Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1992, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1992, Blaðsíða 10
10 FÖST.UDAGUR 10. JANÚAR 1992. Útlönd Danmörk: Frægur blaða- maðurnjósnaði fyrirKGB Danska Extra Bladet segist hafa heimildir fyrir þvi að blaðamað- urinn Jörgen Dragsdahl hafi stundað njósnir fyrir KGB. Dragsdahl vinnur á Information, helsta blaði vinstrimanna, og er með kunnustu blaðamönnum í Danmörku. Eins og svo oft áöur eru nýjar upplýsingar um njósnara hafðar eftir KGB-ofurstanum Oleg Gordíjevskíj. Ritstjóri Informati- on segir að söguburður af þessu tagi flokkist undir ofsóknir í lík- ingu við þær sem stundaöar voru i Bandaríkjunum á tímum McCartys sáluga. ViSjamilBilend- ingaríThuleá ieiðtilAsíu Bandariskt fyrirtæki hefur iýst áhuga sínum á að koma upp að- stöðu fyrir millilendingar flutn- ingaflugvéia í Thule á Norður- Grænlandi á leiðinni milli Evr- ópu og Asíu. Bandaríkjamenn reka stóra herstöð í Thule. Bandaríkjamennimir segja aö Thule henti öðrum stöðum betur á norðurhvelijarðar til miliilend- inga á þessari flugleið. Sagt er að unnt sé að fara með 50 tonnum meira í hverri ferð ef eldsneyti er tekiö á miðri leiö. Flugvöllur- inn i Thule hefur enn ekki verið opnaöur fyrir almennt flug. Færeyingar veitafiötta- mönnum hæli Yftrvöld dómsmála í Færeyjum hafa ákveðið að veita Rússa og Rúmena hæli i eyjunum næstu flmra árin. Menn hafa ekki áður beðist hælis þar. Rússinn heitir Nicolaí Propov og flúði af sov- ésku skipi síðasta sumar. Mál hans vakti mikla athygli því hon- um var skilað um borð á ný. Síð- ar sáu Færeyingar sig um hönd ogveittuhonumviðtöku. Ritzau Þetta er ein af tillögunum að útliti Elvis Presleys á væntanlegu frímerki. Almenningur i Bandaríkjunum fær þó að ráða hvort mynd af rokkgoðinu feitu verður sett á merkið. Símamynd Reuter Á Elvis að vera mjór eða feitur? - almenmngur í Bandaríkj unum fær aö velja mynd á frímerki Bandaríkjamenn fá í næsta mán- uði að velja hvort þeim líkar betur að hafa rokkgoöið Elvis Presley feitt eða mjótt á frímerki sem gefið verður út á næsta ári. Hjá póstþjónustunni vestra treysta menn sér ekki til að ákveða hvor útgáfan fellur mönnum betur í geð og því verður gengið til óformlegrar atkvæðagreiðslu um málið. Þegar hafa verið ráðnir 25 lista- menn til að mála myndir af Elvis og mega þeir ráða hvort þeir sýna hann í því ástandi sem hann var á velmekt- ardögum sínum sem konungur rokksins eða eins og hann leit út á lokasprettinum. Elvis gerðist sem kunnugt er feitur og þungur með aldrinum og var orðinn hinn mesti hjassi undir það síðasta. Talsmaður póstsins segir aö mikil viðbrögð hafi þegar borist við hug- myndum um að gefa Elvis út á frí- merki. Ákveðið er að velja tvær bestu myndirnar af honum, sína af hvorri gerðinni, og láta almenning kjósa um þær. Reuter Eyðnin er vopn Bandaríkjamanna Sendiherra Líbýu hjá Sameinuðu þjóðunum segir að Bandaríkjamenn hafi l'unduð upp eyðniveiruna þegar þeir voru að þróa efnavopn til notk- unar í Víetnamstríðinu. Sendiherrann lét þessi orö falla þegar hann sagði frá kröfu stjórnar sinnar um að allsherjarþing SÞ kom saman til að ræða alþjóðlega hryöju- verkastarfsemi. Hann sagöi að eyðni- veiran félli undir þennan málaflokk því Bandaríkjamenn heíði búið hana til sem vopn og síðar logið upp þeirri sögu að sjúkdómurinn ætti uppruna sinn í afrísku öpum. Líbýumenn eiga undir högg að sækja vegna gruns um aðils aö sprengjutilræðinu í Pan Am þotunni yfir Lockerbie í Skotlandi. Reuter Maxwell var laminn áðuren hann lést Breskur meinafræðingur vísaði í gær á bug frétt franska vikurits- ins Paris Match um aö krufning á líki fjölmiðlakóngsins Roberts Maxwells sem hann tók þátt í hefði leitt í ljós ummerki högga sem Maxwell fékk fyrir dauða sinn. lain West gerði krufninguna ásamt ísraelskum læknum aö- eins nokkrum klukkustundum áður en Maxwell var jarösettur í Jerúsalem. Hann sagði að þeir hefðu fúndiö míkiö blóð við krufninguna en allir hefðu veriö sammála um að það væri afleiö- ing fyrri krufningar sem gerð var af Spánverjum. Kona kallar bronsaldar- manninn pabba Svissnesk kona heldur því fram að leifar bronsaldarmanns, sem visindamenn segja vera og fund- ust í Ölpunum í fyrra, sé i raun lík föður síns, að því er sviss- neska utanríkisráðuneytið skýrði frá í gær. Konan skrifaði ráðuneytinu og sagöist hafa séð ljósmyndir af lík- inu og hún hefði borið kennsl á þaö. Það væri af pabba hennar sem hefði týnst á áttunda ára- tugnum á sama jökli og líkams- leifarnar fundust á. Fransktilm- vata þaggar niðuríhundum Franskt ilmvatn þaggar niður í geltandi hundum, að sögn vis- indamanns sem er að reyna að selja nýtt tæki til að fá hunda til að þegja. Hér er um aö ræöa sérstakt hálsband með skynjurum sem sendir frá sér eins konar sítrónu- lykt þegar sá sem ber það fer að gelta. Við það ruglast hundurinn svo í ríminu að hann hættir ýlfr- inu. Reuter Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Kringlan 8-12, verslunareining 220, þingl. eig. Húsfél. Kringlan, Flugleiðir hf. og Magnús E. Baldvinsson, mánud. 13. janúar ’92 kl. 10.15. Uppboðsbeið- ancfi er Búnaðarbanki íslands. Kringlan 85, hluti, þingl. eig. Heiðar V. Eiríksson, mánud. 13. janúar ’92 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Stefan Bj. Gunnlaugsson hdl. Kvisthagi 29, neðri hæð, þingl. eig. Jónas Ó. Halldórsson, mánud. 13. jan- úar ’92 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Tryggingastofiiun ríkisins. Lyngháls 5, jarðhæð, súlubil 10, þingl. eig. Islenska myndverið hf., mánud. 13. janúar ’92 kl. 10.45. Uppbóðsbeið- endur eru Helgi Sigurðsson hdl. og Fjárheimtan hf. Mávahlíð 33, rishæð, þingl. eig. Una Hrönn Kristinsdóttir, mánud. 13. jan- úar ’92 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Tryggingastofhun ríkisins. Snorrabraut 60, hluti, þingl. eig. Bandalag íslenskra skáta, mánud. 13. janúar ’92 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Sörlaskjól 40, risíbúð, þingl. eig. Svala Norðdahl, mánud. 13. janúar ’92 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur eru Ingólfúr Friðjónsson hdl. og Veðdeild Lands- banka íslands. Þjórsárgata 9a, hluti, þingl. eig. Margrét Sigurðardóttir, mánud. 13. janúar ’92 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur eru Guðjón Ármann Jónsson hdl., Baldur Guðlaugsson hrl., tollstjórinn í Reykjavík, Ásgeir Thoroddsen hrl. og Ámi Einarsson hdl. Æsufell 6, 2. hæð A, þingl. eig. Hall- dóra Davíðsdóttir, mánud. 13. janúar ’92 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Magnús Norðdahl hdl. BORGARFOGETAEMBÆTTH) í REYKJAVIK Nauðungamppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Gullteigur 4,1. hæð s-endi, þingl. eig. Jón Ehasson, mánud. 13. janúar ’92 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Trygg- ingastofiiun ríkisins. Gyðufell 12, þingl. eig. Ingibjörg Pét- ursdóttir, mánud. 13. janúar ’92 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur eru Búnað- arbanki ísjands, Gjaldheimtan í Reykjavík, Islandsbanki hf. og Lög- fræðiþjónustan hf. GyðufeU 12, íbúð 0403, þingl. eig. Auður Kristófersdóttir, mánud. 13. janúar ’92 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur eru Magnús Norðdahl hdl., Lögfræði- þjónustan hf., Gjaldheimtan í Reykja- vík og Fjárheimtan hf. Kambsvegur 30, neðri hæð, þingl. eig. Guðjón Þór Ólaísson, mánud. 13. jan- úar ’92 kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur eru Bjami Ásgeirsson hdl., Gjald- heimtan í Reykjavík og Landsbanki íslands. Kambsvegur 35, kjaUari, þingl. eig. Guðrún Guðnadóttir og Þórður The- odórsson, mánud. 13. janúar ’92 kl. 14.45. Uppboðsþeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands, Sigurður Ge- orgsson hrl., Gjaldheimtan í Reykja- vík, Helgi Sigurðsson hdl. og Guðjón Ármann Jónsson hdl. Krummahólar 2, 6. hæð E, þingl. eig. Hersilía Thoroddsen, mánud. 13. jan- úar ’92 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Magnús Norðdahl hdl. Ránargata 7A, 3. hæð, þingl. eig. Þor- steinn K. Sigurðsson, mánud. 13. jan- úar ’92 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. SeUugrandi 1-3, bflageymsla, 36 stæði, talinn eig. Byggung, mánud. 13. jan- úar ’92 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Síðumúh 19, þingl. eig. Síðumúli 9 hf., mánud. 13. janúar ’92 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Iðnlánasjóður. Skipholt 56, efri sérhæð og bflskúr, talinn eig. Amalía Skúladóttir og Leonhard Haraldss., mánud. 13. jan- úar ’92 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Skólavörðustígur 23, hluti, þingl. eig. BorgarfeU hf., mánud. 13. janúar ’92 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Lands- banki íslands. Sólheimar 23, íb. 01-03, þingl. eig. Magnea Ósk Kristvinsdóttir, mánud. .13. janúar ’92 kl. 14.00. Uppboðsbeið- andi er Gjaldheimtan í Reykjavík. SólvaUagata 48, hluti, þingl. eig. Magnús Th. S. Blöndahl hf., mánud. 13. janúar ’92 kl. 14.00. Uppboðsbeið- andi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Súðarvogur 52, talinn eig. Þjöppuleig- an sf., mánud. 13. janúar ’92 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Svarthamrar 40, þingl. eig. Núrmann Birgir Jónsson, mánud. 13. janúar ’92 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em toU- stjórinn í Reykjavflc, Veðdeild Lands- banka íslands, Gjaldheimtan í Reykjavík, Andri Ámason hdl. og Ásgeir Þór Ámason hdl. Svarthamrar 46, íb. 02-03, þingl. eig. Sigurður K. Pálsson og Elísabet Bald- ursd., mánud. 13. janúar ’92 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík. TorfúfeU 25, hluti, þingl. eig. Hjördís Ásgeirsdóttir, mánud. 13. janúar ’92 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka Islands. Vesturgata 23, risíbúð, þingl. eig. Val- garður Guðmundss. og Ingibjörg Ragnars, mánud. 13. janúar ’92 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em tollstjór- inn í Reykjavflí, Veðdeild Landsbanka íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Vesturgata 73, 01-01, þingl. eig. Hóla- berg sf., mánud. 13. janúar ’92 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er tollstjórinn í Reykjavík. Ægisíða 64, hluti, þingl. eig. Sverrir Knstjánsson, mánud. 13. janúar ’92 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. BORGARFÓGETAEMBÆTH) í REYKJAVÍK Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtalinni fasteign: Selásland 15A, þmgl. eig. Viðja hf., fer firam á eigninni sjáUri mánud. 13. jan- úar ’92 kl. 16.00. Uppboðsbeiðendur em Fjárheimtan hf., Gjaldheimtan í Reykjavík, Asdís J. Rafiiar hdl., Bald- vin Haísteinsson hdl., íslandsbanki hf., Andri Ámason hdl. og Ólafúr Axelsson hrl. BORGARFÓGETAEMBÆmÐ í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.