Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1992, Blaðsíða 35
MIÐVIKUDAGUR 29. JÚLÍ 1992.
35
pv Fjölmiðlar
Pólitíkus-
heyrðir
Þaö fór varla fram hjá frétta-
fíltlum að í gaer voru fiskveiði-
heimildii- fyrir naesta ár ákveðn-
ar. Sjónvarpiö gerði þessu máli
ágætlega skil, fyrst í fréttum
klukkan átta, síðan í sérstökum
þætti og að lokum kiukkan ellefu.
Fjöimiðlarýnir fylgdist raeð
fréttaþættinum þar sem sjávarút-
vegsráðherra var yfirheyrður,
eins og kallaö er.
Svokallaöar yfirheyrslur hafa
verið mjög 1 tísku á sjónvarps-
stöðvunum síöustu misseri í yf-
irheyrslunni er. fórnarlambinu
stillt upp á móti tveimur frétta-
mönnum sem eiga að vera aö-
gangsharðir og vel undirhúnir.
Þetta form er að mörgu leyti gott
og heíur oft gefist vel. Helsti kost-
urinn er sá að pólitíkusamir
komast síöur upp meö málaleng-
ingar, svörin eru skýrari og
spurningarnar fleiri. í gærkvöldi
tóku þeir Helgi Már Arthursson
og Ámi Þórður Jónsson Þorstein
Pálsson á heinið eins og kallað
er. Þeim félögum tókst að mörgu
leyti vel upp en hefðu mátt vera
aögangsharðarí. Þátturinn var
rúmur hálftími sem var alltof
langur tírni því spyrjendurnir
voru farnir að endurtaka sömu
spumingarnar aftur og aftur. Öll
aðalatriði málsins voru komin
fram er yfirheyrslan var hálfnuð.
Annar galli við svona yfirheyrsl-
ur er sá að þær eru ekki sérlega
líflegar. Að þvi leytinu eru um-
ræðuþættír, þar sem menn eru
látnír rífast hressilega, betri.
Ari Sigvaldason
Andlát
Guðlin Jónsdóttir, Nóatúni 26,
Reykjavík, lést í Landspítalanum 25.
júh.
Lára Magnúsdóttir lést á Hrafnistu
24. júlí sl.
Jóhanna Friðriksdóttir, Hólatorgi 6,
lést í Landakotsspítala mánudaginn
27. júlí.
Ásta Bjarnadóttir, Laugarvegi 12,
Siglufirði, lést að morgni 25. júlí í
Sjúkrahúsi Siglufjarðar.
Páll Líndal ráðuneytisstjóri, Berg-
staðastræti 81, Reykjavík, var bráð-
kvaddur á heimili sínu laugardaginn
25. júlí.
Aðalheiður Ágústa Axelsdóttir,
Baugholti 20, Keflavík, lést í Sjúkra-
húsi Keflavíkur 27. júlí sl.
Kristín Jónsdóttir frá Loftsstöðum
lést á Hrafnistu í Reykjavík sunnu-
daginn 26. júlí.
Þuríður Sigurðardóttir frá Reyni-
stað, Vestmannaeyjum, lést í Sjúkra-
húsi Vestmannaeyja 27. júh sl.
Einar Þorsteinsson mjólkurfræðing-
ur, Bergen, Noregi, lést þann 26. júh
sl.
Jarðarfarir
Útfor Ingibjargar Sigurðardóttur
ljósmyndara, Austurbrún 4, fer fram
frá Áskirkju fimmtudaginn 30. júh
kl. 15.
Arnbjörg Bjarnardóttir, Stórholtí 37,
verður jarðsungin frá kapehunni í
Fossvogi fimmtudaginn 30. júh kl. 15.
Snorri Guðmundsson, Þverbrekku
2, áður til heimihs í Breiðagerði 29,
veður jarðsimginn frá Bústaöakirkju
fimmtudaginn 30. júlí kl. 13.30.
Knútur Jónsson, Hávegi 62, Siglu-
firði, veröur jarðsunginn frá Siglu-
fiarðarkirkju laugardaginn 1. ágúst
kl. 11 f.h.
Kristjana Vigdís Hafliðadóttir,
Hjarðarholti 18, Akranesi, lést 27.
júh sl. Útfór hennar fer fram frá
Akraneskirkju fóstudaginn 31. júh
kl. 14.
