Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1992, Blaðsíða 31
MIÐVIKUDAGUR 29. JÚLÍ 1992.
31
pv_______Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti. 11
Herbergi óskast á lelgu. Reglusemi og
skilvísar greiðslur. Hafið samband við
I auglþj. DV í síma 91-632700. H-6086.
Lítll 2 herb. ibúð óskast ð leigu eða
herb. með aðgangi að síma. Uppl. í
símum 91-38029 og 985-37429.
Verktakafyrirtækl óskar eftir íbúð fyrir
starfsmann sinn. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-632700. H-6098.
Óska eftlr 3ja herbergja íbúð, helst í
Árbæjar- eða Seláshverfi. Uppl. í síma
91-41408 á kvöldin eða 985-28030.
Óska eftir lítilli íbúð í Rvik eða ná-
grenni. Upplýsingar í síma 985-38996.
■ Atvinnuhúsnæöi
Til leigu frð 1. ðgúst atvinnuhúsnæðl,
stærð 54 m2, lofthæð 4 metrar, hentar
vel fyrir hreinlegan iðnað. Upplýsing-
ar í síma 91-611929.
Óska eftir bílskúr á leigu. Helst í Laugar-
neshverfi, annað kemm- til greina.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-632700. H-6101.
90 m2 lager- og skrifstofuhúsnæði til
I leigu. Upplýsingar í síma 91-687441 og
heimasími 91-652112.
■ Atvinna í boði
Vaktavinna í þrifum. Við óskum eftir
starfsfólki við þrif og eftirlit með sal-
emum kvenna og karla og sameign í
Kringlunni. Um fiillt starf er að ræða.
Unnið er á vöktum frá 7-20 tvo daga
í senn og síðan tveir dagar í frí miðað
við 6 daga vinnuviku. Aldurstakmark
20 ára. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 91-632700. H-6087.
Sölumaður - Eignaraðild. Frábært tæk-
ifæri fyrir góðan sölumann að tryggja
sér eignaraðild í arðbæm iðnflutn-
ingsfyrirtæki sem býður upp á vel
launaða og stöðuga vinnu. Listhaf-
endur sendi inn nöfn og síma til aug-
lýsingad. DV merkt „Traust vinna
6097“ fyrir 31.júli.
Stundvís og samviskusamur starfsmað-
ur óskast til að sjá um útisvæði
Kringlunnar, umsjón með ruslagám-
um, sópun bílastæða o.fl. Föst auka-
| vinna. Aldurstakmark 20 ára. Hafið
samb. v/DV í s. 91-632700. H-6088.
Óskum eftlr að rðða ðreiðanlegan
starfsmann til afgreiðslustarfa og í
rnnsjón með lager. Viðkomandi þarf
að hafa þekkingu á ljósmyndun og
reynslu af vinnu við tölvur. Ums.
sendist DV, m. „Afgr. og lager 6073“.
Hagvlrki Klettur hf. óskar eftir að ráða
trésmiði til starfa á höfuðborgarsvæð-
inu. Allar nánari upplýsingar veittar
á skrifstofum fyrirtækisins,
Skútahrauni 2, í síma 53999.
BJóðum frðbæran, kinverskan mat á
góðu verði, fjölbreyttur matseðill.
Tongs takeaway, Tryggvagötu 26,
heimsendingarsími 91-619900.
Fjölskyldumaður óskast til næturræst-
ingar og gæslu. Unnið 7 daga, frí í 7
daga. Þarf að geta unnið sjálfstætt.
Hafið samb. v./DV í s. 632700. H-6091.
Græni símlnn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Trésmiðir. SH verktakar óska eftir að
ráða þrjá samhenta trésmiði til starfa
í tímabundið verkefni. Upplýsingar í
síma 91-683494.
Óskum eftir byggingaverktökum eða
smiðum sem vilja gera tilboð í upp-
slátt á fjölbýlishúsi. Hafið samband
við DV í síma 91-632700. H-6094.
Afgreiðslustarf. Matvöruverslun óskar
eftir vönu afgreiðslufólki í vaktavinnu
6 daga vikunnar. Uppl. í símá 91-33402.
ATH.I Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00.
Bréfasími auglýsingadeildar DV
er: 63 27 27.
■ Atvinna óskast
Ung kona óskar eftir vel launaðri, þrifa-
legri ræstingavinnu, seinnipart dags,
frá og með 1. sept. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-632700. H-6092.
Ég er karimaður og óska eftir auka-
vinnu, skúringar á góðum tíma koma
til greina, eftir kl. 18, eða á laugardög-
um. Ég er 40 ára. Sími 91-71974 e.kl. 18.
■ Bamagæsla
Barnapía eða dagmamma óskast í ca
2-3 vikur til að sækja 4 ára stúlku af
leikskóla og passa hana í 3 /i tíma.
Erum í Seljahverfi. S. 72894. Auðbjörg.
■ Ymislegt
Smðauglýslngadeild DV er opln:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-18,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
• Síminn er 63 27 00.
Nýtt númer fyrir símbréf til auglýs-
ingadeildar er 63 27 27 og til skrif-
stofu og annarra deilda 63 29 99.
Útsala ð skrifstofutækjum. Vegna flutn-
inga höldum við stórglæsilega útsölu
næstu daga á reiknivélum, ljósritun-
arvélum og telefaxtækjum, allt að
33% afeláttur. Einnig mikið úrval af
notuðum ljósritunarvélum. Skrifvélin
hf., Canon umboðið, Suðurlandsbraut
22, sími 91-685277. Ath. Euro/Visa.
Er erfitt að nð endum saman?
Viðskiptafræðingar aðstoða fólk og
fyrirtæki við endurskipulagningu
fjármálanna. Uppl. í síma 91-685750.
Fyrirgreiðslan. Fyrstir til aðstoðar.
■ Emkamál
Ert þú einmana? Reyndu heiðarlega
þjónustu. Fjöldi reglusamra finnur
hamingjuna. Þvi ekki þú? Hringdu
strax. Trúnaður. S. 623606 kl. 16-20.
■ Kennsla-nárnskeið
Kennum: Stærðfræði, bókfærslu, ís-
lensku, dönsku, eðlisfræði, o.fl. Únd-
irbúum m.a. undir haustpróf. Uppl. í
síma 91-670208 milli kl. 17 og 20.
■ Hreingemingar
H-hrelnsun býður upp á háþrýstiþvott
og sótthreinsun á sorprennum, rusla-
geymslum og tunnum, háþrýstiþvott á
húsum, vegghreingemingar og teppa-
hreinsanir. Ömgg og góð þjónusta.
Símar 985-36954, 676044, 40178.
Hólmbræður em með almenna
hreingemingaþjónustu, t.d.
hreingemingar, teppahreinsun,
bónvinnu og vatnssog í heimahúsum
og fyrirtækjum. Visa/Euro.
Olafiir Hólm, sími 91-19017.
Afþreying í útilegunni
Vksadiskó
Heimilistæki hf
SÆTÚNI8 SIMI691515 ■ KRINGLUNNISÍMI6915 20
1962
1992
í einu og sama leiktækinu, vasadiskó og tölvuleikur. Þú getur valið
um Knattspymu - Tennis eða Kappakstur.
Tækinu fylgja sterió heyrnartæki
og það er með sjálfvirkum stoppara á spólu - frábær hljómgæði.
NÚER
ÞREFALDUR