Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1992, Qupperneq 33

Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1992, Qupperneq 33
MIÐVIKUDAGUR 20. MAÍ 1992. Mjólkurbik- arkeppnin Fyrsta umferð mjólkurbikar- kcppninnar hefst í kvöld. Alls verða 13 leikír á dagskrá. Pjölnír ogFylkirkeppakl. I8á gervigras- inu, Víkverji og Selfoss keppa á sama stað kl. 20.30 og Stjarnan tekur á móti Hvatberum á Stiömuvelli, svo að einhverjir séu nefhdir. fþróttiríkvöld ■ ö Evrópumót kvenna í knatt- i spyrnu heldur áfram og í kvöld taka íslensku stúlkumar á móti þeim skosku. Ennfremur verður stórleilurr á Wembley-leikvang- inum í London þegar stórliðin Barcelona og Sampdoria keppa til úrslita í Evrópukeppni meist- araliða. Sá leikur verður sýndur beint í sjónvarpinu. Ný- bakaður milljóna- mæringur Herra Thomas Customer, 84 ára ellilífeyrisþegi, sá fyrir sér sára fátækt þegar hann uppgötvaði að ellilífeyririnn og reyndar allt sparifé hans hafði brunnið í bak- araofninum. Tommi kallinn hafði ávallt geymt alla sína fjármuni í ofninum én gleymdi að taka þá út að þessu sinni er hann hugðist Blessuð veröldin fá sér í svanginn. Örvæntingin stóð hins vegar aðeins yfir í einn dag og ástandið skánaði heldur þegar kallinn vann tugi milljóna í getraunum daginn eftir. Guðrún Gisladóttir leikkona. Ég heiti ísbjörg „Ég heiti ísbjörg, ég er Ijón er sannarlega skáldsaga um glæp. Glæp sem er framinn með því aö láta það óáreitt að í kringum okk- ur séu böm og unglingar niðrn-- lægð, vanvirt og misnotuð í skjóli friðhelgi heimila og fjölskyldu. En Ég heiti ísbjörg, ég er ljón er einnig söngur til lífsins þar sem sungið er af grimmd og hörku þess sem beitir öllum ráð- um til að lifa af þó öll sund virð- ist lokuð. Og þrátt fyrir myrkrið er röddin björt og sterk,“ segir Hávar Sigurjónsson leikstjóri. Ísbjörg er frumraun Hávars í Þjóðleikhúsinu. Hann lauk BA- prófi frá Manchester 1982 og MA frá Leeds ári síðar. Leikhúsíkvöld Ég heiti ísbjörg, ég er ljón. Þjóð- leikhúsið (Smíðaverkstæðið) kl. 20.30. La Bohéme. Borgarleikhúsið (Stóra sviðið) kl. 20. 37 Færð á vegum Greiðfært er víðast hvar og allir helstu þjóðvegir landsins em ágæt- lega færir. Á Vestfiörðum er Þorskafjarðar- heiði lokuð vegna aurbleytu. Að öðru leyti er ágætis færð á Vestfjörðum. Á Vesturlandi er góð færð. Færð er góð á Norðurlandi, Norðausturlandi og Austurlandi, þó em Öxarfiarðar- og Mjóafiarðarheiðar lokaðar, svo og Hólssandur og Lágheiði. Vegir á Umferöin í dag Suðurlandi em víðast hvar greiðfær- ir. Vegna aurbleytu em sums staðar sérstakar öxultakmarkanir á vegum og eru þær tilgreindar meö merkjum við viðkomandi vegi. Hálendisvegir era lokaðir vegna aurbleytu og snjóa. „Ég keyri voðalega mikið eftir því hvernig salurinn er. Ef inn koma 50 Norðmenn þá spila ég eitt- hvaö fyrir þá og ef inn álpast 20 Hollendingar þá fá þeir sinn skammt. Svo spila ég auðvitað alít fyrir íslendinga: Feita, mjóa, gamla og unga. Ég er með 700 lög til að velja úr. Vanir menn, góð þjón- usta,“ sagði Siggi Björns trúbador en hann verður á Café Amsterdam í kvöld. Siggi hefur ferðast um landið síð- ustu 4 ár og spiiað á gitarinn sinn. Hann er frá Flateyri og vann áður á togara hjá Einarí Oddi og líkaði vel að vinna hjá bjargvættinum. Hann hefur einnig ferðast víða um Siggi Björns trúbador lönd og leikið af fingram fram. Þau lönd sem Siggi hefur heimsótt eru: Finnland, S\úþjóð, Noregur, Dan- mörk, Hong Kong, Tæland, Japan, Singapore, Ástralía, Nýja-Sjáland, Fiji-eyjar og Bandarikin, svo að einhver séu nefnd. Skemmtanalífið I júlí verður Siggi á Borgundar- hóimi og í ágúst í Bergen. Hann spilar á Café Amsterdam i kvöld og