Dagblaðið Vísir - DV

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjúlí 1992næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2829301234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    2627282930311
    2345678
Tölublað
Áður útgefið sem

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1992, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1992, Blaðsíða 22
22 MIDVIKUDÁGUR 29.' JÚLÍ 1992. íþróttír Fjögurmetsett íslandsmeistarakeppnin í sand- spyrnu vár haldin við Sauðár- krók á laugardaginn var. Að keppninni stóðu Bíiaklóbbur Skagafjarðar og Kvartmlluklúbb- urinn í sameiningu. íslandsmeistarar eru effirtald- ir: Þorsteinn Binarsson í flokki óbreyttra jeppa, Árni Kópsson í flokki sérútbúinna jeppa, Sigur- jón Haraidsson í flokki sérsmíð- aðra fólksbíla, Tryggvi Óli Þor- finnsson í flokki óbreyttra fólks- bíla, Gunnlaugur Emilsson í flokki sérútbúinna fólksbíla, Kristján Victorsson í flokki krosshjóla, Jón Kr. Gunnarsson í flokki mótorhjóla og Benedikt Valtýsson í opnum flokki. Fjögur íslandsmet voru sett 1 keppninni. Árni Kópsson rann skeiðið á 4,228 sek. í flokki sérút* búinna jeppa, Gunnlaugur Emils- son á 4,757 í flokki sérútbúinna fólksbila, Jón Kr. Gunnarsson á 4.569 í mótorhjólaflokkiog Ingólf- ur Arnarsson á 5,439 í krossbjóla- flokki. Sverrir Þór Einarsson setti nýtt brautarmet, 3,676 sek„ en náði ekki að staðfesta það sem nýtt íslandsmet. -BL Námsstefnaum íþróttamiðstitö íslands og fræðslunefnd ÍSÍ efna til náms- stefhu um íþróttasálfrceði á Laug- arvatni helgina 8.-9. ágúst nk. Meðal efnis, sem fiallað verður um, er áhugahvöt og metnaður, samvinnufæmi, sálarfræði í þjálfarastarfinu og markmiðs- setning. Fyrirlesarar verða Nils Vikander, háskólalektor frá Levanger, og Hermundur Sig- mundsson lektor, framkvæmda- stjóri íþróttamiðstöðvar íslands. Skráning og nánari upplýsingar eru hjá ISf í síma 813377. -BL Guðimmdurvann í 2. flokki karla Guðmundur Sverrisson, Golf- klúbbi Sauðárkróks, varð ís- landsmeistari í 2. flokki karla í golfi á landsmótinu á Grafar- holtsvelh í fyrradag. Hann lék alls á 313 höggum. í öðru sæti varð Valdimar Þorkelsson, GR, á 320 höggum en hann lék síðasta hringinn á 69 höggum, eöa tveim- ur höggum undir pari, sem er góður árangur. íslandsmeistari í 2. flokki kvenna varð Magdalena S. Þórisdóttir, GS, á 379 höggum, en hún hafði forystu frá upphafi til enda. í 3. flokki: karla vafð Grétar Kristinsson, Leyni, ís- landsmeistari á 332 höggimi. -BL CKIml ■ WJcMr Ww lim Bandarögamaðurinn Jim Cristian mun ekki þjálfa liö Njarðvíkinga í úrvalsdeildinni í körfuknattleik eins og til stóð. Crístian hefur dvalið í víku hjá Njarðvíkingum og var verið aö ganga til samninga þegar honum bauðst betra tiiboð frá háskólaliöi Kentucky en þar hefur hann ver- iö aðstoöarþjálfari undanfarm ár. Að sögn Olafe Eyjólfsson, fbr- manns körfúknattleiksdeildar Njarövíkur, hefhr Cristian boðist tíl að leita að öðru þjálfkraefhi ftfrir Njarðvikurliðið. í blaðinu S gær var einkunn Ragnars Margeirssonar KR-ings ekki rétt. Þar var hann sagöur hafa fengið (1) en það rétta er að Ragnar átö að fá (2). Beðist er velvirðingar á þessu. Þjálfaraskipti urðu hjá 1. deild- ar liöi ÍBV í gær. Sigurlás Þor- leifeson fór/ram á það við Knatt- hætta störfUm hjá félaginu og varö knattspymuráðiö viö ósk- um hans. Ómar Jóhannsson var ráðirrn eftirmaður hans en hann hefur veriö