Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1992, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1992, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 10. JANÚAR 1992. 39 Sviðsljós Magic Johnson: Allir geta fengið eyðni Heimur margra hrundi til grunna þegar bandaríski körfuboltakappinn Magic Johnson tilkynnti að hann væri HlV-jákvæður, þ.e. með eyðni- veiruna í sér. Magic er hvorki samkynhneigður né sprautusjúkhngur og flytur hin- um íjölmörgu aðdáendum sínum, ungum sem öldnum, þau skilaboð að ALLIR geti smitast af eyðni. Sjálfur segist hann viija vekja at- hygli á þessu og bendir á að eina örugga kynlíflð sé í raun ekkert kyn- líf. Magic er þó við góöa heilsu í dag en er í reglulegu eftirliti og í ein- hvers konar meðferð til að hefta út- breiðslu sjúkdómsins. Hann hleypur á hverjum degi og undirbýr sig nú undir fæðingu fyrsta bams þeirra hjóna. Hin nýbakaða eiginkona hans, Cookie, hefur ekki greinst með eyðniveiruna í sér. Á loftbelg umhverfis hnöttinn Þessi hollenski áhugamaður um lottbelgi, Henk Brink, situr nú meö sveittan skallann og skipuleggur ævintýraferð með loftbelg umhverfis hnöttinn. Hann hyggst aö sjálfsögöu sjálfur fara í feröina og leggja upp næsta haust. Hér heldur hann á eftirmynd af loftbelgnum sem fengið hefur nafnið Colum- bUS. Símamynd Reuter Kerfiskarlinn Höskuldur Jónsson sýndi á sér nýja hiiö í gær i þættin- um Fólkið í landinu sem sýndur var í sjónvarpinu. Eins og svo oft áður í þessari þáttaröð tókst sjónvarpinu að koma skemmtilegri persónulýs- ingu til skila án þess að til kæmi skjall og að dregin væri upp glansí- mynd af viðkomandi einstaklingi. Þættir þessir eru aö mínu mati vel heppnuð dagskrá sem ég reyni að missa ekki af, þó auðvitað takist oft misjafnlegatil. Höskuldur gegnir starfi forstjóra ÁTVR. Til margra ára vann hann í flármálaráöuneytinu og i ein 11 ár var hann þar ráðuneytisstjórL Síð- ast en ekki síst er Höskuldur form- aður Ferðafélags íslands. Áfengisforstjórinn og göngugarp- urinn Höskuldur gaf samferða- mönnum sínum í öármálaráðuneyt- tekningalaust sagði hann þá ráð- herra sem hann vann með hafa ver- ið góða og greinda menn sem er náttúrlega skoðun út af fýrir sig. Þaö sem vakti þó sérstaka athygli mína var sú skoöun ráðuney tis- stjórans fyrrverandi að fjármála- ráðuneytið ætti að vera íhaldssöm Magic og Cookie eyddu sumarfríinu á Hawaii. Varadekkið af Burt Reynolds hefur fundið gott ráð til þess að þurfa ekki að draga inn magann í tíma og ótíma. Hann ætlar að láta sjúga hann burt! Honum hafði verið tilkynnt að ef hann gerði ekkert í máhnu gætu aukakílóin valdið hættulegum heiisufarsvandamálum og því voru góð ráð dýr. Hann sneri sér til Kenny Rogers, sem hefur tvisvar látið sjúga burt vömbina, og hann ráölagði honum að láta verða af þessu. Burt hafði því strax samband við sama lækni og tilkynnti svo eigin- konunni að varadekkið yrði farið af fyrir áramót. Hörkutólið Mel Gibson Þegar verið var að taka upp elting- arleik á skautum við tökur kvik- myndarinnar Lethal Weapon 3 var Mel Gibson svo óheppinn aö missa stjóm á skautunum og skella með hnéð á skautum meðleikara síns. Hinum varð ekkert meint af en Mel fékk djúpan skurð á hnéð. Þegar nálægur læknir kvað upp þann úr- skurð að líklega þyrfti að sauma nokkur spor hélt Mel nú ekki, bað hann um að plástra skurðinn saman og hélt svo eltingarleiknum áfram! Fjölmiðlar stofnun. Á þann hátt einan mætti tryggja nauðsynlega samfellu í stjómsýslunni og koma í veg fyrir rangar geöþóttaákvarðanir. Óþjákvæmilega varð mér hugsað til núverandi fjármálaráöherra þeg- ar þessi orð féhu. Þó Friðrik Sop- husson sé fuhtrúi flokks sem af mörgum er tahnn í haldssamur þá hefur ráðherrann á stuttri valdatíð sinni beitt sér fyrir róttækum aö- haldsaðgeröum í ríkisfjármálum, svo róttækum að allt ætlar um koh að keyra í þjóöfélaginu. Af orðum Höskuldar aö dæma mætti ætla að Friörik megi að ósekju fara sér hægar. Kristján Ari Arason MARGFELDI 145 PÖNTUNARSÍMI • 653900 í tanf l U /;ti FMM9TFMÍ12 AÐALSTÖÐIN AÐAISTRÆTI 16 • 101 REYKJAVÍK • SÍMI 62 15 20 FÖSTUDAGUR 10.01 ’92 Kl. 12 HÁDEGISFUNDUR Umsjón Hrafnhildur og Þuríður. Kl. 14 LÖGIN VIÐ VINNUNA Umsjón Erla. Kl. 15 TÓNLIST OG TAL Umsjón Bjarni. Kl. 17 ÍSLENDINGAFÉLAGIÐ Umsjón Jón Ásgeirsson. Kl. 21 „LUNGA UNGA FÓLKS- INS“ - VINSÆLDALISTI Umsjón Böðvarog Gylfi Kl. 22 SJÖUNDI ÁRATUGUR- INN Umsjón Þorsteinn Eggertsson. Aðalstöðin þín R0DD F0LKSINS - GEGN SIBVLJU Veður Hæg, norölæg átt og él norðanlands i fytstu en ann- ars hæg. vestlæg átt og víðast þurrt þegar liður á daginn. Heldur kólnandi veður. Akureyri snjóél 0 Egilsstaðir skýjað 6 Kefla víkurflug völlur alskýjað 2 K/rkjubæjarklaustur rigning 2 Raufarhöfn alskýjaö -5 Reykjavík alskýjað 1 Vestmannaeyjar rign/súld 3 Bergert skýjað 0 Helsinki léttskýjað -9 Kaupmannahöfn heiðskírt -4 Ósló léttskýjað -10 Stokkhólmur léttskýjað -5 Þórshöfn rigning 8 Amsterdam léttskýjað 3 Barcelona heiðsklrt 7 Berlín skýjað 2 Chlcago snjóél 1 Feneyjar rigning 6 Frankfurt rigning 6 Glasgow lágþokubl. -6 Hamborg léttskýjað 0 London léttskýjaö 3 LosAngeles heiðskírt 14 Lúxemborg rign/súld 4 Madrid heiðskírt 0 Malaga heiðskirt 9 Mallorca léttskýjað 1 Montreal snjókoma -5 New York þokumóða 6 Nuuk skafrenning- -6 Paris skýjað 5 Ftóm alskýjað 12 Gengið Gengisskráning nr. 6.-10. janúar 1992 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 56,620 56,780 55,770 Pund 103,360 103,652 104,432 Kan. dollar 49,151 49,290 48,109 Dönsk kr. 9,3610 9,3875 9,4326 Norskkr. 9,2426 9,2687 9,3183 Sænskkr. 9,9789 10,0071 10,0441 Fi. mark 13,3711 13,4089 13,4386 Fra.franki 10,6629 10,6930 10,7565 Belg. franki 1,7667 1,7717 1,7841 Sviss. franki 40,8160 40,9314 41,3111 Holl. gyllini 32,3118 32,4031 32,6236 Þýskt mark 36,3893 36,4922 36,7876 It. líra 0,04821 0,04834 0,04850 Aust. sch. 5,1690 5,1836 5,2219 Port. escudo 0,4175 0,4187 0,4131 Spá. peseti 0,5711 0,5727 0,5769 Jap. yen 0,45053 0,45180 0,44350 Irskt pund 96,849 97,122 97,681 SDR 80,1207 80,3471 79,7533 ECU 74,0901 74,2995 74,5087 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 9. janúar seldust alls 79,152 tonn. Magn í Verð í krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Blandað 0,059 39,00 39,00 39,00 Gellur 0,051 281,96 280,00 285,00 Hrogn 0,057 333,16 330,00 335,00 Karfi 0,041 48,00 48,00 48,00 Keila 0,957 34,73 20,00 35,00 Langa 6,482 83,65 64,00 84,00 Lúða 0,281 466,10 395,00 520,00 Lýsa 0,056 41,00 41,00 41,00 Skata 0,010 180,00 180,00 180,00 Steinbítur 0,745 85,55 84,00 90,00 Steinbítur, ósl. 0,604 81,00 81,00 81,00 Tindabikkja 0,065 5,00 5,00 5,00 Þorskur.sl. 6,882 101,61 89,00 123,00 Þorskur, ósl. 34,430 88,66 79,00 101,00 Undirmál. 8.006 66,86 56,00 79,00 Ýsa, sl. 3,072 122,91 112,00 133,00 Ýsa, ósl. 17,354 101,06 96,00 109,00 Fiskmarkaður Hafnarfiarðar 9. janúar seldust alls 22,529 tonn. Lýsa, ósl. 0,010 30,00 30,00 30,00 Ýsa 1,097 132,48 130,00 138,00 Smár þorskur 0,029 69,00 69,00 69,00 Þorskur 2,373 108,00 108,00 108,00 Ufsi, ósl. 0.033 30,00 30,00 30,00 Þorskur, stó. 0,479 106,00 106,00 1 06,00 Karfi 0,025 40,00 40,00 40,00 Lúða 0,105 513,62 426,00 595,00 Hlýri 0,038 80,00 80,00 80,00 Langa, ósl. 0,144 78,00 78,00 78,00 Smáýsa, ósl. 0,718 75,00 75.00 75,00 Tindaskata 0,066 5,00 5,00 6,00 Steinbítur, ósl. 0,364 75,58 75,00 89,00 Keila.ósl. 0,237 30,00 30,00 30,00 Ýsa, ósl. 5,424 103,90 103,00 107,00 Smáþorskur, ósl 1,877 69,56 69,00 71,00 Þorskur, ósl. 9,306 97,39 90,00 109,00 Bland. ósl. 0,198 48,00 48,00 48,00 Fiskmarkaður Þorlákshafnar 9. janúar seldust alls 6,539 tonn. Karfi 0,078 70,00 70,00 70,00 Keila 1,925 49,00 49,00 49,00 Langa 0,383 81,00 81,00 81,00 Skata 0,017 95,00 95,00 96,00 Steinbítur 0,140 64,00 64,00 64,00 Þorskur.ósl. 2,152 101,05 60,00 105,00 Ufsi, ósl. 0,064 20,00 20,00 20,00 Ýsa, ósl. 1,769 111,53 110,00 116,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 9. janúar seldust alls 184,381 tonn. Þorskur, sl. 5,120 110,73 110,00 120,00 Ýsa, sl. 4,500 119,00 119,00 119,00 Þorskur, ósl. 19,050 94,77 91,00 110,00 Ýsa, ósl. 10,382 111,12 60,00 116,00 Ufsi 3,988 54,76 30,00 57,00. Lýsa 0,819 63,84 53,00 64,00 Karfi 7,852 70,90 54,00 76,00 Langa 1,440 70,39 65,00 76,00 Blálanga 0,896 86,82 80,00 96,00 Keila 4,947 41,84 37,00 46,00 Steinbítur 2,064 96,12 58,00 115,00 Hlýri 0,010 46,00 46,00 46,00 Skötuselur 0,084 330,00 330,00 330,00 Skata 0,154 106,00 106,00 1 06,00 Háfur 0,037 5,00 5,00 5,00 Ósundurliöaö 0,120 40,00 40,00 40,00 Lúða 0,269 503,92 426,00 600,00 Skarkoli 1,531 96,47 86,00 104,00 Slld 116,338 8,00 8,00 8.00 Undirmálsþ. 4,780 60,38 58,00 60,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.