Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1992, Side 59

Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1992, Side 59
LAUGARDAGUR 4. APRÍL 1992. 71 DV - íslandsbankamótió í bridge: Bridge Undanúrslit 2.-5. apríl 1992 Nú standayfir undanúrslit í opn- um flokki íslandsbankamótsins í bridge á Hótel Loftleiöum í Reykja- vík. Þrjátíu og tvær sveitir keppa um átta sæti í úrslitakeppninni sem spiluð veröur um bænadagana aö venju. -* Móíiö hófst sl. fimmtudag en í dag hefst spilamenska kl. 13 en síðan veröur önnur umferð kl. 19.30. Mótinu lýkur síðan á morgun með einni umferð sem hefst kl. 10. Góð aðstaða er fyrir áhorfendur að fylgjast með keppninni. Eins og áður segir spiia 32 sveitir um átta úrshtasæti og er spilaö í fjórum riðlum. Dregið er í riðlana þó þannig að sterkustu sveitunum er dreyft í riðlana til þess að tryggja að úrslitakeppnin verði skipuð flestum sterkustu sveitunum. Bridge-íþróttinni hefir hins vegar fleygt mikið fram á síðustu árum og engin sveit er fyrirfram sigur- vegari í leik eins og algengt var í gamia daga. Hörð barátta var um undanúr- slitasætin um allt land en að lokum komust flestar sterkustu sveitimar til leiks. Ein þeirra er sveit sem spilar undir nafni Myndbandalags- ins. Sigurvegarar í íslandsbankamótinu í fyrra, sveit Landsbréfa. Tekst þeim að komast í úrslitin og síðan að verja titilinn. Við skulum skoða eitt skemmti- legt spil frá undankeppninni í Reykjavík. V/A-V * 653 ¥ Á4 ♦ ÁDG32 + 542 ♦ Á84 ¥ D62 ♦ 87654 + Á8 ♦ K10972 ¥ KG753 ♦ - + KD9 ♦ DG ¥ 1098 ♦ K109 + G10763 og ísak Sigurðsson. Þeir ísak og Símon voru nýbyrjaðir að spila saman og ekki búnir að finpússa kerfið: Vestur Norður Austur Suður pass pass 1 spaði pass 21auf* 2tíglar 3hjörtu pass 6spaðar dobl redobl pass pass pass *Drury = spaðastuðningur og nálægt opnun. A-v spila Standard-sagnkerfið og Umsjón Stefán Guðjohnsen hendi ísaks batnaði við hverja sögn. Það vantaði a.m.k. einn ás til þess að þriggja hjarta sögnin ætti rétt á sér en Símon bætti það upp með því að renna slemmunni heim. Suður spilaði út tígh sem Símon trompaði. Útlitið var ekki sem best en Símon hélt ótrauður af stað með tromp á ásinn meðan drottningin kom frá suðri. Meiri spaði á kóng- inn gerði síðan út um spihð þegar hjartað brotnaði 3-2.. Trompíferðin var náttúrulega sjálfsögð því sagn- hafi ræður ekki við 4-1 legu í trompinu. Þetta gerði 2070 til Myndbanda- lagsins, sem vann stórt á spilinu, þegar andstæðingarnir á hinu borðinu komust „aðeins" í fjóra spaða. Stefán Guðjohnsen Á öðru borðinu sátu n-s Jón Við- ar Jónmundsson og Eyjólfur Magn- ússon, en a-v Símon Símonarson MARGFELDI 145 PÖNTUNARSÍMI • 653900 EFST Á BAUGI: IS AL JiNSfvA FRÆÐI ORDABOKIN Puccini, Giacomo 1858- 1924: ít. tónskáld; merkásti