aðstoðarmaður Sig- uriásar á keppnfetímabilinu auk þess sem haun hefur þjálfaö 2. flokkinn með góðum árangri. Liði ÍBV hefur ekki gengið sem skyldi í sumar og situr þaö nú í 9. sæti með 7 stíg.eftir ll leiki. í 11. umferöinni fengu Eyjamenn heldur betur á baukinn og töp- uðu, 6-1, fyrir íslandsmeisturum Víkings. Sigurlás tók við Eyjaliðinu árið Landsmótið í golfi: Sigurjón ogKarení efstu sætum Keppni í meistara- og 1. flokki karla og kvenna á landsmótinu í golfi hófst í gær. Þrátt fyrir leiðindaveður, hvassviðri og rigningu, náðist mjög góður árangur í öllum flokkum. Eftir fyrstu 18 holumar hefur Sigurjón Ámarson, GR, forystu í meistara- flokki karla á 70 höggum eða einu undir pari vallarins. I öðm sæti er Bjöm Axelsson, GA, á 72 höggum og í næstu þremur sætum em íslands- meistarinn Úlfar Jónsson, GK, Jón H. Karlsson, GR, og Hjalti Níelsen, NK, allir á 74 höggum. í meistara- flokki kvenna hefur íslandsmeistar- inn Karen Sævarsdóttir, GS, forystu á 76 höggum, í öðm sæti er Ólöf Jóns- dóttir, GK, á 78 og þriðja er Ragnhild- ur Sigurðardóttir, GR, á 80 höggum. í 1. flokki karla er mjög spennandi keppni en þar leiðir Viggó Viggósson, GR, á 74 höggum. í 1. flokki kvenna hefur Inga Magnúsdóttir, GK, foryst- una á 84 höggum. Keppni heldur áfram í fyrramálið kl 8. -RR 1989 og undir hans stjórn heíur liðið náð ágætum árangri, sér- staklega sumarið 1990 en þá varð ÍBV i 3. sæti, stigi á eflir Fram og KR sem urðu í tveimur efetu sætuuum. „Viö hjá knattspyrnu- ráði þökkum Sigurlási fyrir frá- bær störf og góða samvinnu inn- an sem utan vallar. Þetta var al- gjörlega hans ákvörðun og hugs- aöi hann eingöngu um liag liðs- ius,“ sagöl Jóhannes Ólafsson, formaður Knattspyrnuráðs ÍBV, vift DV. Ómar stjórnar ÍBV «fyrsta sinn í kvöld Fyrstí leikur Eyjamanna undir sýóm Ómars Jóhaimssonar verður í kvöld en þá tekui- ÍBV á mótiFH. Vissulega er staðan erflö en við höfúm séð það svartara hér í Eyjum. Það verða breytingar mönnunum tækifæri. Það er ekk- ert nema sigur sem kemur til greina í kvöld þegar við leikum gegn FH,“ sagði Omar \1ð DV i gær. Ómar hefnr verið aðstoðar- þjáJfari í sumar og leikið með Uð- inu þegar hann hefúr verið heill en ætlar hann að leika raeð ásamt því að þjálfa? „Nei. Knattspyrnu- skómir em komnir í ruslafótuna, aö nunnsta kosti þetta áiið,“ sagði Óraar. -GH Karen Sævarsdóttir er efst í meistaraflokki kvenna. Ólympíuleikar í sjónvarpi 12.55 Dýfingar, 3. pallur, beint. 15.55 Sund, úrslit, beint. 18.30 Handknattleikur, Is- land-Tékkóslóvakía. 23.10 Ólympíusyrpan, helstu viðburðir kvöldsins. CUROSPORT ***** 11.30 Ólympíufréttir. 11.45 Tennis, beint. 15.30 Eurosport-fréttir 1. 16.00 Hnefaleikar/glíma. 18.00 Sund, úrslit. 19.00 Fimleikar kvenna, beint. 21.00 Ólympíuklúbburinn. 21.30 Eurosport-fréttir 2. 22.00 Hnefaleikar. 0.00 Ólympíuklúbburinn. 1.00 Tennis/glíma, úrslit. 3.00 Sund. SCfíEENSPORT Ólympíuúrslit í 5 mínútur á heilatímanum. ooooo ooooo Handknattleikur: Serbií Gróttu Grótta hefur samið við serbneska handknattleiksmanniim Davor Kovasevic og mun hann leika með liðinu í 2. deildinni á næsta keppnis- tímabili. Kovasevic er margfaldur unglingalandshðsmaður og talinn vera einn efnilegasti leikmaðurinn í heimalandi sínu. Hann er 187 cm á hæð og gríðarlega sterkur leikmað- ur. Það er Ijóst að hann kemur til með að styrkja Gróttuliðið gríöarlega í baráttu þess um að endurheimta sæti sitt í 1. deildinni en liðiö féii þaðan á síðasta vetri. Grótta hefur þegar misst frá sér sterka leikmenn eins og markvörðiim snjalla, Alex- ander Revine, Stefán Amarson og Guðmund Albertsson, markahæsta mann liðsins í fyrra. -RR Sigurður Jónsson, IA, og Heim- ir Haligrimsson, ÍBV, ieika ekki með liðum sínum i næstu tveim- ur leikjum þar sem þeir verða í leikbanni vegna brottvísunar. Eins leiks bann af sömu ástæðu fengu þeir Einar Páil Tómasson, Val, Ingólfúr Jónsson, BÍ, Jakob Jónharðsson, ÍBK/ Sigurbjöm Jakobsson, Leiftri, og Cogoc Enes, Haukum. Skagamennimir Alexander Högnason og Ólafur Adolfsson verða í ieikbanni þegar ÍA mætir KA í mjólkurbikar- keppninni í næstu viku þar sem þeir vom komnir með fiögur gul spjöld. Sömu sögu er aö segja um þá BjömEinarsson, Fylki, Grétar Smith, Grindavík, Pétur Jónsson, Leiftri, Kristján Brooks og Krist- ján Björgvlnsson, Gróttu, og Theódór Jóhannsson, Haukum. Zoran Zikic fékk leikbann vegna guira spjalda. -BL komaí Reykjavíkur- maraþon Þegar er frágengið að Mike Bis- hop, Englandi, sem á best 2:13,46 klukkustundir í maraþonhlaupi, og Ieuan Eliis, Wales, sem á best 2:13,21 klukkustundir, verða með í Reykjavíkurmaraþoni 23. ágúst. Ekki hafa áöur komið jafnsterkir hlauparar til keppni í maraþon- ; hlaupí hér á landL Gera má ráð fyrir að Bishop og Ellis bæti brautarmetið: sem er 2:19,46 klukkustundir. Auk þess kemur Sue Dilnot, Englandi, og tekur þátt .í hálf- maraþoni. Hún ætti aö vera mjög verðugur andstæðingur fyrir Mörthu Ernstsdóttur en Sue hef- ur hlaupið vegalengdina best á 1:14,00 klst. Verið er að ganga frá samningum við enskan stór- hlaupara um að hann taki þátt í háifmaraþonhlaupinu. Fleiri góðir hlauparar eru væntanlegir og verður sagt frá þeim síðar. -GH Blackbum Rovers, sem tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni undir stjórn Kenny Dalglish, hef- úr fest kaup á sóknarleikmannin- um Alan Shearer. Mörg stórhð reyndu að krækja í Shearer sem er taiinn einn besti framherjinn á Englandi í dag. Blackburn lét David Speedie ganga upp í kaup- verðið og mun hann leika með fyrrum félaga sinum hjá Chelsea, Kerry Dixon, S fremstu víglínu. Shearer kostaði Blackbum litlar 3,6 milþónir punda. Stewarttil Liverpooi Paul Stewart er genginn i raöir Liverpool frá Tottenham og var kaupverðið 2,3 milljónir punda. Stewart er miðjuleikmaður. Terry Venables, framkvæmda- stjóri Tottenham, hefur í hyggju að fylla skarð Stewarts með kaupum á Teddy Sheringham frá Nottingham Forest. Houghtonfrá Liverpool lanðsliðsmaðurinn Ray Houghton hefur verið seldur frá Liverpool til Aston Villa fyrir 900 þúsund pund. Houghton er 30 ára gamall míöjuieikmaður. Ron Atkinson, stjóri Villa, er einnig á höttunum eftir Carlton Palmer frá Sheílield Wednesday.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-8254
Tungumál:
Árgangar:
41
Fjöldi tölublaða/hefta:
15794
Skráðar greinar:
2
Gefið út:
1981-2021
Myndað til:
15.05.2021
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttablað. Tölublaðsnúmerin fylgja Dagblaðinu og Vísi til ársins 2002. Fyrsta tölublað sameinaðra blaðanna er því 262. tölublað 71. og 7. árgangs.
Styrktaraðili:
Áður útgefið sem:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað: 170. tölublað (29.07.1992)
https://timarit.is/issue/194189

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

170. tölublað (29.07.1992)

Aðgerðir: