Dagblaðið Vísir - DV

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjúlí 1992næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2829301234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    2627282930311
    2345678
Tölublað
Áður útgefið sem

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1992, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1992, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 29. JÚLÍ 1992. Utlönd Forsætisráðherra Ítalíu: Vill erlenda hjálp til að berja á maf íunni Sélböðbönnuð áólympíu- leikunum Þjálfarar ólympíufara hafa gef- iö íþróttamönnum ströng fyrir- mæli um að halda sig frá strönd- inni I ólympíuþorpinu i Barcel- ona ef þeir hafi hug á því aö vinna til verölauna. Á meðan feröa- mennimir fá að spóka sig um í 30 stiga hita og sól hefur íþrótta- mönnunum verið sagt aö sólskin- ið geti dregið úr orku þeirra. „Uf- eöhsfræðilega er ekki hollt að eyöa miklum tíma í sólinnl,“ sagði Caroline Searle, talsraaður breska ólympíuliðsins. Giuliano Amato, forsætisráöherra Ítalíu, hvatti ítölsku leyniþjónustuna og umheiminn til að ráðast til atlögu gegn mafíunni eftir að bófar hennar myrtu háttsettan lögregluforingja. „Hyrðjuverkastarfsemi sem um árabil var helsti óvinur leyniþjón- ustu okkar er ekki lengur til. Til hvers er leyniþjónustan okkar núna, ef ekki til að sipjúga inn í raðir skipu- lagðrar glæpastarfsemi?" sagði Amato í sjónvarpsviðtah. Forsætisráðherrann fór fram á al- þjóðlega aðstoð í baráttunni gegn mafíunni og sagði að þegar henni tækist að láta th skarar skríða á ítal- íu væri það vegna þess að henni hefði verið veitt of mikið olnbogarými, ekki endilega á Ítalíu, heldur annars staðar. Amato lét þessi orð falla daginn eftir morðið á Giovanni Lkzio, yfir- manni fiárkúgunardeildar lögregl- unnar í Cataniu, næststærstu borg Sikileyjar. Lizzio var þriðji háttsetti maðurinn sem mafían myrti á tveim- ur mánuðum. ítalska stjórnin sendi sjö þúsund hermenn til Sikileyjar í síðustu viku til að berjast gegn mafíunni eftir morðiö á Paolo Borsellino dómara og fimm lífvörðum hans í Palermo fyrir átta dögum. Byssubófar mafíunnar létu her- mennina ekki hræða sig og skutu Lizzio átta sinnum í höfuðið þegar hann var á heimleið. Lizzio varð fyrstur lögregluforingja í Cataniu til að falla fyrir hendi mafíunnar. Borg- in var laus við mafíuna þar til á níunda áratugnum en nú berjast mafíuhópar um eiturlyfiamarkað- inn. Um helmingur fyrirtækja borg- arinnar verða að borga mafíunni vemdarfé til að lifa af og er það hæsta hlutfah í nokkurri borg á ítal- ÍU. Reuter Ford Mustang GT 1989, ek. 26.000, svarblár, sóllúga, rafmagn í rúöum, álfelgur, spoiler, original 225 hest- öfl. <iMC Starion turbo 1987, ek. 23.000, gullsans., leðursseti, rafmagnsrúó- ur, álfelgur, toppeintak. Lokað til að mótmæla fiskveiðistefnu Verslanir og fyrirtæki á frönsku smáeyjunum St. Pierre og Miquelon undan austurströnd Kanada voru lokuð í gær th að mótmæla kröfu kanadískra stjórnvalda um að fisk- veiðikvótinn verði dreginn saman um áttatíu prósent. Aðgerðimar hóf- ust á mánudag. íbúar á eyjunum tveimur era að- eins sex þúsund og fímm hundrað og fiskveiðar eru helsta atvinnugrein þeirra. Kanadísk stjómvöld hafa farið fram á að eyjaskeggjar minnki kvót- ann sinn úr 21 þúsundi í fiögur þús- und tonn. Mikhl hluti veiða eyjaílot- ans og bretónskra skipa, sem hafa bækistöðvar þar á vertíðinni, fer fram innan lögsögu Kanada og á sameiginlegum svæðum. Kanadamenn vhja draga úr veið- um franskra sjómanna til að vernda eigin fiskiðnað á Nýfundnalandi. Þverrandi þorskafli hefur komiö hart niður á honum. Marc Plantegenest, forseti eyja- ráðsins, sagði í París í gær að ef geng- ið yrði að kröftun Kanadamanna mundi efnahagslíf eyjanna hrynja. Viðræður um máhð standa nú yfir í París. Eeuter Giovanni Lizzio varð fyrsti lögreglumaðurinn sem féll fyrir hendi mafíunnar í heimabæ sínum, Cataniu á Sikiley. Símamynd Reuter Opið virka daga kl. 10.00-19.00, opiö laugardaga kl. 11.00-17.00. Toyota LandCruiser VX, árg. 1991, vinrauður, ek. 19.000, upphækkað- ur, 33" dekk, sjálfskiptur, sóllúga, rafmagnsrúður o.fl. Toyota 4Runner EX 1991, vinrauð- ur, sjálfskiptur, sóllúga, 35" dekk, lækkuð hlutföll o.fl. Breytingar fyrir 850.000 frá Toyota. BMW M-3, árg. 1987, ek. 60.000, svartur, leðursæti, rafmagn í rúð- um, sóllúga, ABS, einn sinnar teg- undar á landinu. Mercedes Benz 230 E 1991, ek. 35.000, hvítur, sjálfsk., sóll., rafm rúð., álfelg., 4 hausp., millip. fram- an + aft., ABScentr., litaöglero.fl. A Bílasala Bílastúdíó hf. 110 R"*)a,lk Jens Dabgaard, DV, Fæxeyjurci; Sá einstæði atburður gerðist i Færeyjum að nýlega veiddust fiórar grindur sama daginn. Eru um 200 ár síðan fiórir grindhvalir hafa náöst á einum degi. Þegar hafa náðst 342 hvalir en áætlaö er aö veiöa 1200 grindur. Mjög mikið er af grindhvölum í kringum eyjamar. Engær breyting- arálaunum jens Datsgaard, DV, Færeyjmn: Tuttugu og eitt stéttarfélag í Færeyjum hefur gert samning viö landstjóraina. Var samið um að engar breytingar yröu á launa- kjörum fólks næsta ádð. Kenn- arafélagið féhst auk þess á að fé- lagar þess færu í launalaust frí i viku. Þeir sem vinna á sjúkrahus- inu í Klakksvík munu einnig vera heima í viku. Mikh barátta hefur staöið um spítalann i Þórshöfíi. Spítahnn mun fá um sjö milljónum danskra króna meira í ár en i fyrra. Á móti vegur að það þarf að leggja niður 60 ársverk. Th að ná því fram verður 80 sagt upp og nokkrir verða fluttir á milh dehda. Danskiutanrík- isráðherrann í pulsumáli Danski utanrikisráðherrann, Uffe EUemann-Jensen, hefur nú tekið danskar pylsur upp á arma sína þar sem honum finnst að' þeim sé mismunað í Svíþjóð. Fyrirtækið Pölsemannen AB selur danskar pylsur í Svíþjóð fyrir um 30 mhljónir danskra króna á ári og hefur í huga að færa út kvíamar þar sem mikh eftirspurn er eftir pylsunum. Inn- kaupsverð á pylsunum er 30 krónur khóið en gahinn er sá að sænska álagningin er 15 krónur. Þaö sem veldur Dönum áhyggj- um er að Svíar hafa fallist á að fella niður álagningu á hamborg- ururn frá löndum Evrópubanda- iagsins og einnig á ungverskum pylsum. Óttast Danir að verða undir í samkeppninni. Uffe EUemann-Jensen hefur því skrifað Pölsemann bréf þar sem segir að danska stjómin muni taka þetta mál upp við sænsk yf- ÍrvÖld. Rit7.au Hlífar fyrir aðalljósker Vörn gegn skemmdum af grjótkasti - Til prýði og nytja. Fyrirliggjandi á flestar gerðir MITSUBISHI og VW bifreiða. Flugna- og grjóthlífar Fremst á vélarhlífina. Vörn gegn grjótkasti og flugum. Fyrirliggjandi í ýmsar gerðir. Ásetning á staðnum. Sendum um allt land. [01 HEKLA TRAUST FYRIRTÆKI SMURSTOÐ HEKLU LAUGAVEGI 174 SÍMAR 695500 695670

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað: 170. tölublað (29.07.1992)
https://timarit.is/issue/194189

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

170. tölublað (29.07.1992)

Aðgerðir: