Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1992, Síða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1992, Síða 17
LAUGARDAGUR 27. JÚNÍ 1992. 17 íslenskir bræður unnu í sönghæfíleikakeppni í Noregi: Hafa gert plötusamn- ing til þriggj a ár a „Þegar keppnin fór af stað lang- aði strákana að vera með og fara í hijóðver. Þetta fer þannig fram að krakkamir fá að velja lög til að prófa sig á og velja síðan eitt þeirra til að syngja. Þeir völdu sér lag og æfðu heima fyrir upptökima. Síðan var fariö í hljóðverið þar sem þeir sungu hvor sitt lagið inn á snældu sem skilin var eftir. Það voru hátt í 400 krakkar sem tóku þátt í keppninni í ár en dómnefndinni leist svo vel á strákana að þeir voru báðir meðal átta krakka sem voru valdir úr í þessari hæfileika- keppni,“ sagði Eyrún Antonsdóttir, móðir þeirra Rúnars og Amars Halldórssona, í samtali við DV. Rúnar og Amar, 11 og 10 ára, tóku þátt í árlegri sönghæfileikakeppni Varden/Busk í Þelamörk í Noregi í vor. Keppni þessi er mjög vinsæl og hefur veriö haldin árlega síðast- liðin níu ár. Takmarkið er að kom- ast í hæfileikahóp eða sönghóp Varden/Busk. í þetta sinn vom átta krakkar valdir í hópinn af næstum 400 þátttakendum, en fjórir krakk- ar voru þar fyrir, þar á meðal ein stúlka, Jannicke Abrahamsen, sem orðin er „heimsfræg" í Noregi. Krakkamir em yfirleitt í þessiun hóp til 14 ára aldurs og ferðast þá vítt og breitt um Þelamörk og víðar til tónleikahalds. Gefin er út plata með söng krakkanna og em þeir eftirsóttir skemmtikraftar á alls kyns skemmtvmum og uppákom- um. Gítarspil og fótbolti Afrek þeirra Rúnars og Amars hefur vakið nokkra athygh í Þela- mörk og hafa birst fréttir og viðtöl við þá í stærsta blaðinu þar um slóðir, Varden (Varðan), sem stend- ur að hæfileikakeppninni ásamt útgefandanum Busk. Busk þessum leist svo vel á pilt- ana, ekki síst hversu góðan ensku- framburð þeir höfðu, að hann gerði við þá plötusamning tii þriggja ára. Kemur fyrsta platan út í október en samningurinn kveður á um að minnsta kosti þrjár plötur. - Hvaða efni verður á þessum plöt- um? „Það er ekki búið að ákveða það endanlega. En strákamir era góðir í ensku og útgefandinn var mjög hrifinn af því. Norðmenn ná nefni- lega ekki nógu góðum enskufram- burði. Það er mögulegt að á plöt- unni verði gamlir slagarar, eins og eftir Everly-bræður eða Monkees, en næsta plata þar á eftir verður þó líklega með norsku efni.“ Bræðumir spha báðir á gítar og troða upp með þá í tónleikaferðum með Varden/Busk hópnum. Eyrún segir Rúnar heldur áhugasamari um gítarspihð en hugur Amars hneigist ívið meira að fótbolta. í viðtah við dagblaðið Varden segjast þeir bræður hafa áhuga á popptónlist en þó séu gömlu, góðu Bítiarnir efst á blaði ásamt fleiri hljómsveitum frá árum áður, eins og Everly-bræðmm. „En við hlustum líka á klassíska tónhst. Grieg er mjög góður," er haft eftir þeim í Varden. Meðai áhugamála þeirra era skák, íþrótt- ir og leikhst. Hafa þeir oft fengið hlutverk í skólaleikritum. Pabbi kenndi þeim á gítar Þeir bræður hafa átt heima í Nor- egi ásamt foreldmm sínum í tæp sex ár, þar af þijú í Skelsvik þar sem þau búa nú. Þeir em aldir upp við tónhst og söng og eiga því ekki langt að sækja tónhstaráhugann. Hahdór Kristinsson, faðir þeirra, hefur kennt þeim að spha á gítar. Hann söng áður í tríóinu Þremur á palh og í hljómsveitinni Tempó og hefur kennt strákunum mikið í tónhst og söng. Eyrún móðir þeirra hefur einnig staðið á sviði, lék Litiu Ljót í samnefndu leikriti sem sett var upp fyrir allmörgum árum og sýnt mikið í skólum. Hahdór nam hagfræði í Noregi en starfar nú sem yfirmaður fyrir- tækisins NEEDS. Það er fyrirtæki sem kaupir ýmsa hluti í Noregi, th dæmis tölvur, saumavélar, síma, skiptiborð og traktora, og flytur þá til Afríku, aðahega Tansaníu og Sambíu. Gert er við hlutina og þeir síðan seldir á vægu verði í Afríku. Á þennan hátt þykjast norsk stjómvöld geta orðið að betra hði í Afríku en með hreinum peninga- sendingum. Eyrún vinnur í apóteki og á heim- ilinu. Gefa eigin- handaráritanir - Ætla drengimir að leggja tónhst- ina fyrir sig? „Þeir hafa ofsalaga gaman af því að syngja, sérstaklega sá eldri, Rúnar, meðan Amar er ahur í fót- boltanum. Þeir hafa ahs ekki breyst neitt við að komast í þennan útvalda hóp. En það er tekið eftir þeim. Þeir em oft að gefa eigin- handaráritanir og fá hringingar og bréf en það stígur þeim ahs ekki th höfuðs." Varden/Busk-hópurinn er upp- pantaður aht sumarið og langt fram á haust. Spha krakkamir jafnvel þrisvar sama daginn. Að- gangur er ókeypis nema eitthvað sérstakt sé á seyði. Það verður því meira en nóg að gera hjá þeim bræðram í sumar þar sem þeir troða upp með gítarana og syngja syrpu laga eftir Everly-bræöur og fleiri góða. -hlh 4 Bræðurnir Arnar, t.v„ og Rúnar Halldórssynir unnu I hæfileika- keppni 400 bama i Noregi, voru meðal 8 útvalinna er mynda Vard- en/Busk-hæfileikahópinn. Þeir hafa vakið mikla athygli i Þela- mörk og munu skemmta með hópnum fram á haust. ..- FuU Jari med Varden/Busk I dag er det igjen full fart med Varden/Busk talentene. I kveld gár den ferste fc restilingen i Ibsenhuset. Deretter gár det slag i slag utover hele sommeren. Ama og Runar Halldorsson heter to brodre pá nenholdsvis ti og elleve ár fra Skielsvik QT LARS L0KKEB0 Av nesten fire hundre barn som onsket á vœre med i Varden/Busk showet, ble disse to blant de hel- dige. Pappa Hnlldor Kristinsson sorget for at ae fikkprerve seg, og det er vcl ikke fritt for at har lsrt litt av pappa. t guttene Brodrene Amar og Runar er • opprinnelig fra Island, men for noen &r siden slo hele familien seg ned i Norge og i Telemark. Musikk cr noe som har vsrt sen- tralt i familien i alle ár. Pappa Halldor er kjent som gitarist og sangcr i danseorkesteret Max som var den populære musikken, men det stemmer ikjce. - Beatles er favoritten. Det er b&de Amar og Runar enige om. Rap og heavy rock har de ikke for mye til overs for. Mickael Jackson derimot er veldig bra. I Ibsenhuset skal de to guttene imidlertid synge og spille en medley med melodier fra The Everly Brothers. Gode gamle sanger for mange rundt om i lan- det. - Men vi horer gjeme pá klas- sisk musikk ogsá. Grieg er helt topp, sier guttene. Og det er in- gen tvil om at de mener det. Det- te er ikke bare noe mamma og brodrene spiller gitar. I folge A nar cr det broren Runar som i flinkest. Han spiller ogsá keyb- . ard. Men mamma EynjjLAnton dottir er ogsá med. Hun trár 'X med litt sang en gang i blant. - Men mest av alt prover jeg ................... »ik fá guttene til & hore pá musil ogsá klassisk musikk, sier hun. - Det er goy á være med, m« vi kommer ikke til & bli hoyc i "pæra”, sier de to guttene. M« de innrommcr at de har fátt m oppmerksomhet ettcr at det b klart for de andre p& skolen at skuUe være med. IKKE BARE MUSIKK Som barn flest er de to guttei UTSALAN HEFST MÁNUDAGINN 29. JÚNÍ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.