Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1992, Qupperneq 8
M H| -'f »
MIÐVIKUDAGUR 20. MAÍ 1992.
DV
Utlönd
Japanska lögg-
an hjálpar bóf-
umíatvinnuleit
Lögreglan i Fukushima-sýslu í
norðurMuta Japans hefur opnaö
skrifstofu til að aðstoða endur-
hæföa bófa við að fmna vinnu við
sitt hsefi.
Að sögn hafa margir bófar leit-
að til skrifstofunnar trá þvi hún
tók til starfa í febrúar. Starfs-
mönnum hefur hins vegar ekki
tekist sem skyldi við aðstoðina
þar sem enginn fyrrverandi bófi
hefur fundið nýja vinnu.
Lögreglan segir að um 3300
bófaflokkar starfi í Japan og fé-
lagsmenn séu um 90 þúsund.
Búist er viö að mar gir þeirr a ley s-
ist upp vegna nýrra og hertra laga
gegn glæpastarfscmi.
Læknar uggandi
vegna aukning-
arberklaí
Bandaríkjunum
Mikil aukning hefur orðið i
greiningu ó berklatilfellum í
Bandaríkjunum að undanfórnu
og kenna sérfræðingar um heim-
ilisleysi, fátækt og eyðni.
Alls greindust 26.283 Banda-
ríkjamenn með berkla i fyrra, að
sögn dr. Lee Reichmans, forseta
bandaríska lungnafélagsins.
Hann sagði á ársfundi samtak-
anna á mánudag að tilfellum
heföi flölgað á undanfómum
þremur árum.
Samkvæmt rannsókn, sem
kynnt var á ráöstefnunni, er
næstum helmingur eyðnisjukl-
inga i Bandaríkj unum einnig með
berkla. Reuter
Sviss boðiðvel-
komiöíEB
Frakkar hafa lýst ánægju sinni
yfir því að svissnesk stjórnvöld
skuii hafa ákveðið að sækja um
aðild að Evrópubandalaginu, en
taka jafnframt fram að það þýði
að Sviss, sem er hlutlaust ríki,
þurfi þá að gangast við stefnu
Evrópubandaiagsins í utanríkis-
og varnarmálum.
Frönsk stjórnvöld hafa hingað
til lýst yfir áhyggjum sínum varð-
andi hugsanlega inngöngu hlut-
lausra ríkja eins og Sviss, Sví-
þjóðar og Finnlands í bandalagið,
þar sem slíkt gæti komið í veg
fyrir að þaö næðist fram sameig-
inleg utamfkis- og vamarmála-
stefha.
Svissneska rikisstjórnin ákvað
á mánudaginn að sækja um aðild
að Evrópubandalaginu. Mögulegt
er þó að svissneskir bankar legg-
ist mjög gegn aðild aö EB þar sem
slíkt gæti bundið enda á þá leynd
sem ríkir í svissneskum. banka-
viöskiptum..' :!
Skordýrvoru
þaðheillin
Margt er sér til gamans gert á
góðum stundum en fæstir myndu
þó leggja sér til munns skordýr.
Þetta ætlar þó félag skordýra-
fræðinga í Bandaríkjunum að
gera á næsta fundi til að halda
upp á aldarafmæli félagsins. Veð-
ur boðið upp á mjölmaðkabollur
í tómatsósu, heimaræktaðar hun-
angsflugur og vel kryddaðar
kryppur.
Um 500 félagar eru í félaginu,
sem hittist mánaðarlega til að
ræða hvernig eigi að borða skor-
dýr þar sem fólk getur fengiö
mikið af hvituefiium og öörum
næringaefnum úr þeim.
Reuter
Bosnískur hermaður gætir brynvarins bils Sameinuðu þjóðanna sem bíður eftir því að fylgja síðustu hermönnum
sambandshersins frá Sarajevo. Simamynd Reuter
Konur í gíslingu
Grimmilegir bardagar milli þjóð-
arbrotanna í Bosniu uröu til þess aö
Rauði krossinn ákvað að draga
starfsmenn frá höfuðborginni
Sarajevo í gær. Þá voru ríki Evrópu-
bandalagsins að reyna að kljást við
sivaxandi flóttamannastraum vegna
átakanna.
Friðarviðræður undir umsjón Evr-
ópubandalagins milh Serba, íslams-
trúarmanna og Króata í Bosníu eiga
að hefjast að nýju í Portúgal í dag
en ekki var búist við miklum árangri
vegna stöðugs fjandskapar og tor-
tryggni milli deiluaðila.
Áhrif styrjaldarinnar á óbreytta
borgara kom berlega í ljós í gær þeg-
ar vopnaðir Serbar, sem voru að
reyna að ná hkum falhnna ættingja
sinna, tóku meira en 3500 íslamskar
konur og börn í gislingu.
Serbarnir ákváðu síðar að leysa
flóttamennina úr haldi en að sögn
fréttamanna ætluðu þeir að skipa
þeim að snúa aftur til Sarajevo.
Flóttamennirnir voru á leið til borg-
arinnar Split við Adríahaflð.
Rauði krossinn ákvað að senda
fimm fulltrúa sína burt frá Sarajevo
í nokkra daga eftir að einn þeirra
lést í gær af völdum sára sem hann
hlaut á mánudag.
Um 1,3 milljónir manna hafa farið
á vergang í Júgóslavíu vegna stríðsá-
takanna þar.
Reuter
Gervihnetti bjargað með
berum höndunum
Þrem geimförum tókst aö ná valdi á fjarskiptahnettinum
lntelsat-6 þrátt fyrir mikinn snúningshraða hans og færa
hann með handafli að geimskutlunni. Þar tók griparmur
skutlunnar við hnettinum þannig að geimförunum
auðnaðist að setja nýja stýriflaug
í fjarskiptahnöttinn. Sfðan verður
hnettinum stýrt á nýja sporbraut
í um 70.000 km. fjarlægð frá
jörðu.
A næstu vikum verða meira en
25000 boðmerki send til fjarskiptahnattarins
frá jörðu til að koma honum fyrir á sporbraut,
þannig að hann veröur ávallt yfir sama staðnum
á jörðinni.
Hnötturinn
er knúinn
sólarraf-
hlöðum.
Stýr+flaugin snýst
með 35 km hraða
eftir að
hún skilst '
við hnöttinn.
Berserksgangur í Bangkok
Nauðungaruppboð
annað og síðara
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í skrrfstofu embættisins
að Vatnsnesvegi 33, Keflavík,
á neðangreindum tíma:
Austurbraut 3, Keflavík, þingl. eig-
andi Guðmundur Axelsson, fimmtu-
daginn 21. maí 1992 kl. 10.00. Uppboðs-
beiðandi er Vilhjálmur H. Vilhjálms-
son hrl.
Duusgata 2, Keflavík, þingl. eigandi
Keflavík hf., fimmtudaginn 21. maí
1992 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er
Gjaldheimta Suðurlands.
Hafiiargata 15, Vogum, þingl. eigandi
Drífa Hrauníjörð Hugadóttir, fimmtu-
daginn 21. maí 1992 kl. 10.00. Uppboðs-
beiðendur eru Veðdeild Landsbanka
íslands, Pétur B. Magnússon hdl.,
Garðar Briem hdl., Ámi Einarsson
hdl. og Vilhjálmur H. Vilhjálmsson
hrL_______________________________
Haíhargata 22, e.h., Vogum, þingl. eig.
Elín Þ. Albertsdóttir og Öm Pálsson,
fimmtudagimi 21. maí 1992 kl. 10.00.
Uppboðsbeiðendur em Vilhjálmur H.
Vilhjálmsson hrl. og Innheimtustofn-
un sveitarfélaga.
Hafnargata 31b, Hafiiir, þingl. eigandi
Ríkharður J. Ásgeirsson, fimmtudag-
inn 21. maí 1992 kl. 10.00. Uppboðs-
beiðandi er Ólafur Axelsson hrl.
Háseyla 35, Njarðvík, þingl. eigandi
Karl Bergur Gránz, fimmtudaginn 21.
maí 1992 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur
eru Gjaldheimta Suðumesja og Veð-
deild Landsbanka íslands.
Heiðarhraun 19, Grindavík, þingl. eig-
andi Skúli Óskarsson, fimmtudaginn
21. maí 1992 kl. 10.00. Uppboðsbeið-
endur em Bæjarsjóður Grindavíkur
og Tryggingastofiiun ríkisins.
Heimavellir 5, Keflavík, þingl. eigandi
Helgi Unnar Egilsson, fimmtudaginn
21. maí 1992 kl. 10.00. Uppboðsbeið-
andi er Veðdeild Landsbanka Tslands,
Hellubraut 6, neðri hæð, Grindavík,
þingl. eigandi Gunnar Sigurðsson,
fimmtudaginn 21. maí 1992 kl. 10.00.
Uppboðsbeiðandi er Tryggingastofn-
un ríkisins.
Holtsgata 37, Sandgerði, þingl. eig-
andi Jón B. Sigursveinsson, fimmtu-
daginn 21. maí 1992 kl. 10.00. Uppboðs-
beiðandi er Vilhjálmur H. Vilhjálms-
son hrl.
Klapparstígur 8, e.h., Keflavík, þingl.
eigandi Marteinn Webb, fimmtudag-
inn 21. maí 1992 kl. 10.00. Uppboðs-
beiðendur em Tryggingastofnun rík-
isins, Veðdeild Landsbanka íslands
og Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl.
Landspilda úr Kothúsum II, Gerða-
hreppi, þingl. eigandi Baldvin Njáls-
son, fimmtudaginn 21. maí 1992 kl.
10.00. Uppboðsbeiðandi er Byggða-
stofnun.
Loðdýrabú og refahús i landi Ásgarðs
m, Miðneshreppi, þingl. eigandi Lúð-
vík Bjömsson, fimmtudaginn 21. maí
1992 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er
Lögfræðistofa Suðumesja sf.
Mávabraut 9b, Keílavík, þingl. eig.
Randver Elísson o.fl., fimmtudaginn
21. maí 1992 kl. 10.00. Uppboðsbeið-
endur era Tryggingastofiiun ríkisins
og Gjaldheimta Suðumesja.
Smáratún 38, 02-01 Keflavík, þingl.
’ eigandi Guðmundur Karl Þorleiísson,
fimmtudagmn 21. maí 1992 kl. 10.00.,
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimta Suð-
umesja.
Sólheimar 9, Sandgerði, áður Túngata
23b, Sandgerði, þingl. eig. Stefanía
Jónsdóttir o.fl., fimmtudaginn 21. maí
1992 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur em
Veðdeild Landsbanka íslands og Vil-
hjálmur H. Vilhjálmsson hrl.
Suðurgata 4, efri hæð, Vogum, þingl.
eigandi Helga Þóra Jónasdóttir,
fimmtudaginn 21. maí 1992 kl. 10.00.
Uppboðsbeiðendur eru Ólaíur Gúst-
afsson hrl. og Gjaldheimta Suður-
nesja.
Vallargata 26, neðri hæð, Keflavík,
þingl. eigandi Veðdeild Landsbanka
Islands, talinn eigandi Pétur J. Jens-
son, fimmtudaginn 21. maí 1992 kl.
10.00. Uppboðsbeiðendur em Lög-
fræðistofa Suðumesja sf., Gjaldheimta
Suðumesja og Veðdeild Landsbanka
Islands.
Vesturgata 10, neðri hæð, Keflavík,
þingl. eigandi Gyðríður Óladóttir,
fimmtudaginn 21. maí 1992 kl. 10.00.
Uppboðsbeiðandi er Tiyggingastofn-
un ríkisins.
Vesturgata 12, 01-01 Keflavík, þingl.
eigandi Guðmundur Hannesson,
fimmtudaginn 21. maí 1992 kl. 10.00.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimta Suð-
umesja.
BÆJARFÓGETINN í KEFLAVÍK, NJARÐVÍK
0G GRINDAVÍK
SÝSLUMAÐURINN í GULLBRINGUSÝSLU
Nauðungaruppboð
annað og síðasta
á eftirtöldum skipum fer
fram í skrifstofu embættisins
að Vatnsnesvegi 33, Keflavík,
á neðangreindum tíma:
Elliði GK-445, þingl. eigandi Miðnes
h£, fimmtudaginn 21. maí 1992 kl.
10.00. Uppboðsbeiðandi er Ingólfur
Friðjónsson hdl.
Geir Goði GK-220, þingl. eigandi
Keflavík hf., fimmtudaginn 21. maí
1992 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er
Ingólfur Friðjónsson hdl.
Jöfur KE-17, þingl. eigandi Muggur
hf., fimmtudaginn 21. maí 1992 kl.
10.00. Uppboðsbeiðendur em Byggða-
stofhun og Tryggingastofiiun ríkisins.
Marteinn KE-200, þingl. eigandi Vikt-
or Þórðarson, fimmtudaginn 21. maí
1992 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur em
Sigríður Thorlacius hdl. og Ásgeir
Thoroddsen hrl.
BÆJARFÓGEBNN í KEFLAVÍK, NJARÐVÍK
0G GRINDAVÍK
SÝSLUMAÐURINN í GULLBRINGUSÝSLU
Tuttugu þúsund Tælendingar
gengu berserksgang í Bangkok í
morg-
un nærri þeim stöðum þar sem kom-
ið hefur til átaka milli öryggissveita
og mótmælenda í þessari viku.
Að sögn ríkisútvarps Tælands
braut fólkið verslunarglugga við
Rajdamnoen-götu í miðborg Bang-
kok. Gatan haföi verið opnuð fyrir
umferð að nýju í morgun eftir ólætin.
Mótmælendur virtu neyðará-
standslög að vettugi og reistu götu-
vígi víðs vegar um aðalgötur Bang-
kol: í morgun.
Mótmælendur hafa krafist afsagn-
ar Suchinda Kraprayoon hershöfö-
ingja sem var skipaður forsætisráð-
herra landsins án þess að eiga sæti
á þingi. Forsætisráðherrann ætlaði
að tala til þjóðarinnar í sjónvarpi í
morgun en hvarf af vettvangi þegar
mikill fjöldi fréttamanna tók að
spyrja hann spjöranum úr.