Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1992, Page 49

Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1992, Page 49
LAUGARDAGUR 27. JÚNÍ 1992. 61 Þurrt og léttskýjað Óháða listahátíðin. Loftárás á Seyðis- fjörð Næstsíðasti dagur óháðu lista- hátíðarinnar er í dag og verður íjölbreytileg dagskrá í boði. í MÍR listasainum, Vatnsstíg 10, verður kvikmyndasýning á verkinu Alexander Névskí en hún er eftir Á höfuðborgarsvæðinu verður norðaustan átt og síðar norðan kaldi og lengst af léttskýjað. Hiti 9-12 stig að deginum en búast má við fjögurra til sex stiga hita í nótt. Veðrið í dag Á landinu verður norðaustan átt í fyrstu en síðan norðan eða norðvest- an átt, kaldi eða stinningskaldi. Bjart verður að mestu á Suður- og Vestur- landi, dálítil rigning á Austurlandi, einkum í nótt og fyrramáhð, en skúr- ir norðanlands. Hiti 3 til 10 stig norð- anlands en 6-16 stig sunnanlands. Um 200 km suðaustur af Homafirði er 999 mb. lægð sem hreyfist norð- norðaustur en yfir Grænlandi og sunnanverðu Grænlandshafi er heldur vaxandi 1028 mb. hæð. Horfur á sunnudag og mánudag gera ráð fyrir norðan- og norðvestan- átt. Skúrir en slydduél til heiða og fjalla á Vestflörðum og Norðurlandi. I öðrum landshlutum verður að mestu þurrt og víöa léttskýjað um landið sunnanvert. Hiti 2-6 stig norð- an til en 9-14 stig þegar best lætur syðra. Veðrið kl. 12 á hádegi í gær: Akureyrí alskýjað 9 EgilsstaOir skýjað 7 Galtarviti alskýjað 4 HjarOames skýjað 10 KeOa víkurílugvöUur léttskýjað 10 Kirkjubæjarklaustur skýjað 15 Raufarhöfn alskýjað 5 Reykjavík skýjað 11 Vestmannaeyjar léttskýjað 12 Bergen skýjað 17 Helsinki léttskýjað 23 Kaupmannahöfn léttskýjað 23 Ósló léttskýjað 25 Stokkhóimur léttskýjað 25 Þórshöfn skúr 11 Amsterdam léttskýjað 21 Barcelona léttskýjað 22 Berlín léttskýjað 24 Frankfurt léttskýjað 25 Glasgow skýjað 18 Hamborg léttskýjað 25 London skýjað 24 Lúxemborg skýjað 22 Madríd mistur 27 Malaga heiðskírt 26 New York léttskýjað 19 Nuuk skýjað 4 París skýjað 23 Róm hálfskýjað 23 Valencia rykmistur 25 Vín léttskýjað 23 Winnipeg skýjað 9 rússnenska kvikmyndaleikstjór- ann Eisenstein. Sýmngin byrjar Óháða listahátíðin kl. 17 og aðgangur er ókeypis. Kl. 20.30 verða haldnir tónleikar í Gallerí Ingólfsstræti þar sem danski menningarvitinn Henn- ing Hoholt leikur á píanó. Einnig koma fleiri tónhstarmenn frá Skandinavíu fram. Aðgangseyrir er kr. 300. í kvöld verða svo haldnir síðustu stórtónleikar þessarar hstahátíðar en þeir fara fram í Héðinshúsinu kl. 20. Á tónleikunum koma fram 14 nýstárlegar hljómsveitir og má þar nefna Pulsuna, Bílinn, Raf- magn og Silfurtóna svo eitthvað sé nefnt. Þá flytja þær Margrét H. Gústavsdóttir og Katrín Ólafs- dóttir gjörninginn Baráttan milh góðs og ills. Dagskrárlok verða kl. 3 og aðgangseyrir er kr. 500. Draugar eru ekki ódauðlegir og samkvæmt breska draugatalinu, Gazetter of British Ghosts, virö- ast þeir hröroa eftir 400 ár. Und- antekning frá þessu eru aftur- göngur rómverskra hermanna sem nú, næstum 19 öldum eftir Blessuð veröldin upphaf sitt, hafa í þrígang heyrst þramma um kjahara afhýsis i dómkirkjunni í York á Englandi. Þá má geta þess að Andrew Gre- en, höfundur ritsins GhostHunt- ing, segist eiga eina bréfið sem vitað er um frá draugL ísienskir draugar Langlifasti draugur á Islandi mun vera Írafells-Móri en hann sagðist fylgja sömu ættinni úr Kjósinni í sjö ættiiði og er fjöldi manns af þessum ætthð nú á miöjum aldri. Samkvæmt Þjóð- sögum Jóns Árnasonar veröa ís- lenskir draugar aö jafnaöi ekki ianglífari en 120 ára frá því aö þeir eru vaktir upp með særing- n. Fyrstu 40 árin eru þeir alltaf þeir í stað og síðustu 40 árin verða þeir æ krafflausarL Óháð listahátíð: Það verða 14 hþómsveitir sem koma fram í Héðinshúsinu í kvöld á síðustu stórtónleikum óháðu hstahátíðarinnar. Það er erfitt að segja til um undir hvaða tónhstarstefnu hljómsveit- irnar, sem fram koma, falla en eitt er víst að í kvöld fær fólk.aö sjá þverskurð af ísienskri rokktónlist. Þær höómsveitir, sem koma frara, eru: Silfurtónar, Reptilhcus, Madj- enik, Kolrassa krókríðandi, Jón þruma og tómið, Rafmagn, Pulsan, Bfflinn, Frumskógaedda, Yukatan, Carnal Cain, íslenskir tónar, Gloít og svo hljómsveitin Púff. Tónleikarair hefjast kl. 20 stund- víslega og þeim lýkur kL 3 í nótt. Það eru ahir velkomnir þar sem ekkert aidurstakmark er inn í Héð- Hér sjásl meðlimir hljómsveitarinnar Kolrassa krókriðandi en hún er inshúsið. Aðgangseyrir er 500 kr. ein þeirra hljómsveita sem koma tram á tónteikunum í kvöld. eyþ oa-A- Láta stór orð falla Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði Keith Carradine. í kröpp- umleik Bíóhöllin hóf nýlega sýningar á myndinni Pay Off eða í Kröppum leik eins og hún nefnist á ís- lensku. Þetta er hasar og spennu- mynd sem fjallar um mann í hefndarhug eftir að hann kemst að raun um hver myrtí foreldra sína. Aðalhlutverkið er í höndum Keith Carradines en hann er einn af þeim þekktu Carradine bræðr- Bíó í kvöld rum sem meðal annars hafa gert það gott í kúrekamyndum. Keith Carradine hefur leikið í myndum eins og Pretty Baby, Southern Comfort og The Long Riders svo eitthvað sé nefnt. En kvikmynda- leikur er ekki það eina sem leik- arinn hefur tekið sér fyrir hendur því hann kann líka aö syngja og semja lög. Hann hlaut meðal ann- ars verðlaun fyrir söng sinn ImÞ Easy úr myndinni Nashville. Nýjar myndir Veröld Waynes, Háskólabíó. Einu sinni krimmi, Bíóborgin. Allt látiö flakka, Saga-Bíó. Á bláþræði, Bíóborgin. Bugsy, Stjömubíó. Töfralæknirinn, Laugarásbíó. Gengiö Gengisskráning nr. 118.-26. júní 1992 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 55,870 56,030 57,950 Pund 105,832 106,135 105,709 Kan. dollar 46,877 47,011 48,181 Dönsk kr. 9,4515 9,4785 9,3456 Norsk kr. 9,2784 9,3050 9,2295 Sænsk kr. 10,0468 10,0755 9,9921 Fi. mark 13,3341 13,3723 13,2578 Fra.franki 10,7873 10,8182 10,7136 Belg. franki 1,7639 1,7689 1,7494 Sviss. franki 40,3437 40,4593 39,7231 Holl. gyllini 32,1971 32,2893 31,9469 Vþ. mark 36,2828 36,3867 35,9793 it. líra 0,04801 0,04815 0,04778 Aust. sch. 5,1576 5,1724 5,1181 Port. escudo 0,4374 0,4387 0,4344 Spá. peseti 0,5762 0,5778 0,5775 Jap. yen 0,44509 0,44637 0,45205 Irskt pund 96,853 97,131 96,226 SDR 79,7706 79,9991 80,9753 ECU 74,4105 74,6236 73,9442 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. heldur áfram Einn leikur verður í 1. deild kvenna í knattspyrau í dag en það er leikur Hattar og Þórs sem fram fer á Egilsstöðum kl. 14. Einn leikur verður í 1. deild karia og þaö er Víkingur sem sækir Skagamenn heim. Leikurinn hefst kL 14. Þá fara fram funm leikir í 2. Íþróttirídag deild karla. Þróttur leikur gegn BÍ á Ísaíirðb ÍR gegn Fyikismönn- um á Árbæjarvelli, Grindavík spilar við Stjörnumenn í heim og íoks er það leikur Víðis og Leifturs á Garðsvelli. Allir leikirnir í 2. deildinni fara frám kl. 14 nema leikur Víðis og Leift- urs en hann hefst kl. 13.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.