Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1992, Page 40
52
LAUGARDAGUR 27. JÚNÍ 1992.
G&SC/.IWMA//V
Smáauglýsingar
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’92 hlaðbak, hjálpa til við end-
urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449.
Úkukennsla Ævars Friðrikssonar.
Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX.
Útvega prófgögn. Hjálpa við endur-
tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929.
■ Garðyrkja
Garðeigendur - húsfélög. Getum bætt
við okkur verkefnum í garðyrkju, ný-
byggingu lóða og viðhald eldri garða.
Tökum að okkur uppsetningu girð-
inga og sólpalla, grjóthleðslur, hellu-
lagnir, klippingu á tijám og runnum,
gárðslátt o.fl. Utvegum allt efni sem
til þarf. Fljót og góð þjónusta.
Jóhannes Guðbjömsson skrúðgarð-
yrkjum., s. 91-624624 og 985-38624.
•Túnþökur.
•Hreinræktaður túnvingull.
•Þétt og gott rótarkerfi.
• Keyrðar á staðinn.
•Túnþökumar hafa m.a. verið valdar
á fótboltavelli, golfv. og skrúðgarða.
• Hífum allt inn í garða.
Gerið gæðásamanburð.
Sími 91-682440, fax 682442.
•Alhliða garðaþjónusta.
•Garðaúðun, 100% ábyrgð.
•Hellulagnir, heimkeyrslur o.fl.
•Endurgerð eldri lóða.
• Nýsmíði lóða, skjólgirðingar.
•Gerum föst verðtilboð.
•Sími 91-625264, fax 91-16787.
•Jóhann Sigurðsson garðyrkjufr.
•Garðaúðun - garðaúðun.
•Gamla lága verðið -100% árangur.
•Standsetjum lóðir við nýbyggingar.
• Hellulögn á aðeins ca 3000 kr. m2.
•Breyt. og viðhöldum eldri görðum.
•Látið fagmann vinna verkið.
•Hjörtur Haukss. skrúðgarðyrkjum.
•Sími 91-12203 og 91-681698. '
Garöverk 13 ára.
•Hellulagnir, aðeins kr. 2990 á m2.
•Innifalið efni og vinna.
•Með ábyrgð skrúðgarðameistára.
•Alhliða garðaþjónusta.
•Mosaeyðing með vélum.
•Varist réttindalausa aðila.
•Garðverk, sími 91-11969.
Garðelgendur - Húsfélög. Tökum að
okkur hellu- og snjóbræðslulagnir,
girðingar, skjólveggi, vegghleðslur,
klippingu á trjám og mnnum svo og
alla almenna viðhaldsvinnu við garð-
inn. Fljót og góð þjónusta.
Garðver, sími 91-17383.
Hellulagnir. •Hitalagnir. *Gott verð.
Heimkeyrslan tilb. á nokkrum dögum.
Tökum að okkur hellulagnir og hita-
lagnir, uppsetningu girðinga, tún-
þöku, grjóthleðslu og jarðvegsskipti.
Föst verðtilboð. Garðaverktakar.
Símar 985-30096 og 91-678646.
Túnþökur. Útvegum með skömmum
:ýrirvara sérræktaðar túnþökur með
túnvingli og vallarsveifgrasi, þétt og
gott rótarkerfi, allt híft í netum.
Gerið gæðasamanburð. Jarðvinnslan,
tunþökusala Guðmundar Þ. Jónsson-
ar, sími 91-618155 og 985-25172.
Tökum að okkur hellulagnir,
snjóbræðslulagnir, jarðvegsskipti,
uppslátt stoðveggja og steyptra gang-
stétta. Gerum föst verðtilb. ef óskað
er, margra ára reynsla. S. 985-36432,
985-36433, 91-53916, 91-73422.
Almenn garðvinna.
•Viðhald lóða - garðaúðun.
•Mosatæting - mold í beð.
•Hellulagnir - hleðsla.
Uppl. í simum 91-670315 og 91-73301.
Garðsláttur, mosatæting, garðtætlng.
Tökum að okkur slátt o.fl., fiillkomnar
vélar sem slá, hirða, valta, sópa. Dreif-
um áburði. Vönduð vinna, margrg ára
reynsla. Sími 54323 og 985-36345.
