Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1992, Blaðsíða 13
MIÐVIKUDAGUR 29. JÚLÍ 1992.
13
Vertu klár í slaginn
'w t m mm W W * W /1 * V* m V* • » V t
Fjölbreytt úrval afgóðum veiðivörum d verði,
sem kemur skemmtilega á óvart
Opið til kl. 18 mánud.-fimmtud.
til kl. 19 á föstudögum
frá kl. 10 til 16 á laugardögum
og á sunnudögum frá kl. 11 til 16.
Hafnarstræti 5, Símar 1 67 60 og 1 48 00
IfrAP ER Alltf OOTTI
Sviðsljós r
STOÐVUM BILINN
eff viö þurfum aö
tala í farsímann!
L.
UUMFERÐAR
RÁÐ
kenn-
ararút-
skrif-
aðir
Fyrir skömmu luku tveir dans-
kennarar prófum á vegum Dans-
kennarasambands íslands frá
Dansskóla Hermanns Ragnars.
Ólafur Geir Jóhannesson tók
lokapróf í standard-latin og göml-
um dönsum eftir flögurra ára
nám og fyrri hluta prófi í sam-
kvæmisdansi lauk Ema Ingi-
bergsdóttir. Þau hlutu bæði ágæt-
iseinkunn.
Aðalkennarar dansnemanna
voru Hermann Ragnar, Henny
Hermannsdóttir, Per Hencell og
Charlotte Iding frá Danmörku
auk þess sem faglegir fyrirlestrar
voru sóttir, m.a. hjá Jóhanni Inga
Gunnarssyni sálfræðingi.
Margt var til skemmtunar gert í Sjómannagarðinum á Hellissandi á afmælishátíðinni. DV-mynd Ægir
Hellissandur:
Fjör á afmælishá-
tíð Aftureldingar
Ægir Þórðarson, DV, Hellissandi;
Verkalýðsfélagið Afturelding á
Hellissandi átti 70 ára afmæli 17. júlí
sl. Það var stofnað þann dag 1922 og
fyrsti formaður þess var Hjörtur
Cýrusson.
Af því tilefni var haldið upp á af-
mælið í samvinnu við Átthagafélag
Sandara 18. júlí. Dagskráin hófst á
því að félagsmenn verkalýðsfélags-
ins og aðrir plöntuðu trjám í reit
Skógræktarfélags Neshrepps sem er
fyrir neðan Ingjaldshólskirkju.
Þá var bmgðið á létta strengi í Sjó-
mannagarðinum og stóð átthagafé-
lagið fyrir skemmtuninni. Farið var
í alls kyns leiki með þátttöku ungra
sem aldinna og varð af því hin besta
skemmtun viðstaddra. Verkalýðsfé-
lagið bauð síðan bæjarbúum og gest-
um í kafH í félagsheimilinu Röst. Um
kvöldmatarleytið var grillveisla í
boði félaganna í Sjómannagarðin-
um.
Barna- og unglingadansleikur var
um kvöldið í Röst og lauk dagskránni
með dansleik þar sem hljómsveitin
Bros frá Hellissandi lék fyfir dansi.
Þar ferigu menn að spreyta sig með
hljómsveitinni. Hátíðahöldin fóra í
alla staði mjög vel fram enda veðrið
eins og best verður á kosið.
Núverandi stjórn verkalýðsfélags-
ins Aftureldingar er þannig skipuð:
Formaður Guðrún Gísladóttir, ritari
Valgerður Matthiasdóttir, gjaldkeri |bíldshöfða20-S:9x-68H99
Katrín Sigurjónsdóttir.
um þennan sófa að segja. Hann er
sterkur - fallegur, bólstraður með
góðu vel vörðu leðri á slitflötum
og til afgreiðslu strax í mörgum
leðurlitum. Alveg kjörinn sófi
á barnmörg heimili.
Þú færð hvergi betri
hornsófa fyrir þennan pening.
Semdu við okkur um greiðslurnar.
HÚSGAGNA
HÖLLIN
Gabriel
HÖGGDEYFAR
STERKIR, ORUGGIR
ÓDÝRIR!
Tori Amos á Borginni
SKEIFUNNI 5A, SIMI: 91-81 47 88
Sagt er að Tori Amos hafi byijað
að spila á píanó áður en hún byrjaði
að tala. Ekki fýlgir sögunni hvenær
Amos byijaöi að tala en það hefur
líklega verið snemma. Alla vega urðu
þeir sem hlýddu á tónleika hennar á
Borginni á fimmtudags- og föstu-
dagskvöld ekki fyrir vonbrigðum
með tónlistarflutning hennar.
Þessi bandaríska listakona, hverri
tónlistin er svo mjög í blóð borin,
hefur vakið mikla athygli að undan-
fómu og segja getspakir að vegur
hennar eigi eftir að aukast mjög á
komandi árum.
Tónsmíðar Amos og textasmíðar
endurspegla þá innri baráttu sem
hún hefur háð á sínum ferli. Faðir
hennar var predikari og hún var alin
upp við strangan aga móður sinnar.
Mios hefur meðal annars afrekað
það að vera rekin úr góðum tónlistar-
skóla fyrir það að leika af fingrum
fram. Ámos þykir frökk, hún kemur
oft á óvart og liggur víst sjaldan á
áliti sínu.
Tori Amos á Borginni. Hún byrjaði að spila áður en hún byrjaði að tala.
Nú getur hún bæði talað og spilað og ekki spiilir fyrir að sprundið er ægi-
fagurt. DV-mynd GVA
SUZUKISWIFT
5 DYRA, ÁRGERÐ 1992
Aflmikil, 58 hestafla Vél með beinni innspýtingu.
Ódýr í rekstri - eyðsla frá 4.0 1. á hundraðið.
Framdrif.
5 gíra, sjálfskipting fáanleg.
Verð kr. 828.000.- á götuna, stgr.
^SUZUKI
SUZUKI BÍLAfí HF.
SKEIFUNNI 17 SlMI 685100
LPUR OG SKEMMTILEQUR 5 MANNA BÍÍJL