Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1992, Page 30
42
LAUGARDAGUR 27. JÚNÍ 1992.
Sviðsljós
Systír giftír
systur sína
Varla getur það verið algengt hér
á landi að systir gifti systur sína.
Þetta gerðist þó sunnudaginn 21.
júní síðastliðinn er séra Guðlaug
Helga. Ásgeirsdóttur gifti systur
sína, Steinunni Ásgeirsdóttur, og
Tommy Hákansson. Systurnar eru
dætur dr. Ásgeirs B. Ellertssonar
yfirlæknis og Guðlaugar Ragnars-
dóttur bankastarfsmanns.
Fór athöfnin fram í Dómkirkj-
unni. Félagar úr Mótettukór Hall-
grímskirkju sungu, Laufey Geir-
laugsdóttir sópran söng einsöng og
Rúna Siguröardóttir lék einleik á
flautu. Organleikari var Gústaf
Jóhannesson. Komu 25 Svíar til
landsins gagngert til að vera við-
staddir brúðkaupið en brúðguminn
er sænskur.
Eftir kirkjuathöfnina var boðið
til veisluhalda í húsakynnum
Skíðaskálans í Hveradölum en eins
og kunnugt er hefur skálinn nýlega
aftur hafið starfsemi sína. Voru
ræðuhöld og margs konar uppá-
komur þarna um kvöldið en um 80
manns nutu samverunnar.
Steinunn hefur að undanförnu
starfað sem félagsráðgjafi á Borg-
arspítalanum og fengist við málefni
alnæmissmitaðra eyðnisjúklinga.
Tommy er verkfræðingur og hefur
síðasthðið hálft ár starfað á tauga-
lífeðlisfræðistofu taugalækninga-
deildar Landspítalans. Þau eru nú
á förum til Stokkhólms en heimili
þeirra verður þar næstu árin.
Brúðhjónin með foreldrum sínum. Frá vinstri eru
Ásgeir B. Ellertsson, faðir brúðarinnar, Tommy Hák-
ansson, brúðguminn, Gustaf Hákansson, faðir
brúðgumans, Steinunn Ásgeirsdóttir, brúðurin, Elvy
Hákansson, móðir brúðgumans, og Guðlaug Ragn-
arsdóttir, móðir brúöarinnar.
Sænskar blómarósir syngja miðsumarsöngvar en
sumarsólstöður voru á brúðkaupsdaginn, 21. júní.
Christopher Pedroletti leikur undir á gítar.
Frá athöfninni í Dómkirkjunni er systir gifti systur sína. Séra Guðlaug
Helga Ásgeirsdóttir giftir hér Steinunni Ásgeirsdóttur og Tommy Hákans-
son.
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum íasteignum fer
fram á skrifstofu embættisins,
Strandgötu 31, Hafnarfirði,
á neðangreindum tíma
Grundartangi 8, Mosfellsbæ, þingl.
eig. Sigríður B. Kjartansdóttir, mánu-
daginn 29. júní nk. kl. 13.08. Uppboðs-
beiðendur eru Helgi Sigurðsson hdl.
og Ólafur Gústafsson hrl.
Brattholt 6E, Mosfellsbæ, þingl. eig.
Sigríður Sigurðardóttir, mánudaginn
29. júm' nk. kl. 13.14. Uppboðsbeiðandi
er Veðdeild Landsbanka íslands.
Krókamýri 12, l.hæð, Garðabæ, þingl.
eig. María Helga Kristjánsdóttir,
þriðjudaginn 30. júm' nk. kl. 13.15.
Uppboðsbeiðendur eru Sigurður G.
Guðjónsson hrl. og Veðdeild Lands-
banka íslands.
Bæjargil 93, Garðabæ, þingl. eig.
Marta S.H. Kristjánsdóttir, þriðjudag-
inn 30. júní nk. kl. 14.56. Uppboðsbeið-
endur eru Guðmundur Pétursson hdl.
og Klemenz Eggertsson hdl.
BÆJARFÓGETINN í HAFNARFIRÐI,
GARÐAKAUPSTAÐ 0G Á SELTJARNARNESL
SÝSLUMADURINN í KJÓSARSÝSLU.
Nauðungaruppboð
annað og síðara
á eftirtöldum fasteignum
fer fram á skrifstofu embættisins,
Strandgötu 31, Hafnarfirði, á neð-
angreindum ta'ma.
Hjarðarland 5, Mosfellsbæ, þingl. eig.
Auður Sæmundsdóttir, mánudaginn
29. júní nk. kl. 13.00. Uppboðsbeiðandi
er Veðdeild Landsbanka íslands.
Krókabyggð 6, Mosfellsbæ, þingl. eig.
Álftarós hf. mánudaginn 29. júní nk.
kl. 13.02. Uppboðsbeiðendur eru Veð-
deild Landsbanka íslands og Öm
Höskuldsson hrl.
Lindarbraut 11, Seltjamamesi, þingl.
eig. Felix Þorsteinsson, mánudaginn
29. júní nk. kl. 13.05. Uppboðsbeiðandi
er Steingrímur Eiríksson hdl.
Hagaland 5, Mosfellsbæ, þingl. eig.
Guðmundur Haraldsson og Sigþóra
Ásbjömsdóttir, mánudaginn 29. júní
nk. íd. 13.06. Uppboðsbeiðandi er Veð-
deild Landsbanka íslands.
Melar, landspilda, Kjalameshreppi,
þingl. eig. Ólafur Kr. Olafsson, mánu-
daginn 29. júní nk. kl. 13.07. Uppboðs-
beiðendur em Eggert B. Ólafsson hdl.,
Innheimta nkissjóðs og Veðdeild
Landsbanka íslands.
Birkiteigm' 2, 101, Mosfellsbæ, þingl.
eig. Sína Þórleif Þórðardóttir, mánu-
daginn 29. júní nk. kl. 13.16. Uppboðs-
beiðandi er Steingrímur Eiríksson
hdl.
Urðarholt 4, 301, Mosfellsbæ, þingl.
eig. Ingólfur Ámason, mánudaginn
29. júní nk. kl. 13.20. Uppboðsbeiðandi
er Landsbanki íslands.
Víðivangur 1, 202, Hafharfirði, þingl.
eig. Húsnæðisnefnd Hafnarfjarðar,
mánudaginn 29. júní nk. kl. 13.30.
Uppboðsbeiðandi er íslandsbanki hf.
Klausturhvammur 9, Hafiiarfirði,
þingl. eig. Guðjón Ambjömsson,
mánudaginn 29. júní nk. kl. 13.45.
Uppboðsbeiðendur em Bjami Ás-
geirsson hdl., Innheimta ríkissjóðs og
Veðdeild Landsbanka íslands.
Barðaströnd 49, Seltjamamesi, þingl.
eig. Gunnar Ingimarsson, mánudag-
inn 29. júní nk. kl. 13.55. Uppboðsbeið-
andi er Tryggingastofhun ríkisins.
Hverfisgata 37,1. h. Hafnarfirði, þingl.
eig. Erlingur_ Kristjánsson, en talinn
eig. Hilmar Ásgeirsson, mánudaginn
29. júní nk. kl. 14.05. Uppboðsbeiðend-
ur em Gjaldheimtan í Reykjavjk, Inn-
heimta ríkissjóðs, Landsbanki íslands,
Sigríður Thorlacius hdl. og Veðdeild
Landsbanka íslands.
Klettagata 15, Hafiiarfirði, þingl. eig.
Gísli Ellertsson, mánudaginn 29. júní
nk. kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em
Guðjón Ármann Jónsson hdl., Inn-
heimta ríkissjóðs og Veðdeild Lands-
banka íslands.
Vesturvangur 10, Hafnarfirði, þingl.
eig. Hjörtur Gunnarsson, mánudag-
inn 29. júní nk. kl. 14.25. Uppboðsbeið-
endur em Innheimta rílussjóðs og
Valgarður Sigurðsson hrl.
Esjugrund 44, Kjalamesi þingl. eig.
Þorvaldur Hauksson, mánudaginn 29.
júnf nk. kl._ 14.40. Uppboðsbeiðendur
em Andri Ámason hdl., Guðjón Ár-
mann Jónsson hdl., íslandsbanki hf.
Steingrímur Eiríksson hdl., Útvegs-
banki Jslands og Veðdeild Lands-
banka íslands.
Trönuhraun 1, Hafiiarfirði, þingl. eig.
Magnús Kristinsson, mánudaginn 29.
júní nk. kl. 14.50. Uppboðsbeiðendur
em Hafnarfjarðarbær, Iðnaðarbanki
íslandsj Iðnlánasjóður og Útvegs-
banki Islands.
Miðdalur, Mosfellsbæ, þingl. eig. Ein-
ar Tryggvason, þriðjudaginn 30. júní
nk. kl. 13.00. Úppboðsbeiðendur em
Magnús H. Magnússon hdl. og Öm
Höskuldsson hrl.
Nesbali 92, Seltjamamesi, þingl. eig.
Finnbogi B. Ólafeson, þriðjudaginn
30. júní nk. kl. 13.04. Uppboðsbeiðend-
ur em Helgi V. Jónsson hrl., Inn-
heimta ríkissjóðs, íslandsbanki hf. og
Ólafur Gústafeson hrl.
