Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1992, Qupperneq 35
LAUGARDAGUR 4. APRÍL 1992.
47
Triimn
FÖSTUDAG OG LAUGARDAG
Handbók fyrir skokkara komin út:
Aukinn áhugi almenn-
ings á hreyfingu
- segja höfundar Skokkarans 1992
Baðkör frá 3000.
Sturtubotnar frá 2500.
Handlaugar frá kr. 1500.
Salerni frá kr. 5000.
Einnig bjóðum við eins og áður:
IFÖ hreinlætistæki.
Sphinx hreinlætistæki.
Mora blöndunartæki.
Sturtusett.
Sturtuklefa.
Höfundar Skokkarans 1992, Sigurður P. Sigmundsson t.v. og Gunnar Páll
Jóakimsson, eru báöir þaulreyndir hlauparar og hafa viðað að sér mikilli
reynslu og þekkingu í gegnum árin. DV-mynd Brynjar Gauti
RÝMINGARSALA
„Það er fyrst að segja frá því að
við höfum fundið fyrir miklum
áhuga eða öllu heldur mjög auknum
áhuga almennings fyrir hreyfmgu á
undanfomum ámm og um leið höf-
um við fundið fyrir þörf þeirra sem
skokka á að leita sér þekkingar um
hin ýmsu atriði er varða skokk.
Þ.e.a.s. er varðar útbúnað, mataræði
o.s.frv. og okkur, þessum gömlu og
reyndu keppnismönnum, fmnst
áhugi almennings fyrir þessu vera
alveg ótrúlega mikill og jafnvel
miklu meiri heldur en hjá keppnis-
fólkinu sjálfu. Það má því segja að
það sé af þessum áfiuga og þessari
þörf sem við erum að mæta með út-
gáfu þessarar bókar. Sérstaklega
kannski vegna þess að bók sem fer
yfir öll þessi atriði hefur ekki verið
tfl,“ sögðu Sigurður P. Sigmundsson
og Gunnar Páll Jóakimsson í samtali
við DV.
Hagnýtar upplýsingar
fyrirskokkara
Á fimmtudag kom út bók þeirra
félaga, Skokkarinn 1992, og hefur
hún að geyma ýmsar hagnýtar upp-
lýsingar fyrir skokkara. Sigurður og
Gunnar Páll er báðir þaulreyndir
hlauparar og hafa viðað að sér mik-
illi reynslu og þekkingu í gegnum
árin og í þessari bók er mörgu af því
komið á framfæri. Þeir segja að vörit-
un hafi verið á bók sem fjalii um
þetta málefni og raunar sé mjög fá-
tæklegt um að litast í hópi þeirra
bóka sem komið hafa út um þetta
mál á undanfórnu árum. Við frekari
eftirgrennslan gátu þeir aðeins mun-
að eftir einni þýddri bók um skokk
en með tilkomu Skokkarans 1992 á
að bæta úr því.
„Við höfum lent í því, bæði viljandi
og óviljandi, að svara alls konar fyr-
irspurnum því fólk kannast við okk-
ur sem keppnismenn og gildir þá
reyndar einu hvort viðkomandi
þekkir okkur eða ekki. Viö höfum
ennfremur gert töluvert að því að
leiðbeina skokkurum og sjálfur var
ég t.d. með námskeið hjá Mætti og
þá hef ég verið að dreifa ýmsum
gögnum og þá sá maður auðvitað
best hve þörfin fyrir svona bók var
mikil," sagði Gunnar Páli en Sigurð-
ur bætti við til að árétta frekar um
útgáfumál að ÍSÍ hefði í gegnum árin
gefið út ýmsa bæklinga sem hefðu
verið frekar tæknilegs eðhs og því
meira fyrir íþróttakennara og leið-
beinendur heldur en almenning.
Útdráttur á öllu því
helsta sem snertir skokkið
Bókin er hugsmíð þeirra beggja
enda báðir titlaðir höfundar. Verka-
skipting var sú að félagamir skrif-
uðu kaflana í hvor í sínu lagi og
skiptust síðan á þeim og gagnrýndu
þá hvor annan óspart ef ástæða þótti
til og þegar upp var staðið var eihtið
óljóst hver hvar höfundurinn að
hverju. Sigurður og Gunnar Páll hafa
svipaður hugmyndir um skokkið
enda segjast þeir hafa gengið í geng-
um sama skólann í íþróttum. Þ.e.
keppt á svipuðum tíma, umgengist
sömu þjálfarana o.s.frv. Bakgrunnur
þeirra er því mjög svipaður. Gunnar
Páll er þó öUu meira inni í þolfræði
og líffræði en Sigurður er meira í
hagnýtum leiðbeiningum fyrir
skokkara og áætlunum og undirbún-
ingi fyrir maraþonhlaup.