Gæöamold I garðlnn,grjóthreinsuð,
blönduð áburði, skeljas. og sandi. Þú
sækir/við sendum. Afgr. á gömlu sorp-
haugunum i Gufunesi. Opið 8-19.30,
lau. 8-17.30. Lokað á sun. Sími 674988.
Tökum að okkur hellulagnlr, leggjum
snjóbræðslukerfi, ýmiskonar steypu-
og trésmíðavinnu, uppsetningu stoð-
veggja og girðinga. • Föst verðtilboð,
ábyrgir menn. Helluverk. s. 71693.
•Vantar þig garðyrkjumann?*
Alhliða garðyrkjuþjónusta fyrir
einstaklinga, húsfélög og fyrirtæki.
Veljið vönduð vinnubrögð fagmanna.
S. 610048, 14768 (símsv.) og 76035.
Athuglð! Tek að mér garðslátt fyrir
einstaklinga, fyrirtæki og húsfélög.
Vönduð vinna, sama verð og í fyrra.
Upplýsingar í síma 91-52076,
Hrafnkell Gíslason.
• Mosi, mosi, mosl, mosi, mosi, mosi.
Sérhæf. í að eyða mosa. Ný fúllk. vél,
betri árangur. Vélin eyðir 95% af
mosanum og efnin 5%. S. 91-682440.
Tökum að okkur hellulagnir á inn-
keyrslum og gangstigum. Gerum föst
verðtilboð yður að kostnaðarlausu.
Sími 91-52546.______________________
Úöi - garðaúðun - úöi.
Úðum með Permasect hættulausu
eitri. Uppl. í síma 91-32999. Úði,
Brandur Gíslason garðyrkumeistari.
Sími 632700 Þverholti 11
Úrvals túnþökur til sölu, á staðnum eða
heimkeyrðar. íslenska umhverfisþjón-
ustan, Vatnsmýrarvegi 20, hjá Alaska
v/Miklatorg, opið frá 10-19, s. 628286.
Heiðargrjót, sjávargrjót, hraunhellur og
basalthellur til sölu. Uppl. í símum
91-78899 og 985-20299.
Túnþökur frá Jarðsambandinu, 3 verð-
flokkar. Uppl. í síma 98-75040. Jarð-
sambandið, Snjallsteinshöfða 1.
Sumarútsala á eldri gerðum af sturtu-
klefum og baðkarshurðum, verð frá
kr. 11.900 og 15.900. A & B byggingar-
vörur, Skeifunni 11, sími 91-681570.
Fataskápar i Nýborg fyrir heimilið og
sumarbústaðinn. Nýjar gerðir
nýkomnar - nýtt útlit firá Bypack í
V-Þýskalandi, hvítt - eik - svart -
með eða án spegla og ljósa. Margar
stærðir, ótrúlegt úrval og verðið hag-
stætt. Nýborg hf., Skútuvogi 4,
s. 91-812470 og 91-686760.
Dráttarbeisli, kerrur. ódýru ensku
dráttarbeislin á flestar gerðir bíla.
Samþykkt af Bifi-eiðaskoðun Islands.
Ásetning á staðnum. Póstsendum.
Opið alla laugardaga. Víkurvagnar,
Dalbrekku 24, s. 43911 og 45270.
Ódýrir gervihnattalofnetsdiskar.
1,2 m kr. 24.200
1,8 m kr. 69.200.
Danberg, Skúlagötu 61, s. 91-626470.
BHúsgögn
■ Hjól
Suzuki GS 500E, árg. '89, til sölu, ekið
13.000 km, verð kr. 360.000 stgr. Uppl.
í síma 91-672601.
■ Vagnar - kerrur
Ný sending af hinum einu og sönnu
Sun-Lite pallhúsum komin. Glæsileg
hús í háum gæðaflokki, með öllum
aukabúnaði. Sýningarhús í Síðumúla
17. Sun-Lite umboðið, Síðumúla 17,
sími 985-37333.
■ Sumaibústaöir
Heilsársbústaðlr - ibúðarhús. Sumar-
húsin okkar eru byggð úr völdum,
sérþurrkuðum smíðaviði og eru
óvenju vel einangruð, enda byggð eft-
ir ströngustu kröftim Rannsókna-
stofiiunar byggingariðnaðarins.
Stærðir frá 35 m2 til 107 m2. Þetta hús
er t.d. 52 m2 og kostar uppsett og full-
búið kr. 2.900.000 með eldhúsinnrétt-
ingu, hreinlætistækjum (en án ver-
andar). Húsin eru fáanleg á ýmsum
byggingarstigum. - Greiðslukjör -
Teikningar sendar að kostnaðarlausu.
RC & Co hf„ sími 91-670470.
Til sölu þessi óvenjuvandaðl, fullbúni
ca 50 m2 heilsársbústaður með svefn-
lofti, tilbúinn til flutnings, byggður
af Eyþóri Á. Eiríkssyni byggingar-
meistara. Engin skipti. Húsið er til
sýnis í Borgartúni 33. Sími 682956.
Tll sölu v/sérstakra ástæðna norskur
sumarbústaður, ósamsettur, 58 m2 +
20 m2 svefhloft. Heilsársbústaður, til
afgreiðslu strax, kr. 2.999.000. Rétt
verð 3.340.000. Verð á uppsetningu
aðeins 700 þús. S. 9143911 og 91-72087.
Túnþökur til sölu, skornar á höfuðborg-
arsvæðinu, heimkeyrðar ef óskað er.
Hagstætt verð. Uppl. í síma 91-650882.
Úða meö Permasect gegn meindýrum
í gróðri, einnig illgresisúðun.
J.F. garðyrkjuþjónusta, sími 91-38570.
Gróðurhús, 3,72x,2,40, til sölu, verð ca
55-60 þús. Uppl. í síma 91-814688.
Túnþökur til sölu. Björn R. Einarsson.
Símar 666086 og 20856.
■ Til bygginga
Elnangrunarplast.
Þrautreynd einangrun frá verksmiðju
með 30 ára reynslu. Áratugareynsla
tryggir gæðin. Visa/Euro. Húsaplast
hf„ Dalvegi 16, Kóp„ sími 91-40600.
Glæsilegt úrval flísa frá
inni, á stofuna, eldhúsið eða baðið.
Saxolite lím og fúgi. Bónusverð og
toppgæði. Nýborg., Skútuv, s. 812470.
Þakjárn úr galvaniseruðu og lituðu
stáli á mjög hagstæðu verði. Allt á
þakið: þakpappi, rennur, kantar, o.fl.
Blikksm. Gylfa hf„ Vagnh. 7, s. 674222.
Doka mótaplötur til sölu. Heilar lengdir
og bútar. Uppl. í síma 91-641720 og
985-24982._______________________
Steypuhrærivél til sölu, afköst 750 lítr-
ar/hræra, dísilmótor, vatnsmælir og
vigt. Upplýsingar í síma 91-666110.
■ Húsaviðgerðir
LöggiHur bygglngamelstaH og hönnuð-
ur býður þér vandaða þjónustu sína.
Ráðgjöf, viðgerðir, hönnun og nýsmíði
unnin af fagmönnum. Pantaðu viðtal
í síma 626335. Húsið þitt þarfnast þess.
Sprunguviögerðir, málun, múrviðgerð-
ir, tröppuviðgerðir, svala- og rennu-
viðg„ hellulagnir o.fl. Þið nefnið það,
við firamkv. Varandi, sími 626069.
■ Sveit
Sumardvalarheimilið Kjarnholtum,
Biskupstungum. Sumardvöl í sveit
fyrir 6 til 12 ára böm. Reiðnámskeið,
íþróttir, sveitastörf, ferðalög, sund,
kvöldvökur o.fl. Innritun og upplýs-
ingar í síma 98-68998.
Sveitahelmlli í Borgarflrðl tekur böm í
sveit, flestar dýrategundir eru á bæn-
um, förum á hestbak. Sími 93-70077.
Getum tekið 8-12 ára stelpu I sveit júh'-
mánuð. Uppl. í síma 95-24284.
■ Nudd
Nudd - námskelð. Bíð upp á svæða-
nudd, slökunaroudd og heilun. Kynn-
ingarafsláttur. Er einnig með nám-
skeið í gangi, hef 4 ára nuddnám er-
lendis að baki, eigin nuddstofa. Uppl.
hjá Þórgunni í síma 91-21850.
■ Landbúnaðartæki
Dráttarvél með tvívirkum ámoksturs-
tækjum óskast, helst 4x4, einnig
mykjudreifari, æskilegt að hross gætu
gengið upp í hluta kaupverðs. Á sama
stað er til sölu Welger EL 70 hey-
hleðsluvagn og PZ CM 135 sláttuvél.
Skipti möguleg. S. 91-667444 e.kl 20.
