Sjónvarpið sýnir. Þar segir frá farmanninum Zach sem kemur til Hong Kong í fyrsta sinn. Hann verður samferða vini sínum í land en veit ekki að vinurinn hefur meðferðis tölvugögn sem nota á til að falsa skil- ríki. Þeir félagar lenda í klónum á ribböldum sem beija þá til óbóta og í fram- haldi af því flækist Zach í net skuggalegrar undir- heimastarfsemi. Myndin er bresk/bandarísk og í helstu hlutverkum eru Jane Seymor, Denholm Elhot, Omar Sharif og David Wam- er. Leikstjóri er Steve Feke. ínn Edda Þórarinsdóttir riíjar upp hörö átök milli lögreglu og verkfallsmanna við Garnastöðina i Reykjavik. í stöðinni unnu 36 konur og lögðu 30 þeirra niöur vinnu vegna launakrafna. Kauptaxti verkakvenna var þá 80 aurar á klúkkustund en SÍS, sem rak Garnastöð- ina, greiddi aðeins 70 aura. Safnaðist margt fólk um stöðina og leið ekki á löngu þar til verkamenn geröu áhlaup á hana. James Belushi og Rob Lowe eru í aðalkarlhlutverkum. Stöð 2 kl. 21.25: Þetta með gærkvöldið... Hér er á ferðinni mynd um erfiðleika fólks að fóta sig í nútímaþjóðfélagi. Aðal- söguhetjumar eru tveir vin- ir og tvær vinkonur. Þegar tvö þeirra fella hugi saman kemur upp vandamál vegna þess að vinum hvorags er um ráðahaginn gefið. Að auki eru þau sjáif ekki alveg viss um hvað þau vilja, hvað þá að þau viti hvernig þau eigi að bera sig að. Það geng- ur því á ýmsu í sambandinu. Þess má geta að myndin er byggð á leikritinu Sexual Perversity in Chicago. Með aðalhlutverk í myndinni fara Demi Moore, Rob Lowe, James Belushi og EUsabeth Perkins.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.