Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1992, Page 37
LAUGARDAGUR 27. JÚNÍ 1992.
49
dv _____________________Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Nissan Vanette sendlferðabíll, sem nýr,
með hliðarrúðum, árg. '91, ekinn 13
þús., teppalagður. Upplýsingar í síma
93-11375.
Peugeot 205 Junior '87, fallegur og vel
með farinn, ekinn 57.000 km, útv./seg-
ulb., sumar- og vetrardekk, kr. 350.000
stgr., ath. skipti á dýrari. S. 91-650434.
Peugeot 309 GTi 1900, árg. ’88, til sölu,
3 dyra, 5 gíra, sumar- og vetrardekk,
ekinn 65 þús. km, bein sala eða skipti
á ódýrari. Uppl. í síma 91-40224.
Peugout 205GR '88, ekinn 68 þús. Topp-
bíll í góðu standi. Skoðaður ’93. Verð
480 þús staðgreitt. Bein sala eða skipti
á dýrari. Sími 91-36355.
Range Rover, árg. ’80, til sölu, ekinn
131 þús. km, þarfhst lagfæringar á
bremsum. Ýmis skipti, góð greiðslu-
kjör. Uppl. í síma 91-675519.
Skipti á ódýrari bil. Til sölu Mazda 626
GTi, árgerð ’88, tek bíl upp í á ca 400
þúsund, milligjöf staðgreidd. Uppl. í
síma 91-78706 næstu daga.
Subaru 1800 st. ’83, 4x4 tii sölu. Ný-
uppt. vél og kúpling, sk. ’93. Vel með
farinn. Verðtilb. Einnig veltigrind á
Toyotu Hilux. S. 91-641720,985-24982.
Takið eftir, takið eftir. Til sölu er hvítur
VW Jetta, hvítur að lit, fallegur og
góður bíll, Selst á 300 þús. eða 250
þús. stgr. S. 91-672562. Sigurður.
Til sölu BMW 318, árg. ’82, sjálfsk.,
topplúga, litað gler, álfelgur, þokka-
legur bíll, selst gegn 200 þús. kr. stað-
greiðslu. Uppl. í síma 92-13622.
Til sölu Volvo 360 GLE, árg. 1986, ekinn
102 þ.km, blásans., 4 dyra, 5 gíra,
vökvastýri, samlæsing. Verð 450 þús.
staðgr. Uppl. í síma 91-11431.
Tilboð. Saab 900 GLS, árg. ’81, ekinn
130 þús. km, og Fiat Regata, árg. ’84,
ekinn 84 þús. km, Tilboð. Vinsamlega
hringið í síma 91-31307.
Toyota Celica, árg. ’86, til sölu, ekinn
94 þ. km, rauður, verð kr. 970.000. Á
sama stað til sölu videotæki + video
upptökuvél. S. 91-625323/985-36392.
Toyota Corolla XL, árg. '90, til sölu, 5
dyra, ekinn 24 þús. km, vökvastýri,
sentrallæsingar, steingrár, verð kr.
760.000, engin skipti. Sími 91-43494.
Toyota double cab. Toyota ’91, dísil,
ek. 29 þ., 31" dekk, vel með farinn bíll.
Góðir greiðsluskilmálar. Skipti koma
til greina. S. 98-75838 og 985-25837.
Volvo og MMC Pajero. Volvo, árg. ’78,
verð 35.000, og Pajero, árg. ’85, lang-
ur, 31" dekk, verð 980.000 staðgreitt.
Uppl. í síma 91-676606 e.kl. 16. •
VW Golf, árg. 78,1600 GT, til sölu, 3ja
dyra, að miklu leyti yfirfarinn, ekinn
130 þ. á vél. Upplýsingar í síma
91-43904 milli kl. 18 og 20.
VW Golf, árg. '88, ekinn 78 þús., góð
kjör, jafiivel engin útborgun, skipti á
ódýrari athugandi. Upplýsingar í sím-
um 91-676833 og 91-72047.____________
Þrir bílar, skoðaðir '93, til sölu:
Lancer GLX ’87, Lancer GLX ’86 og
Subaru ’80. Uppl. í síma 91-73988 í dag
og næstu daga.
Þrir ódýrir. Suzuki Swift, árg. ’88,
ekinn 40 þ. km, MMC L-200 pickup,
árg. ’88, m/farsíma og Blazer, árg. ’74,
6 cyl. dísilvél. Sími 98-34908.
Ódýr. Fallegur og góður BMW '81,
skoðaður ’93. Verð ca 130 þús. stgr.,
get tekið ódýrari bíl upp í sem mætti
þarfhast lagfæringar. Sími 91-77287.
Óska eftir að skipta á Skoda Rapid '86
og einhverju dóti, t.d. köfunargræjum,
stereogræjum, margt kemur til greina.
Uppl. í síma 98-33778 milli kl. 13 og 19.
Utsala - útsalal Pontiac Fiero 2M4,
árg. 1984, 2 manna rauður sportbíll,
til sölu, kr. 480.000, þarfnast lagfær-
ingar. Uppl. í síma 91-657464 e.kl. 18.
Utsala! 20" Sanyo litsjónvarp, mynd-
bandstæki, ísskápur, 170 1, ryksuga,
ferðasegulbandstæki, m/2 hátölurum,
útvarpsklukkur. S. 626729 og 620174.
40 þúsund. Volvo 244, árg. ’78, er á
númerum, í þokkalegu standi. Úppl. í
síma 91-650609.
45 þúsund staðgreitt. Toyota Cressida
station, árgerð ’78, til sölu. Uppl. í
síma 91-39604.
ATH.I Nýtt símanúmer OV er: 63 27 00.
Bréfasími auglýsingadeildar DV
er: 63 27 27.
BMW 316, árg. ’82, til sölu, skoðaður,
ekinn 141.000 km. Uppl. í síma
91-76120.
Daihatsu Charade turbo, árg. '88, til
sölu, ekinn 81 þúsund km, góður bíll.
Upplýsingar í síma 92-14890.
Daihatsu Charade, árg. '85, til sölu,
skoðaður ’93, verð kr. 180.000 stgr.
Uppl. í sima 91-652957.
Fiat Uno ’84. Skoðaður ’93, ekinn 56
þús., lélegt lakk. Verð 60 þús. stað-
greitt. Uppl. í síma 91-689135.
Ford Escort 1300, þýskur, árg. '86, skoð-
aður ’93, bíll í góðu standi, stgrverð
350 þús. Uppl. í síma 93-11535.
Ford Sierra, árg. '84, til sölu, ekinn
120.000 km, verð kr. 150.000 stað-
greitt. Uppl. í síma 91-44406.
Honda Civic, árg. '86, vel með farinn
og lítur vel út, selst á 400 þús. stað-
greitt. Uppl. í síma 91-75629 á kvöldin.
Honda CRX '88, hvítur, mjög vel með
farinn, stgrverð 850 þús. UppL í síma
91-670205 og 91-79044.
Lada 1500 statlon ’87 til sölu, ekinn 56
þús. km, nýmálaður, í toppstandi.
Skipti möguleg. Uppl. í síma 91-35194.
M. Benz 608, árg. ’79, með 18 m3 flutn-
ingskassa, ekinn 315 þús. km. Upplýs-
ingar í síma 91-671788.
Mazda 929 station, árg. '84, til sölu,
mikið endumýjaður. Upplýsingar í
síma 91-44212.
Mazda 929, árg. ’82, til sölu, ónýtt
hedd, púst, verð ca 30 þús. Uppl. í síma
91-34915._____________________________
Mercedes Benz 280E, árg. ’77, til sölu
á mjög góðu verði, þaríhast lagfær-
inga. Uppl. í síma 91-650936.
MMC Colt GLX, árg. '85, til sölu,
skemmdur að framan eftir árekstur, 5
dyra. Uppl. í síma 91-667294.
MMC Galant 1600, árg. '87, til sölu,
verð 480 þús. stgr., skipti möguleg á
ódýrari. Úppl. í síma 91-668124.
MMC L-300, minibus 4x4, árg. '88, til
sölu, skipti á ódýrari koma til greina.
Uppl. í síma 91-73759 eftir kl. 20.
MMC Lancer '87, hvítur, til sölu, ekinn
80 þús. sjálfskiptur, aukahlutir fylgja.