Félagarnir leggja mikla áherslu á
að bókin höfði tU aUra skokkara.
„Það eiga aUir að geta haft gagn af
bókinni. Hún er ekki of létt þó svo
að við miðum dálítið mikið við byij-
endur. Við reynum að fara mUliveg-
inn og gleyma ekki þeim sem eru
komnir lengra. Annars er bókin
byggð upp þannig að kaflarnir eru
stuttir, Uestir 1-3 síður, og samþjapp-
aðir. Þetta er nokkurs konar útdrátt-
ur úr öUu því helsta sem snertir
skokkið. Við leyfum okkur ekki að
fara mjög ítarlega í t.d. þoifræði eða
eitthvað shkt heldur er drepið á öU
aðalatriðin. Verði um frekari útgáfu
að ræða, sem við vonumst auðvitað
eftir, er hægt að taka einstaka mála-
flokka fyrir ítarlegar."
Æfingaaðferðir, teygju-
æfingar og mataræði
Af köflum í bókinni, og nokkuð sem
■ # A WL I K. AUÐUNSSON & NORÐMANN
m JM Im| SUÐURLANDSBRAUT 20
■ M S- 686088 OG 813833 - FAX 812664
Meðal þess sem tekið er fyrir í bókinni er útbúnaður, hlaupalag, æfingaáætlanir og ráðleggingar fyrir keppni en
einnig inniheldur hún sérstaka æfingadagbók. DV-mynd GVA
GERUM TILBOÐ - SENDUM UM ALLT LAND
OPIÐ FRÁ KL. 10-14 LAUGARDAGA
ætti að gefa einhveijar hugmyndir,
má nefna áhrif skokks á líkamann,
útbúnaður, hlaupalag, æfmgaaðferð-
ir, æfmgaáætlanir, teygjuæfingar,
meiðsh, mataræði, ráðleggingar fyrir
keppni, hraðatöflur: viðmiðun fyrir
almenningshlaup og afrekaskrá ald-
ursflokka. Þá er ennfremur að finna
æfingadagbók í bókinni þar sem við-
komandi getur skráð inn vegalengd,
tíma, undirlag, veður o.fl. Útgefandi
Skokkarans 1992 er Frjálsíþrótta-
samband íslands en verð bókarinnar
er kr. 1.200.
Gunnar Páll og Sigurður segja að
bókin eigi að koma í veg fyrir það
að fólk æfi vitlaust og hjálpa til að
hafa eitthvert skipulag til að fara eft-
ir. Fyrrnefnda atriðinu til stuðnings
minnast þeir á ónefndan mann sem
búinn var að ná af sér nokkrum kíló-
um með því að fara út að skokka.
En árangurinn var ekki átakalaus
og nú kvartar maðurinn um eymsli
Bókinni er ætlað að höfða til allra
skokkara. DV-mynd S
í hné. Við frekari eftirgrennslan kom
í ljós að hann hafði hlaupið á þunn-
um skóm og alltaf á malbiki. Hefði
maðurinn haft bókina til hliðsjónar
hefði hann t.a.m. séð að þykkir
hlaupaskór hentuðu honum best en
ekki þunnir.
-GRS
Á LITUÐUM OG ÚTLITSGÖLLUÐUM HREINLÆTIS- OG
BLÖNDUNARTÆKJUM, S.S. BAÐKÖRUM, STURTUBOTNUM,
HANDLAUGUM O.FL.
Vegna sameiningar fellur ýmislegt til sem við gefum fólki kost á að kaupa á gjafverði:
Reykjayíkurmaraþon
Þá er aftur komiö að leiöbeining- ar og mun fýrr en sagt var frá sl.
um handa þeim sem ætla að vera laugardag. En hér kemur æfingaá-
með í Reykjavíkurmaraþoni í sum- ætiunin fyrir næstu viku:
ar. Síðastliðinn laugardag fór Jak- Sunnudagur: Ganga í 1 klukku-
ob Bragi Hannesson af stað með stund.
æflngaáætlun sem birtast mun Þriðjudagur: Skokka S10 minútur
; vikuiega hér á trimmsíöunni. Rétt mjög rólega.
er vekja athygh á því að æfmgaá- Fimmtudagur: Skokka í 20 mínútur
ætlunin þyngist verulega innan tiö- mjög rólega.