Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1992, Page 50

Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1992, Page 50
62 LAUGARDAGUR 27. JÚNÍ 1992. Laugardagur 27. júuí SJÓNVARPIÐ 15.00 íslandsmótiö í knattspyrnu - Samskipadeild. Útsending frá leik íslandsmeistara Víkings og ÍA á Akranesi. Stjórn útsendingar: Hjör- dís Árnadóttir. 17.00 íþróttaþátturinn. Sagt veröur frá helstu íþróttaviðburðum síðustu daga og kl. 17.55 verður farið yfir úrslit dagsins. 18.00 Múmínálfarnir (37:52). Finnskur teiknimyndaflokkur byggður á sögum eftir Tove Jansson um álf- ana í Múmíndal þar sem allt mögu- legt og ómögulegt getur gerst. Þýðandi: Kristín Mántylá. Leik- raddir: Kristján Franklín Magnús og Sigrún Edda Björnsdóttir. 18.25 Ævintýri frá ýmsum löndum (8:14). (We All Have Tales). Teikni- . myndasyrpa þar sem myndskreytt- ar eru þjóðsögur og ævintýri frá ýmsum löndum. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Draumasteinninn (7:13). (The Dream Stone). Breskur teikni- myndaflokkur um baráttu góðs og ills þar sem barist er um yfirráð yfir draumasteininum en hann er dýrmætastur allra gripa í Drauma- landinu. Þýðandi: Þorsteinn Þór- hallsson. 19.20 Kóngur i ríki sínu (7:13). (The Brittas Empire). Breskur gaman- myndaflokkur. Aðalhlutverk: Chris Barrie, Philippa Haywood og Mic- haél Burns. Þýðandi: Gauti Krist- mannsson. 19.52 Happó. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Lottó. 20.40 Fólkið i landinu. Safnmaður í sérflokki. Jón R. Hjálmarsson ræð- ir við Þórð Tómasson, safnvörð á byggðasafninu á Skógum undir Eyjafjöllum. í þættinum sýnir Þórð- ur safngripi, jafnt jarðneska sem yfirnáttúrlega, og fræðir áhorfend- ur um gömul hús sem hann hefur flutt að Skógum og endurbyggt. Dagskrárgerð: Óli Örn Andreassen. 21.05 Hver á aö ráöa? (15:25). (Who's the Boss?). Bandarískur gaman- myndaflokkur meó Judith Light, Tony Danza og Katherine Helm- ond í aðalhlutverkum. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. Framhald. Laugar- dagur 27. júní 1992. 21.30 Fráskilinn fjölskyldufaöir. („Ex"). Bresk gamanmynd frá 1991 um raunir fráskilins föður sem heitir Patrick. Samband hans og ástkonu hans, sem leikur í * sápuóperu, er orðið hálfstirt. Hún heimtar að fá að hitta börn hans og fyrri eiginkonu en Patrick veit ekki í hvorn fótinn hann á að stíga. Leikstjóri: Paul Seed. Aðalhlutverk: Griff Rhys Jones, Geraldine James • og Penny Downie. Þýðandi: Kristr- ún Þórðardóttir. 25.00 Taggart - „Bráð gleði". (Taggart - Violent Delights). Skosk saka- málamynd með Taggart lögreglu- foringja í Glasgow. Ungur skóla- piltur er að fylgjast meó frönsku- kennaranum slnum í gegnum kíki og sér ekki betur en að framið sé morð I svefnherbergi hennar. Taggart rannsakar hvernig dauða ungs útfararstjóra bar að. Leik- stjóri: Alan Macmillan. Aðalhlut- verk: Mark McManus, James MacPherson, Blythe Duff, Flor- ence Guerin, Ronald Fraser og Tom Smith. Þýðandi: Gauti Krist- mannsson. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 0.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Morgunstund. Klukkustundar- langur blandaður morgunþáttur fyrir börn á öllum aldri. Efni þessa þáttar er talsett. 10JJ0 Halli Palll. Leynilöggan Halli Palli leysir málin með aðstoð vina sinna. 10.25 Kalli kanína og félagar. Bráð- skemmtileg teiknimynd. 10.30 KRAKKAVISA. Skemmtilegur ís- lenskur þáttur um allt það sem ís- lenskir krakkar hafa fyrir stafni þessa dagana. Umsjón: Gunnar Helgason. Stöð 2 1992. 10.50 Feldur Teiknimynd um hundinn Feld og vini hans. 11.15 í sumarbúöum (Camp Candy). Teiknimynd um eldhressa krakka. 11.35 Ráöagóöir krakkar (Radio Detectives). Spennumyndaflokkur fyrir börn og unglinga. (7:12) 12.00 A slóöum regnguösins (The Path of the Rain God). Náttúrulífs- mynd sem tekin er í Belize I Mið- Ameríku. Þetta er fyrsti hluti af þremur. Annar hluti er á dagskrá aö viku liðinni. 12.55 TMO mótorsport. Endurtekinn þátturfrá síðastliðnu miövikudags- kvöldi. Stöð 2 1992. 13.25 VISASPORT. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnu þriðjudagskvöldi. Stöð 2 1992. 13Í55 Ástarævintýriö (The Last Fljpg). Þetta er gamanmynd meó John Ritter sem hér er í hlutverki manns sem er orðinn hundleiður á að leita sér að kvonfangi. Þegar að hann finnur konu drauma sinna heldur hann að sérsé borgiö. En svo reyn- ist ekki vera þvl að hún hverfur og hann kemst að því að hún er að fara giftast öðrum manni. Aöal- hlutverk: John Ritter, Connie Sellecca og Randee Heller. Leik- stjóri: Corey Allen. 1986. Lokasýn- ingr 15:30 Bugsy Malone. í þessari dans- og söngvamynd eru börn í öllum hlutverkum. Myndin gerist á bann- árunum í Bandaríkjunum og er sannkölluð gangsteramynd nema hvað í stað byssukúlna koma rjómaklessur úr byssunum. Aðal- hlutverk: Jodie Foster, Scott Baio og Florry Dugger. Leikstjóri: Alan Parker. 1976. 17.00 Glys (Gloss). Vinsæl sápuópera þar sem allt snýst um peninga, völd og framhjáhald. 17.50 Svona grillum viö. Endursýndur þáttur frá síðastliðnu fimmtudags- kvöldi. Stöð 2 1992. 18.00 Popp og kók. Allt það nýjasta í tónlistarheiminum og litið inn í kvikmyndahús borgarinnar. Um- sjón: Lárus Halldórsson. Stjórn upptöku: Rafn Rafnsson. Fram- leiðandi: Saga Film hf., Stöð 2 og Coca Cola 1992. 18.40 Addams fjölskyldan. Það komast fáar fjölskyldur með tærnar þar sem þessi hefur hælana! (11:16). 19.19 19:19. 20.00 Falin myndavél (Beadle's About). Það er ekki ofsögum sagt að maður er manns gaman en í þessum bresku þáttum fylgjumst við með hinum og þessum verða fyrir barðinu á falinni myndavél. Hrekkirnir eru oftar en ekki gerðir með fullri vitund og samþykki eig- inmanna, eiginkvenna, vina eóa vinnufélaga fórnarlambanna. Kynnir þáttanna er Jeremy Beadle en þessi þáttur er með þeim vin- sælli hjá Bretanum en talið er að um þrettán milljónir manna horfi á hann vikulega. (1:20) 20.30 Á noröurslóöum (Northern Ex- posure). Það er komið að síðasta þætti þessa skemmtilega þáttar um Fleischmann og félaga í Alaska að sinni. Áskrifendur mega eiga von á þessum vinsælu þáttum aftur í haust. (22:22). 21.20 Selnheppnlr sölumenn (Tin Men). 23.10 Vankaö vitnl (The StranqerL 0.3b Meistarinn (The Mechanic). 2.10 Dagskrárlok Stöövar 2. Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. SÝN 17.00 Valdatafl Kyrrahafsrikjanna (Power in the Pacific). Einhvern veginn hefur Kyrrahafssvæðið orð- ið útundan í alþjóðlegum stjórn- málum síðastliðin 40 ár þó svo ryskingunum þar megi líkja við atburðina í Evrópu og Austurlönd- um fjær árið 1990. (4:4) 18.00 Óbyggöir Ástralíu (Bush Tucker Man). i þessari nýju þáttaröð er slegist í ferð með Les Hiddens sem kynnir áhorfendum óbyggðir Ástr- alíu á óvenjulegan hátt. I dag fáum við að sjá fimmtánda og síöasta þátt. 18.30 Vatnsógnir (Fear of Drowning). Þessari bresku stuttmynd er leik- stýrt af engum öðrum en Peter Greenaway en hann leikstýrði einnig A Zed and Two Noughts, The Belly Of An Architect og The Draughtsman's Contract en stutt- myndin Fear of Drowning er nokk- urs konar viðauki við síðastnefndu kvikmyndina. Hér segir frá þremur konum sem allar bera sama nafnið og eiga það sameiginlegt að hafa drekkt eiginmönnum slnum. Að auki halda þær allar við dánardóm- stjórann sem hefur úrskurðaö mennina þeirra látna af slysförum. 19.00 Dagskrárlok Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Rimsírams Guðmundar Andra Thorssonar. (Einnig útvarpað næsta föstudag kl. 22.20.) 13.30 Yflr Esjuna. Menningarsveipur á laugardegi. Umsjón: Jón Karl Helgason og Jórunn Sigurðardótt- ir. 15.00 Tónmenntir - Dmitríj Dmitríje- vitsj Shostakovitsj, ævi og tón- list. Fyrsti þáttur af fjórum. Um- sjón: Arnór Hannibalsson. (Einnig útvarpað þriðjudag kl. 20.00.) 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- Ins. „Rip van Winkle" eftir Max Frisch. 17.40 Fágæti. 18.00 Sagan „Útlagar á flótta“ eftir Victor Canning. Geirlaug Þor- valdsdóttir les þýðingu Ragnars Þorsteinssonar (5.) 18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Áður útvarpað þriðju- dagskvöld.) 20.15 Mannlífiö. Umsjón: Haraldur Bjarnason. (Frá Egilsstöðum.) (Aður útvarpað sl. mánudag.) 21.00 Saumastofugleöi. Umsjón: og dansstjórn: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 22.00 Fróttlr. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veöurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25 „Afritun“, smásaga eftir James Joyce. Sigurður Jón Ólafsson les þýðingu sína. 23.00 Á róli vlð Vetrarhöllina I Péturs- borg. Þáttur um músík og mann- virki. Umsjón: Kristinn J. Níelsson, Sigríður Stephensen og Tómas Tómasson. (Áður útvarpað sl. sunnudag.) 24.00 Fréttlr. 0.10 Sveiflur. Létt lög í dagskrárlok. 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. FM 90,1 8.05 Laugardagsmorgunn. Lárus Halldórsson býður góðan dag. 9.03 Þetta líf. Þetta líf. - Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 11.00 Helgarútgáfan. Helgarútvarp rás- ar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Áslaug Dóra Ey- jólfsdóttir og Adolf Erlingsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Hvað er að gerast um helgina? ítarleg dagbók um skemmtanir, leikhús og alls konar uppákomur. Helgarútgáfan á ferð og flugi hvar sem fólk er að finna. Fylgst með leik ÍA og Víkings í 1. deild karla. 13.40 Þarfaþingið. Umsjón: Jó- hanna Harðardóttir. 17.00 Meö grátt í vöngum. Gestur Ein- ar Jónasson sér um þáttinn. (Einn- ig útvarpað aðfaranótt föstudags kl. 01.00.) 19.00 Kvöldfréttir. , 19.32 Rokksaga íslands. Umsjón: Gestur Guðmundsson. (Endurtek- inn þáttur.) 20.30 Mestu „listamennirnir“ leika lausum hala. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Einnig útvarpað að- faranótt mánudags kl. 00.10.) Vin- sældalisti götunnar. Hlustendur velja og kynna uppáhaldslögin sín. 22.10 Stungiö af. Darri Ólason spilar tónlist við allra hæfi. 24.00 Fréttir. 0.10 Stungiö af - heldur áfram. 1.00 Næturtónar. Næturútvarp á báð- um rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45.) - Næturtónar halda áfram. 9.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson velur blandaða tónlistardagskrá úr ýmsum áttum. Helgardagskráin kynnt ásamt því að flutt er brot af því besta frá liöinni viku í umsjón Eiríks Jónssonar. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Ljómandi laugardagur á Bylgj- unni. Bjarni Dagur Jónsson, Helgi Rúnar Óskarsson og Erla Friðgeirs- dóttir leika létt og vinsæl lög, ný og gömul. Fréttir af íþróttum, at- burðum helgarinnar og hlustað er eftir hjartslætti mannlífsins. Fréttir kl. 15.00. Síðdegisfréttir frá frétta- stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar kl. 17.00. Vandaður fréttaþáttur frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar^' 19.19 19.19 Samtengd útsending frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunn- ar. 20.00 ViÖ grillið. Björn Þórir Sigurðsson leiðir hlustendur um undraheima góörar grillmennsku. 21.00 Pálmi Guðmundsson. Pálmi er með dagskrá sem hentar öllum, hvort sem menn eru heima, í sam- kvæmi eða á leiðinni út á lífið. 00.00 Bjartar nætur. Þráinn Steinsson fylgir hlustendum inn í nóttina með góðri tónlist og léttu spjalli. 4.00 Næturvaktin. 9.00 Ólafur Jón Ásgeirsson 9.30 Bænastund. 13.00 Ásgeir Páll. 13.05 20 The Countdown Magazine. 15.00 Stjömullstinn.20vinsælustu lögin. 17.00 Olafur Haukur. 17.30 Bænastund. 19.00 Guömundur Jónsson. 20.00 Kántrýtónlist 23.00 Siguröur Jónsson. 23.50 Bænastund. 1.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin á laugardögum frá kl. 9.00-1.00, s. 675320. fmIqoq AÐALSTÖOIN 9.00 Aöalmálin. Hrafnhildur Halldórs- dóttir rifjar upp ýmislegt úr dagskrá Aðalstöðvarinnar í liðinni viku. 12.00 Kolaportiö. Rætt við kaupmenn og viðskiptavini í Kolaportinu. Umsjón Hrafnhildur Halldórsdótt- ir. 13.00 Radíus. Steinn Ármann og Davlð Þór stjórna eina íslenska útvarps- þættinum sem spilar eingöngu El- vis. 15.00 Gullöldin. Umsjón Sigurður Þór Guðjónsson. Gullaldartónlistin tekin í tímaröð í rólegheitunum. 18.00 íslandsdeildin. Islensk ókynnt dægurlög að hætti hússins. 19.00 Kvöldverðartónar. 20.00Upphitun. Silli og Jón Haukur spila allt milli himins og jaröar fyrir fólk á öllum aldri. 22.00 Slá í gegn. Umsjón Gylfi Þór Þor- steinsson og Böðvar Bergsson. Ert þú í laugardagsskapi? Óskalög og kveójur I slma 626060. 3.00 Næturtónar af ýmsu tagi. 12.00 MH. 14.00 Benni Beacon. 16.00 FÁ. 18.00 „Party Zone“. Dúndrandi dans- tónlist í fjóra tíma. Plötusnúðar, 3 frá 1, múmían, að ógleymdum „Party Zone" listanum. Umsjón: Kristján Helgi Stefánsson og Helgi Már Bjarnason. 22.00 MH. 1.00 Næturvakt. Gefnar pitsur frá Pizzahúsinu. FM#957 9.00 í helgarbyrjun. Hafþór Freyr Sig- mundsson vekur fólk í rólegheitun- um. . 13.00 Þátturinn þlnn. Mannlega hliðin snýr upp í þessum þætti. 17.00 American Top 40. 21.00 A kvöldvaktinni í góöum fíling. Halldór Backman kemur hlustendum í gott skap undir nóttina. 2.00 Sigvaldi Kaldalóns fylgir hlust- endum inn í nóttina. 6.00 Náttfari. Hljóðbylgjan FM 101,8 á Akureyii 17.00 Axel Axelsson tekur púlsinn á því sem er að gerast um helgina. Axel hitar upp fyrir helgina með góðri tónlist. Síminn 27711 HITT96 9.00 Karl Lúðvíksson. 13.00 Arnar Albertsson. 17 00 Stefán Sigurösson. 20.00 HOT MIX, það ferskasta og nýj- asta í danstónlist. 22.00 Hallgrímur Kristinsson. 3.00 Birgir Jósafatsson. 10.00 Dagskrárlok. S ó Ci n fin 100.6 10.00 Sigurður Haukdal er Ijúfur sem lamb snemma að morgni. 12.00 Kristín Ingvadóttir, Af lífi og sál. 14.00 Jóhannes B. Skúlason. 17.00 Meiri músík minna mas í um- sjá Rakelar Helgu. 19.00 Kiddí stórfótur með teitistónlist. 22.00 Vigfús tryllir fólkiö meira en hina dagana. 1.00 Geir Flóvent með óskalagasím- ann 682068. ★ ★ ★ EUttOSPORT ★ . .★ 7.00 International Motorsport. 08.00 Knattspyrna. 10.00 Hnefaleikar. 11.00 Saturday Alive.’Motorcycling. 17.00 International Motorsport. 19.30 Motorcycling. 20.00 Hnefaleikar. 21.30 Rodeo. 0^ 6.00 Fun Factory. 11.00 Saturday Movie: Scoobie Doo and the Reluctant Werewolf. 13.00 Big Hawai. 14.00 Monkey. 15.00 Iron Horse. 16.00 WWF Superstars of Wrestling. 17.00 Crazy Like a Fox. 18.00 TJ Hooker. 19.00 Unsolved Mysteries. 20.00 Cops I og II. 21.00 Fjölbragöaglíma. 22.00 KAZ. 23.00 Pages from Skytext. SCREENSPORT 6.00 IMSA GTP 1992. 7.00 Nice Triathlon 1992. 07.30 Tengo. 8.00 Monster Trucks. 08.30 Grand Príx Sailing. 09.00 German Touring Cars. 10.00 Gillette - Sportpakkinn. 10.30 Enduro World Championchip. 11.00 FIA European Truck Racing 1992. 12.00 Argentina Soccer. 13.00 Live Volvo PGA European Tour 1992. 15.00 Radsport ’92-Cycllng ’92. 15.30 World Cup Canoeing. 16.00 Kraftaíþróttir. 17.00 International Speedway. 18.00 Mobil 1 British Rally Champl- onship. 18.30 International Athletics. 20.00 Gillette Sportpakkinn. 20.30 Live Pro Box Live. 22.00 Volvó Evróputúr. 23.30 FIA 3000 Championship. 24.30 IMSA GTP 1992. 01.30 Tengo. 02.00 Barcelona 1992-Olympic Previ- ew. 03.00 International Speedway. 04.00 Dutch Open Bowling Masters. 5.00 Renauit Showjumping. Stöd2 kl. 21,20: Handritshöfundur þessarar gaman- myndar er Barry Le- vinson og hefur hún á aö skipa leikurun- um Danny DeVito og Riciiard Dreyfuss í : lilutverkum :::: solu-:’: manna sem eyða mestum tíma sínum í að reyna að kné- setja hvor annan. Barabar Hershey fer meö hlutvcrk eig- inkonu DeVitos og hún verður hálft i Danny DeVito i hlutverki seinhepp- hvoru saklaust fórn- ins sölumanns i gamanmynd með arlamb þeirra beggja sama nafni. enda svífast þeir einskis. Myndin er tekin í Baltimore sem er heimabær leikstjórans. Hann notar sama veitingahúsið og hann notaði í kvikmyndinni Diner, en hún var útnefnd til óskarsverðlauna. Margir gagnrýnendur hafa komist að þeirri niöurstööu aö kvikmyndin Seinheppnir sölumenn sé nokkurs konar óbeint framhald af Diner en Levinson skrif- aði handritið og leikstýröi þeim báður sjálfur. Félagarnir Davíð Þór og Steinn Ármann láta ýmislegt flakka í laugardagsþáttum Aðalstöðvarinnar í sumar. Aðalstöðin kl. 13.00-16.00: Radíus Þátturinn Radíus, sem er nýbyrjaður á Aðalstöðinni, er eini íslenski útvarpsþátt- urinn þar sem eingöngu eru leikin lög með Elvis Prest- ley. Umsjónarmenn þáttar- ins eru Steinn Ármann og Davíð Þór leikari. Þeir félag- ar hafa nú samið og útbúið til flutnings fjölda stuttþátta fyrir útvarp. Þættirnir eru á dagskrá Aöalstöðvarinnar á virkum dögum og þeim síöan safnað saman og ýmsu bætt við á laugardögum. Það verður ákaflega létt og sumarlegt yfirbragð á þessum þætti. Sjónvarpið kl. 23.00: Bráðgleði I seinni laugar- dagsmynd Sjón- varpsins leysirTagg- art lögregluforingi enn eift sakamáliö. Hanneralltafsamur viö sig; hryssingsleg- ur viö undirmenn sina, fylgir ekki fyr- irmælum yfirboðar- anna og tekst illa í hjónabandinu. Hann hefur engu að siður unnið hylli sjón- varpsáhorfenda og í þetta sinn rannsakar hanndauðaungsútf- Taggart tekst enn einu sinni að ararstjóra. komast til botns í morðmáli. Ungur skólapiltur hefur eignast forláta stjörnukiki en hann hefur áhuga á ýmsu ööru en stjömum himingeims- ins. Eitt sinn sér hann ekki betur en morð sé framið í her- bergi frönskukemiarans. Um líkt leyti finnur Taggart lykla- kippu í bíl útfararstjórans og ýmislegt bendir til þess aö þessi tvö raál tengist á einhvem hátt. Með aðálhlutverk fara Mark McManus, James Macpher- son, Blythe Duff, Florence Guerin, Ronald Fraser og Tom Smith.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.