Neströð 7, Seltjamamesi, þingl. eig.
Haraldur Jóhannsson og Fjóla Frið-
riksd., þriðjudaginn 30. júní nk. kl.
13.06. Úppboðsbeiðandi er Veðdeild
Landsbanka íslands.
Kaldárselsvegur, lóð á Öldum, Hafh-
arfirði, þingl. eig. Halldór Þorsteins-
sonn, þriðjudaginn 30. júní nk. kl.
13.25. Uppboðsbeiðendur em Inn-
heimtustofnun sveitarfél. og Sigríður
Thorlacius hdl.
Tjamarból 2, 4. hæð, Seltjamamesi,
þingl. eig. Hildur Bjömsdóttir/Róbert
Guðlaugsson, þriðjudaginn 30. júní
nk. kl. 13.30. Úppboðsbeiðendur em
Tryggingastofiiun ríkisins og Veð-
deild Landsbanka íslands.
Amartangi 58, Mosfellsbæ, þingl. eig.
Guðjón I. Jónsson og Anna Braga-
dóttir, þriðjudaginn 30. júní nk. kl.
13.35. Úppboðsbeiðendur em Ásgeir
Thoroddsen hrl. og Jón Ingólfeson
hdL_____________________
Austurströnd 8, 102, Seltjamamesi,
þingl. eig. Astra heildverslun, þriðju-
daginn 30. júní nk. kl. 13.40. Uppboðs-
beiðandi er Iðnlánasjóður.
Austurströnd 8, 103, Seltjamamesi,
þingl. eig. Astra, þriðjudaginn 30. júní
nk. kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Iðn-
lánasjóður.
Sævangur 13, Hafharfirði, þingl. eig.
Reimar Sigurðsson, þriðjudaginn 30.
júní nk. kl. 14.10. Úppboðsbeiðandi
er Innheimta ríkissjóðs.
Stapahraun 3, U. áf. B. Hafharfirði,
þingl. eig. Rristján K. Pétursson,
þriðjudaginn 30. júní nk. kl. 14.15.
Uppboðsbeiðendur em Jóhannes A.
Sævarsson hdl. og Steingrímur Eiríks-
son hdl.
Vallarbarð 11, Hafnarfirði, þingl. eig.
Guðríður Friðriksdóttir, þriðjudaginn
30. júní nk. kl. 14.25. Uppboðsbeiðandi
er Valgarður Sigurðsson hrl.
Bugðutangi 9, Mosfellsbæ, þingl. eig.
Lárus E. Eiríksson, þriðjudaginn 30.
júní nk. kl. 14.30. Úppboðsbeiðandi
er Ásgeir Thoroddsen hrl.
Eskiholt 6, Garðabæ, þingl. eig. Máni
Ásgeirsson og Helga Hilmarsdóttir,
þriðjudaginn 30. júní nk. kl. 14.35.
Uppboðsbeiðendur em Bjöm Jónsson
hdl., íslandsbanki hf. og Ólafur Gú-
stafeson hrl.
Kaldakinn 30, kj. Hafharfirði, þingl.
eig. Hróbjartur Gunnlaugsson, þriðju-
daginn 30. júní nk. kl. 14.50. Uppboðs-
beiðandi er Tiyggingastofhun ríkis-
ins.
BÆJARFÓGETINN í HAFNARFIRÐI,
GARÐAKAUPSTAÐ 0G Á SELTJARNARNESI.
SÝSLUMADURINN í KJÓSARSÝSLU.
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta
á eftirtöldum fasteignum
Sætún, Kjalameshreppi, þingl. eig.
Stefán Már Stefánsson, fer fram á
eigninni sjálfri mánudaginn 29. júní
nk. kl. 16.00. Uppboðsbeiðendur em
Búnaðarbanki íslands Stofnld., Egg-
ert B. Ólafeson hdl. og Innheimta rík-
issjóðs.
Tunguvegur 1, kj. Hafharfirði, þingl.
eig. Sigrún Sigurþórsdóttir, fer fram á
eigninni sjálfri þriðjudaginn 30. júní
nk. kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur em
Bjami Ásgeirsson hdl. og Sveinn
Skúlason hdl.
Stuðlaberg 104, Hafnarfirði, þingl. eig.
Sigurgeir Sigmundsson, en talinn eig.
Gunnlaugur Nielsen og fl., fer fram á
eigninni sjálfri þriðjudaginn 30. júní
nk. kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Guð-
mundur Kristjánsson hdl.
: BÆJARFÓGEHNN í HAFNARFIRÐI,
GARÐAKAUPSTAÐ 0G Á SELTJARNARNESI.
SÝSLUMAÐURINN í KJÓSARSÝSLU.