Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1992, Blaðsíða 37
MIÐVIKUDAGUR 29. JÚLÍ 1992.
37
Napóleon.
Katta-
hræðsla
Napóleon var ótrúlega hræddur
við ketti!
Byltingargleði
Það voru um 200 vopnaðar bylt-
Blessuð veröldin
ingartilraunir gerðar í Bólivíu á
fyrstu 100 árum þeirra eftir að
þeir fengu sjálfstæði frá Spán-
verjum.
Yfirburðir karla
Karlmenn hafa að jafnaði 10
prósent fleiri rauð blóðkorn en
konur.
Gamalt klósett
Virkt klósett, sem hægt var að
sturta niður úr, fannst í höllinni
í Knossos. Borgin er líklega frá
2000 fyrir krist.
Fastheldni
Allt frá sjöttu öld hefur keisara-
krúnan í Japan haldist innan
einnar og sömu fjölskyldunnar.
Listamadurinn Bjarni Þór.
Bjami
Þór
í Fer-
stiklu
Listamaðurinn Bjami Þór
Bjamason hefur opnað sýningu á
verkum sínum að Ferstiklu á
Hvalfjarðarströnd.
Á sýningunni em myndir
Bjama Þórs unnar á pappír með
olíuhtum og olíukrít. Sýningin
Sýningar
verður opin út júlímánuð. Allar
myndimar á sýningunni em til
sölu.
Umferðinídag
lagningu bundins shtlags undan-
fama daga og má því búast við stein-
kasti á veginum milU Þórshafnar og
Vopnafjarðar. Þá ber einnig að var-
ast steinkast á veginum um Odds-
skarð. Annars em allir helstu vegir
um landið greiðfærir.
Fært er fjallabílum um mestaUt
hálendið. Þó er HlöðuvaUavegur
ófær en búist er við að hann verði
fær á næstu dögum.
Joe Pesci er geysivinsæll leikari.
Vinsæll
leikari
Hinn smávaxni Joe Pesci hefur
verið mjög áberandi á hvíta tjald-
inu undanfarin ár og er óhætt að
segja að hann sé með vinsælU
leikurum vestanhafs um þessar
mundir. Sem stendur er hann í
tveimur myndum sem sýndar em
í kvikmyndahúsum borgarinnar,
Bíóíkvöld
Það verður mikið um að vera á
Gauknum í kvöld en þá ætlar hin
fiöruga hijómsveit, Loðin rotta, að
mæta á staöinn og spUa fyrir gesti.
Þeir félagar bytja að spila um eU-
efuleytiö og munu væntanlega
halda uppi flörinu þar tU staðnum
verður lokar um eittleytið í nótt.
Rottan hefur fengið nýjan slag-
verksleikara en það er hinn geð-
þekki læknanemi, Þorsteinn Girnn-
arsson, semleysir Sigfús Óttarsson
Ingóifi Guðjónssyni, Jóhannesi
Eiðssyni og Bjama Kjartanssyni.
Loðin rotta, sem leikurfrumsam-
ið efni, svo og efhi frá öðrum hljóm-
kjuðana á hiUuna um stundarsak-
Annars er hljómsveitin skipuö
gleðimönnunura Sigurði Gröndal,
Hljómsveitin Loóin rotta neiour
uppi fjörinu á Gauknum til eitt i
nótt.
sveitum, hefur vakið mikla athygli
fyrir góða tónUst og Uflega sviðs-
framkorau. Sérstaklega hefúr
söngvarinn, Jóhannes Eiðsson,
vakið athygh. Það verður þvi
eflaust mikið flör á Gaúknum í
kvöld og Loðin rotta stendur
ábyggUega fyrir sínu.
Frjónæmi
6-7% íslendinga fá ofnæmi fyrir
frjókomum, svokaUað frjónæmi.
Þetta er sjúkdómur sem heijar á
ungt fólk og byijar fyrir 16 ára aldur
hjá 60% sjúkUnganna. Flestir fá of-
næmi fyrir grösum en einstaka fá þó
ofnæmi fyrir birki, súrum eða öðrum
Umhverfi
blómum.
