Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1992, Blaðsíða 33
MIÐVIKUDAGUR 29. JÚLÍ 1992.
33
Smáauglýsingar - Síird 632700 Þverholti 11
Nissan 200 SX turbo intercooler, árg.
’89, ABS, álfelgur, topplúga, rafin. í
rúðum, læsingum, vökvastýri, aftur-
drif, 171 ha., ek. 42.000 km. Einn með
öllu. Skipti á ódýrari. Upplýsingar í
síma 91-657650 næstu daga. Einnig
Nissan Sunny SRi ’89 með öllu.
Lanca Flla 1987, í góðu standi, ekinn
44 þús. km, 5 gíra, sterio, úrvarp með
sugulbandi, einn eigandi, viðhald á
viðurkenndu verkstæði, verð kr.
250.000. Til sýnis við verslunina
Glóey, Ármúla 19, sími 91-681620 og á
kvöldin í síma 91-39390.
Ath. Bill ð góðu verði. MMC Colt, árg.
’88, ekinn 60 þús. km, útvarp/segul-
band, góð dekk, verð 440 þús. stað-
greitt, góð kjör, ath. skipti á ódýrari.
Til sýnis og sölu á bílasölu Matthías-
ar, Miklatorgi, símar 91-24540 og
91-19079. Heimasími 91-670337.
Chevrolet van 20 Beauville.
Chevrolet húsbíll, árgerð ’87, ekinn
aðeins 28 þúsund mílur, falleg litasam-
setning, spameytin 8 cyl. vél, sjálf-
skiptur, upphækkaður á nýjum Mic-
helin dekkjum og með nýja dempara.
Bílaskipti - skuldabréf. Uppl. í síma
91-35988 kl. 9-18 eða 91-71113 e. kl. 18.
7 manna Pontiac 6000 LE V-6 '85, sjálf-
skiptur með rafinagn í rúðum og sæt-
um, í toppstandi, til sölu og sýnis.
Uppl. í síma 91-683156 frá kl. 13-20 eða
91-671639 e.kl. 20 í dag og næstu daga.
Gullfallegur Cherokee Laredo til sölu,
árgerð 1987, nýinnfluttur frá USA.
Uppl. í síma 91-651289.
Toyota Corolla Twln cam GTl 5 gíra '87,
hvitur, verð 650 þús., stgr. Til sýnis
og sölu hjá Bílagallerí, Dugguvogi 12,
s. 91-812299. Þar sem bílamir seljast.
M. Benz 280 SE ’84, innfluttur nýr,
ekinn 80 þús., einn með öllu, gull-
moli, ljósgrænsans. Verð 1700 þús.,
staðgreitt. Til sýnis og sölu hjá Bíla-
gallerí, Dugguvogi 12, s. 91-812299.
Þar sem bílamir seljast.
Mazda pickup B 2600 4x4 cab plus, árg.
’89, til sölu, steingrár, 31" dekk,
vökvastýri og fleira, ekinn aðeins 39
þús. km, toppeintak, verð 1,1 millj.,
ath. skipti á ód. Upplýsingar í síma
91-72966 e.kl. 16.
Monte Carlo ’79 til sölu, sjálfskiptur,
rafinagn í rúðum, 350 vél, nýupptekin,
krómfelgur, útvarp/segulband, skipti
á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma
91-74075 milli kl. 19 og 21. Gísli.
Toyota Hilux X-cab disil, árgerð ’84, 38"
radial mudder, læst drif, 5,70 hlutfoll,
loftdæla, ekinn 120 þús. km, sérstak-
lega góður og fallegur bíll. Verð 850
þús. stgr. Upplýsingar í símum
91-77237 og 985-24309.
Tll sölu Ch. Camaro Z-28, árg. ’83, stein-
grársans., 305 vél, rafinagn í rúðum,
centrallæsingar, T-toppur, út-
varp/segulband, o.fl. Góður bíll, skipti
á ódýrari. Uppl. í síma 98-66054.
Mltsubishi Pajero disil turbo Intercooler
1990, sjálfskiptur, ekinn 37 þús. km,
verð 2.300 þús. staðgreitt. Uppl. í síma
91-676093 e.kl. 18.
Pontlac Trans Am TPI, árg. '86, til sölu,
sjálkfskiptur, rafmagn í rúðum, centr-
al, T-toppur, álfelgur, o.fl., o.fl. ekinn
46 þús.km, litur vínrauður effects.
Sjón er sögu ríkari, verð 1500 þús. stgr.
Uppl. í símum 91-13428 og 687577.
Mazda 323 1300 LX '87, ekinn 60 þús.,
blár. Mjög góður. Verð 430 þús. stað-
greitt. Til sýnis og sölu hjá
Bílagallerí, Dugguvogi 12, s. 91-
812299. Þar sem bílamir seljast.
Jeep Cherokee '85, ekinn 85 þús,
ur, svartur, krómfelgur, sjálfskiptur,
mikið breyttur bíll. Til sýnis og sölu
hjá Bílagallerí, Dugguvogi 12, s. 91-
812299. Þar sem bílamir seljast.
Toyota Corolla sedan STD '90, ekinn
44 þús., km, brúnsanseraður, 690 þús.,
staðgreitt. Til sýnis og sölu hjá
Bílagallerí, Dugguvogi 2, s. 91-812299.
Þar sem bílamir seljast.
■ Ýmislegt
Helmasætutorfæran verður haldin um
verslunarmannahelgina í Vík í Mýr-
dal, laugardag og sunnudag kl. 14.
Skráning fer fram 23., 27., 28. og 29.
júlí milli kl. 20 og 22 í síma 91-34912.
Veitt verða peningaverðlaun.
TiUcyimingar
Ásprestakall
Sumarferð kirkjukórs og safnaðarfélags
Ásprestakallsverður farin á Snæfellsnes
sunnudaginn 9. ágúst nk. Uppl. um ferð-
ina er hægt að fá hjá Hafþóri í síma 35925,
Sigrúnu í s. 678143 eða hjá Hrafnhildi í
síma 33630.
Halló Akureyri
Um verslunarmannahelgina býður Ak-
ureyrarbær upp á hátíðardagskrá alla
helgina. Á morgun, miðvikudag, fer út-
varpsstöðin Halló Akureyri í loftið en
sjáif dagskráin byrjar fóstudaginn 31.
júlí kl. 17 á Ráðhústorginu með útitón-
leikum þar sem Skriðjöklar munu leika
fyrir dansi en dagskrá verður öll kvöldin
til kl. 5.30. Á Akureyri verður eitthvað
fyrir alla og má þar nefna t.d. sýningu á
breiðtjaldi, fegurðarsamkeppni, söng-
leikinn Hárið, fjölskylduskemmtun í
Glerárskóla, þotuskíðaleigu, skemmti-
siglingar, veiði, svmdlaugar og margt
fleira. Föstudags-, laugardags- og sunnu-
dagskvöld verða dansleikir með Skrið-
jöklum í 1929, Geirmundur Valtýsson
verður í Sjallanum og hljómsveitin Lexía
verður á Hótel KEA, aÚir dansleikimir
standa frá kl. 23-3 en þá tekur pakkhús-
partí við sem mun standa til kl. 5.30 öll
kvöldin.
Veiðivon
Rangárnar höfðu gefið 163 laxa í gærkveldi og einn og einn maríulax
hefur verið að koma á land siðustu daga. DV-myndir ÞE
Álftá á Mýrum:
150 laxaráland
„Álftá er alveg að komast í 150
laxa og hann er 17 pund sá stærsti,
þetta er allt í góðu lagi. Það var
Tómas Kristjánsson sem veiddi
þann stóra,“ sagði Þorsteinn Hún-
bogason í gærkvöldi er við spurð-
um um Álftá á Mýrum.
„Við vorum fyrir fáum dögum og
það var þurrkur, samt fengum við
18 laxa. Við sáum mikið af fiski
víða um ána. Maðkurinn hefur gef-
ið mest en fluguna sækir verulega
á þessa dagana. Mikið hefur líka
veiðst af silungi, sumir þeirra eru
vel vænir,“ sagði Þorsteinn og
bætti við að hann hefði verið að
koma úr Efri-Haukadalsá. Þar hafa
veiðst 5 laxar og tvær bleikjur.
Þorsteinn og félagar fengu tvo laxa.
Síðasta holl veiddi 28 laxa
„Það eru komnir 130 laxar og
hann er 23 pund sá stærsti sem
veiddist á maðk,“ sagði Rögnvaldur
Guðmundsson í gærkveldi er við
spurðum um Hvolsá og Staðar-
hólsá í Dölum í gærkveldi.
„Síðasta holl veiddi 28 laxa og
eitthvað af silungi, þetta voru Ami
Þ. Bjamason og félagar. Ég held að
ámar eigi að fara vel yfir 150 um
verslunarmannahelgina," sagði
Rögnvaldur ennfremur.
820 laxar hafa
veiðst í Laxá í Kjós
„Á þessari stundu hefur Laxá í
Kjós gefið 820 laxa og hann er enn-
þá 20,5 punda sá stærsti," sagði
Ámi Baldursson í gærkveldi er við
spurðum um Laxá í Kjós.
„Útlendingar voru hérna fyrir
fáum dögum og veiddu 100 laxa á
þremur dögum. Þeir hafa verið að
fá þetta 20-30 laxa á dag. Það eru
útlendingar hjá okkur núna og
veiða mest á flugu. Laxarnir eru
dreifðir um alla á,“ sagði Árni enn-
fremur.
19 punda sá stærsti
í Selá í Vopnafirði
„í kvöld gaf Selá þrjú hundruð-
asta laxinn og hann er 19 pund sá
stærsti," sagði Hörður KR-ingur
Óskarsson í gærkveldi um Selá í
Vopnaíirði.
„Það er tekið að hlýna í Vopna-
firðinum og þaö em góðar tökur
hjá laxinum. Laxastiginn var fullur
af fiski í morgun. Þetta er ótrúlega
líflegt og áin er bakkafull af fiski,"
sagði Hörður í lokin.
-G.Bender
A SILDARÆVINTYRIÐ
Á SIGLUFIRÐI
MEÐ
SUÐURLEIÐUM
Upplýsingar á BSÍ
í síma 22300
Allir notaðir uppítökubílar
á kostnaðarverði fram að
verslunarmannahelgi.
Engin bílaskipti.
Opið virka daga 9-18.
Opið í hádeginu.
Mtiísúulfiq
Höföabakka 9,
simi 634000
Beinar linur
634050 og 634026