Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1992, Blaðsíða 18
18
MIÐVIKUDAGUR 29. JÚLÍ 1992.
Þrumað á þrettán
Yfirfall í þriðja skipti í röð
Fyrsti vinningur var tæplega átta-
tíu milljónir í síðustu viku vegna
tvöfalds yfirfalls. Þeir eru því ánægð-
ir tippararnir sem náðu þrettán rétt-
um, sem gáfu rétt rúmlega 1,8 millj-
ónir króna. íslendingar stóðu sig
mjög vel þessa helgi, náðu fimm röð-
um af 44 með þrettán rétta eða
í upphafi sumars, nema tvö: Mell-
erud og Norrstrand. Riðlamir í þess-
um deildum eru það margir að
ómögulegt er að birta stöðu þeirra
aUra.
Liðin jöfn að getu
Öll liðin í 2. deild léku 14 leiki. Staða
þeirra eftir riðlakeppni annarrar
deildar var þessi: Ope fékk 18 stig,
Alnö 23, Tafteá 17 Morön 19, Visby
IF Gute 16, Tyresö 15, IFK Vásterás
26, Södertálje 15, Hudiksvall 15, Karl-
11,36%. Vinningshlutfall íslenskra
tippara var 217%. Úrslit voru ekki
mjög óvænt og ekki verða borgaðir
vinmngar fyrir tíu rétta. Vinningar
fyrir tíu rétta verða settir í 1. vinning
í næstu viku og er þetta þriðja yfir-
fallið í röð.
Alls seldust 461.922 raðir á íslandi.
Liðin úr 3. deild unnu bæði sína
riðla. Mellerud fékk 21 stig úr 10
leikjum, vann sjö leiki og tapaði
þremur en Norrstrand fékk 22 stig
úr 10 leikjum, vann sjö leiki, gerði
eitt jafntefli og tapaði tveimur leikj-
um.
Ólympíupotturinn
átján milljónir
Eins og við var búist gekk sala á
ólympíugetraunaseðlinum ekki eins
Fyrsti vinningur var 79.578.400 krón-
ur og skiptist milli 44 raða með þrett-
án rétta. Hver röð fékk 1.808.600
krónur. 5 raðir voru með þrettán
rétta á íslandi.
Annar vinningur var 14.860.420
krónur. 2.219 raðir voru með tólf
rétta og fær hver röð 6.980 krónur.
vel og þegar Evrópukeppni landsliða
var haldin í Svíþjóð. Alls seldust
2.318.659 raðir á Islandi, Danmörku
og Svíþjóð. Á íslandi seldust 196.423
raðir, 0,8 raðir á íbúa, í Danmörku
1.432.120 raðir, 0,3 raðir á íbúa og í
Svíþjóð 690.116 raöir, 0,1 röð á íbúa.
Röðin kostaði 20 krónur svo alls
var selt fyrir 46.373.180 krónur. 40%
af því fara í vinninga eða 18.549.272
krónur. Síðustu leikirnir á ólympíu-
seðlinum verða leiknir á morgun
fimmtudag og þá liggja úrslit fyrir.
Fjórir hópar fengu 13 rétta
Hópum hefur aldrei gengið eins vel
í hópkeppni og nú. Eftir þrjár um-
ferðir er hópur sem nefnist 250 efstur
með 37 stig. Sá hópur hefur tvisvar
sinnum fengið þrettán rétta og svo
einu sinni ellefu rétta. Fjórir hópar
fylgja 250 fast á hæla með 36 stig:
SILENOS, BA31, 726 og ÖSS. SILEN-
OS og ÖSS fengu 13 rétta nú, SILEN-
OS reyndar í annað skipti í röð eins
og 250, en alls fengu fjórir hópar
þrettán rétta. Með sama áframhaldi
munu efstu hóparnir fleygja út ellef-
um þegar í alvöruna er koriúð eftir
átta umferðir.
81 röð var með tólf rétta á íslandi.
Þriðji vinningur var 15.568.800
krónur. 29.940 raðir voru með ellefu
rétta og fær hver röð 520 krónur. 790
raðir voru með ellefu rétta á íslandi.
Fjórði vinningur féll út. 193.480 rað-
ir voru með tíu réttum, sem náði
ekki lágmarksupphæðinni 200 krón-
um og fellur yfirfallið á 1. vinning
næstu viku.
Trelleborg í minnsta bænum
Trelleborg, í samnefndum 40.000
manna bæ syðst á Skáni, var stofnað
árið 1926. Liðið hefur einungis spilað
eitt keppnistímabil í Allsvenskan til
þessa; árið 1985. Liðið er því tiltölu-
lega reynslulaust í toppbaráttunni,
þó svo að stórliðunum hafi verið
velgt undir uggunum þetta sumar.
Stærsti sigur liðsins í Allsvenskan
er 4-0 sigur á Kalmar FF árið 1985,
en stærsta tap 0-5 gegn Örgyrte sama
ár.
Trelleborg spilar á Trelleborgs
Idrottplats. og hefur mest fengið 9.970
áhorfendur á heimaleik gegn Átvida-
bergs FF árið 1984.
Þjálfari Trelleborg er Tom Prahl.
Hann hefur verið þjálfari frá árinu
1972. Prahl hefur þjálfað liðin: Ons-
lunda IF 1972-1975, IFK Trelleborg
1976, IFK Kristianstad 1979-1981,
Kirsebergs IF 1982-1989 og Trelle-
borg frá árinu 1990.
Enginn landsliðs-
maður til þessa
Nokkrir leikmenn, sem léku með
liðinu árið 1985 léku alla 22 leiki liðs-
ins og eru leikjahæstir. Þeirra á með-
al er Jonas Brorsson, sem spilar enn
með liðinu og er sennilega orðinn
hæstur í dag. Stefan Hermansson
skoraði 6 mörk sumarið 1985 og er
markahæstur leikmanna. Enginn
leikmanna Trelleborg hefur spilað
með aðallandsliði Svía á meðan hann
hefur verið skráður í herbúðum fé-
'agsins. Nú spfla sex leikmenn, sem
hafa einhvem tíma á ævinni spilað
fyrir sitt land, með liðinu. Meöal
þeirra eru tveir Pólveriar.
Lokastaðan Allsvenskan L U J T MÖRK STIG
Nonrköping 18 III 3 4 38 - 19 36
Öster 18 8 5 5 36 - 29 29
Trelteborg 18 7 7 4 20 - 20 ^8
AIK 18 7 6 5 24 - 18 27
Malmö FF 18 7 5 6 22 - 16 26
Göteborg 18 7 2 9 25 - 24 23
Djurgárden 18 111 iiii 7 26 -32 23
Örebro 18 4 8 6 17 - 23 20
Frölunda 18 4 5 9 18 - 27 17
GAIS 18 4 4 10 14 - 32 16
Úrslitakeppnin er haf in í Svíþjóð
Núerlokiðöllumleikjumídeildar- skoga 21, Ludvika 15, Vaxjö 16,
keppninni í Svíþjóð og við taka leikir Mölnlycke 18, FC Jönköping 18,
um staðsetningu liða í deildum á Strömstad 14, Huskvarna 23, Astrio
næsta sumri. Liðin, sem eru á get- 13, Varberg 17, Norvalla 15, IFK
raunaseðlinum nú, voru öll í 2. deild Trelleborg 21, Tomelilla 19 og Ása 17.
p Heima- m Uti m c F iðimiðlas Pí í
Leikir 31. leikviku 2. ágúst 1992 leikir síöan 1979 U J T MM U J T Mörk Alls siöan 1979 U J T Mörk
1 co < asr D e I 0- 0 0 < D £ 2 O á 5 1 Sl 1 mb i aiu 2
1.0pe-Alnö 0 0 0 0-0 0 0 0 0- 0 0 0 0 0-0 X 2 1 X X X X 1 X 2 2 6 2
2. Táfteá - Morön 0 0 0 0- 0 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 X 1 X 1 1 1 X X 1 X 5 5 0
3. Visby IF Gute - Tyresö 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 1 1 2 1 1 1 X 2 1 1 7 1 2
4. IFK Vásterás - Södertálje 0 0 0 0-0 0 0 0 0- 0 0 0 0 0-0 1 1 X 1 1 1 1 2 1 1 8 1 1
5. Hudiksvall - Karlskoga 0 0 0 0- 0 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 2 2 1 1 1 1 2 1 1 2 6 0 4
6. Norrstrand - Ludvika 0 0 0 0- 0 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 2 X 2 1 1 1 X X X X 3 5 2
7. Váxjö- KalmarAIK 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 2 2 1 2 2 X X 2 2 2 1 2 7
8. Holmalund - Mölnlycke 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 2 2 1 2 X X X X 1 2 2 4 4
9. FC Jönköping - Strömstad 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 1 1 1 X 1 1 1 1 1 1 9 1 0
10. Mellerud - Huskvarna 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 2 X 2 X 2 2 2 2 2 2 0 2 8
11. Astrio - Varberg 0 0 0 0- 0 0 0 0 0- 0 0 0 0 0-0 1 X 1 2 X 1 X 2 1 X 4 4 2
12. Norvalla - IFKTrelleborg 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 0 0 0 0- 0 2 2 2 2 2 2 2 2 2' 2 0 0 10
13.Tommelilla-Ása 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 0 0 0 O- 0 1 1 1 1 2 1 1 1 1 1 9 0 1
Rétt
1. deild SÖDRA L U J T MÖRK STIG
Halmstad 14 1 0 3 1 34 - 9 33
Helsingborg 14 10 1 3 38 - 12 31
Landskrona 14 8 0 6 25 - 20 24
Karlskrona 14 6 3 5 24 - 23 21
Kalmar FF 14 6 3 5 23 - 24 21
IFK Hásselholm 14 4 2 8 23 - 37 14
Mjalby iflll lÍÉI 3 8 16 -- 29 12
Leikin 14 1 1 12 12 - 41 4
1. delld NÖRRA L U J T MÖRK STIG
IFK Sundsvall 14 8 3 1111 17-8 27
Luleá 14 8 3 3 20 - 14 27
Hammarby 14 7 lill 3 26 - 18 25
Mallarvik/Spárv 14 6 4 4 29 - 15 22
GIF Sundsvall 14 7 0 7 25 - 17 21
Kiruna 14 5 1 8 16 - 28 16
Spánga 14 4 4 6 13 - 21 1111
Vásby 14 1 1 12 5 - 30 4
1. deild ÖSTRA L U J T MÖRK STIG
Brage 14 10 1 3 22 - 13 31
Vasalund 14 8 3 3 28 - 17 27
Gefle 14 7 liiiii 4 16 - 13 1111
-Degerfors 14 6 3 5 20 - 17 21
Eskilstuna 14 6 2 6 17 - 13 20
Sirius 14 4 2 8 19 - 27 14
Forward 14 3 111 8 16 - 20 iiili
Enköpings SK 14 3 1 10 12 - 29 10
1. delld VASTRA L U J T MÖRK STIG
Hácken 14 9 5 0 32 - 10 32
Gunnilse 14 8 3 3 34-19 27
Eifsborg 14 7 3 — 31 - 25 1®
Oddevold 14 6 3 5 25 - 32 21
Ttdaholm 14 4 5 5 16 - 21 17
Miresjö 14 4 4 6 19 - 21 16
Skövde 14 2 3 9 13 - 23 9
Motala 14 1 4 9 19 - 38 7
Ðssi
um
§m W*l i
m
6
; 7
l s
; §
í ?o
; n
\ 12
: 1$
■
■
r ,
I
■
i
■
■
■
i
:
;
■
■
■
■
1
■
Í
■
1;
TÖLVU- Qf>im
VAi eefiHtL
AtfKA FJ01O*
SeOttL VIKNA
tölvuval - nmm
S - KBHfl
5 KÚPfí ftsgftffíT I ftÓD A
U - KERFi
a - KftHFf fMHNWTl róo a, zn v mmm i nön n
FéLAcmúwm
Hómúum