Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1992, Qupperneq 42

Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1992, Qupperneq 42
54 LAUGARDAGUR 27. JÚNÍ 1992. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Toyota Corolla GTi, árg. '89, til sölu, ekinn 63 þús. km, einstaklega góður bíll, ath. skipti, gott staðgreiðsluverð. Uppl. í símum 91-52445 og 985-34383. Cherokee 2,5, árg. ’84, sjálfskiptur, í góðu standi, upphækkaður um 4", ný 30" dekk, gott útlit, verð 950 þús., góður staðgreiðsluafsl., skipti á ódýr- ari. Upplýsingar í síma 91-672148. Jæja, þá er hann falurl Einn fallegasti sportari landsins til sölu. Mazda MX-6, árg. ’91, ekinn 10 þús. km. Aksturseiginleikar eins og þeir gerast bestir, V6, rafmagn í öllu, þjófavöm, ABS, CD. Upplýsingar í síma 91- 614166 milli kl. 18 og 20. • Mazda T 3500, árg. '87, með palli, góður bíll, verð 1150 þús. án vsk. Hafið samband við sölumenn okkar. VÆS, sími 91-674767. MMC Galant GLSi ’89, grár, ekinn 54 þ is., rafin. í rúðum, centrallæsingar, sumar/vetrardekk, útvarp/segulband, gott lakk. Uppl. í síma 91-671962. L-300, árg. ’88, til sölu, grár, ekinn 71 þús. km. Uppl. í síma 91-675573 e.kl. 14. Nissan Sunny SLX, árg. '91, eklnn 600 km, dökkgrár, beinskiptur, vökva- stýri, rafin. í rúðum, 16 ventla. Til sýnis og sölu á Bílasölunni Braut, sím- ar 91-681510 og 91-681502. Nissan Sunny statlon, árg. ’84, til sölu, ekinn 160 þús. km, verð 130 þús. stað- greitt, fæst annars á góðum kjörum. Uppl. í síma 91-54848. Chevrolet Camaro, árg. '84, ekinn 95 þúsund mílur, T-toppur, rafin. í öllu, verð kr. 1.000.000, góður staðgreiðslu- afsl. Öll möguleg skipti koma til greina. Uppl. í síma 91-623070. Þessi glæsibíll er til sölu. Toyota Camry GLI 2000, árg. ’85, ekinn 113 þús. km, sjálfskiptur, vökvastýri, raf- magn í öllu, gott eintak. Uppl. í síma 91-656713. Karl. Benz 1017, árg. '82, til sölu, með 6,5 m kassa, 2 tonna lyfta, stórar hliðar- hurðir, gott verð. • VÆS hf„ sími 91-674767 eða 670160. Hyundai, árg. ’89, til sölu, ekinn 13 þús. km, lítur út eins og nýr, blár að lit, verð 530 þús. staðgreitt, eða besta boð. Uppl. í s. 91-623348 og 91-25543. Subaru 1800 GL 4WD, árg. '85, til sölu, sjálfskiptur, með vökvastýri, mjög góður bíll. Upplýsingar í símum 91-657959 og 985-34435. Til sölu Honda Prelude 2,01, 16 v„ meö fjórhjólastýri, rafmagni í öllu o.fl. Skipti athugandi. Uppl. í síma 91-32153. Til sölu vörubifreið. Benz 1117, árg. ’86, ekinn 98 þús. km, pallur og sturtur, bíll í toppstandi. Uppl. í símum 92-68260, 92-68279 og 91-17382. M. Benz 307 húsbíll, árg. '80, til sölu, ekinn 124 þúsund km. Til sýnis og sölu á Borgarbílasölunni. ■ Ýmislegt *iubbw\^ Skráning i 1. kvartmílukeppni sumarsins til Islandsmeistara fer fram í félags- heimilinu Bíldshöfða 14. laugard. 27.6. kl. 15-19. Keppendur mæti kl. 10 til keppni. Ath. ekki skráð á keppnisdag. • Kvartmíluklúbburinn, sími 674530. Nýir sláttutraktorar, 12 ha„ 40" sláttu- vél, 6 gírar áfram, mælar, góð ljós, rafstart, yfirstærð af dekkjum, stgrverð 139 þús. Tækjamiðlun ís- lands, Bíldshöfða 8, sími 91-674727 eða 91-656180. (I Irally \ ■ vcross \| KLUBBURINN Lokaskráning tyrir rallikrosskeppni 5. júlí verður í félagsheimili aksturs- íþróttaklúbbanna, Bíldshöfða 14, mánudaginn 29. júní frá kl. 20 til 22. Stjórnin. ■ Þjónusta HESTALEIGA STABLES - HORSE RENT Hestaleigan i Reykjakoti ofan við Hveragerði. Opin alla daga allt árið. Leigjum hesta í 1-4 klst. og í dagsferð- ir, einnig grillferðir á Hengilsvæði. Uppl. í síma 98-34462 og 98-34911. Alta Romeo Spider, árg. ’80, nýupptek- in vél, bíll í toppstandi, skoðaður ’93, til sölu, verð 850 þús. eða 750 þús. stað- greitt. Upplýsingar í síma 91-653422. • Hino FD, árg. ’84, til sölu, 1,5 tonna vörulyfta og vörukassi. Verð kr. 1,4 millj. án vsk. • V.Æ.S. hf„ sími 91-674767. MAN Ikarus, árgerð '80, til sölu, með de luxe innréttingu, tvöfalt litað gler, 360 Benz mótor, 32 sæta, skipti koma til greina. Uppl. í síma 91-673810 á daginn og 91-667565 á kvöldin. Subaru XT turbo, árg. ’86, til sýnis og sölu á Bílasölu Matthíasar, sími 91-24540. Þarftu aö komast i form fyrir sumariö? Við getum aðstoðað með Trim Form, sogæðanuddi og megrun. Uppl. í World Class, s. 35000, Hanna Kristín. Fréttir Karen Erla Erlingsdóttir, ferðamálafulltrúi Austurlands, er bjartsýn á fram- tið ferðaþjónustunnar á svæðinu. Hins vegar sé það undir fólkinu sjálfu komið hvernig til takist. DV-myndir GVA Feröaþjónusta á AustQörðum: Okkar að nýta möguleikana - segir Karen Erla Erlingsdóttir ferðamálafulltrúi „Nýja flugbrautin á Egilsstöðum kann aö stórefla ferðaþjónustuna á Austfjöröum. Við horfum björtum augum til leiguflugsins. En heimsku- legt væri að halda að straumur Boeing-þotna komi til með að liggja hingað vegna þess eins að hingaö er aðeins styttra frá Evrópu en til Kefla- víkur. í svona flugi skipta 20 mínútur til eða frá htlu máh. Rétt markaðs- setning á þvi sem við getum boðiö upp á er þaö sem skiptir höfuðmáli. Möguleikarnir standa opnir en það er okkar að nýta þá,“ segir Karen Erla Erlingsdóttir, ferðamálafulltrúi Austurlands. Gert er ráð fyrir aö flugvöllurinn á Egilsstöðum verði varavöhur lands- ins í mihilandaflugi þegar fram- kvæmdum við hann lýkur í haust. Ferðamálafrömuðir á Austurlandi binda við það vonir að í kjölfarið lendi fjöldi véla í leiguflugi á vellin- um, jafnvel þegar næsta sumar. Að sögn Karenar Erlu hefur átt sér stað mikil uppbygging í ferðaþjón- ustu á Austurlandi á undanfórnum árum. Markvisst sé unnið að frekari uppbyggingu. Meðal annars hafi Byggðastofnun nýverið veitt styrk til þessa. „Markmiðið með ferðaþjónustunni er náttúrlega að skapa atvinnu hér á svæðinu og því verðum við að hta á þetta sem alvöru atvinnugrein. Upp- bygginguna þarf því að skipuleggja til að koma í veg fyrir að þeir sem stunda ferðaþjónustu séu ekki að troða skóna hver af öðrum. Það verð- ur því að fá fólkið á svæðinu til að vinna saman.” Karen Erla er ánægö með þá upp- byggingu sem átt hefur sér stað í ferðaþjónustu bænda og segir það eitt merkilegasta framtakið í feröa- þjónustu á íslandi. Hún segist þó ótt- ast offjárfestingu enda tímabihð stutt sem ferðamenn geti nýtt sér gistingu hjá bændum, eða rétt yfir sumar- mánuðina. Það muni taka langan tíma áður en árangurinn komi í ljós. Að sögn Karenar Erlu hefur feröa- mannastraumurinn til Austurlands aukist ár frá ári enda sé þar margt að sjá. Þá segir hún ráðstefnuhald hafa aukist mjög enda margir staðir á Austurlandi sem geti tekið slíkt að sér. Sem dæmi nefnir hún aö nýveriö hafi Kvennalistinn haldið ráðstefnu á Seyðisfirði og að í haust sé fyrir- hugað að halda fjölmenna kvenna- ráðstefnu á Eghsstöðum. Aðspurð segist hún eiga sér marga uppáhaldsstaði á Austurlandi enda borin og barnfæddur Austflrðingur. Skrúð segir hún þó í sérstöku uppá- haldi hjá sér og segir eyjuna eiga eft- ir að trekkja til sín marga ferðamenn sé rétt á málum haldið. „Minn draumur er að bjóða ferða- mönnum upp á einnar nætur grhl- veislu í Skrúði. Dúndurveislu með fiðluleik og fleiri uppákomum í þess- um stærsta hehi á Austurlandi,” sagði Karen Erla dreymandi á svip- inn. -kaa Sjálf á Karen Erla sér þann draum að gera Skrúð að ferðamannaparadís og halda þar dúndurgrillveislur í stærsta helli Austurlands.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.