Dagblaðið Vísir - DV

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjúlí 1992næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2829301234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    2627282930311
    2345678
Tölublað
Áður útgefið sem

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1992, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1992, Blaðsíða 38
38 MIÐVIKUDAGUR 29. JÚLÍ 1992. Miðvikudagur 29. júlí SJÓNVARPIÐ 8.30 Ólympíuleikarnir í Barcelona. Bein útsending frá undanrásum í sundi. Ragnheiöur Runólfsdóttir keppir fyrir hönd íslendinga í 100 m bringusundi. 12.55 Ólympiuleikarnir í Barcelona. Bein útsending frá úrslitakeppni í dýfingum af 3 m palli. 15.55 Ólympiuleikarnir í Barcelona. Bein útsending frá úrslitakeppni í sundi. 18.00 Grallaraspóar Bandarísk teikni- myndasyrpa. Þýöandi: Reynir Haröarson. 18.30 Ólympíuleikarnir i Barcelona Bein útsending frá leik islendinga og Tékka í handknattleik. Tákn- málsfréttir verða sendar út I hálf- leik. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Blóm dagsins - brennisóley (Ranunculus acer). 20.40 Nýjasta tœkni og vísindi. i þætt- inum veröur endursýnd íslensk mynd um stoðtækjasmíði. Um- sjón: Sigurður H. Richter. 20.55 Bleiki kafbáturinn (Operation Petticoat). Bandarísk gamanmynd frá árinu 1959. Sagan gerist í heimsstyrjöldinni síðari. Banda- rískur kafbátur verður að leita vars við litla Kyrrahafseyju, stór- skemmdur eftir árásir óvinarins. Þar neyðast kafbátsmenn til aó taka farþega, fimm skipreika hjúkrunar- konur. Leikstjóri: Blake Edwards. Aðalhlutverk: Cary Grant, Tony Curtis og Dina Merrill. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. Myndin var áður á dagskrá 28. október 1977. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Ólympíusyrpan. Farið verður yfir helstu viðburði kvöldsins. 1.00 Áætluö dagakrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Gilbert og Júlia. Teiknimynd með íslensku tali. 17.35 Biblíusögur. Talsett teiknimynd um ævintýri krakkanna og prófess- orsins sem ferðast um í tímahús- inu. 18.00 Umhverfis jöröina (Around the World with Willy Fog). Ævintýra- legur teiknimyndaflokkur byggður á heimsþekktri sögu Jules Verne. 18.30 Nýmeti. 19.19 19:19. 20.15 TMO mótorsport. Svipmyndir frá helstu atburðum akstursíþróttanna hér á landi. Umsjón: Steingrímur Þórðarson. Stöð 2 1992. 20.45 Skólalíf I ölpunum (Alphine Aca- demy). Það er komið að sjöunda þætti þessa nýja evrópska mynda- flokks. Þættirnir eru tólf talsins. 21.40 Ógnir um óttubil (Midnight Call- er). Bandarískur spennumynda- flokkur. 22.30 Samskipadeildin. Islandsmótið í knattspyrnu. Sýnt verður frá leik Vals og Víkings sem fram fór fyrr í kvöld. Stjórn upptöku: Erna Ósk Kettler. Stöð 2 1992. 22.40 Tíska. Línurnar lagöar fyrir haust- ið. 23.10 í Ijósaskiptunum.Myndaflokkur sem er á mörkum hins raunveru- lega heims. 23.40 í klípu (The Squeeze). Gaman- söm spennumynd þar sem Micha- el Keaton fer með hlutverk náunga sem flækist í morðmál og svindl. I einu aukahlutverkanna má sjá söngvarann Meat Loaf og þá fer John Davidson með hlutverk spillts umsjónarmanns lóttóþáttar. Aðalhlutverk: Michael Keaton, John Davidson og Rae Dawn Chong. Leikstjóri: Roger Young. 1987. Stranglega bönnuð börn- um. 1.20 Dagskrárlok Stöövar 2. Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. ®Rásl FM 92,4/93,5 MIÐDEGISÚTVARP KL.. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpslelkhúss- ins. „Blindhæð á þjóðvegi eitt" eftir Guðlaug Arason. 3. þáttur af 7. Leikstjóri: María Kristjánsdóttir. Leikendur: Stefán Jónsson, Ingvar E. Sigurösson, Hjálmar Hjálmars- son og Róbert Arnfinnsson. . (Einnig útvarpað á mánudag kl. 16.20.) 13.15 Út I loftiÖ. Umsjón: Önundur Björnsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Þetta var nú í fylliríi. eftir Ómar Þ. Halldórsson Höfundur les (11). 14.30 Gitarkonsert nr. 1 ópus 160. eftir Mario Castelnuovo-Tedesco. Kazuhito Yamashita leikur á gítar með Fílharmóníusveit Lundúna; Leonard Slatkin stjórnar. 15.00 Fréttir. 15.03 í fáum dráttum. Brot úr lífi og starfi Helgu Ingólfsdóttur sembal- leikara. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. (Einnig útvarpað næsta sunnudag kl. 21.10.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Sumargaman. Umsjón: Inga Karlsdóttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Hljóömynd. 16.30 í dagslns önn. Gamlar konur. Umsjón: Lilja Guðmundsdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Um- sjón: Una Margrét Jónsdóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarþel. Örnólfur Thorsson les Kjalnesingasögu (6). Anna Mar- grét Sigurðardóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér fon/itnilegum atr- iðum. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13:05 Rokk & rólegheit. Anna Björk mætt, þessi eina sanna. Þráðurinn tekinn upp að nýju. Fréttir kl. 14.00. lr Iraman sjónvarpíð, stilla á stðð 1 09 hvetja menn sína til slgurs gegn Tékkunum. Sjónvarpiökl. 18.30: Handknattleikur á ólympíuleikunum - Lelkur Tékka og íslendinga sýndur beint I kvöld kl 18.30 verður staðan í leiknum 10-10 en Sjónvarpið tneð beina út- iiðin voru mjög jöfh allan sendingu Irá leik íslendinga timann. Július Jónasson og Tékka í handknattleik var markahæstur íslend- karla. íslenska karlalands- inga en hann skoraöi sex liðið í handknattleik sigraði mörk og næstur varð Héð- liö Brasilíu 19-18 í leik lið- inn Gilsson meö ijögur anna á ólympíuleikunum á mörk. mánudag. í hálfleik var KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldlréttir. 19.32 Kvlksjá. 20.00 Heimshorniö. Tónlist frá Ma- rokkó. 20.30 Málfar og málstefna. Umsjón: Margrét Erlendsdóttir. fÁður út- varpað í þáttaröðinni I dagsins önn.) 21.00 Frá tónskáldaþinginu I París I vor. 22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekin úr Morgunþætti. 22.15 VeÖurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Pálina meö prikiö. Vísna- og . þjóðlagatónlist. Umsjón: Anna Pálína Árnadóttir. (Áöur útvarpað Bl. föstudag.) 23.10 Eftilvill. Umsjón: Þorsteinn J. Vil- hjálmsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar- þáttur frá síödegi. 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 12.45 9 - fjögur heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Ein- arsson, Snorri Sturluson og Þor- geir Ástvaldsson. 12.45 Frétta- haukur dagsins spurður út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.Q3 Þjóöarsálln - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Siguröur G. Tómas- son og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fróttlr. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Ut um alltl Kvölddagskrá Rásar 2 fyrir ferðamenn og útiverufólk sem vill fylgjast með. Fjörug tónlist, íþróttalýsingar og spjall. Meðal annars fylgst meó leikjum Vals og Víkings og FH og KA I 1. deild karla á íslandsmótinu í knatt- spyrnu. Umsjón: Andrea Jónsdótt- ir, Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Darri Ólason. 22.10 Blítt og jótt. islensk tónlist við allra hæfi. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 14:00 Rokk & rólegheit. Helgi Rúnar Óskarsson með þægilega, góða tónlist við vinnuna í eftirmiðdag- inn. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16:05 Reykjavík síödegis. Hallgrímur Thorsteinsson og Steingrímur Ól- afsson fylgjast vel með og skoóa viðburði í þjóðlífinu með gagnrýn- um augum. Topp 10 listinn kemur ferskur frá höfuðstöðvunum. 17:00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17:15 Reykjavík síödegis. Þá mæta þeir aftur og kafa enn dýpra enn fyrr í kýrhaus þjóðfélagsins. Fréttir kl. 18:00. 18:00 Það er komiö sumar. Bjarni Dag- ur Jónsson leikur létt lög. 19:00 Flóamarkaöur Bylgjunnar. Viltu kaupa, þarftu að selja? Ef svo er þá er Flóamarkaður Bylgjunnar rétti vettvangurinn fyrir þig. Síminn er 671111 og myndriti 680064. 19:19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20:00 Kristófer Helgason. Ljúflingurinn Kristófer Helgason situr við stjórn- völinn. Hann finnur til óskalög fyr- ir hlustendur í óskalagasímanum 671111. 23:00 Bjartar nætur. Erla Friðgeirsdóttir með góóa tónlist og létt spjall við hlustendur um heima og geima fyrir þá sem vaka frameftir. 03:00 Næturvaktin.Tónlist til klukkan sjö í fyrramálið en þá mætir morg- unhaninn Eiríkur Jónsson. 13.00 Áagetr Páll. 13.30 Bænastund. 17.05 Morgunkom. Endurtekiö. 17.05 CHalur Haukur. 17.30 Bænaatund. 19.00 Krtatkm Alfreöason. 19.05 Mannakom.Theodór Birgisson 22.00 StjömuapjaH. Umsjón Guömundur Jónsson. 23.50 Bænaatund. 24.00 Dagakráriok. Bænalinan er opin alla virka daga frá kl. 7.00-24.00, s. 675320. FM#957 12.10 Valdfs GunnaradAttlr. Afmælis- kveðjur teknar milll kl. 13 og 13.30. 15.00 ívar Guðmundaaon. Stafaruglið. 18.00 Kvöldfréttlr. 18.10 Gulliafnlð. Ragnar Bjarnason kemur öllum á óvart 19.00 Halldðr Backman. Kvöldmatar- tónlistin og óskalögin. 22.00 - Ragnar Már Vllhjálmason tekur kvöldiö með tromoi. 1.00 Haraldur Jóhannsaon talar við hlustendur inn I nóttina og spilar tónlist við hæfi. 5.00 Náttfari. FMTC09 AÐALSTÖÐIN 12.30 Aðalportlð. Flóamarkaður Aðal- stöðvarinnar I slma 626060. 13.00 Fréttlr. 13.05 HJölin snúast. Jón Atli Jónasson og Sigmar Guðmundsson á fleygi- ferð. 14.00 Fréttlr. 14.03 HJólin snúast. Jón Atli og Sigmar með viðtöl, spila góða tónlist o.fl. 14.30 Radíus. 14.35 HJélln snúast á enn melrl hraöa. M.a. viðtöl viö fólk i fréttum. 15.00 Fréttlr. 15.03 HJólln snúast. 16.00 Fréttlr. 16.03 HJölln snúast 17.00 FrétUr á ensku frá BBC World Servlce. 17.03 HJélln snúasL Góða skapiö og góð lög I fjölbreyttum Jjætti. 18.00 Utvarpsþétturlnn Radíus. 18.05 íslandsdelldln. Leikin islensk óskalóg hlustenda. 19.00 Fréttlr á ensku frá BBC World 19.05 KvöldvéröartónllsL 20.00 í sæluvimu é sumarkvöldl. Óskalög, afmæliskveðjur, ástarkveðjur og aðrar kveðjur. Simi 626060. 22.00 Slaufur. Gerður Kristný Guðjóns- dóttir stjórnar þættinum. Hún býð- ur til sln gestum I kvöldkaffi og sojall. 24.00 Útvarp frá Radlo Hljóðbylgjan FM 101,8 á Akmeyzi 17.00 Pálml Guömundsson leikur gæöatónlist fyrir alla. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. Tími tækifæranna kl. 18.30. Þú hringir í síma 27711 og nefnir þaö sem þú vilt selja eöa óskar eftir. Þetta er ókeypis þjónusta fyr- ir hlustendur Hljóðbylgjunnar. Sóíin fri W£ 13.00 Hulda Skjaldar. 17.00 Stelnn Kirl er alltaf hress. 19.00 KvöldmatartónllsL Sigurður tek- ur á móti óskalögum. 21.00 Vlgfús trylllr fólklð. 1.00 Næturdagskrá. 12.00 Slgurður Svelnsson.Helstu fréttir af fræaa fólkinu. dagbók poppsins. 15.00 Eglll Orn Jéhannsson.Poppfrétt- ir, spakmæli dagsins. 18.00 B-hllðin. Hardcore tónlist yfir- gnæfir allt. 21.00 NeðanJarðargöngln.Nýbylgju- tónlist og annað I þeim anda. 24.00 Daniel Arl Teltsson. ★ * *. * *★* 11.45 Live Tennis. 15.30 Eurosport News 1. 16.00 Boxlng or Graeco- Roman Wrestllng. 18.00 Swimmlng. 19.00 Flmlelkar. 21.00 Olympia Club. 24.30 Eurosport News. 01.00 Tennis or Graeco- Roman Wrestllng. 03.00 Swlmmlng. 12.30 Geraldo 13.20 Another World. 14.15 The Brady Bunch. 14.45 The DJ Kat Show. Bamaefnl. 16.00 The Facts of LHe. 16.30 DHTrent Strokes. 17.00 Love at Flrat SlghL 17.30 E Street. 18.00 Alf. 18.30 Candld Camera. 19.00 Battlestar Gallactlca. 20.00 Chancea. 21.00 Studa. 21.30 Doctor, Doctor. 22.00 The Streots of San Franslsco. 23.00 Pages from SkytexL SCRCCNSPORT 13.00 Euroblcs. 13.30 Plsyer’s Intematlonal. 15.30 1992 Pro Superblke. 16.00 Top Rank Boxlng. 17.30 IMSA GTP 1992. 18.30 The Ultlmate Challengo. 19.30 Grundlg Global Adventure Sport 20.00 US Women’s GoH 1992. 21.15 GoH Report 21.30 Major League Baseball 1992. • • ■■ Raliáhugamenn geta hugsað sér gott til glóðarinnar þvi Stöð 2 sýnlr (rá rallinu á Suðurlandi sem fram fer þann 25. júlí. - rallað á Suðurlandi TMO mótorsport er inn- Reykir, Stöng og Næfurholt lendur þáttur um aksturs- og Gunnarsholt er ekið tvi- íþróttir sem unninn er í svar. Endapunktur rallsins samvinnu við BÍKR. Að verður við Stiilingarhúaið þessu sinni lítur Stexngrxm- um kl. 18.00. Búast mó við ur Þórðarson, umsjönar- að meðalhraðinn verði nxik- maður þáttanna, á StiUing- U1 í þessu raili, enda eru arralliö sem fram fer laug- bestu menn komnir í gott ardaginn 25. júlL Sérleiðir form og þessar ieiöir, t.d. rallsins eru alls 99,6 km og Lyngdalsheiðin, eru þeim aö þær eru ekki af verri endan- góðu kunnar. um, Lyngdalaheiðin, Cary Grant og Tony Curtis eru sjónvarpsáhortendum að gððu kunnir. Hér neyðast þelr til að taka (imm (arþega, skípreika hjúkrunarkonur. Sjónvarpið kl. 21.00: Bleiki kafbáturinn Miðvikudagsmynd Sjón- varpsins er að þessu sinni bandaríska gamanmyndin Bleiki kafbáturinn. Sagan gerist í heimsstyrjöldinní siðari og segir frá því þegar bandarískur kafbátur verð- ur að leita vars við litla Kyrrahafseyju, skemmdur eftir árásir óvin- arins. Þar neyðast kafbáts- menn til að taka farþega, fimm skipreika hjúkrunar- konur. Leikstjóri er Blake Edw- ards en með aðalhlutverk fara þeir félagar Cary Grant Ráslkl. 15.03: í fáum dráttum - Brot úr lífi og starfl Helgu Ingólfsdóttur Helga Ingólfsdóttir sem- balleikari hefur vaiið sér það hlutskipti að leika á hljóðfæri sem er fomt í þeim skilningi að það er undanf- ari píanósins. Tónlist fyrir sembal er aðallega að finna í verkxim tónskáida frá end- urreisnartímanum og bar- okktímabitinu. Helga hefúr einkum leikið verk frá síð- amefnda tímabitinu og hlot- ið mikið lof fyrir. Hún er þó kaimski þekktust hér á landi fyrir sumartónleikana í Skálholti sem hún efndi fyrst til fyrir átján árum og hefur verið Ustræxm stjóm- andi þeirra frá upphafi. Sumartónleikamir era með merkustu hstviðburðum hér á landi þótt ekki sé mik- iti skarkati og hávaði í kringum þá. Þorgeir Ólafsson mun ræða við Helgu um starf hennar sem tónlistarmaður og um sumartónleikana.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað: 170. tölublað (29.07.1992)
https://timarit.is/issue/194189

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

170. tölublað (29.07.1992)

Aðgerðir: