Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1992, Page 5

Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1992, Page 5
LAUGARDAGUR 27. JÚNl 1992. 5 dv Fréttir Samið við sænska um líffæraígræðslur MálÞorgeirs: Þaðmásekta sannleikann - samkvæmt 108. grein Upphaf máls Þorgeirs Þorgeirs- sonar má rekja allí aftur til des- embermánaðar 1983 en þá skrif- aði hann greinar í Morgunblaðið og fór nokkrum orðum um lög- regluna. Stjóm Lögreglufélags Reykjavíkur fól lögmanni sínum, Svölu Thorlacius, að kæra Þor- geir til saksóknara. Hann var dæmdur í Sakadómi Reykjavík- ur, í júni 1986, í tíu þúsund króna sekt, eða rúmar 22 þúsund krón- ur að nuvirði. Hæstiréttur stað- festi dóminn í október 1987. Einn dómaranna, Gaukur Jörundsson, núverandi umboðsmaður Al- þingis, skilaði sératkvæði, hann vildi sýkna Þorgeir. Þorgeir hefur ekki greitt sektina. Hin umdeilda lagagrein, þaö er 108. grein almennra hegningar- laga, sem Mannréttindadómstóll- inn telur mannréttindabrot og Þorgeir var sakfelldur fyrir í Hæstarétti hjjóðar svo: „hver, sem hefur í frammi skamraar- yrði, aðrar móðganir í orðum eða athöfnum eða ærumeiðandi aö- dróttanir viö opinberan starfs- mann, þegar hann er aö gegna skyldustarfi sínu, eða við hann eða um hann út af því, skal sæta sektum, varðhaldi eöa fangelsi allt að 3 árum, Aðdróttun, þótt sönnuð sé, varðar sektum, ef hún er borin fram á ótilhlýðilegan hátt." -sme Kristinn H. Gunnarsson: Túlkun Hæsta- réttar hindrar umræður „Mér finnst að Hæstiréttur hafi túlkað þettaþannig að það hindri umfiöllun um mál af þessu tagi. Það þykir mér slæmt,“ sagði Kristinn H. Gunnarsson, alþing- ismaður fyrir Alþýöubandalaga- ið á Vestfiörðum, en á síöasta þingi lagði hann fram frumvarp þess efhis aö 108. grein hegning- arlaganna yrði felld á brott. Frumvarpið náði ekki fram að ganga. Kristinn segist taka máUð aftur upp þegar Alþingi kemur saman í haust. „Þetta stöðvaðist af póhtískum ástæöum. Ríkisstjórnin vildi sem minnst fá umræðu um þessí mál í þinginu ogjþess vegna komst það ekki að. Eg mun endurflytja frumvarpið í ágúst,“ sagði Krist- inn,H. Gunnarsson. „Ég hef áhuga á mannréttinda- málum og íylgdist með málaferl- um í málum Þorgeirs Þorgeirs- sonar og Hrafns Magnússonar, fyrrum blaöamanns á Tímanum. Það er ýmislegt sem vantar á grundvaUarmannréttindi hér á landi. Málfrelsi er til dæmis ekki tryggt í stjómarskrá. “ -sme Hallur Magnússon: Veitekkihvort égferþessaleið „Mér Ust vel á þennan dóm. Þetta undirstrikar að ég var dæmdur á hæpnum forsendum, enda þurfti þrjár ákærur til aö koma máhnu í gegnum Hæsta- rétt,“ sagði Hallur Magnússon, fyrrverandi blaðamaöur, þegar hann var spurður hvað honum þætti um dóm Mannréttindadóm- stóls Evrópu í máU Þorgeirs Þor- geirssonar en HaUur var dæmdur í Hæstarétti vegna skrifa sinna um séra Þóri Stephensen. „Ég veit ekki hvorí ég fer sömu leið og Þorgeir Þorgeirsson. Ragnar Aðalsteinsson, sem er miim lögmaður, er ekki á landinu sem stendur. Eftir aö hann kem- ur heim munum við ákveða hvaö viðgerum." -sme „VaUð grundvaUaðist fyrst og fremst á því að Svíarnir, sem tekið hafa að sér að veita þessa þjónustu, hafa tryggt íslenskum líffæraþegum jafnrétti á við sænska tíl afgreiðslu sem þýðir miklu styttri bið og meira öryggi en áður hefur verið.“ Þetta sagði Sighvatur Björgvinsson heUbrigðisráðherra í gær er undir- ritaður var samningur milU heU- brigðis- og tryggingamálaráðuneyt- isins og Tryggingastofnunar ríkisins aimars vegar og sænska fyrirtækis- ins Swede Health Gothenburg Care AB í Gautaborg um brottnám líffæra hér á landi og ígræðslu líffæra í ís- Á stjórnarfundi Lánasjóðs ís- lenskra námsmanna í fyrradag fengu námsmenn í gegn breytingu á einu af þremur atriðum sem þeir sögðu hafa í fór með sér 150 miUjóna rúður- skurð til viðbótar þeim 500 mUljón- lendinga. Það var nefnd læknaráða Borgar- spítala, Landspítala og Landakotssp- ítala sem mælti með því að íslending- ar semdu við ígræðslumiðstöð á Noröurlöndum. Að fengimú niður- stöðu nefndarinnar fól heUbrigðis- ráðherra yfirlæknunum Árna Krist- inssyni og PáU Ásmundssyni að heimsækja helstu ígræðslumiðstöðv- ar á Norðurlöndum og í Bretlandi til að afla enn frekari upplýsinga. Heim- sóknin til Bretlands leiddi í ljós að samkvæmt breskum lögum ganga Bretar fyrir varðandi líffæri er tíl faUa. Evrópubandalagsíbúar koma um sem spara á með nýjum úthlut- unarreglum. Lánað verður í 10 mánuði á ári en ekki 9 eins og áætlað hafði verið. Námsmenn fengu því hins vegar ekki breytt að skólagjöld, feröalán og næstir og síðan einkasjúkUngar en íslensku sjúkUngarnir flokkast þar sem slíkir. Á Norðurlöndunum sitja íslenskir sjúklingar hins vegar við sama borð og heimamenn. í ljósi þessa ákvað heUbrigðisráð- herra að leita samninga við ofan- greint fyrii-tæki í Svíþjóð. Það annast líffæraígræðslur á Sahlgrenska sjúkrahúsinu í Gautaborg og hefur um nokkurra ára skeið annast hluta nýmaígræðslna úr lifandi gjöfum í íslenska sjúkUnga. Samkvæmt þeim samningi, sem nú hefur veriö undirritaður, mim Swede Health Gothenburg Care AB annast bókakostnaður skerðist í hlutfalU við námsárangur. Ekki var heldur falUð frá því sem námsmönnum þykir hvað harðast, það er að 50 prósent af heUdartekjum maka koma að fiUlu til frádráttar. töku líffæra sem hér munu falla tíl á ári hveiju. Er hér átt við hjarta, lungu, lifur, bris og nýra. Jafnframt tekur fyrirtækið að sér að annast ígræðslu sömu líffæra í íslendinga. Kostnaður við sUkar ígræðslur greiðist af Tryggingastofnun ríkis- ins. Kostnaður við líffæratökuna greiðist að fuUu af sænska fyrirtæk- inu að öðru leyti en því að ígræðslu- miðstöðin fær aðgang að íslenskum heUbrigðisstofnunum til að taka þau Uffæri er til falla. Samningurinn gild- ir í tvö ár og mun framlengjast til tveggja ára í serm nema einhver samiúngsaðUasegihonumupp. -JSS Þegar fallið hefur verið frá einu atriði segja námsmenn viðbótar- sparnaðinn vera milU 70 og 100 millj- ónir. -IBS Njótið G E I S L A S P I L A R I lífsins í sumarfríinu Aksturinn getur veriS langur og vandasamur en hann er skemmtilegur meS Pioneer CJ) PIOMEER ^h-bbo REL/BAND/—ILL — LOUD SHIFT TRACK / TUN6 Qfo OF 1blt D/A CONVERTER LOUD 1 CCD { { LIch t L 3 u. "I5 rsi 1 1 IAN [ LOC.S J MQN0 DEH 690 geislaipilari og útvarp með: þjófavörn, 2 x 30W magnara, 24 st. minni, sjólfleitara og margt fleira Þú útt skilið þab besta VERSLUNIN m HLJ&MBÆ Verð 39.780 stgr. 44.200 afb. HVERFISCÖTU 103: SIMI2S999 Umboðsmenn um allt land u T V A R P S T Æ K I Við undirritun samningsins, f.v. Jan Haliberg og dr. Hans Brynger, forstjóri Gothenburg Care, Sighvatur Björgvinsson heilbrigðisráðherra, Eggert Þor- steinsson, forstjóri Tryggingastofnunar ríkisins, og Páll Sigurðsson ráðuneytisstjóri. DV-mynd BG Lánasjóður íslenskra námsmanna: 70-100 milljóna viðbótarniðurskurður

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.