Saxolite flísalím frá stærsta framleið-
anda í Evrópu, Kerakoll. Heildsala -
smásala. Saxoíite „Super“ 25 kg/kr.
1.100. Saxolite H40 25 kg/kr. 2.955.
Nýborg hf„ Skútuvogi 4, s. 686760.
Furusófasett, 3 + 1 + 1, staklr sófar, tvi-
breiðir svefhsófar, verð frá 39.500.
Einnig sófasett og homsett í úrvali.
Greiðslukjör Visa og Euro. ítalis +
G.Á. Húsgögn, Brautarholti 26,2 hæð,
símar 39595 og 39060.
Kawasaki GPZ 500S, árg. ’88, til sölu,
ekið 6.000 km, skipti á bíl í sama verð-
flokki koma til greina. S. 91-667294.
Eldhúsháfar úr ryðfriu stáli, kopar og
lakkaðir. Opið mánudaga til fimmtu-
daga 10-18 og föstudaga 10-16.
Hagstál hf„ Skútahrauni 7, s. 651944.
Keðjutaliur og búkkar á frábæru verði.
A. Keðjutalíur, 1 tonn, kr. 4.900, 2
tonn, kr. 5.900.
B. Búkkar, 3 t„ kr. 695, 6t„ kr. 840.
C. Verkstæðisbúkkar, 3 t„ kr. 970,
6 t„ kr. 1970. Pantið í síma 91-673284.
Einnig selt í Kolaportinu.
Hringsnurustaurar
fyrir íslenska veðráttu til sölu, gal-
vaniseraðir, 30 m löng snúra. Verð kr.
9.000. Áhöld og tæki, Klettahlíð 7,
Hveragerði, sími 9834634.
Barnagallamir komnlr aftur, einnig
apaskinn og krumpugallar með hettu,
stretchbuxur, joggingbuxur, glans-
buxur. Sendum í póstkröfu.
• Ceres, Nýbýlavegi 12, s. 91-44433.
Nýtt. Samfellur m/spöngum í stærðum
upp að 110 DD, fyrir konur á öllum
aldri. Verð 4.400. Parísarbúðin, Aust-
urstr. 8, Rvík, s. 14266. Póstsendum.
Grillþjónusta fyrir einstaklinga, fyrir-
tæki og félagasamtök.
Smáréttir, S. 91-814405 og 91-666189.
■ Verslim
Afbragðs túnþökur í netum,
hífðar af með krana. 100% nýting.
Hífúm yfir hæstu tré og veggi.
Uppl. í símum 9822668 og 985-24430.
Garðsláttur - garðsláttur.
Tek að mér að slá garðinn ykkar í
sumar. Föst tilboð, traust þjónusta.
Garðsláttur Ó.E., s. 614597 og 45640.
Helmkeyrð gróðurmold tii sölu, trakt-
orsgrafa og allar vélar til leigu. Vinn
allar helgar og öll kvöld. Upplýsingar
í símum 91-666052 og 985-24691.
Hellu- og hitalagnir. Tökum að okkur
alla almenna vinnu við hellu- og hita-
lagnir, gerum föst verðtilboð.
Smáverk, sími 91-652871 og 985-39091.
Túnþökur til sölu af fallegu vel ræktuðu
túni, hagstætt verð. Úppl. í símum
9875987, 985-20487, 9875018 og 985-
28897.
Túnþökur, trjáplöntur, gróðurmold,
Sækið sjálf og sparið. Einnig heim-
keyrðar. Túnþökusalan Núpum, ölf-
usi, sími 9834388 og 985-20388.
Túnþökur. Höfum til sölu úrvals
túnþökur á mjög góðu verði. Upplýs-
ingar í símum 91-615775 og 985-38424.
Holtaverk hf.
Úrvals gróðurmold og húsdýraáburður,
heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og
vörubíla í jarðvegsskipti og jarðvegs-
bor. Símar 91-44752 og 985-21663.
■ Tilkyriningar
ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið
í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er
bein lína til auglýsingadeildar.
Nýr bréfasími annarra deilda DV er
63 29 99. Auglýsingadeild DV.
Tilsölu
ÆGISGÖTU 4 • SlMI 625515
Við bjóðum 30-50% afslátt af öllum til-
búnum munum okkar út júní.
•Úti- og inni-kertastjakar
úr smíðajámi.
• Húsgögn o.fl.
Einstakt íslenskt handverk.