Dagblaðið Vísir - DV

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjúlí 1992næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2829301234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    2627282930311
    2345678
Tölublað
Áður útgefið sem

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1992, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1992, Blaðsíða 21
MIÐVIKUDAGUR 29. JÚLÍ 1992. 21 í Barcelona í gær. Bandarísku stelpurn- n eftir sundið. Símamynd Reuter Úrslitin í Barcelona Blak A-riðill Bandaríkin-Kanada............3-2 (15-12, 15-12, 10-15, 11-15, 16-14) Frakkland-Japan..............3-2 (15-8, 9-15, 15-11, 10-15, 15-9) Italía-Spánn.................3-0 (16-14, 15-6, 15-7) B-riðill Kúba-Alsír...................3-0 (154, 15-2, 15-3) Brasilía-SSR.................3-1 (15-6, 15-7, 9-15, 1644) Holland-S. Kórea.............3-0 (15-5, 15-5, 15-7) Hokkí A-riðill Indland-Ar gentína... Þýskaland-England. B-riðiU Samveldin-Malaysía HoUand-Spánn...... Knattspyrna C-riðill Paraguay-S-Kórea..........0-0 Svíþjóð-Marokkó......4-0 (2-0) D-riðiU Ghana-Danmörk.............0-0 Ástralía-Mexíkó.......1-1 (1-0) Skotfimi Loftrifflar 1. Wang Yifu, Kína......684,8 2. Sergei Pyjianov, SSR.684,1 3. Sorin Babii, Rúmeníu.684,1 ......1-0 ......2-0 ......7-3 ......3-2 leik liðaleik kvenna, þegar Chun Fan Wong frá Hong Kong vann Eline Co- ene frá HoUandi, 11-8 og 12-9. Wong er í 56. sæti á heimsafrekalistanum, en Coene í 13. sæti. í einliðaleik karla sátu flestir af sjöUustu spilurum heims yfir og hefja keppni í 2. umferð í dag. Þó þurfti AUan Budi Kusuma frá Indódesíu aö sveifla spaðanum, en var ekki í vandræðum með að sigra Leng Kang Koh frá Singapore, 15-2 og 15-2. Meðal þeirra snillinga sem hefja keppni í dag eru heirasmeistar- inn Zhao Jianhua frá Kína og landi hans Tang Jiuhong. úeikanna: guleika kka“ 100 m baksund kvenna 1. Krisztina Egerszegi, Ungvl. 01:00,.68 2. Tunde Szabo, Ungvl...01:01,14 3. Lea Loveless, Bandar. ...01:01,43 100 m skriðsund karla 1. Alexander Popov, SSR...49,02 2. Gustavo Borges, BrasiUu...49,43 3. Stephan Caron, Frakkl...49,50 200 m baksund karla 1. Martin Lopez-Zubero, Spánn 01:58,47 2. Vladimir Selkov, SSR ....01:58,87 3. Stefano Battistelli, ítaUa 01:59,40 4x100 m skriðsund í sveitakeppni kvenna 1. Bandaríkin.........03:39,46 2. Kína...............03:40,12 3. Þýskaland..........03:41,60 Sveitakeppni í fimleikum kvenna 1. SSR................395.666 2. Rúmenía............395.079 3. Bandaríkin.........394.704 Jóni Hjaltalín þakkað fyrir góðstörf kvöld iðsþjálfari í gærkvöldi í Barcelona. „Búnir að grandskoða tékkneska liðið“ „Við erum búnir að grandskoða tékk- neska Uðið fram og tíl baka. Það er góð stemmning í hópnum fyrir þessum leik. Bæði Uðin þekkja hvort annað út í gegn og það er ekki nokkur spuming um að þetta verður hörkuleikur," sagði Geir Sveinsson landsUðsfyrirhöi. JónKristjánSigurðascjn, DV, Barcelona; Jóni Hjaltalín Magnússyni, sem lét af störfum sem formaður HSÍ á síðasta ársþingi þess, eru þökk- uð góð störf í þágu handboltans, bæði innan lands sem utan, í tímaritinu World HandbaU. í blaðinu, sem er ipjög virt íþrótta- bað, er Jón Hjaltalín kaUaður kraftaverkamaðurinn. Jón Hjaltalín situr í imdirbúnings- nefnd fyrir heimsmeistarakeppn- ina á íslandi 1995. Heimsmet hjá bandarísku kvennasundsveitinni - synti 4x100 metrana á 3:39,46 mín. Bandaríska kvennasundsveitin setti glæsUegt heimsmet í 4x100 m skriðsundi í Barcelona í gær. Bandaríska sveitin synti á 3:39,46 mín. og sló gamla heimsmetið sem var 3:40,57 mín. Gamla heimsmetið átti sveit Austur-Þjóðverja en það var sett í Madríd árið 1986. Bandaríska sveitin var skipuð þeim Nicole Haislett, Dara Torres, Jemny Thompson og Angelu Mart- ino. Biondi missti af verðlaunasæti Óvænt úrsUt urðu í 100 m skriðsundi þegar Samveldismaðurinn Alexand- er Popov sigraði á Evrópumeti, 49,02 sek. Bandaríski heims- og ólympíu- methafmn, Matt Biondi, náði ekki einu sinni að komast á verðlauna- paU en hann hafnaði í 5. sæti og var langt frá sínu besta í sundinu. -RR Íþróttír var reiður J&iKristjón SSgurdBBon, Javier Carcia Cuesta, þjálfari spænska handboltaliðsins, var æftrr eftir tapleikinn gegn Frökk- um. Cuesta var ómyrkur í máU í viðtölum við spænska íjölmiðla og sagði að sínir menn heíðu valdið sér miklum vonbrigöum. Cuesta sagði þó aö franska liðið væri sterkt en ef sitt liö hefði leik- ið eðlilega hefðu úrslitin orðið á annan veg. í dagblaðsviðtaU fyrir leikana spáir Cuesta í önnur Uð í keppn- inni og segir hann að íslenska sé gott en spænska Uðið lék tvo leiki við það rétt fyrir keppnina. Ekki vUdi hann frekar spá um fram- haldið hjá Uðinu. Utilaðsókn aðfótboltanum Lítii aðsókn hefur veriö að knattspyrnukeppni ólympíuleik- amia og eru forráðamenn allt annað en ánægðir með þann gang mála. Fyrir keppnina var tekin ákvöröun um að skipa Uðin ein- göngu leikmönnum 23 árs og yngri og segja menn aö ástæðuna fyiir lélegri aösókn megi ein- göngu rekja til þeirrar ákvörðun- Þegar knattspyrnukeppnin hófst hafði eingönu tekist að selja um 30% aðgöngumiða. Þess má geta að á ólympíuleikunum í Seo- ul 1988 var aösóknin mjög góö en þá var enginn lágmarksaldur í gildi. Martin Lopez Zubaro frá Spáni fagnar gífuriega eftir að hann tryggði sér sigur í 200 m baksundi karla í Barcelona í gær. Símamynd Reuter •••••DIADORA SAMSKIPADEILD Stórleikur á Valsvelli íkvöld kl. 20: VALUR - VÍKINGUR Mjólkurbikarmeistari 1991 Islandsmeistari 1991 í síðustu umferö skoruðu Valur og Víkingur samtals 11 mörk. Verða mörkin fleiri í þessum leik? Nokkrir heppnir áhorfendur fá UMBRO bolta og gjafapoka frá DIADORA. AEG AEG AEG •DIADORA Miðaverð: Fullorðnir kr. 600, börn kr. 200.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað: 170. tölublað (29.07.1992)
https://timarit.is/issue/194189

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

170. tölublað (29.07.1992)

Aðgerðir: