Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1992, Síða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1992, Síða 48
60 LAUGARDAGUR 27. JÚNÍ 1992. Sunnudagur 28. júrtí SJÓNVARPIÐ 16.20 Vor í Vin. Árlegir vorhljómleikar Vínarsinfóníunnar sem hljóðritaðir voru annan páskadag. Hljómsveit- arstjóri Fruehbeck de Burgos. Á efnisskránni eru verk eftir Schu- bert, Stravinski, Johann og Josef Strauss, M.de Falla, Granados og Jimenes. Kynnir: Bergþóra Jóns- dóttir. (Evróvision - austurríska sjónvarpið). 17.50 Sunnudagshugvekja. Séra Pálmi Matthíasson flytur. 18.00 Babar (10:10). Lokaþáttur. Kana- dískur myndaflokkur um fílakon- unginn Babar. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. Sögumaður: Aðal- steinn Bergdal. 18.30 Einu sinni voru pabbí og mamma (3:3). (Det var en gang ...). Dönsk barnamynd. Sögumaður: Elfa Björk Ellertsdótt- ir. (Nordvision - Danska sjónvarp- iö). 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Bernskubrek Tomma og Jenna (6:13). (Tomand Jerry Kids). Bandarísk- ur teiknimyndaflokkur um köttinn Tomma og músina Jenna á unga aldri. Þýðandi: Jóhanna Jóhanns- dóttir. Lesari: Magnús Ólafsson. 19.30 Vistaskipti (12:25). (Different World). Bandarískur gaman- myndaflokkur. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Opló hús. Bryndís Schram tekur á móti gestum í nýja skíðaskálan- um í Hveradölum. Gestir hennar eru þau María L. Eðvarðsdóttir, Georg Fransson og Ellinor Kjart- ansson sem öll fluttu hingað frá Þýskalandi á árunum eftir stríð. Þau ræða m.a. ástaeður komu sinn- ar til landsins. Dagskrárgerð: Tage Ammendrup. 21.10 Gangur lífsins (10:22). (Life Goes On). Bandarískur mynda- flokkur um hjón og þrjú börn þeirra sem styðja hvert annað í blíðu og stríðu. Aðalhlutverk: Bill Smitrovich, Patti Lupone, Monique Lanier, Chris Burke og Kellie Martin. Þýðandi: Ýrr Bertels- dóttir. 22.00 Aöskilnaður. (Separation). Bresk/bandarísk sjónvarpsmynd byggð á leikriti eftir Tom Kemp- inski. í myndinni segir frá sam- skiptum fatlaðrar leikkonu og leik- ritahöfundar sem þjáist af víðáttu- fælni en þau búa hvort í sínu land- inu. Hana langar að setja upp leik- rit eftir hann og með þeim Leik- stjóri: Barry Davis. Aðalhlutverk: Rosanna Arquette og David Suc- het. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. 23.20 Listasöfn á Noröurlöndum (4:10). Annar þáttur af tíu þar sem Bent Lagerkvist fer í stutta heimsókn í listasöfn á Norðurlöndum. Að þessu sinni heimsækir hann Hirsc- hsprungsafnið í Kaupmannahöfn. Þýðandi: Helgi Þorsteinsson. (Nordvision - Sænska sjónvarp- ið). 23.30 Utvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Neilý. Teiknimynd um bleiku fíla- stelpuna og er myndin með ís- lensku tali. 9.05 Tao Tao. Teiknimynd um stóra bangsann sem segir börnunum sögur. 9.30 Dýrasögur. Það er komið að loka- þætti þessa vandaða myndaflokks. 9.45 Dvergurinn Davíö. Vinsæll tal- settur teiknimyndaflokkur. 10.10 Hrossabrestur (Rumpelstiltskin). Skemmtilegt sígilt ævintýri fyrir börn og unglinga. 10.35 Soffía og Virginía (Sophie et Virginie). Teiknimynd um litlar systur sem leita foreldra sinna. 11.00 Lögregluhundurlnn Kellý. Vand- aður spennumyndaflokkur fyrir börn og unglinga. (8:26). 11.25 Kalli kanina og félagar. Teikni- mynd. 11.30 Ævintýrahöllin (Castle of Ad- venture). Myndaflokkur byggðurá samnefndri sögu Enid Blyton. (8:8). 12.00 Eöaltónar. Blandaður tónlistar- þáttur. 12.30 Stuttmynd. 13.10 Ópera mánaöarins. Don Gio- vanni. Don Giovanni er ein af þekktari óperum Mozarts en hún segir frá samnefndu kvennagulli sem leikur ástkonur sínar grátt. Margt góðra söngvara kemur fram í sýningunni þ.á.m. Kiri Te Kanawa, Ruggero Raimondi, Ter- esa Berganza, John Macurdy og Malcolm King ásamt hljómsveit og kór óperunnar í París undir stjórn Loren Maazel. Þessi ópera var áður á dagskrá í júlí á síðasta ári. 16.00 ísland á krossgötum. i þessum síðasta þætti fylgjumst við með fróðlegum umræðum í sjónvarps- sal. 17.00 Listamannaskálinn (South Bank Show). Endurtekinn þáttur um John Updike. 18.00 Dire Straits. Bein útsending frá hljómleikum sveitarinnar sem haldnir eru í Basil í Sviss. Tónleik- arnir verða sendir út samtímis á Bylgjunni í stereo. 20.20 19:19. Við viljum vekja athygli áskrifenda á því að vegna beinu útsendingarinnar frá tónleikum Dire Straits er fréttatíminn seinna á ferðinni en venjulega og örlítið styttri. 20.50 Klassapiur (Golden Girls). Gam- anþáttur um fjórar eldhressar kon- ur á besta aldri. (4:26). 21.20 Heima er best (Homefront). Þetta er sautjándi þáttur þessa bandaríska myndaflokks en þætt- irnir eru alls tuttugu og tveir tals- ins. 22.10 Morð i fangabúðum (The Incid- ent). Walter Matthau er hér í hlut- verki lögfræöings er fenginn er til að verja þýskan stríðsfanga sem er ákærður fyrir morð á lækni fangabúðanna. I upphafi er hann sannfærður um sekt Þjóðverjans sem herrétturinn vill dæma til dauða. En þegar hann fer að kanna málið kemur ýmislegt gruggugt í Ijós innan fangabúðanna. Aðal- hlutverk: Walter Matthau, Susan Blakely, Robert Carradine, Peter Firth, Barnard Hughes og Harry Morgan. Leikstjóri: Joseph Sarg- ent. 1990. 23.45 Samskipadeildin - íslandsmót- iö í knattspyrnu. Staðan í sjöundu umferð kynnt. Stöð 2 1992. 23.55 Æðisgenginn eltingaleikur (Hot Pursuit). Dan Bartlett hlakkaði mikið til að eyða sumarfríi sínu í Karíbahafinu ásamt vinkonu sinni og fjölskyldu hennar. Það eina, sem var í veginum, var seinasta prófið sem hann átti eftir í efna- fræði. Hann féll og var þá sumarfrí- ið fyrir bí eða hvað? Aðalhlutverk: John Cusack, Wendy Gazelle og Monte Markham. Leikstjóri: Ste- ven Lisberger. Lokasýning. 1.25 Dagskrárlok Stöðvar 2. Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. SÝN 17.00 Samskipadeildin islandsmótið í knattspyrnu. Sýndar verða svip- myndir frá leikjum liðinnar viku. 18.00 Þýski kappaksturinn (German Touring Car). í þessum þætti verð- ur sýndur kappakstur verksmiðju- framleiddra bíla frá keppnum víða í Þýskalandi og það er Steingrímur Þórðarson sem segir frá. (2:4) 19.00 Dagskrárlok HELGARÚTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Hjálmar Jónsson, prófastur á Sauðárkróki, flytur ritningarorö og bæn. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.20 Skútusaga úr Suöurhöfum. Af ferð skútunnar Drífu frá Kanaríeyj- um til Brasilíu. Fjórði þáttur af fimm, síðustu dagarnir á Græn- höfðaeyjum og ferðin yfir Atlants- hafið. Umsjón: Guðmundur Thor- oddsen. (Einnig útvarpað föstu- dag kl. 20.30.), 11.00 Messa í Ólafsfjaröarkirkju. Prestur séra Svavar Á. Jónsson. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. Tón- list. 13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjart- ansson. 14.00 í hvalnum fyrlr austan. Um hval- veiðar frá Austfjörðum í upphafi aldarinnar. Umsjón: Smári Geirs- son. (Frá Egilsstöðum.) Þátturinn Frá umhverfisráðstefnunni í Ríó frestast til 12. júlí. 15.00 Á róli viö Brandenborgarhliöiö í Berlin. Þáttur um músík og mannvirki. Umsjón: Sigríður Stephensen og Tómas Tómasson. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Út í náttúruna. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað á morgun kl. 11.03.) 17.10 Síödegistónlist á sunnudegi. Frá tónleikum Mörtu G. Halldórsdótt- ur sópransöngkonu og Jónasar Ingimundarsonar píanóleikara í Gerðubergi 22. okj. 1990. Frá tón- leikum Hljómsveitar Tónlistarskól- ans I Reykjavík 23. feb. 1992. 18.00 Sagan, „Utlagar á flótta" eftir Victor Canning. Geirlaug Þor- valdsdóttir les þýöingu Ragnars Þorsteinssonar (6). 18.30 Tónllst. Auglýsingar. Dánarfregn- ir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Funi. Sumarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Endurtekinn frá laugardagsmorgni.) 20.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hann- essonar. 21.10 Brot úr lífi og starfi Sigríöar Björnsdóttur listmeöferöar- fræöings. Umsjón: Þorgeir Ólafs- son. (Endurtekinn þáttur úr þátta- röðinni í fáum dráttum frá miðviku- degi.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veöurfregnir. Orð kvöldsins. 22.20 Á fjölunum - leikhústónlist. 23.10 Sumarspjall Ástu Ólafsdóttur. (Einnig útvarpað á fimmtudag kl. 15.03.) 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (End- urtekinn þáttur frá mánudegi.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 8.07 Nýtt og norrænt. Umsjón: Örn Petersen. (Áður útvarpað sl, sunnudag.) 9.03 Sunnudagsmorgunn meö Svav- ari Gests. Sígild dægurlög, fróð- leiksmolar, spurningaleikur og leit- að fanga í segulbandasafni Út- varpsins. (Einnig útvarpað í Næt- urútvarpi kl. 01.00 aöfaranótt þriðjudags.) 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir og Adolf Erl- ingsson. - Úrval Dægurmálaút- varps liðinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan - heldur áfram!' 15.00 Lifandí tónlist um landiö og miö- in. Úrval úr mánudagsþætti Sig- urðar Péturs endurtekið. (Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags kl. 01.00.) 16.05 Nýtt og norrænt. Umsjón: Örn Petersen. (Einnig útvarpað næsta sunnudag kl. 8.00.) 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heimstónlist. (Frá Akureyri.) (Úrvali útvarpað í næturútvarpi aðfaranótt fimmtudags kl. 1.01.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Út um allt! Kvölddagskrá rásar 2 fyrir ferðamenn og útiverufólk sem vill fylgjast með. Fjörug tónlist, íþróttlýsingar og spjall. Umsjón: Ándrea Jónsdóttir, Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Darri Ólason. 22.10 Meö hatt á höfði. Þáttur um bandaríska sveitatónlist. Umsjón: Baldur Bragason. 23.00 Á tónleikum meö Rod Stewart. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 0.10 Mestu „listamennirnir“ leika lausum hala. • Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Áðurá dagskrá í gær.) 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. NÆTURÚTVARP 1.00 Næturtónar. 2.00 Fréttir. Næturtónar - hljóma áfram. 4.30 Veöurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Næturtónar - hljóma áfram. 6.00 Fréttir, af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 8.00 í bitið á sunnudegi Gott útvarp með morgunkaffinu. Ólöf Marín Úlfarsdóttir velur þægileg lög í rnorgunsárið. 11.00 Fréttavikan með Hallgrími Thorsteins. Hallgrímur fær góða gesti í hljóðstofu sem ræða atburði vikunnar. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Kristófer Helgason. Þægilegur sunnudagur með huggulegri tón- list. Fréttir kl. 15.00. 16.00 Pálmi Guömundsson. Notalegur þáttur á sunnudagseftirmiðdegi. Klukkan 17.00 kemur svo vandað- ur fréttaþáttur frá fréttastofu Bylgj- unnar og Stöðvar 2. 19.19 19.19 Samtengdar fréttir frá frétta- stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Sunnudagskvöld á Bylgjunni. Björn Þórir Sigurðsson hefur ofan af fyrir hlustendúm á sunnudags- kvöldi, rétt þegar ný vinnuvika er að hefja göngu sína. 00.00 Bjartar nætur. Erla Friðgeirsdóttir með blandaöa tónlist fyrir alla. 3.00 Næturvaktin. 9.00 Ólafur Jón Ásgeirsson. 9.30 Bænastund. 11.00 Samkoma. Vegurinn; kristið sam- félag. 13.00 Guörún Gísladóttir. 13.30 Bænastund. 14.00 Samkoma; Orð lífsins, kristilegt starf. 16.30 Samkoma. Krossinn. 17.30 Bænastund. 18.00 Lofgjörðartónlist. 23.00 Krlstlnn Alfreösson. 23.50 Bænastund. 24.00 Dagskrárlok. Bænalinan er opin á sunnudögum frá kl. 9.00-24.00, s. 675320. itl AÐALSTÖÐIN 10.00 Úr heimi kvikmyndanna. Umsjón Kolbrún Bergþórsdóttir. 12.00 Léttir hádegistónar. 13.00 Tímavélin. Blandaður þáttur fyrir alla í umsjón Erlu Ragnarsdóttur. Ármann H. Þon/aldsson sagn- fræðinemi fjallar um flugsögu ís- lands til 1931. Heiða Björk Sturlu- dóttir fjallar um Emmu Goldman feminista og anarkista um síðustu aldamót. 15.00 í dægurlandi. Umsjón Garðar Guðmundsson. 17.00 Sunnudagsrúnturinn. Gísli Sveinn Loftsson stjórnar tónlistinni. 19.00 KvöldveröartónlisL 20.00 Vitt og breitt. Jóhannes Kristjáns- son stjórnar þættinum. 22.00 Einn á báti. Djassþáttur Aðalstöðv- arinnar. Umsjón Ólafur Stephen- ______sen.________________________ FM#957 9.00 í morgunsáriö. Hafþór Freyr Sig- mundsson fer rólega af stað í til- efni dagsins, vekur hlustendur. 13.00 í helgarskapi. Jóhann Jóhanns- son með alla bestu tónlistina í bænum. Síminn er 670957. 16.0 Pepsí-listinn. Endurtekinn listi sem ivar Guðmundsson kynnti glóð- volgan sl. föstudag. 19.00 Ragnar Vilhjálmsson í helgarlok meó spjall og fallega kvöldmatar- tónlist. Óskalagasíminn er opinn, 670957. 22.00 Sigvaldi Kaldalóns með þægi- lega tónlist. 1.00 Inn í nóttina. Haraldur Jóhanns- son fylgir hlustendum inn í nótt- ina, tónlist og létt spjall undir svefninn. 5.00 Náttfari. 12.00 MS. 14.00 MH. 16.00 Straumar. Þorsteinn óháði. 18.00 MR. 20.00 FÁ. 22.00 lönskólinn í Reykjavík. HITT96 9.00 Haraldur Gíslason. 13.00 Jóhann Jóhannesson. 16.00 íþróttir vikunnar. 18.00 Guömundur Jónsson. 22.00 Ingimar Andrésson. 2.00 Næturvakt. 7.00 Dagskrárlok. SóCin fin 100.6 10.00 Sigurður Haukdal. 14.00 Steinn Kári. 17.00 Hvíta tjaldið. 19.00 Rakel Helga.- 21.00 Kiddi kanina veit allt um tónlist. 23.00 Vlgfús spilar æsandl tónlist. 1.00 Næturdagskrá. EUROSPORT ★ . 4 ★ 7.00 Trans World Sport. 8.00 Motorcycling. 10.00 Hnefaleikar. 11.30 Sunday Alive: Knattspyrna. 20.00 Knattspyrna. 22.00 Hnefaleikar. 0*? 5.00 Hour of Power. 6.00 Fun Factory. 10.30 World Tomorrow. 11.00 Lost in Space. 12.00 Chopper Squad. 13.00 Hart to Hart. 14.00 Eight is Enough. 15.00 Hotel. 16.00 All American Wrestling. 17.00 Growing Palns. 17.30 The Simpsons. Gamanþáttur. 18.00 21 Jump Street. Spennuþáttur. 19.00 Spearsfields Daughter. 22.00 Falcon Crest. 23.00 Entertainment Tonight. 24.00 Pages From Skytext. SCREENSPORT 6.00 Radsport 92’-Cycling '92. 06.30 Internatlonal Athletics. 08.00 International Dancing. 09.00 Hnefaleikar. 11.00 World Snooker Classics. 13.00 Live Volvó- Evróputúr. 15.00 Cycling Magazine. 15.30 World Cup Canoeing. 16.00 Go International motorsport. 17.00 FIA European Rallycross. 18.00 Revs. 18.30 International Athletis. 20.00 Volvó-Evróputúr. 21.00 International Speedway. 22.00 Grand Prix Sailing. 22.30 1992 FIA World Sportscar Championshlp. 24.00 Dagskrárlok. Mark Knopfler, stofnandi hljómsveitarinnar frægu Dire 3Straits. Stöð 2 kl. 18.00: Dire Straits - í beinni útsendingu Dire Straits er ein virtasta og þekktasta popphljóm- sveit í heiminum í dag. Hljómsveitin var stofnuð árið 1976 í London og hana skipuðu Mark Knopfler, John Illsley David Knopfler og Pick Withers. Árið 1978 bankaði heims- frægðin á dyrnar með lag- inu Sultans of Swing. Ári síðar kom út platan Com- munique og ári 1980 Making Movies. Sú breiðskífa var eilítið rokkaðri en þær fyrri. Árið 1982 gáfu þeir út breið- skifuna Love Over Cold og 1984 Alchemy. Metsöluplat- an Brothers in Arms kom síðan út árið 1985 en þá hafði sveitin náð að skapa sér sess sem virt og þekkt hljóm- sveit. Talsverðar mannabreyt- ingar urðu á tímabilinu og núna eru Mark Knopfler og John Illsley þeir einu sem hafa verið með sveitinni frá upphafl. Lítið fór fyrir sveit- inni næstu árin þar til í fyrra þegar On Every Street kom út. Tónleikar Dire Straits í Basel í Sviss verða í beinni útsendingu Stöðvar 2 og Bylgjunnar og mun þeim ljúka klukkan 20.00. Rás 1 kl. 10.20: Fjóröi og síðasti þáttur inni yfir Atlantshafið. um ferð skútunnar Drífu frá Þátturinn er í umsjá Guð- Kanaríeyjum til Brasilíu. mundar Thoroddsen og er Sagt er frá síðustu dögunum einnig útvarpað á föstudag á Grænhöföaeyjum og ferö- klukkan 20.30. Joe og Sara hafa bara talað saman í síma en verða samt ástfangin. Sjónvarpið kl. 22.00: Aðskilnaður Bresk-bandaríska mynd- in Aðskilnaður er byggð á leikriti eftir Tom Kepinski. Hún fjallar um Söru sem er fötluð leikkona sem býr í New York. Hún hringir til Lundúna í leikritahöfund- inn Joe sem þjáist af víð- áttufælni. Hún vill gjama setja upp leikrit eftir hann, það eina sem hefur slegið í gegn. Samtal Söru og Joe þvert yfir Atlantshafið leiðir til þess að þau verða hrifin hvort af öðru. Sara er ákveðin í að yfirvinna fötl- un sína og fer til Lundúna á fund vinar síns sem hún hefur aldrei séð. Joe tekur á móti henni en víðáttufælnin heltekur hann þegar síst skyldi svo tvísýnt er um af- leiðingar stefnumótsins. Leikstjóri er Barry Davis en með aðalhlutverk fara Rosanna Arquette og David Suchet.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.