Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1992, Side 44

Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1992, Side 44
56 LAUGARDAGUR 4. APRÍL 1992. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 ■ Hestamennska Hross til sölu: Rauður klárhestur ra/tölti 5 v„ verð 150 þ. Góður í ferm- ingargjöf. Brúnn alhliðahestur 6 v., verð 250 þ. Rauður klárhestur ra/tölti, 6 v., hæð 1,49 cm, verð 200 þ. Allir hestamir þægir og vel ættaðir. Einnig nokkur trippi til sölu. S. 91-667032 á kvöldin. Andvara-félagar. Fræðslufundur verð- ur í félagsheimili Andvara þriðjud. 7. apríl kl. 20. Fundarefni: Þjálfun og undirbúningur keþpnishrossa o.fl. Umsjón Einar Öder Magnússon. Fræðslunefnd. Arctic Cat Wild Cat 650 '90 til sölu, ek- inn 2400 mílur, verð 630 þús. lítur mjög vel út. Ath. skipti á hestum. Upplýsingar í síma 91-30246 e.kl. 16. Fallegur, þægur og viljugur, mósóttur 10 vetra hestur til sölu með allan gang. Upplýsingar í símum 91-679519 eða 91-696379. Fokhelt, 12 hesta hús, á Heimsenda 8, til sölu. Selst á sanngjörnu verði. Á sama stað vantar góðan bíl. Upplýs- ingar í síma 91-672594. Hestamenn, hestamenn. Höfum opnað nýja verslun. Allt fyrir þig og allt fyrir hestinn. Reiðsport, Faxafeni 10, s. 91-682345. Póstsendum. Hey til sölu I rúlluböggum, 100 stykki. Möguleiki á að taka dráttarvél upp í. Upplýsingar í síma 93-38883 og 93-38882.___________________________ Mjög gott hey til sölu í böggum og rúll- um. Hagstætt verð. Upplýsingar í síma 98-76555, 91-22277 og 91-10249 (símsvari hjá Friðbert). Páskatilboð. Hnakkur með öllu, ásamt beisli með öllu, á 29.800 kr. staðgreitt. Reiðsport, Faxafeni 10, s. 91-682345. Póstsendum. Viljugur, hreingengur! Geðgóður foli á 6. vetri undan Gassa 1036, hentar vel fyrir ungling. Upplýsingar í síma 98-65522. Alþægur 11 vetra töltari til sölu, góður fyrir unglinga sem fullorðna. Uppl. í síma 96-25289 eftir kl. 19. Glæsilegur alhliða 7 vetra hestur, rauð- ur, til sölu, einnig hnakkur og beisli. Uppl. í síma 91-623949 eða 91-73983. Gott barnahross til sölu, móblessótt 8 vetra hryssa. Upplýsingar í síma 98-78832.___________________________ Járningar - tamningar. Látið fagmenn um að vinna verkin. Helgi Leifur, FT-félagi, sími 91-10107. Sem nýr íshnakkur til sölu, með ístöð- um og teygjugjörð. Upplýsingar í síma 98-33667.___________________________ 3 fulltamdir, vel ættaölr 6 vetra folar til sölu. Uppl. í síma 91-671978. Hestakerra fyrir tvo hesta. Uppl. í síma 91-654970 og 985-22001. Mjög gott vélbundið hey til sölu. Upplýsingar í síma 98-66683. ATH.I Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00. ■ Hjól Reiðhjól I umoðssölu. Nú er rétti tíminn. Tökum notuð, vel með farin reiðhjól í umboðssölu. Mjög mikil eft- irspurn. Stór og bjartur sýningarsalur í nýju reiðhjólamiðstöðinni okkar í Skeifunni 11 (kjallara). Reiðhjóla- verslunin Öminn, sími 91-679891. Reiðhjólaviögerðir. Við minnum á nýtt og fullkomið reiðhjólaverkstæði í reiðhjólamiðstöðinni í Skeifunni 11. Lipur og góð þjónusta með alla vara- hluti fyrirliggjandi. Reiðhjólaverk- stæðið Örninn, sími 91-679891. Vorum að fá Jagúar bifhjólaleðurjakka, kr. 15.000, leður smekkbuxur, kr. 16.000 og uppháa leðurhanska, kr. 2.000, allt með Thisulate. Póstsendum. Karl H. Cooper & Co, Skeifunni 5, s. 682120. Glæsileg blátt Peugeot kvenreiðhjól, 10 gíra, til sölu, lítið sem ekkert notað, tilvalin fermingargjöf, verð kr. 18-20.000. Uppl. í síma 91-31716 milli kl. 17 og 19 laugardag og sunnudag. Óska eftir Chopper eða götuhjóli, ekki eldra en ’86, í góðu ástandi, í skiptum fyrir Daihatsu Hi-jet skutlu, 4x4 ’87 eða Ford Sierra ’84. S. 98-71429 eða 98-71296 í hádeginu. Siggi. Antik. Til sölu Suzuki GT, 380, árg. 73, 3ja cyl., 6 gíra, glæsilegt hjól í góðu standi, mikið af nýjum hlutum, verð 80 þxis. staðgr. Uppl. í síma 91-812091. Bifhjól óskast keypt, til dæmis Yamaha XJ 600, verðhugmynd 150-220 þúsund staðgreitt. Upplýsingar í síma 91- 621123 milli kl. 18 og 21. Ath. Til sölu gullfallegt Kawasaki KLR ’85, 250 cub., mikið endumýjað. Upplýsingar í síma 91-72968. Eltt fallegasta Kawasaki GPZX 1100, árg. ’81, hjólið til sölu. Uppl. í síma 91-642982 um helgina. Rúnar. MODESTY BLAISE by PETER O'DONNELL drawn by ROMERO Í^Éq er ósköp venjuleg listakona, alls ekkert sérstök. En ég hef þann hæfileika að geta hermt eftir myndum annarra. Ég /“Tj. gerði það baraf liffíl til að æfa mig.’- ... um leiðN, og hann nálgast ^'o; i-- i I drungalegu " Wvatninu < - c /i S “ d-lB ©KFS/Distr. BULLS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.