Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1992, Síða 52
64
LAUGARDAGUR 4. APRÍL 1992.
Smáauglýsingar - Sími 6327CX) Þverholtí 11
Chevrolet Blazer S-10, árg. '84, til sölu,
skoðaður ’92, raeð cruisecontrol,
centrallæsingum, velti- og vökvastýri,
sjálfskiptur og Taho innréttingu. Ath.
skipti á ódýrari. Upplýsingar í síma
91-677935.
Ford Econoline 4x4, árg. 78, til sölu,
5,7 Oldsmobile dísil, 38" dekk, DANA
44 að framan, 12 bolta að aftan, 4 gíra,
beinskiptur, skoðaður ’93, verð kr.
850.000, gangverð 1 millj. Gott staðgr-
verð ef samið er strax. Nánari uppl. í
síma 91-46991.
Fiskverkendur - útgerðarmenn! Mazda
T 3500, árg. ’87, ekinn 120 þús. km,
góður álpallur sturtur. Lipur og
þægilegur bíll. Gott staðgreiðsluverð.
Uppl. gefur Þorkell í síma 91-13212 og
heima e.kl. 19 í síma 91-12384.
Sérstakur bíil! Vel með farinn AMC
Pacer til sölu, verð tilboð. Uppl. í síma
91-626746.
Chevrolet K20, árg. 78, upphækkaður á
44" dekkjum, 350 bensínvél, læstar að
aftan og framan, öll skipti ath. Upp-
lýsingar í síma 91-688474 til kl. 17 og
s. 91-78095 eftir það.
Dodge Ramcharger, árg. 75, upphækk-
aður og breyttur, mjög gott verð,
skipti athugandi. Uppl. í síma 91-
641852.
rru-mrpnrm
, j —rs ta ^ '1"-isjS
MMC Lancer hlaðbakur, árg. 1990, til
sölu, ekinn 30 þús., sjálfskiptur, dökk-
blár, ný dekk, gott Pioneer út-
varp/segulband, staðgreiðsluverð 850
þús., engin skipti. Uppl. í síma
91-77883.
Ford F250 XLT 6,9 I dísil, 4x4, vsk-bill,
árg. ’87, til sölu, Samperhús, Scania
111 ’80, ath. skipti. Uppl. i síma 91-
676043 og 985-20330.
Range Rover 78, m/nýuppg. 318 Dodge
vél og Dodge 727 skiptingu, Wagoneer
millikassi, á krómfelgum og 33" dekkj-
um, hvítur að lit. Sími 91-28017.
Suzuki ’89. Til sölu vel með farinn
Suzuki Swift ’89, ekinn 30 þús., út-
varp, sumar/vetradekk, verð 560 þús.,
staðgreitt 460 þús., engin skipti. Uppl.
í síma 91-50271 eftir kl. 19.
Mazda 929, árg. 1983, til sölu, hvítur,
sjálfskiptur, topplúga, rafmagn í öllu,
mikið endurnýjaður. Góður bíll, verð
kr. 295.000. Uppl. í síma 91-18158.
BMW 528i '82, cjálfekiptur, vökvastýri,
álfelgur, o.H. Bíll í toppstandi, verð
650 þús. Uppl. í síma 91-677401.
Til sölu Toyota Hilux double cab, árg.
’88, jeppakoðaður, ný 36" dekk, 12"
felgur, 5,70:1 drifhlutföll og ýmislegt
fleira. Uppl. í síma 92-15871 eftir kl. 18.
Til sölu M. Benz 190, árg. '89, á götuna
'90, ekinn 26 þús. km, rauður, álfelg-
ur, samlæsingar, beinskiptur o.fl.
Gullfallegur bíll. Uppl. í síma 91-76365.
Willys 1980, 6 cyl., 33" dekk, vel með
farinn og fallegur jeppi. Verð 700 þús-
und. Upplýsingar í síma 91-676561.
Range Rover 79 til sölu, topplúga, 4
gpra, vökvastýri, álfelgur, skipti koma
til greina. Uppl. í síma 98-71107.
Toyota LandCruiser, árg. ’84, til sölu,
góður bíll. Uppl. í síma 91-39408 eða
985-34705.
Range Rover, árg. '80, upphækkaður,
á 33" dekkjum, uppt. vél og mikið
endurnýjaður, verð 750 þús., 600 þús.
stgr. Uppl. í síma 91-688474 til kl. 17
og í síma 91-625461 eftir það.
Til sölu Chevrolet Blazer, árg. 1984, vél
6,2 1 dísil, 33" ný dekk, skoðaður ’93,
skráður á íslandi í febrúar 1992, tveir
eigendur. Verð kr. 1.375.000. Uppl. í
síma 91-643007.
VW Golf CL '87 til sölu, ekinn 90 þús.,
4 gíra, 3ja dyra, útvarp/segulband.
Verð kr. 550 þús., 450 þús. staðgreitt.
Upplýsingar í síma 91-26919.
f 111 ■
■ Ymislegt
Baader 440. I il sölu mjög gott eintak
af Baader 440 flatningsvél ’81, á hag-
stæðu verði. Uppl. í vinnusíma 680995,
985-32850 eða heimasíma 79846.
Leigjum út karaoke. Ferðumst út um
allt land, tilvalið í alls konar partí og
sem diskótek. Einnig hægt að fá æf-
ingatíma. Uppl. í s. 91-651728.
■ Vinnuvélar
Til sölu snjóblásari. Toni Kahlbacher,
árg. 1986, hæð tromlu 80 cm, breidd
230 cm, lítið notaður, hentar fyrir
stóra dráttarvél eða Benz Unimog
(passar á Unimog). Einnig Kahlbac-
her vökvaskekkt snjótönn á vörubíl.
Uppl. í síma 96-27383, Haukur, vs.
96-27070, eða 96-25023, Magnús.
Vélsleói - Vélsleði. Til sölu Skidoo
Formula Plus X, árg. ’91, ekinn 2300
km. Öll skipti athugandi. Uppl. í hs.
98-21681 og vs. 98-21600.
Myndgáta
Z9S
jWl.
■vvor
I
-E’yþoR.—A_
Myndgátan hér að ofan
lýsir nafnorði.
Lausn gátu nr. 297:
Slær eign sinni
ábíl
Andlát Hjónáband
Marta Pétursdóttir, Víðimel 38,
Reykjavík, lést í Landspítalanum 2.
apríl.
Guðbjörg Elín Guðbrandsdóttir frá
Loftsölum, Sörlaskjóli 20, Reykjavík,
andaðist í Landakotsspítala fóstu-
daginn 3. apríl.
Jóhann Karl Stefán Albertsson fyrr-
verandi hafnsögumaður, Höfðavegi
9, Höfn, Hornaflrði, andaðist á EUi-
heimilinu Skjólgarði 2. apríl.
Tapaðfundið
Skúlptúr tapaðist
Skúlptúr „Þriggja kerta kallinn” sem
staðið hefur fyrir utan Smíðagalleríið við
Ægisgötu til að bjóða viðskiptavini vel-
komna, hvarf seinnipart febrúarmánað-
ar. Þriggja kerta kallinn er svartur með
rautt hár, 165 cm á hæð og 29 kg á þyngd.
Hann er tveggja ára gamall. Þeir seifi
geta gefiö upplýsingar um hvar hann er
niðurkominn fá að launum kertastjaka
að eigin vali frá Smiðagalleríinu. Hafið
samband við Begga, Eirík, Krissu eða
Þórð í SmíðagaUeríinu, Ægisgötu 4, sími
625515 milli kl. 9 og 18.
„Égheld
ég gangi heim“
Eftir einn -ei aki neinn
UUMFEROAR
RÁD
Þann 15. febrúar voru gefin saman í
hjónaband í Kópavogskirkju af séra
Pálma Matthiassyni Helga Eiríksdóttir
og Jósef Pálsson. Heimili þeirra er að
Víðihvammi.
Ljósm. Jóhannes Long.
1. febrúar voru gefin saman í hjónaband
í Árbæjarkirkju af séra Guðmundi Þor-
steinssyni María Karlsdóttir og Árni
E. Helgason. Heimili þeirra er að Stiga-
hlið 10, Reykjavík.
Ljósm. Nýja myndastofan