fulítrúi rómantísks raunsæis (sjá verismi) í ítölskum óperum; samdi lagrænar og hádrama- tískar óperur sem mörkuðu endalok langrar óperuhefðar á Ítalíu, Þeirra þekktastar eru La Boheme (1896), Tosca (1900), Madame Butterfly (1904), og Turandot sem franska tón- skáldið Franco Alfano (1876- 1954) lauk við 1926. Af minna þekktum óperum P má nefna Manon Lescaut (1893) og La fanciulla del west (1910). hliómsveitir - dansleikir - skemmtiatriði - tónlis.taratriði - dansatriði HLJOMSVEITIR OG Ein allra stærsta fjolskyldu- og útihátíð sumarsins SKEMMTIKRAFTAR BINDINDISMÓTIÐ í GALTALÆKJARSKOGI 1992 O S K A S T óskar eftir tilboðum í dansleikjahald og dagskráratriði, í heild eða einstaka hluta. Tilboð innihaldi allan kostnað, þar með talið vinnu, virðisaukask., ferðir, flutning og uppihald á staðnum. Heimilisföng og símanúmer þurfa einnig að fylgja tilboðum. HLIÖIALIST á 1997 Tilboð skal senda til: r 3I.JÚH, tk'.2222U00 . 04.00 ur ' vl 2200 - 0200 | ’ 2. ágúst 1 klst. ökur á palli'. tacknistjórn ateppni>2 klst. á laugardag S,d»nsl«ikirí Kúnm 00 o3 ;ur 2200 . 04.00 ■*“ Æ kl. 22.00 - 02.0° agur *•• “e GALTALÆKJARMÓTIÐ 1992 Barónsstíg 20 101 Reykjavík Upplýsingar fást að Barónsstíg 20 i Reykjavík. sími: 91 - 2 16 18 Veður Á morgun verður fremur hæg austlæg átt. Slydda á Vestfjörðum og við norðurströndina en annars rign- ing, einkum þó á Suður- og Suðausturlandi. Hiti 1-5 stig. Akureyri Egilsstaðir Keflavíkurflugvöllur Kirkjubæjarklaustur Raufarhöfn Reykjavik Vestmannaeyjar Bergen Helsinki Kaupmannahöfn Ósló Stokkhólmur Þórshöfn Amsterdam Barcelona Berlín Feneyjar Frankfurt Glasgow Hamborg London LosAngeles Lúxemborg Madrid Malaga Mallorca Montreal New York Nuuk skýjað 7 skýjað 8 úrkoma 6 slydduél 4 skýjað 4 súld 6 úrkoma 5 léttskýjað 5 rigning 4 skýjað 10 snjókoma 1 léttskýjað 11 léttskýjað 5 skýjað 8 skýjað 16 alskýjað 7 þokumóða 13 skýjað 11 skýjað 7 þokumóða 7 skýjað 8 mistur 16 skýjað 9 skúr 11 skýjað 14 skýjað 18 snjókoma -1 léttskýjað 2 snjókoma -6 Gengið Gengisskráning nr. 66. - 3. apríi 1992 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 58.970 59,130 59,270 Pund 102,440 102,718 102,996 Kan. dollar 49,498 49,633 49,867 Dönsk kr. 9,2789 9,3041 9,2947 Norsk kr. 9,1696 9,1945 9,1824 Sænsk kr. 9,9153 9,9422 9,9295 Fi. mark 13,1483 13,1839 13,2093 Fra.franki 10,6367 10,6656 10,6333 Belg. franki 1,7497 1,7544 1,7520 Sviss. franki 39,4277 39,5347 39,5925 Holi: gyllini 32,0028 32,0897 32,0335 Þýskt mark 36,0287 36,1265 36,0743 It. líra 0,04777 0,04790 0,04781 Aust. sch. 5,1167 5,1306 5,1249 Port. escudo 0,4174 0.4185 0,4183 Spá. peseti 0,5672 0,5687 0,5702 Jap. yen 0,44149 0,44269 0.44689 Irskt pund 95,773 96,033 96,077 SDR 80,9192 81,1388 81,2935 ECl> 73,6211 73.8208 73,7141 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 3. apríl seldust alls 48,780 tonn. Magn í Verö í krónum tonnum Meöal Lægsta Hæsta Blandað 0,173 35,20 26,00 37,00 Hnísa 1,132 30,00 30,00 30,00 Hrogn 0,730 100,00 100,00 100,00 Karfi 0,051 28,00 28.00 28.00 Rauðmagi 0,675 31,84 20,00 55,00 Skarkoli 0,126 44,00 44,00 44,00 Steinbítur 0,220 44,56 35.00 43,00 Steinbrtur, ósl. 1,004 68,61 62,00 70,00 Tindabikkja 0,021 30,00 30,00 30,00 Þorskur, sl. 2.708 90,77 82,00 93.00 Þorskflök 0,109 170,00 170,00 170,00 Þorskur, smár 0,244 72.00 72.00 72,00 Þorskur, ósl. 31,084 76,58 60,00 79,00 Ufsi 1,921 42.38 32,00 43,00 Ufsi, ósl. 0,608 34,07 34,00 35,00 Undirmál. 0,131 74,81 67,00 78.00 Ýsa, sl. 7,751 107,54 104,00 135,00 Ýsa.ósl. 0,086 111.00 111,00 111,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 3. apríl seldust alls 37,879 lonn. Bland.ósl. 0,299 39,00 39,00 39,00 Þorsk/st. 0,495 82,63 78.00 84,00 Smáufsi 0,034 33,00 33,00 33,00 Smáþorskur, ósl. 0,254 70,00 70,00 70,00 Vsa/ósl. 0,718 128,45 127,00 129,00 Steinbítur, ósl. 0,286 55,00 55,00 55,00 Langa, ósl. 0,074 62,00 62,00 62,00 Keila, ósl. 0,326 39,00 39,00 39,00 Rauóm/gr. 0,645 47,03 45,00 50,00 Smáufsi 0,660 33,00 33,00 33,00 Þorskur, ósl. 9,082 80,36 77,00 91,00 Grálúða 0,105 75,00 75,00 75,00 Vsa 2,188 138.40 133,00 146,00 Ufsi 1,205 45,00 45,00 45,00 Karfi 0,155 37,81 37,00 43,00 Smárþorskur 0,171 72,00 72.00 72,00 Þorskur, st. 2,300 99,44 99,00 1 00.00 Þorskur 17,874 89,19 71,00 92,00 Skarkoli 0,288 83,55 81,00 89,00 Hrogn 0,721 160,00 160,00 160,00 Fiskmarkaður Þorlákshafnar 3. apríl seldust alls 42,938 tonn. Karfi 0.341 48,96 46,00 53,00 Keila 1,653 45,00 45,00 45,00 Langa 1,018 75,00 75,00 75.00 Lýsa 0,019 50,00 50,00 50,00 Rauömagi 0,017 48,00 46.00 80,00 Skata 0,065 105,00 105,00 1 06.00 Skarkoli 0,396 62,78 61,00 60,00 Steinbítur 0,638 44,60 41,00 50,00 Þorskur, ósl. 14,761 80,00 75,00 82,00 Ufsi 18,064 43,24 40,00 44,00 Ufsi.ósl. 2,498 30,00 30,00 30,00 Undirmál. 0,025 77.00 77,00 77,00 Vsa, sl. 0,789 126,52 126,00 128,00 Vsa, ósl. 2,655 121,02 107,00 130,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 3. april seldust alls 76,478 tonn. Þorskur.sl. 1,454 Vsa.sl. 0,452 Þorskur, ósl. 61,382 Vsa.ósl. 4,113 Ufsi 6,250 Karfi 0,500 Langa 0,700 Keila 0,765 Steinbítur 0,505 Skötuselur 0,065 Skata 0,014 Lúða 0,011 Skarkoli 0,030 Grásleppa 0.104 Undirmálsþ. 0,133 94.00 94,00 94,00 125,41 80.00 141,00 78,82 59.00 103,00 122,81 '67,00 129,00 39,07 32,00 48,00 39,00 39,00 39.00 63,00 63,00 63,00 36,00 36,00 36,00 49.00 49,00 49,00 265,00 265,00 265,00 92,00 92,00 92,00 600,00 600,00 500,00 40,00 40.00 40,00 26,00 26,00 26,00 63,42 50,00 65,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.