Uppl. í síma 91-682229.
Mustang ’79, sjálfskiptur, til sölu á kr.
20.000 staðgreitt. Upplýsingar í síma
91-651538 frá kl. 12-17.______________
Skoda 105 L, árg. '86, til sölu, skoðaður
’93, ekinn 36 þ. km. Úpplýsingar í síma
91-43284.
Subaru 1800 station, árgerð ’85, til sölu,
sjálfskiptur, hvítur, ekinn 94 þúsund
km, gott eintak. Uppl. í síma 98-34109.
Suzuki Swift GTi '87 til sölu, ekinn 68
þús. km, góður bíll. Upplýsingar í síma
96-25865._____________________________
Til söiu af sérstökum ástæðum gott
eintak af Citroen Axel ’86. Upplýsing-
ar í síma 91-670325.
Til söiu VW Jetta ’83 og Lada Sport
pickup ’78. Seljast á góðu verði. Uppl.
í síma 93-11660 og 985-36975.
Toyota Coroila Sedan, árg. ’91, til sölu,
ljósblár, ekinn 15 þús., sjálískiptur.
Úpplýsingar í síma 91-53262.
Toyota Corolla, árg. ’87, til sölu, keju-ð-
ur 73 þús. km, 5 dyra. Upplýsingar í
síma 91-675643.
Toyota Crown '82 til sölu, nýupptekin
vél, nýlegt lakk. Upplýsingar í símum
91-675923 og 91-642938.
Toyota Tercel, árg. '83, til sölu, ekinn
110 þ. km, góður bíll, verð kr. 180.000
staðgreitt. Uppl. í síma 91-642162.
Toyota Carina '83 til sölu, sjálfskipt, í
góðu lagi, ekin 102 þús. km, verð
290.000. Úpplýsingar í síma 91-671788.
VW Derby ’81 til sölu, ný dekk, nýr
rafgeymir, biluð kúpling. Upplýsingar
í síma 91-72346.
Þarf smáupplffgun. Er Lada station ’87,
skoðuð ’93, verð 60.000. Uppl. í síma
91-54479 e.kl. 17.
Audi 80 4x4, árg. '87, til sölu, skipti
möguleg. Sími 93-81467.
BMW 3181, árg. ’82, til sölu, verð 210
þús. staðgreitt. Uppl. í síma 92-12834.
BMW 320i, árg. ’84, tii sölu. Uppl. í síma
92-37457.
Buick Skylark, árg. '77, til sölu. Uppl.
í símum 94-7316 og 94-3379.
Bíll óskast i skiptum fyrir vélsleða.
Upplýsingar í síma 91-30647.
Chevrolet Malibu, árg. '79, til sölu.
Upplýsingar í síma 91-39348.
Flat Uno, árg. '84, til sölu, selst ódýrt.
Upplýsingar í síma 91-612805.
Lada 1500 station, árg. ’87, til sölu.
Uppl. í síma 91-673399.
Mazda 323 DOHC turbo, árg. '88, til
sölu. Uppl. í síma 98-21915.
•Mercury Topaz '86 til sölu. Hafið
samband í síma 91-674767, Karl.
MMC Tredia '83 til sölu, gott útlit og
gott verð. Uppl. í síma 91-681354.
Toyota LandCruiser II, árg. '88, til sölu,
ekinn 64 þús. km. Uppl. í síma 94-3653.
Toyota Tercel, árg. 1983, til sölu, ekinn
120 þús. km. Uppl. í síma 91-53399.
Volvo 244 GL '82 tll sölu, verðtilboð.
Úpplýsingar í síma 91-651578.
BHúsnæði í boði
ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið
í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er
bein lína til auglýsingadeildar.
Nýr bréfasími annarra deilda DV er
63 29 99. Auglýsingadeild DV.
Gamli bærinn. Til leigu björt 3 herb.
íbúð á jarðhæð í steinhúsi. Einnig 2
herb. íbúð í risi á sama stað. Lausar
1. júlí. Tilboð ásamt uppl. sendist DV,
fyrir 30. júní, merkt „G B 5464”.
Mjög góð 3 herbergja fbúð í kjallara í
vesturbæmnn til leigu í lengri eða
skemmri tíma, íbúðin er öll nýstand-
sett, sérinngangur, laus nú þegar. Til-
boð óskast. Uppl. í síma 91-621752.
Stór 3 herb. ibúð til lelgu í gamla vestur-
bænum frá 1. ágúst í a.m.k. 1 ár, sími,
ísskápiu-, þvottavél o.fl. getur fylgt,
einhver fyrirframgr. nauðsynleg. Tilb.
sendist DV, merkt „G 5518“.
2ja herb. fbúð I Kóp. til leigu í 2-3
mán., með eða án húsg., getur leigst
einn mán. í einu. Uppl. í vs. 97-61161
og hs. 97-61162 á laugd. og e. helgi.
2ja herbergja íbúð til lelgu í austurbæn-
um, Langholtsvegi, aðeins reglusamt
fólk kemur til greina, laus 1. júlí. Til-
boð sendist DV, merkt „ÞF-5468”.
2-3 herbergja ibúð tll leigu í nágrenni
H.I., tveggja mánaða fyrirfram-
greiðsla. Upplýsingar og tilboð sendist
DV, merkt „C 5512“.__________________
3 herbergja íbúð til leigu í Hólahverfi í
Breiðholti í óákveðinn tíma. Tilboð
sendist DV, merkt „Hólahverfi 5496“,
fyrir 1. júlí.
Gisting i Reykjavik. 2ja herb. íbúð við
Ásgarð, með húsgögnum og heimilis-
tækjum, uppbúin rúm. Upplýsingar í
síma 91-672136.
Góð 3ja herb. íbúð t Kópavogl til leigu,
laus 1. júlí, einhver fyrirframgr. æskil.
Tilboð sendist DV, merkt „Kópavogur
5515“, fyrir 5. júlí.
Góð tveggja herbergja I Breiðholti til
leigu frá 1. júlí, íbúðin er teppalögð
og með gardínum. Upplýsingar í síma
91-675027 milli 18 og 22.
Herb. i vesturbænum til leigu, gott út-
sýni, laus 15. júlí. Uppl. í síma 91-13696
á kvöldin. Á sama stað til sölu Suzuki
Fox, langur, ’85, og bandsög.
Herbergi til leigu i miðborginni, aðgang-
im að setustofu með sjónvarpi og
videoi, eldhúsi með öllu, baðherbergi,
þvottavél og þurrkara. Sími 91-642330.
Herbergi til leigu, sérinngangur,
bað- og þvottaaðstaða og einhvers
konar eldunaraðstaða. Uppl. í síma
91-32194.___________________________
Kaupmannahöfn. Þriggja herb. íbúð til
leigu í sumar fyrir ferðamenn, hag-
stætt verð.
Ratvís, ferðaskrifstofa, sími 641522.
Lítil 2ja herb. kjallaraibúð, leiga 35 þús.
á mán., 1 mán. fyrirfram, trygging 60
þús. Tilb. sendist DV, merkt „Kirkju-
teigur 5509“, fyrir mánudagskv.
Rúmgóð 2 herbergja fbúð til leigu í
Hólahverfi. Laus strax. Leiguverð 30
þús. á mánuði + hússjóður. Uppl. í
síma 91-621678.
Rúmgóð 3ja herb. fbúð f Kópavogi til
leigu strax, skilvísi og reglusemi áskil-
in. Tilboð óskast send DV, merkt
„Furugrund 5492“.
Skemmtileg 2ja herb. fbúö, leiga 41
þús. á mán., 1 mán. fyrirfram, trygging
60 þús. Tilboð sendist DV, merkt
„Hrísateigur-5510“ fyrir mánudagskv.
Snotur ibúð. Til leigu 3 herb., góð íbúð
í einbýlishúsi í Hólahverfi, laus 1. júlí
nk., reglusemi og skilvísi áskilin. Til-
boð sendist DV, merkt „Hólar 5503“.
Sólarferð til Danmerkur. Stór, 2 herb.
íbúð til leigu í Árósum á tímabilinu
1. júlí-27. ág., styttri tímabil koma til
greina. Hs. 91-52712 og vs. 91-622165.