Algengustu einkenni frjónæmis
em hnerri, kláði í nefi, nefrennsli og
nefstíflur. Þetta kallast frjókvef. Ein-
kenni frá augum, eins og roði, kláði
og bólga, era líka algeng.
Fijókvefið er verst þegar mikið fijó
er i lofdnu. Einstaka sjúklingar fá
asma, einkum seinni hluta sumars
þegar frjókvefið hefur staðið lengi.
Með góðri meðferð má draga vem-
lega úr einkennum frjónæmis.
Sólarlag í Reykjavík: 22.41.
Frjómagn í andrúmsloftinu í Reykjavík
— frjókorn/m3 á sólarhring —
O Allar frjógerðir
n Gras
Jíj.
Sólarupprás á morgun: 4.28.
Síðdegisflóð í Reykjavík: 18.12.
Árdegisflóð á morgun: 6.37.
Lágflara er 6-6 'A stundu eftir háflóð.
Vinny frænda og Tveimur á
toppnum 3. Fyrir skömmu sást
hann í myndum eins og John F.
Kennedy, Aleinn heima og The
Super.
Joe Pesci hefur verið mest áber-
andi í grínmyndum til þessa en
hans eftirminnilegasta hlutverk
til þessa er í stórmyndinni um
morðið á John F. Kennedy for-
seta.
Nýjar kvikmyndir
Háskólabíó: Bara þú
Laugarásbíó: Beethoven
Stjömubíó: Hnefaleikakappinn
Regnboginn: Ógnareðli
Bíóborgin: Tveir á toppnum 3
Bíóhöllin: Beethoven
Saga bíó: Vinny frændi
Gengið
Færðávegum
Samkvæmt upplýsingum Vega-
gerðarmnar er unniö að viðgerðum
á veginum milh, Laugarvatns og
Múla og gætu orðið einhverjar tafir
þar.
Klæðingaflokkar hafa unnið við
Höfn
Vegir innan svörtu
línanna eru lokaðir allri
umferð sem stendur.
Lokað [T] Steinkast
0 Tafir m Hálka
Gengisskráning nr. 141. - 29. júli 1992 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 54,300 54,460 55,660
Pund 104,780 105,089 106,018
Kan. dollar 45,736 45,871 46,630
Dönsk kr. 9,5809 9,6092 9,4963
Norsk kr. 9,3748 9,4025 9,3280
Sænsk kr. 10,1533 10,1832 10,1015
Fi. mark 13,4473 13,4869 13,4014
Fra. franki 10,9020 10,9341 10,8541
Belg. franki 1,7885 1,7938 1.7732
Sviss. franki 41,5519 41,6743 40,5685
Holl.gyllini 32,6626 32,7589 32,3802
Vþ. mark 36,8498 36,9584 36,4936
ít. líra 0,04871 0,04886 0,04827
Aust. sch. 5,2370 5,2524 5,1837
Port. escudo 0,4336 0,4349 0,4383
Spá. peseti 0,5795 0,5812 0,5780
Jap. yen 0,42553 0,42679 0,44374
irsktpund 98,275 98,564 97,296
SDR 78,5145 78,7459 79,7725
ECU 75,1376 75,3590 74,8265
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Krossgáta
7 T~ V S" r~
7- 1 *
10 h mmmi Í2
13 J *
lí> 1 ", 18
)°i 1
H j 21
Lárétt: 1 ákæra, 7 vafl, 8 röska, 10 hlýju,
11 sparsömu, 13 detta, 15 borðandi, 16
blej-ta, 17 óráð, 19 planta, 20 gljúfur, 21
snemma, 22 smokkaðist.
Lóðrétt: 1 losa, 2 sterkur, 3 tælir, 4
þykkni, 5 ofii, 6 tarfiir, 9 gleði, 12 banda,
14 vamingur, 18 dæld, 19 eyða.
: Lausn á síðustu krossgátu.
I Lárétt: 1 þrátt, 6 fá, 8 Jóna, 9 óar, 10 öld-
unga, 12 leikur, 14 Egla, 15 mal, 17 gfl,
18 rani, 20 gramur.
Lóðrétt: 1 þjöl, 2 rólegir, 3 án, 4 tau, 5
itónum, 6 fagran, 7 árar, 11 diila, 13 karm,
14 egg, 16 liö, 19 au.