Dagblaðið Vísir - DV

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjúlí 1992næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2829301234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    2627282930311
    2345678
Tölublað
Áður útgefið sem

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1992, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1992, Blaðsíða 25
MIÐVIKUDAGUR 29. JÚLÍ 1992. 25 Ekki verður komist hjá að leggja nokkur orö í belg vegna títtnefnds leiðindamáls Sophiu Hansen og fjölskyldu. Umræðan hefur aö mestu verið einstefna, það er frá sjónarhóli Sophiu, og er skiljanlegt enda ber henni að hafa bömin. Fyrir þeim íslendingum, sem kynntust Halim, er þó ýmislegt sem þarfnast nánari skýringa. Undirritaður kynntist t.d. Halim í gegnum margra ára góð viðskipti. Forsaga málsins Fyrst verður aðeins að tæpa á forsögu þessa máls. - Að mínu mati átti Sophia að vita nákvæm- lega að hverju hún gekk eftir lang- varandi samband við Halim, áhætt- una við að eignast tvö böm með múslima, kynni hennar af Tyrk- landi og heittrúarmúslimum og svo framvegis. Margt af málflutningi Sophiu orkar nokkuð tvímælis og leyfi ég mér að draga ýmislegt þar í efa. Auk þess minnist hún ekki orði á sinn hlut í því hvernig komið er en eins og flestir vita þá eiga yfir- leitt báðir sök þá tveir deila. Sophia dró heldur ekkert af í hörðum hjónaskilnaöi, leyfði til dæmis Hal- im ekki að sjá dætur sínar í tvo mánuði, nokkuö sem fór afar illa með hann og lagði að minu mati grunninn að því hvemig fór. Nú má enginn skilja orð min svo að ég styðji aðgerðir Hahms. Hitt er svo annað að mál þetta hefur komið upp leiðindaandrúmslofti í samskiptum tveggja annars ágætra MlMlK VORtKUBRÍ ACÍU ***+*' f, fftv p *■*■-*$ M *:*>«!* S*# <*- a\ *<<'**>**% *■ ..*** ■*;*.*** ► H«t H«*Mt . *n itrwam ********* :. MWt Aí, 2ft ******** 1fiii»rlMU-My. wm*** Vw«B*f 1 iwrd» KwuAymÚimulMA- fiuHnm úRJtorm# **$(#*. «•*«#*** <**■»*** yVWU* (Ö<**- >*n»n» itfAÍwwawí’* yoteuh*»r<s<H**^ _ ► ÍSwTwd (Íiií *$»?£****' »*a. H»¥M*#»«*í<Mia1*r, W ## •OW'* **n» b<f «<*íí* <í««rft*fc* «»>»»<***»****' n* óOí> *6ifá vfcfMdb "AHA ys* • T«r*jy» •__... £í **fi*i**. *»(*««*<' ■ *y«ý* * *» *« ö»*tef*"*e« • 0«b»f fcín fc****-*^ f**<- <Jtr,. Oi«< w5»<*f!fWÍ«9Í* - fc>*uki *S»*<«WÍ«N' H*»M k»* *»f! t«» «,. fc{ fcðffifc fcöKíi *w*nnt Umsagnir um forræðismálið hafa birst í tyrkneskum blöðum. - „Sophia hefur sjálf sagt að aðbúnaður þeirra i Tyrklandi hafi verið góður,“ seg- ir greinarhöfundur meðai annars. Um deilu Isaks Halim Al og Sophiu Hansen bandalagsþjóða þar sem efst trónir hálfgerð stríðsyflrlýsing strangtrú- aðra múslima. Nú hafa flest okkar svipaða skoðun á þeim en ég hygg, eftir að hafa hugsað málið, að margir muni geta tekið undir þau orð að maður ónáðar ekki þá sem maður vill ekki ónáða. - Næg eru vandamálin samt! Hver vill fara í stríð við múslima út af þessu? Gætu saklausir íslend- ingar lent í hremmingum? Jafnvel utan Tyrklands? Ég segi fyrir mig að það eru margir málstaðimir verðugri en þetta ógeðfellda mál. Sophia á að mínu mati helmingssök á því hvemig komið er. Nægir þar að benda á fullt leyfi hennar til utanfarar þeirra feðgina þótt henni mætti vel vera ljóst hvert stefndi eftir hatramman aöskilnað þeirra hjóna. Ég tel einfaldlega að líkum- ar á að Sophia endurheimti dætur sínar á farsælan hátt séu miklu minni en að allt fari á versta veg en á því hefur enginn lyst á að fylgj- ast með. Þáttur Halims Ekki verður hjá því komist að minnast nokkrum orðum á Halim og umræðuna um hann. Sérstak- lega vakti athygli mína grein um skuldamál hans og þar fylgjandi súlurit. Þar fór fremst 1600 þúsund króna skuld við greiðslukortafyrir- tæki en sá hængur var á að skuldin hafði verið greidd með vörum, auk þess sem ekki var minnst orði á að þannig hafi Halim oftsinnis gert upp við viökomandi fyrirtæki. Svo var ótrúlega lítil súla yfir skuld við Flugleiðir sem Halim verslaði við fyrir tugmilljónir í fragt og miðum, allt staðgreitt. Þá kom einhver skuld viö skinnadeild SÍS þar sem hann var stór við- skiptavinur um margra ára skeið og átti stóran þátt í að deildin var sú eina innan Sambandsins sem skilaði hagnaði um margra ára bil. Auðvitað stakk Halim af frá KjaHaiinn Guðmundur Böðvarsson fyrrv. kaupmaður það besta. Hann verslaði í miklu magni, átti stóran þátt í að halda verði niðri og gerði þannig mörgum kleift að eignast hinn „lífsnauðsyn- lega“ leðurjakka. Þótt hann hafi aldrei átt 90% af innflutningnum, eins og Sophia segir, var hann örugglega búinn að skapa gjaldeyri og spara þaö fé sem hann sendi út, enda húsið aðallega byggt fyrir tyrkneskt fé. - Þetta veit Sophia og rétt skal vera rétt. Aðalatriðið Og svo er það aðalatriðið í þessu öllu, litlu stúlkurnar sem Halim kallaði alltaf demantana sína, enda kom mér þaö ekki á óvart þegar fyrstu videomyndimar komu að stúlkurnar virtust miklu betur á sig komnar en Sophia hafði haldið „Sophia dró heldur ekkert af í hörðum hjónaskilnaði, leyfði til dæmis Halim ekki að sjá dætur sínar í tvo mánuði, nokkuð sem fór afar illa með hann og lagði að mínu mati grunninn að því hvernig fór.“ skuldum. En það hafa margir gert frá mun stærri upphæðum án þess að dregin hafi verið fram súlurit. Halim var hart keyrður af lausa- íjárskorti eins og svo margir aðrir í verslun og viðskiptum hér. Hann smitaðist af steinsteypubakter- íunni og offjárfesti í henni í Istanb- ul. Ekki bætti úr skák að verkfræð- ingamir settu húsið marga metra inn á næstu lóð og úr því spunnust auðvitað málaferli sem urðu Halim þung í skauti. Halim var litrík viðbót í flóm ís- lenskra „businessmanna". Hann var stoltur af að versla meö vörur úr íslensku leðri sem hann sagði fram. Sophia hefur sjálf sagt að aðbúnaður þeirra í Tyrklandi hafi veriö góður. Nú berast þær fréttir að þær séu í felum í fjöllum Kúrd- istans. - Getur verið að allt þetta ferh sé síst til aö bæta stöðu þeirra heldur þveröfugt? Mál Sophiu er alger „bömmer“. Það leggst þó illa í mig að ’á sama tíma, og með aðstoð RÚV, skuh vera safnaö fé til að reyna að bjarga Hálf-íslendingum frá Tyrklandi, er engin söfnun í gangi til að bjarga mörgum aUslenskum fjölskyldum sem em á hengiflugi sundrungar og aðskilnaðar. Guðmundur Böðvarsson Tilboðsdagar 20-50% afsláttur Póstsendum X & z barnafataverslun Skólavörðustíg 6 b Sími 62 16 82 Við bjóðum 16 gerðir GRAM kæliskápa, t.d. 199 I kælir • 63 I frystir • Hæð: 146.5 cm • Breidd: 55 cm • Dýpt: 60,1 cm GERÐ KF-264 Nu aðeins 58.950 54.820 (staðgreitt) /rQniX Hátúni 6a • Sími 91-24420 Smásöluverð á innfluttu neftóbaki ÁTVR hefur að beiðni nokkurra fyrirtækja flutt inn neftóbak sem falt er almenningi í verslunum. ÁTVR telur nauðsynlegt að birta hvert eigi að vera smásölu- verð þess neftóbaks sem flutt hefur verið inn á tíma- bilinu apríl-júlí 1992. Tegund Eining Smásöluverð Ozona President 7 g 116 Löwenprise 10g 132 Medicated 99 25 g 260 Medicated 99 5g 54 Ceneralsnus 50 g . 332 Tre Ankare 24 g 217 Verslunum er óheimilt að selja töbak á öðru verði en ÁTVR tilgreinir sem smásöluverð í verðskrá eða á vörureikningum. Reykjavík 27. júlí 1992 Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins LÁTTU EKKI 0F MIKINN HRAÐA A VALDA ÞÉR SKAÐA! usr™ . Robln Rafstöðvar og dælur frá Fyrir bændur, verktaka, sumarhús o.fl. Bensín eða diesel Rafstöðvar: Dælur: 12 v og 220 v 130-2000 I á mín. 600-5000 W Verð frá kr. 21.000,- Verð frá kr. 44.000,- Ingvar Helgason hf. Sævarhöfða 2 Sími674000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað: 170. tölublað (29.07.1992)
https://timarit.is/issue/194189

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

170. tölublað (29.07.1992)

Aðgerðir: