Dagblaðið Vísir - DV

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjúlí 1992næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2829301234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    2627282930311
    2345678
Tölublað
Áður útgefið sem

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1992, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1992, Blaðsíða 20
20 MIÐVIKUDAGUR 29. JÚLÍ 1992. íþróttir Jón KristjánSigurðæon, DV. Baiceioxia: íbúar Barcelona hafa þúsund- um saman flúið borgina vegna ólympíuleikanna í borginni. Blaöafúiltrúi lögreglunnar segir aö þetta komi ekM á óvart því aö margir vildu vera lausir við allt amstrið og horfa þess í staö á leik- ana 1 sjónvarpi. Mestir hafa farið niður á ströndina eða í sumarhús ofar á austurströndinni Fólk, sem farið hefúr úr borginni, leigir í mörg- um tilfellum ibúðir sínar og eru háar tölur nefndar i þvi sam- bandL Leigubílstjórar eru ævareiðir út í lögregluna, Sérstakar akrein- ar voru merktar víös vegar um borgina til að flýta fyrir umferð þeirra. Leigubílstjórum finnst að eigendur einkabíla noti þessa ak- rein í allt of miklum mæli og komi þetta niður á tekjum leigubíl- stjóra sem eru lengur í förum en eUa. Leigubílstjórar sáu fram á mikla tekjulind meðan á leikun- um stendur og hefur lögreglan lofað að fylgjst betur með þannig aö akreinamar veröi eingöngu ætlaðar atvinnubílstjórum. Panamaroaöur, sem á sæti í ólympíunefnd landsins, var handtekinn í gær fyrir svarta- markaðsbrask á aðgöngumiðum. Þegar upp komst um braskið var maðurinn með í fórum sínum um 300 miða og að sögn lögreglunnar hafði Iiann þegar selt nokkurt magn af miöum á uppsprengdu verði. Logreglan hefur verið á varö- bergigagnvartsölu ámiðummeð þessum hætti. Richard von Weizsácker, forseti Þýskalands, sem var í opinberri heimsókn á íslandi á dögunum, var viðstaddur opnunarhátiðina á ólympíuleikunum. Forsetinn er sagöur mikill áhugamaöur um íþróttir og fylgist af áhuga með þýsku íþróttafólki á leikunum. í blöðum hér í gær mátti sjá forset- ann á hokkíleik þar sem þýska liðiö var aö sjúlfsögöu aö keppa. fari firam efdr settum reglum. Freyr Gauti er síðasta vonin í júdóinu - keppir í -78 kg flokknum á morgun Jón Kristján Sigurðsson, DV, Barcelana: Freyr Gauti Sigmimdsson keppir í -78 kg þyngdarflokki á ólympíuleik- unum í Barcelona á morgun. Freyr Gauti er einn efnilegasti júdómaður- inn sem viö eigum í dag og telja margir að hann eigi eftir að ná langt í framtíðinni. Mótheiji Freys Gauta í 1. umferð á morgun verðrn- frá Mongólíu en júdómenn þaðan hafa náð langt í íþróttinni í gegnum árin. Freyr Gauti sagði í samtali við DV í gær að hann vissi ekkert um mót- herji sinn. Hann mætti vel undirbú- inn til leiks og ætlaði sér aö gera sitt besta. „Eg ætla að beita mínum brögðum“ „Ég ætla að beita mínum brögðum og koma því í verk sem ég hef unniö að í undirbúningnum fyrir ólympíu- leikana. Ég veit lítið um mótheijann en Mongólíumenn hafa ætíð verið sterkir í júdó. Það verður bara aö koma í ljós hvemig-mér gengur en eitt er víst að mótherjinn minn þarf aö hafa fyrir hlutunum," sagði Freyr Gauti. Freyr Gauti stóð sig með miklum ágætum á Norðurlandamótinu sem haldið var á íslandi í vor. Hann sigr- aöi í flokki 21 árs og yngri og vann silfur í karlaflokki. / Barcelona J Lhi/ rdim mnh Uu ** s ‘v .*T_v9i Gull v "/ Silfur \"/ Brons SSR 8 5 2 Kína 5 7 2 Ungverjal. 5 2 1 Bandaríkin 4 4 8 Suður-Kórea 3 O 1 Þýskaland 2 1 4 Spánn 2 O O Japan 1 2 1 Búlgaría 1 2 O Ástralía 1 1 2 Kúba 1 1 O Tyrkland 1 O O Noregur 1 O 0 Frakkland O 2 5 Svíþjóð O 2 1 italía 0 1 3 Rúmenía 0 1 2 Brasilía 0 1 O Bretland 0 1 O Perú 0 1 O Pólland 0 1 O Holland 0 O 3 Finnland 0 O 1 Mongólía 0 O 1 Súrinam 0 O 1 Júgóslavía 0 O 1 ..'Ti.■' i' ........ H vað er að gerast í Barcelona í dag? Hér getur að líta dagskrá ólympíu- leikanna í dag, miðvikudag: Badminton Einliðaleikur karla, 2. umferð Tvíliðaleikur karla, 1. umferð Einliðaleikur kvenna, 2. umferð Tvíliðaleikur kvenna, 1. umferð Hafnabolti Dóminíska lýðveldið-Japan Puerto Rico-Ítalía Kúba-Bandaríkin Tævan-Spánn Körfubolti karla Brasilía-Angóla Bandaríkin-Þýskaland Króatía-Spánn Venesúela-Ástralía Samveldin-Kína Litháen-Puerto Rico Hnefaleikar 1. umferð í léttþungavigt og fluguvigt Knattspyrna Bandaríkin-Pólland Ítalía-Kúveit Kólumbía-Egyptaland Spánn-Qatar Fimleikar Úrslit í flokkakeppni karla Handbolti S-Kórea-Svíþjóð Brasilía-Ungveijaland Tékkósl.-ísland Frakkland-Samveldin Þýskaland-Rúmenía Egyptaland-Spánn Hokkí Ástralíá-Þýskaland Spánn-Kanada S-Kórea-Bretland Holland-Nýja-Sjáland Júdó Úrslit í -66 kg kvenna Úrslit í -86 kg karla Skotfimi Úrslit í riöilskotfimi Úrslit í skammbyssukeppni Sund Úrslit 1 400 m skriðsundi karla Úrslit í 200 m bringusundi karla 4x100 m skriðsund karla Úrsht í 100 m flugsundi kvenna Úrslit í 100 m bringusundi kvenna Dýfmgar Dýflngar karla, úrsht Borðtennis Einliðaleikur kvenna Tvíliðaleikur kvenna Tvfliðaleikur karla Tennis Einliðaleikur karla, 1. umferð Einliöaleikur kvenna, 1. umferð Blak kvenna Spánn-Samveldin Bandaríkin-Japan Holland-Brasiiía Kína-Kúba Grísk glíma Úrslit í léttfluguvigt Úrslit í millivigt Úrslit í þungavigt Bandaríska kvennasundsveitin setti glæsilegt heimsmet i 4x100 metra skriðsundi ar, Nicole Haislett, Angela Martino og Dara Torres sjást hér á verðlaúnapallinur Broddi úr Jón Kristján Sjgorössan, DV, Baroelona: Broddi Kristjánsson tapaði fyrir Teeranum Chiangja frá Tælandi í fyrstu umferð í einliöaleik karla í badrainton í gær. Broddi átti aidrei möguleika í fyrstu lotunni og tapaði, 15-2. í næstu lotu gekk öllu betur en þó ekki nógu vel og Broddi tapaði, 15-12, og er þar meö úr leik. Broddi hefur þó ekki lokið keppni því hann mun í dag keppa í tvíliðaleik ásamt Áma Þór Hallgrímssyni. Elsa Nielsen keppir í einliöaleik kvenna. í gær var í fyrsta sinn keppt í bad- minton á ólympíuleikum en áður hef- ur þessi grein aöeins verið sýningar- grein. Þaö voru þær Erica van den Heuvel frá Hollandi og Andrea Dako frá Ungverjalandi, sem léku fyrsta leikinn, en að honum loknum afhenti Arthur Jones, forseti alþjóða bad- mintonsambandsíns, þeim kampa- vínsflðskur. Keppnin fer fram í glæsi- legri íþróttahöll, Pavello de la Mar Bello. Síðar í gær kom Anna Bretapmi- sessa viö í höllinni og snjöllustu bad- raintonstúlkur Breta, þær Gill Clark ogLulie Bradbury, unnu sigur á indó- nesiskum andstæðingum sínum. Anna er forseti alþjóðahestaíþrótta- sambandsjns. Óvæntustu úrslit dagsins urðu í ein- Handknattleikskeppni ólympíi „Eigum alla mö áaðvinnaTé - íslendingar mæta Tékkum í Jón Kristján Sujurðsaon, DV, Baroelona: íslendingar mæta. Tékkum í öðmm leik liðsins í riðlakeppni handknattleiks- ins á ólympíuleikunum í Barcelona í kvöld. Þorbergur Aðalsteinsson sagðist í samtali við DV í gærkvöldi búast við að tefla fram sama liöi og lék gegn Brasil- íumönnum á.mánudaginn var. „A góðum degi eigum viö að vinna“ „Við erum búnir að liggja yfir mynd- bandsspólum af leikjum Tékkanna þannig að viö eigum að mæta þokkalega vel undirbúnir til leiks. Það varð spennufall í leiknum gegn Brasilíu- mönnum og ég á ekki von á öðm en strákamir mæti ákveðnir til leiks. Á góðum degi eigum við alla möguleika á að vinna Tékkana en þeir mæta ömgg- lega grimmir .til leiks eftir tapið gegn Svíum í fyrsta leiknum. Ef þeir liggja fyrir okkur em þeir endanlega úr leik,“ sagði Þorbergur Aöalsteinsson landsl-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-8254
Tungumál:
Árgangar:
41
Fjöldi tölublaða/hefta:
15794
Skráðar greinar:
2
Gefið út:
1981-2021
Myndað til:
15.05.2021
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttablað. Tölublaðsnúmerin fylgja Dagblaðinu og Vísi til ársins 2002. Fyrsta tölublað sameinaðra blaðanna er því 262. tölublað 71. og 7. árgangs.
Styrktaraðili:
Áður útgefið sem:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað: 170. tölublað (29.07.1992)
https://timarit.is/issue/194189

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

170. tölublað (29.07.1992)

Aðgerðir: