Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1992, Síða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1992, Síða 58
70 LAUGARDAGUR 4. APRÍL 1992. Laugardagur 4. aprll SJÓNVARPIÐ 15.00 Enska knattspyrnan. Sýnd veröa mörkin úr leikjum síðustu viku. 16.00 íþróttaþátturinn. Fjallað verður um íþróttamenn og viðburði innan lands og utan og um klukkan 17.55 verða úrslit dagsins birt. Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. 18.00 Múmínálfarnir (25:52). Finnskur teiknimyndaflokkur byggður á sögum eftir Tove Jansson um álf- ana í Múmíndal þarsemalltmögu- legt og ómögulegt getur gerst. Þýðandi: Kristín Mántylá. Leik- raddir: Kristján Franklín Magnús og Sigrún Edda Björnsdóttir. 18.30 Kasper og vinir hans (50:52) (Casper & Friends). Bandarískur teiknimyndaflokkur um vofuna Kasper og vini hans. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. Leikraddir: Leikhópurinn Fantasía. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn. Glódís Gunnarsdóttir kynnir tónlistarmyndbönd af ýmsu tagi. Dagskrárgerö: Þiðrik Ch. Em- ilsson. 19.30 Úr ríki náttúrunnar. Innfjarðalíf. (The Wild South - Southern Harbour.) Fræðslumynd um lífríkið í innfjörðum á sunnanverðu Nýja- Sjálandi. Þýðandi og þulur: Ingi Karl Jóhannesson. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Lottó. 20.40 ’92 á Stööinni. Félagarnir á Spaugstofunni láta gamminn geisa. Stjórn upptöku: Kristín Erna Arnardóttir. 21.05 Hver á aö ráöa? (3:24.) (Who's the Boss?) Bandarískur gaman- myndaflokkur með Judith Light, Tony Danza og Katherine Helm- ond I aðalhlutverkum. Þýöandi: Ýrr Bertelsdóttir. 21.30 Feögarnir og örninn (Spirit of the Eagle). Bandarísk ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna. Þetta er hjart- næm saga um samband föður og sonar. Drengurinn öðlast aðdáun og traust fööur síns þegar hann bjargar honum úr lifsháska með hjálp arnar sem er hændur að þeim - feógum. Leikstjóri. Boon Collins. Aöalhlutverk: Dan Haggerty, Bill Smith og fleiri. Þýðandi: Ellert Sig- urbjörnsson. Framhald. Laugar- dagur 4. apríl 1992. 23.00 Neónveldiö Seinni hluti. (Neon Empire). Bandarísk sjónvarps- mynd frá 1991 um mafíuforingja sem svlfst einskis til að koma upp glæsilegu spilavíti í Las Vegas. Leikstjóri: Larry Peerce. Aöalhlut- verk: Ray Sharkey, Martin Landau, Gary Busey og Harry Guardino. Þýöandi: Jón O. Edwald. Kvlk- myndaeftirlit ríkisins . telur myndina ekki viö hæfi barna yngri en 16 ára. 0.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Með Afa. 10.30 Kalli kanína og félagar. Skemmtileg teiknimyndasyrpa fyrir alla fjölskylduna. 10.50 Klementína. Falleg teiknimynd um litla stúlku sem lendir í mörgum skemmtilegum ævintýrum. 11.15 Lási iögga (Inspector Gadget). Það er ótrúlegt hvernig hann Lási leysir sakamálin. 11.35 Kaldir krakkar (Runaway Bay). Leikinn spennumyndaflokkur fyrir börn og unglinga. (2:7). 12.00 Úr ríkl dýranna. (Wildlife Tales) Fróðlegur þáttur um líf og hátterni villtra dýra um víða veröld. 12.50 Henri Matisse. Endurtekinn þátt- ur þar sem fjallað er um listmálar- ann, myndhöggvarann og grafík- listamanninn Henri Matisse en hann lést árió 1954 og er talinn meðal mikilhæfustu listamanna Frakklands á 20. öldinni. 14.00 Aldrei of seint (Hurry Up Or l’ll Be 30). Gamanmynd um ungan mann sem ákveður að láta hendur standa fram úr ermum fyrir þrítugs- afmæliö og breyta lífi sínu til batn- aöar. Aðalhlutverk: John Lefkow- itz, Danny De Vito og Linda De- Coff. Lokasýning. 15.25 Sagan um Davld Rothenberg. David var ekki hár I loftinu þegar faðir hans, sem átti viö geðræn vandamál að stríöa, reyndi að brenna hann til bana. í þessari sannsögulegu mynd fylgjumst viö meó baráttu sex ára gamals drengs fyrir Iffinu og aðdáunarveróur vilja- styrkur móður hans lætur engan ósnortinn. Aöalhlutverk: Bemad- ette Peters, John Glover, Dan Lauria og Mathew Lawrence. Leikstjóri: John Erman. 1988. 17:00 Glys. Við tökum nú upp þráðinn, þar sem frá var horfiö, í þessari vinsælu sápuóperu. Allt snýst um tímaritið Gloss, sem stjórnað er af útsmognum ritstjóra, fatnað frá þekktum hönnuöum, róttu veit- ingastaöina, fjölskylduerjur, ríki- dæmi, græðgi, rómantík, framhjá- hald, kjaftasögur og glæsilegan lífsstll. Þetta er fyrsti þáttur af 24 og þeir veröa vikulega á dagskrá. 18.00 Popp og kók Lóttur og skemmti- legur tónlistarþánur þar sem víöa er komið viö. 18.40 Addams fjölskyldan. Nú hefur göngu sína gamli sjónvarps- myndaflokkurinn sem margir kannast viö úr Kanasjónvarpinu en þessir þættir njóta enn þann dag I dag mikilla vinsælda í sjónvarpi vestanhafs. (1:16). 19.19 19:19. 20.00 Fyndnar fjölskylduaögur (Amer- icas Funniest Home Videos). Meinfyndnar glefsur úr lífi venju- legs fólks. (14:22) 2ÓÍ25 Mæögur i morgunþætti (Room forTwo). Þetta erlétturoggaman- samur þáttur um mæógur sem semur prýðilega þar til örlögin haga því þannig að þær fara að vinna saman, þeirri yngri til ómældrar skelfingar. Þetta er fyrsti þáttur af tólf og verða þeir vikulega á dagskrá. 20.55 Á noröurslóöum (Northern Ex- posure). Bandarískur framhalds- þáttur um ungan lækni í smábæn- um Cicely I Alaska. (11:22) 21.50 Óskarsverðlaunaafhendingin 1992. Eins og flestum er sennilega kunnugt var bein útsending frá óskarsverðlaunaafhendingunni hér á Stöð 2 aðfaranótt þriðiudags- ins 31. mars síðastliðinn. Ákveðið hefur verið að sýna þennan þátt þar sem tekin eru saman þau atriði sem þóttu hvað markveröust og skemmtilegust á kvöldi þessu. 23.25 Siöasti uppreisnarseggurinn. (Blue Heat) Brian Dennehy er hér í hlutverki þaulreynds lögreglufor- ingja sem stjórnar sínum mönnum með harðri hendi og hefur það að leiðarljósi að koma sem flestum fíkniefnasölum á bak við lás og slá. Það blæs hins vegar ekki byr- lega fyrir liðinu þegar það er leyst tímabundið frá störfum fyrir að hafa gert atlögu að forsprökkum pökkunarverksmiðju án bess að hafa handtökuheimild. Áður en yfir lýkur kemur ( Ijós að víða er pottur brotinn og að erfitt verður að hafa hendur í hári þeirra sem standa á bak við fíkniefnasöluna. Aðalhlutverk: Brian Dennehy, Joe Pantoliano, Jeff Fahey og Michael C. Gwynne. Stranglega bönnuð börnum. 1.10 Sendingin (The Package). Hörku- spennandi njósnamynd hieð gamla brýninu Gene Hackman. Leikstjóri: Andrew Davis. 1989. Stranglega bönnuð börnum. 2.55 Dagskrárlok. Við tekur næturdag- skrá Bylgjunnar. SÝN 17.00 Spænski boltinn - leikur vikunn- ar. Nú gefst áhorfendum tækifæri til að sjá stórstjörnur spænska bolt- ans reglulega og fylgjast með bar- áttu Barcelona og Real Madrid um meistaratitilinn fram á vor. 18.30 Spænski boltinn - mörk vikunn- ar. Mörk vikunnar og annað bita- stætt efni úr 1. deild spænska bolt- ans. 19.15 Dagskrárlok. HELGARÚTVARPIÐ 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Solveig Lára Guömundsdóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Músík aö morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 8.00 Fréttlr. 8.15 Veöurfregnir. 8.20 Söngvaþing. Jóhann Daníelsson, Eiríkur Stefánsson, Ágústa Ágústs- dóttir, Friðbjörn G. Jónsson, Sig- urdór Sigurdórsson, Sigrún Jóns- dóttir og Alfreó Clausen syngja. 9.00 Fréttir. 9.03 Frost og funi Jup Mele skapaði heiminn, segja Samar, hvað vitum við um þá? Vetrarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Einnig útvarpaö kl. 19.32 á sunnudags- kvöldi). 10.00 Fréttir. 10.03 Umferöarpunktar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Þingmál. Umsjón: Atli Rúnar Halldórsson. 10.40 Fágæti. Maurice Ravel leikureigin verk á planó. - Le Gibet úr Ga- spard de la Nuit, - Pavane og - Klukknadalinn úr Miroirs. 11.00 í vikulokin. Umsjón. Bjarni Sig- tiYggsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Yfir Esjuna. Menningarsveipur á laugardegi. Umsjón: Jón Karl Helgason, Jórunn Siguröardóttir og Ævar Kjartansson. 15.00 Tónmenntir - Veraldleg tónlist. mióalda og endurreisnartímans Þriöji og lokaþáttur. Umsjón: Krist- inn H. Arnason. (Einnig útvarpað þriðjudag kl. 20.00.) 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. (Einnig útvarpað mánudag kl. 19.50.) 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Útvarpsleikhús barnanna: Virk- ið viö sundiö eftir Madeleine Pol- land og Felix Felton. Þriðji þáttur af fjórum. Stjörnuhúsiö. Þýöing: Sigríður Ingimarsdóttir. Leikstjóri: Hildur Kalman. Leikendur: Val- gerður Dan, Kjartan Ragnarsson, Guömundur Pálsson, Jón Sigur- björnsson, Róbert Arnfinnsson og Bríet Héóinsdóttir. (Leikritið var frumflutt í Útvarpinu áriö 1966.) 17.00 Leslamplnn. Umsjón: Friörik Rafnsson. (Einnig útvarpaö miö- vikudagskvöld kl. 23.00.) 18.00 Stólfjaörir. Astrud Gilberto, Bert Weedon, Al Jolson, Oscar Peter- son og fleiri syngja og leika. 18.35 Dánarfregnlr. Auglýsingar. 18.45 Veöurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 DJa8sþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Áöur útvarpað þriöju- dagskvöld.) 20.10 Snuröa - Um þráö islandssög- unnar. Umsjón: Kristján Jóhann Jónsson. (Áður útvarpaö sl. þriðjudag.). 21.00 Saumastofugleöi. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passiusálma. Sr. Bolli Gústavsson les 41. sálm. 22.30 vUndir hjálmi“ smásaga eftir Olaf Hauk Símonarson. Höfund- ur les. (Áðurá dagskrá í maí 1975). 23.00 Laugardagsflétta. Svanhildur Jakobsdóttir fær gest í létt spjall með Ijúfum tónum, að þessu sinni Þórð Jóhann Þórisson, starfsmann Kattaræktarfélags íslands. 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. Létt lög í dagskrárlok. 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 8.05 Laugardagsmorgunn. Margrét Hugrún Gústavsdóttir býður góð- an dag. 10.00 Helgarútgáfan. Helgarútvarp rás- ar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Lísa Páls og Kristján Þorvaldsson. -10.05 Kristján Þor- valdsson lítur í blöðin og ræóir við fólkið í fréttunum. - 10.45 Viku- pistill Jóns Stefánssonar. - 11.45 Viðgerðarlínan - sími 91 - 68 60 90. Guðjón Jónatansson og Steinn Sigurðsson svara hlustend- um um það sem bilað er í bílnum eða á heimilinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Hvað er að gerast um helgina? ítarleg dagbók um skemmtanir, leikhús og alls konar uppákomur. Helgarútgáfan á ferð og flugi hvar sem fólk er að finna. 13.40 Þarfaþingið. Umsjón: Jó- hanna Harðardóttir. 16.05 Rokktíöindi. Skúli Helgason segir nýjustu fréttir af erlendum rokkur- um. (Einnig útvarpað sunnudags- kvöld kl. 21.00.) 17.00 Meö grátt í vöngum. Gestur Ein- ar Jónasson sér um þáttinn. (Einn- ig útvarpað aðfaranótt föstudags kl. 01.00.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Vinsældalisti götunnnar. Vegfar- endur velja og kynna uppáhalds- lögin sín. (Áöur á dagskrá sl. sunnudag.) 21.00 Gullskífur. - News of the World með Queen. - Axe attack, safn- skífa frá 1981 með þungarokki og tilheyrandi gítarhetjum. 22.10 Stungiö af. Margrét Hugrún Gústavsdóttir spilar tónlist viö allra hæfi. 24.00 Fréttir. 0.10 Vinsældalisti rásar 2 - Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Áður útvarpað sl. föstudags- kvöld.) 1.30 Næturtónar. Næturútvarp á báð- um rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veörl, færö og flug- samgöngum. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttlr af veörl, færö og flug- samgöngum. (Veóurfregnir kl. 6.45.) - Næturtónar halda áfram. 7.00 Björn Þórir Sigurösson. 9.00 Brot af því besta... Eiríkur Jóns- son með allt það helsta og auðvit- að besta sem geröist í vikunni sem var að l(ða. 10.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur blandaða tónlist úr ýmsum áttum ásamt því sem hlustendur fræóast um hvað framundan er um helgina. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöövar 2 12.15 Listasafn Bylgjunnar. Bjarni Dagur Jónson kynnir stöðu mála á vinsældalistunum. 16.00 Ingibjörg Gréta Gisladóttir. Létt tónlist í bland við rabb. Fréttir eru kl. 17:00. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Ólöf Marín. Upphitun fyrir kvöld- ið. Skemmtanalífiö athugað. Hvað stendur til boða? 22.00 Páll Sævar Guöjónsson. Laugar- dagskvöldið tekið með trompi. Hvort sem þú ert heima hjá þér, í samkvæmi eða bara á leiöinni út á lífið ættir þú að finna eitthvaö við þitt hæfi. 1.00 Eftir miönætti. María Ólafsdóttir fylgir ykkur inn í nóttina meó Ijúfri tónlist og léttu spjalli. 4.00 Næturvaktin. 9.00 Jóhannes Ágúst Stefánsson. 12.00 Pálmi Guömundsson. 16.00 íslenski listinn. 18.00 Popp og kók. 18.30 Tímavélin með Halla Kristins. 22.00 Stefán Sigurösson. 3.00 Næturdagskrá Stjörnunnar. FM#957 9.00 í helgarbyrjun. Hafþór Freyr Sig- mundsson vekur fólk I rólegheitun- um. . 13.00 Þátturinn þinn. Mannlega hliöin snýr upp í þessum þætti. 17.00 American Top 40. Shadoe Ste- vens og Ragnar Már Vilhjálmsson flytja hlustendum FM 957 glóð- volgan nýjan vinsældalista beint frá Bandaríkjunum. 21.00 Á kvöldvaktinni í góöum fíling. Halldór Backman kemur hlustendum í gott skap undir nóttina. 2.00 Sigvaldi Kaldalóns fylgir hlust- endum inn í nóttina. 6.00 Náttfari. FM AÐALSTÖÐIN 9.00 AöalmálinJóhannes Kristjánsson rifjar upp ýmislegt úr dagskrá Aðal- stöðvarinnar í liðinni viku. 12.00- Kolaportiö. Rætt við kaupmenn og viðskiptavini í Kolaportinu. Umsjón Jóhannes Kristjánsson. 13.00 Reykjavíkurrúnturinn. Pétur Pét- ursson spilar gamlar og nýjar plöt- ur og spjallar við gesti. 15.00 Gullöldin.Umsjón Berti Möller. Tónlist frá fyrri árum. 17.00 Bandaríski sveitasöngvalistinn. Umsjón Erla Friðgeirsdóttir. 19.00 Á slaginu. Umsjón Jóhannes Kristjánsson. Endurtekinn þáttur frá sl. miðvikudagskvöldi. 20.00Gullöldin. Umsjón Sveinn Guðjóns- son. Endurtekinn þáttur. 22.00 Slá í gegn. Umsjón Gylfi Þór Þor- steinsson og Böðvar Bergsson. Ert þú í laugardagsskapi? Óskalög og kveðjur í síma 626060. 3.00 Næturlónar af ýmsu tagi. 12.00 MH. 14.00 Bennl Beacon. 16.00 FÁ. 18.00 „Party Zone“. Dúndrandi dans- tónlist (fjóra tíma. Plötusnúðar, 3 frá 1, múmían, að ógleymdum „Party Zone" listanum. Umsjón. Kristján Helgi Stefánsson og Helgi Már Bjarnason. 22.00 MH. 1.00 Næturvakt. Gefnar pitsur frá Pizzahúsinu. 5 ódn fin 100.6 9.00Jóhannes Ágúst. 13.00 Jóhann Jóhannesson og Asgelr Páll. 16.00 Stelnar Vlktorsson. 19.00 Kiddl Stórfótur. 22.00 Ragnar Blöndal. 2.00 BJörn Markús Þórsson. 6.00 Nlppon Gakki. ★ ** EUROSPORT ★ , ★ *★* 8.00 International Motorsport. 9.00 Equestrian.Bein útsending. 10.00 Wrestling. 11.00 Formula 1. 13.00Equestrian. 19.00 Dýfingar. 20.00 Equestrian. 21.00 Hnefaleikar. 22.30 American Supercross. 23.30 Formula 1. 00.30 Eurosport News. 01.00 Dagskráriok. SCREENSPORT 5.30 IMSA GTP. 6.30 NBA Actlon. 7.00 German Tourlng Cars. 7.45 Golt Report. 8.00 Dunhlll Cup Goll. 9.00 Hnefaleikar. 10.00 Glllette-sportpakklnn. 10.30 NBA-körfuboltl 91/92. 12.00 Róöur. 13.00 Evróputúrinn. Bein útsending. 15.00 Dunhlll golf. 16.00 US Football. Bein útsending. 19.00 Tennls. 21.00 US PGA Tour. 22.30 Tennls. 24.00 Hnelaleikar. 1.30 NHL íshokki. 3.30 Hestaíþróttir. 5.30 Faszlnatlon Motor Sport. 5.00 Danger Bay. 5.30 Elphant Boy. 6.00 Fun Factory. 10.00 Transformers. 10.30 Star Trek. 11.00 Beyond 2000. Nýjasta tækni og vlsindi. 12.00 Rlptlde. 13.00 FJölbragöaglíma. 14.00 Monkey. 15.00 Iron Horse. 16.00 Lottery. 17.00 Return to Treasure Island. 18.00 TJ Hooker. 19.00 Unsoived Mysteries. 20.00 Cops I og II. 21.00 FJölbragðaglima. 22.00 KAZ. 23.00 Boney. 24.00 Pages trom Skytext. Stöð 2 kl. 20.25: Mæðgur í morgunþætti Það er Linda Lavin sem fer með hlutverk ekkju á besta aldri í þessum gaman- myndaflokki, Mæðgur í morgunþætti, sem hefur göngu sína á Stöð 2 í kvöld. Hún er himinlifandi þegar dóttir hennar, Jill, býður henni að koma til New York og vera viðstödd beina út- sendingu á sjónvarpsmorg- unþættinum sínum. En þetta reynast vera ein þau verstu mistök, að mati Jill, sem hún hefur nokkurn tíma gert enda móðir henn- ar með munninn fyrir neð- an nefið og mjög ákveðnar skoðanir á öllum sköpuðum hlutum. Jill til skelfingar er út- sendingarstjórinn yfir sig hrifinn af móður hennar og býður henni vinnu. Hann vill hafa hana á meðal áhorfenda og þaðan á hún að tjá sig um það sem henni finnst um einstök atriði þáttarins vegna þess hve skemmtilega gamaldags skoðanir hún hefur og líka Patricia Heaton fer með annað aðalhlutverkið i þátt- unum um mæðgurnar í morgunþætti. vegna þess að í þáttinn vant- ar eitthvað „mannlegt" eins og meðstjórnendur Jill benda henni á. Hún sann- færir sig um að allt verði sennilega í besta lagi og hún þurfi að minnsta kosti ekki að búa með móður sinni. Sjónvarp kl. 21.30: Feðgamir og öminn Bíómyndin sem Sjónvarp- ið sýnir í kvöld er hugljúft ævintýri, ætlað allri fjöl-’ skyldumú, og {jallar um föð- ur og son sem ná einlægu sambandi sín á milli í svað- ilförum í óbyggðum, Aðalpersónurnar eru Eli stóri og Eli litli en sá stóri er þaulvanur slarki og úti- vist. Hann hefur fóstrað munaöarlausan arnarunga sem síðan hefur fylgt hon- um hvert fótmál og auk þess er hann góðvinur bjarnar- mæðgina. Eli ákveður að kenna syni sínum um- gengni við dýr merkurinnar og náttúruna yfirleitt. En óprúttnir þorparar nema drenginn á brott og þá taka málin allt aðra stefnu en ætlaö var i upphafi. Don Haggerty, Bill Smith og Jeri Arrendondo leika aöalhlutverkin en Boon Collins er leikstjóri. Addamsfjölskyldan verður vikulegur gestur á Stöð 2 næstu sextán vikur. Stöð 2 kl. 18.40: Addamsfjölskyld- an eina sanna Stöð 2 hefur nú fest kaup á gömlum þáttum um hina skrítnu Addamsfjölskyldu sem naut á sínum tíma mik- illa vinsælda í Kanasjón- varpinu. Þessir þættir verða vikulega á dagskrá en fyrsti þátturinn af sextán verður á dagskrá í dag kl. 18.40.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.