einnig á fimmtudag, föstudag, laugardag og sunnudag. Siggi byrj- ar aö spila um kl. 10. Sund og skokk Tilvalið er að sameina sundið og skokkið. Gott er eftir erfiðan vinnu- dag að bregða sér í hlaupagallann og taka léttan hring. Að honum loknum er ákjósanlegt að stinga sér til sunds því hvergi er betra aö mýkja upp vöðvana og teygja en í lauginni. Margar skemmtilegar skokkleiðir eru í kringum sundlaugarnar í Reykjavík. A kortinu hér til hhöar er ein. Hægt er að byrja við Vesturbæjar- laugina við Hofsvallagötu og skokka til dæmis 3 km en þá er farið niður Hofsvallagötuna, út Ægissíðuna, inn Lynghagann og Oddagötuna og að Háskólanum. Síðan til baka Neshag- ann og aftur að sundlauginni. Svo er hægt að fara lengri leið eða 5 km VESTURBÆJARLAUGIN - SKOKKLEIÐIR Umhverfi en þá er farið fram hjá Háskólanum, út á Hringbrautina, inn Fríkirkju- veginn og Skothúsveginn. Því næst Hringbrautina aftur, Birkimelinn og Neshagann. Sólarlag í Reykjavík: 22.55. Sólarupprás á morgun: 03.53. 3 km____ 5 km____ Síðdegisflóð í Reykjavík: 20.57. Árdegisflóð á morgun: 09.16. Lágfiara er 6-6 Zi stundu eftir háflóð. Hún svaf vært þessi litla stúlka þegar ljósmyndara DV bar að garöi. Hún fæddist þann 7. maí sl. á Landspitalanum, vó 13 merkur og mældist 51 cm. Foreldramir heita Aðalheiður Sveinbjamardóttir og Snorri Amarson en þau búa að Stekk v/Vesturlandsveg. Þetta er þriðja bam þeirra. Jeff Fahey í hlutverki sínu. Hugar- brellur Hugarbrellur(Lawnmover man) er gerð eftir spennusögu Stephens King með sama nafni. Aðalhlutverkin era í höndum breska leikarans Pierce Brosnan og Jeff Fahey. Myndin fiallar um þaö að vís- indamaður einn, sem Brosnan leikur, er að gera tilraunir með að auka greind apa. Síðan fer hann í framhaldi af því að gera tilraunir á þroskaheftum ein- staklingi. Tilraunimar fara úr böndunum og þessi þroskahefti verður ofurgreindur. Vísinda- maöurinn missir tökin á tilraun- inni með ófyrirsjáanlegum afleið- ingum. Bíó í kvöld Nýjar kvikmyndir Lostæti, Regnboginn. Hugarbrellur, Bíóhöllin. Ihr. og frú Bridge, Regnboginn. Út í bláinn, Saga-Bíó. Náttfatapartí, Laugarásbíó. Kona slátrarans, Háskólabíó Gengið Gengisskráning nr. 94. - 20. mai 1992 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 57,480 57,640 59,440 Pund 105,404 105,697 105,230 Kan. dollar 48,082 48,216 49,647 Dönsk kr. 9,3142 9,3401 9,2683 Norsk kr. 9,2248 9,2605 9,1799 Sænsk kr. 9,9937 10,0216 9,9287 Fi. mark 13,2503 13,2872 13,1825 Fra. franki 10,7039 10,7337 10,6290 Belg. franki 1,7495 1,7544 1,7415 Sviss. franki 39,2342 39,3434 38,9770 Holl. gyllini 31,9769 32,0659 31,8448 Vþ. mark 36,0094 36,1096 35,8191 It. líra 0,04784 0,04798 0,04769 Aust. sch. 5,1164 5,1306 5,0910 Port. escudo 0,4332 0,4344 0,4258 Spá. peseti 0,5754 0,5770 0,5716 Jap. yen 0,44419 0,44542 0,44620 irskt pund 96,121 96,388 95,678 SDR 80,4381 80,6620 81,4625 ECU 73,9222 74,1279 73,6046 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgáta / Z 3 v 1 ót \p : 1 í j u r i 10 /3 1 t' *T i i j/ r! )(P 1? 7? ' i n í ! i Lárétt: 1 munntóbak, 5 undirförul, 8 sníkill, 9 kind, 10 amboð, 11 yfirhöfn, 13 útlimir, 15 svik, 16 bardagi, 17 sveiar, 19 tré, 20 auli, 21 reikar. Lóðrétt: 2 flát, 3 afturkallar, 4 afl, 5 nagla, 6 auminaana, 7 snemma, 8 draug- ur, 12 nemur, 14 álíta, 18 lækkun, 19 þeg- ar, 20 málmur. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 hlaut, 6 hó, 8 jór, 9 meis, 10 öngvit, 12 raki, 14 nit, 15 fæða, 16 át, 17 fll, 18 urta, 20 ná, 21 argar. Lóðrétt: 1 hjörðin, 2 lóna, 3 arg, 4 um, 5 teinar, 6 hiti, 7 ósatt, 11 viður, 13 kæía, 15 flá, 16 áta, 19 ar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.