Til leigu góð 2 herb. ibúð í Breiðholt-
inu, leigist í 6 mánuði frá og með 1.
júlí, verð 35 þúsund á mánuði. Uppl.
í síma 91-682476.
Til sölu eða leigu 5 herbergja einbýlis-
hús á Árskógssandi við Eyjafjörð.
Uppl. á kvöldin og um helgar í síma
91-653349.__________________________
Tveggja herb. íbúð í Seláshverfi til
leigu. Leiga kr. 34.000 á mánuði fyrir
utan hússjóð og rafin. S. 91-678602 í
dag eftir kl. 17 og allan sunnudaginn.
Tvær fbúðir tll leigu. 3 og 4 herb. ibúð-
ir til leigu. Reglusemi og skilvísar
greiðslur skilyrði. Uppl. í síma
91-50737 og 985-36052.
2ja herbergja íbúð á góðum stað í mið-
bænum til leigu. Upplýsingar í síma
91-668024.__________________________
4 herbergja fbúð f Hraunbæ til leigu í
júlí. Upplýsingar í síma 91-46468 og
91-671253 eftir kl. 14._____________
Góð 2ja herbergja fbúð i Hraunbæ til
leigu frá 1. júlí. Tilboð ásamt uppl.
sendist DV, merkt „X-5505”.
Herbergi með aðgangi að baði og eld-
húsi til leigu í París frá 15/7-15/9 ’92.
Uppl. í síma 91-74499.
Lögglltir húsaleigusamnlngar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 91-632700.
Mosfellsbær. Parhús, 4-5 herbergja, til
leigu frá 15. ágúst. Tilboð ásamt uppl.
sendist DV, merkt „M-5502”.
2ja herbergja, 60 m1 fbúð til leigu í
Kópavogi. Úppl. í sima 91-45783.
Herbergi til leigu i austurbænum.
Upplýsingar í síma 91-26350.
Herbergi f vesturbænum f Reykjavfk til
leigu. Úppl. í síma 9142149.
Tfl leigu 2-3 herbergja fbúð í Selja-
hverfi frá 1. júlí. Uppl. í síma 91-76343.
■ Húsnæði óskast
Húsnæði óskast f Bökkunum. Ég er
kj ötiðnaðarmaður og Stebbi vinnur í
netagerð. Við óskum eftir íbúð til
leigu í a.m.k. eitt ár fyrir okkur og
börnin okkar tvö, helst í Bakkahverf-
inu í Breiðholti, frá og með 1. ágúst
nk. Sími 91-72244. Hanna.
3 herb. ibúð óskast til leigu frá 1. sept.
til 1. júní, helst nálægt Fjölbrautask.
í Ármúla. Reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið. Sími 97-81590 á
kvöldin og 97-81418 á daginn.
Fjögurra manna fjölskylda, róleg og
reglusöm, óskar eftir 3-5 herbergja
húsnæði í Reykjavík frá 1. júlí. Góðri
umgengni og skilvísum greiðslum
heitið. Uppl. í síma 91-13984.
íbúð óskast - get veitt heimiiisaöstoð.
Kennara m/eitt bam vantar íbúð frá
15. ágúst, æskil. staðsetn. nál. ísaks-
skóla, t.d. í Hliðunum eða Háaleiti.
Uppl í s. 91-37413 e.kl. 19._______
3-4 herbergja ibúð óskast sem fyrst í
efra Breiðholti. Góðri umgengni og
reglusemi heitið. Uppl. í síma 91-72688
fyrir kl. 16.
3Ja manna fjölskylda óskar eftir 3-4
herb. íbúð á leigu, skilvísum mánaðar-
greiðslum heitið. Upplýsingar í síma
91-40618 e.kl. 16.
4 herb. fbúð óskast á leigu í ca 3-4 ár,
helst í vesturbæ eða í Hlíðunum.
Makaskipti á 4 herb. íbúð í Keflavík
koma til greina. S. 92-15396 á morgun.
Fjögurra manna fjölskylda óskar eftir
húsnæði til leigu sem fyrst. Reglus.,
góð umgengni og skilvísar greiðslur.
Vinsaml. hafið samband í síma 642163.
Hjón með 18 éra dóttur óska eftir 3-4
herb. íbúð, algjör reglusemi, góð um-
gengni og skilvísar greiðslur. Vin-
saml. hringið í s. 9143390 eða 641407.
Miðbær - nágrenni. Gott hús eða stór
íbúð óskast til leigu frá 15. ágúst. Vin-
samlegast hafið samband við auglþj.
DV fyrir 2. júlí í síma 632700. H-5403.
Systur utan af landi óska eftir 3 herb.
íbúð í mið- eða vesturbæ sem fyrst.
Önnur er kennari, hin er fóstrunemi.
Uppl. í síma 97-11444, Helga.
Ungt par (reyklaust) utan af landi, sem
stundar nám við Hí, óskar eftir íbúð
til leigu, helst í vesturbæ eða Sel-
tjamamesi, frá 1. sept. S. 94-3315.
Ungt, reyklaust par, sem á von á barnl,
óskar eftir íbúð á leigu. Upplýsingar
í síma 91-611187 og virka daga í síma
91-623288._________________________
Þrjú utan af landi óska eftir ibúð á
höfuðborgarsv. frá mánaðamótum
ágúst/sept. og í allan vetin-, einhver
fyrirframgr. Sími 97-58819 é. kl. 20.
Ársalir hf. - Leigumiðlun - sfmi 624333.
Óskum eftir öllum stærðum íbúða til
leigu fyrir trausta leigjendur. Allt frá
litlum 2-34-5 herb. til einbýlishúsa.
Óska eftlr einbýlfs- eöa raðhúsi á höf-
uðborgarsvæðinu, í 1 ‘A-2 ár, greiðslu-
geta kr. 62.000 á mán., ömggar greiðsl-
ur. Uppl. í síma 91-671136.
Óskum eftlr 4ra herb. fbúð eða par-
húsi, fyrirframgr. ef óskað er, góðri
umgengni heitið. Upplýsingar í síma
91-673111.
3 manna fjölskyldu vantar bjarta ibúð,
helst í vesturbæ sem fyrst. Úpplýsing-
ar í síma 91-812052.
ATH.I Nýtt sfmanúmer DV er: 63 27 00.
Bréfasími auglýsingadeildar DV
er: 63 27 27.
Hafnarfjörður. Eldri maður óskar eftir
að taka á leigu 1-2 herb. íbúð.
Uppl. í síma 91-53276.
Kópavogur. Óskum eftir að taka á
leigu íbúð í Kópavogi strax, erum 5 í
heimili. Uppl. í síma 9140285.
Ung og reglusöm fjölskylda óskar eftir
3 herb. íbúð á leigu sem fyrst. Uppl. í
sírna 91-642185 eða 985-33693.
Oska eftir 3ja herfa. ibúð í Hafnarfirði.
Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Upplýsingar í síma 97-81406.
Óska eftir að taka á lelgu 3 herb. íbúð,
góðri umgengni og reglusemi heitið.
Úpplýsingar í síma 91-77394.
Óskum eftir 2 herb. ibúð á sanngjörnu
verði, góð umgengni. Ath., er trésmið-
ur. Uppl. í síma 653832 og 679133.
Óskum eftir 3ja herb. ibúð i Reykjavík,
erum reglusöm, skilv. gr. heitið. Uppl.
í síma 91-612208 eða 91-22259.
■ Atvmnuhúsnæði
Gott atvinnuhúsnæði i Kópavogi til sölu
eða leigu, 660 m2, hæð 4,5 m, súlna-
laust. Tvær 4x4 m, rafdrifnar hurðir.
Útisvæði er 600 m2 steypt plan með
skjólvegg og útilýsingu. S. 91-612157.
Atvinnuhúsnæði óskast. 80-120 m2
lagerhúsnæði á Reykjavíkursvæðinu
óskast til leigu. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-632700. H-5477.
Atvinnuhúsnæði tll lelgu. I boði eru 160
m2 á góðum stað í Kópavogi, þægileg
aðkoma. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 91-632700. H-5499.
Skrlfstofu- og atvfnnuhúsnæði til leigu.
Stærðir 64 m2, 91 m2, 102 m2, 150 m2,
157 m2. Hagstætt leiguverð fyrir
trausta aðila. Úppl. í s. 683099 á skrift.
