Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1992, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1992, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 10. JANÚAR 1992. Spakmæli 35 Skák Jón L. Árnason Jakob Murey - Sovétmaður sem bjó um árabil í ísrael þar til hann fluttist nýlega til Frakklands - sigraði á skák- móti í smábænum Podolsk, skammt frá Moskvu, á dögunum. Murey varð hálfum virmingi fyrir ofan stórmeistarann Leo- nid Judasin sem veitti honum harða keppni. Hér er skákin sem réð úrslitum á mót- inu. Kiselov hafði svart og átti leik gegn Judasin. Komið þið auga á snjallan leik svarts? 16. - Bc3! 17. bxc3 bxc3 18. Dxc3 Dxbl + 19. Kd2 Db2 og svartur vann létt. Ótrú- legt að svo snjail stórmeistari sem Judas- in er skuli falla í svo einfalda gildru. Bridge ísak Sigurösson Hér er athyglisvert úrspilsvandamál fyr- ir sagnhafa. Sagnir enda í þremur grönd- um með aðeins einn stöðvara í tígli en vestur lendir í kastþröng. Spihð kom fyr- ir í sterkri sveitakeppni í Bandaríkjunum í vor sem leið. Sagnir gengu þannig, allir á hættu og suður gjafari: ♦ 762 V G1032 ♦ 9652 + 83 Suður Vestur Norður Austur 1 G 24 2 G Pass 3+ Pass 3 G p/h Að segja tvö grönd sem yfirfærslu í þrjú lauf og síðan þijú grönd er sagnvenja sem heitir Lebensold. Norður lofar með þvi nægilegum styrk í þijú grönd en neitar stöðvara í tígli. Útspfl vesturs var að sjálf- sögðu tígulkóngur og sagnhafi gaf einu sinni en átti annan slaginn á ás. Nú renndi sagnhafi niður laufslögum sínum og vestur lendir í þvingun vegna þess að hann á öll háspilin í spaða. Hann gerði sitt besta með því að henda einu hjarta og tveimur spöðum. Þá spilaði suður spaðakóng, vestur henti drottningunni og suður ákvað að svína spaðaníunni. Þar með fór. spilið tvo niður en sagnhafi gerði mistök í úrspilinu. Ef vestur átti 6 tígla og 3 spaða í upphafi eins og sagn- hafa spilaði upp á, hefði vestur getað hent einum tígli í laufm. Þess vegna átti hann að toppa spaðann. Á hinu borðinu var sami samningur spilaður og vestur henti einum tígli í laufin. Þar með gat sagnhafi spilaö áhyggjulaust hjarta og búið tfl níunda slaginn þar. ♦ DG108 V Á7 ♦ KDG107 + G9 * Á93 V K654 ♦ Á3 + Á74Í Slöklcvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregian sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvflið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvUið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: SlökkvUið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavik 10. janúar tfl 16. janúar, að báðum dögum meðtöldum, verður í Laugavegsapóteki. Auk þess verður varsla í Holtsapóteki kl. 18 tU 22 virka daga og kl. 9 tfl 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma Mosfelisapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga tfl fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opiö föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og tU skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu tU kl. 19. Á helgidögum er opi; 'd. 11-12 og 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 11000, Hafnarfjöröur, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur aUa virka daga frá kl. 17 tU 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiönir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki tU hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: HeUsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (simi HeUsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 Og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: AUa daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 aUa daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartimi. Kópavogshælið: Eftir umtaU og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspitali: AUa daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. á næsta sölustað Áskriftarsími 62-60-10 Ekkert er nýjum sannindum jafnand- stætt sem gömul vitleysa. Goethe Söfnin Asmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júU og ágúst alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafriið í Gerðubergi 3t5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-flmmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. HofsvaUasafn, HofsvaUagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viös vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, flmmtud. kl. 14-15.- Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn tslands, Fríkirkjuvegi 7: eropið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn aUa daga kl. 11-16. Listasafn Siguijóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið um helgar kl. 14-17. Kafflstofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., flmmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsaUr í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardagakl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið tfá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn tslands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavik, sími 1Ú200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími,_ 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyiinmgar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríöa, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. ,, Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 11. janúar Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Spáðu vel í málin og frestaðu ákvörðun þar tfl síðar ef þér fmnst það rétt án tUlits tU annarra. Þér líður betur ef þú ferð eftir eigin innsæi. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Reyndu að slaka á og njóta lífsins í dag. Sérstaklega ef þú ert í félagsskap náinna vina. Nú ert timinn tU að fljóta með og láta aðra um stjómina. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þú ert í mjög góðu jafnvægi í dag og átt því auðvelt með að fást við flókna hluti. Félagslífið er skemmtflegt en gættu þess vel að allir séu á réttum stað á réttum tíma. Nautið (20. apríl-20. maí): Vertu skipulagður og nákvæmur varðandi fyrirætlanir þínar. Ruglingur getur eyðUagt fyrir þér annars arðbærar áæflanir. Þú ert í miklu jafrivægi í kvöld. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Óöryggi getur sett aUt úr skorðum hjá þér. Veldu þér fólk til að vinna með í dag sem þú átt sameiginleg áhugamál með. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Taktu daginn snemma því þú átt óvenjulega erftðan dag fyrir höndum. Haltu þig við það sem þú ert að gera þótt þér bjóðist eitthvað annað spennandi. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Breytingar hjá þér kaUa á endurskipulagningu á áætlunum þinum að miklu leyti. Hikaðu ekki við að fylgja eftir hagnýtum verkefn- um sem lofa góðu á kostnað skemmtunar. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú verður að taka skjóta ákvörðun varðandi heimilismálin ef bú ætlar að njóta þín í dag. Málamiðlun getur verið lausnin þegar aUt er um það bU að sjóða upp úr. Vogin (23. sept.-23. okt.): TUvUjanakennt tækifæri tfl aö gera það sem þig hefur lengi lang- að tU skaltu ekki láta framhjá þér fara, hvað sem þú ert að gera. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Taktu daginn snemma því þu vinnur best þá. Hugur þinn er afar skýr og því skaltu spá vel í peningamálin í dag með tíUiti tfl sparn- aðar. Þú færð ánægjulega kveðju frá einhverjum. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Taktu enga áhættu og forðastu að vera samvistum við þrasgjamt fólk. Eitthvað gæti gerst sem hefur þau áhrif að þú breytir áætlun- um þínum. Steingeitin (22. des.-19. jan.): AUt bendir til þess að þér hafl tekist að yflrvinna aUa spennu í ákveðinni vináttu. Því skaltu reyna að njóta þín í vinahópi. Taktu áskorun í samkeppni þar sem hæftieikar þínir njóta sín.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.