Vönduð skrifstofuaöstaða, ca 150-180
m2. Leigist í einu lagi eða stök her-
bergi. Upplýsingar í síma 9141511 og
985-20050.
Til leigu bjart og gott, 240 m1 iðnaðar-
eða verslunarhúsnæði, laust strax.
Upplýsingar í síma 91-52546.
■ Atvinna í boói
Félagsmálastofnun Reykjavikurborgar
óskar eftir starfsfólki í heimilishjálp.
Um er að ræða vemduð heimili með
mismunandi vinnutímum, föst vinna
og afleysingar. Uppl. gefiir Jónína í
síma 678500.
Óskum eftir að ráða vana trailer bíl-
stjóra og vana tækjamenn. Einnig
óskum við eftir viðgerðarmönnum,
vönum viðgerðum á þungavinnuvél-
um og járnsmíði. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-632700. H-5493.
Fjögurra manna þýsk fjölskylda, í ná-
grenni Bonn, óskar eftir samvisku-
samri, bamgóðri og reyklausri au-pair
í eitt ár frá 1. sept. Nánari uppl. í síma
91-71428 e. kl. 19 í dag og næstu daga.
Hress og llfandi veftingastaður óskar
eftir að ráða hressa og káta þjóna í
sal, kvöld- og helgarvinna, yngri en
20 ára koma ekki til greina. Hafið
samb. v/auglþj. DV í s. 632700. H-5446.
Vanur meiraprófsbílstjóri á aldrinum
28-38 ára óskast strax til að leysa af
á bílum fyrirtækisins í júlí og ágúst.
Uppl. hjá Komax, Korngarði 11, á
mánud., hjá Kristjáni eða Sören.
Óskum eftir vönu sölufólki f Reykjavfk
og úti á landi í heimakynningar. Um
er að ræða eldhúsáhöld. Ódýr og góð
söluvara. Góð sölulaun í boði. Upplýs-
ingar í síma 91-626940.
Bjóðum frábæran, kinverskan mat á
góðu verði, fjölbreyttur matseðill.
Tongs takeaway, Tryggvagötu 26,
heimsendingarsími 91-619900.
Græni simlnn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni símirin
- talandi dæmi um þjónustu!
Lítið veitingahús f miðbænum óskar
eftir starfsfólki í sal, ekki yngri en 18
ára. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 91-632700. H-5511.
Manneskja óskast til að þrffa litla ibúð
á Seltjamamesi, ca einu sinni í mán-
uði. Hafið samband við auglýsinga-
þjónustu DV i síma 91-632700. H-5494.
Stór veitingastaður óskar eftir hressum
starfemönnum í uppvask, yngri en 20
ára koma ekki til greina. Hafið sam-
band við auglþj. DV í s. 632700. H-5447.
ATH.I Nýtt sfmanúmer DV er: 63 27 00.
Bréfasími auglýsingadeildar DV
er: 63 27 27._______________________
Trésmiðir. Óska eftir tilboði í uppslátt
á sökkli. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 91-632700. H-5469.________
Óska eftir aö ráða vanan vörubílstjóra
með vinnuvélapróf. Upplýsingar í
síma 91-656692.
■ Atvinna óskast
Stúlka á 19. ári óskar eftir framtíðar-
vinnu, er með bílpróf og góða ensku-
kunnáttu, einnig einhverja tölvu-
kunnáttu. Uppl. í síma 91-79833 í dag
og næstu daga.
Vlð höfum starfskraftinn sem þig vant-
ar, flölbr. menntun og víðtæk reynsla.
Opið milli 8 og 17 virka daga. At-
vinnumiðlun námsmanna, s. 621080.
Smiður óskar eftir vlnnu, ýmislegt kem-
ur til greina. Uppl. í síma 91-666652.
■ Bamagæsla
Barnapia óskast tll að gæta 3 ára tvf-
bura í sumar, er í neðra Breiðholti.
Upplýsingar í síma 91-79007.
Barnfóstra óskast f vist að hluta í júlí
og ágúst, til að gæta tveggja stráka,
2 og 4 ára. Uppl. í síma 91-654142, Alda.