Góó ráó eru til aó fara eftir þeim! Eftireinn -ei aki neinn Sfl
ú® r á IMIm vv 11
Þetta hefur verið leiðinlegt hingað til... hún hlýtur
að vera að geyma það besta þar til síðast.
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Læknar
Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og
0112, slökkvihð og sjúkrabifreiö sími
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvihð 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Ixigreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkviUð og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafíörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
simi og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavík 24. júU til 30. júU, að báðum
dögum meðtöldum, verður í Laugavegs-
apóteki, Laugavegi 16, simi 24045,
læknasimi 24050. Auk þess verður varsla
í Holtsapóteki, Langholtsvegi 84, sími
35212, læknasímar 35210 og 35211, kl. 18
til 22 virka daga og kl. 9 tíl 22 á laugardag.
Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn-
ar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opiö virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga tíl fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og tíl skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki
sem sér um þessa vörslu tU kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11000,
Hafnarijörður, sími 51100,
Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást þjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í HeUsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 tU 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimUislækni eða nær ekki tíl hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum aUan sólarhringinn (sími
696600).
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi-
móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími
620064.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími HeUsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkvUiðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartíml
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15-16.30
Kleppsspítalinn: AUa daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
LandspítaUnn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
BarnaspítaU Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða-
deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl.
15.30- 17.
Vísir fyrir 50 árum
Miðvikudagur 29. júlí:
Bæjarbúar stórauka aðsókn sína
að Sundhöllinni.
Fleiri baðgestir á fyrri helmingi þessa árs
en dæmi eru til áður.
____________Spákmæli______________
Ástin er ekki fólgin í því að horfa hvort
á annað heldur því að horfa bæði í sömu
átt að sameiginlegu takmarki.
Antoine de Saint Exupéry.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið í júní, júU og ágúst
áUa daga nema mánudaga kl. 10-18 og
um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs-
ingar í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þmgholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
HofsvaUasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaöir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafniö í Geröubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
aUa daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagaröurinn er opinn aUa
daga kl. 11-16.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud.
kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kafíi-
stofan opin á sama tíma.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opiö sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardagakl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið alla daga
nema mánudaga 14-18.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél-
smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17
þriöjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud.,
fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-16.
Leiösögn á laugardögum kl. 14
Bilanir
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 11390.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, simi 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 621180.
Seltjamames, sími 27311.
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Kefiavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10,
Rvík., sími 23266.
Liflínan, Kristileg símaþjónustá. Sími
91-676111 allan sólarhringinn.
Sljömuspá
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 30. júli
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Hlutimir ganga hægar en þú ætlaðir þér. Varastu að leggja of
mikla áherslu á smáatriðin. Reyndu að skoða málin í víðu sam-
hengi áður en þú framkvæmir.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Fjármálin eru á góðri leið en of snemmt að fagna. Láttu aðra
ráða ferðinni og taktu þátt í því sem aðrir gera frekar en að vera
upp á eigin spýtur.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Þú ert óvenjulega viðkvæmur gagnvart gagnrýni. Jafnvel gagn-
vart þeim sem þú veist að vilja þér vel. Utilokaðu ekki nýjar
hugmyndir.
Nautið (20. apríl-20. mai):
Sameiginleg sjónarmið og áhugamál ganga betur en einstaklings-
hyggjan í umræðum. Það er mikið að gera í félagslífinu. Reyndu
að hafa smátíma fyrir sjálfan þig.
Tviburarnir (21. maí-21. júní):
Þú ert bjartsýnn og í léttu skapi. Það er mikið að gera hjá þér í
skammtanalifmu. Þú færð góðar fréttir af vini þínum.
Krabbinn (22. júní-22. j úli):
Þú getur orðið fyrir vonbrigðum ef þú flýtir þér of mikið að skipu-
leggja það sem þú þarfl að gera. Fundur með fólki sem þú þekkir
lítið er afslappandi.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Hálfkveðin vísa leiðir til deilu sem erfitt er að horfast í augu við.
Vertu ekki að tjá skoðanir þínar í ákveðnu máli viö aðra fyrr en
þú þekkir stöðuna vel.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Andrúmsloftið i kringum þig er mjög stressað. Þú verður að gefa
þér tíma til þess að ræða málin til að stöðva deilur. Fjármálin eru
á uppleið. Happatölur eru 1,17 og 27.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Leyndarmál varðandi aðra sem lekur út kallar á skjót viðbrögð.
í dag er einungis hætta á að þér leiðist. Einbeittu þér því að ein-
hveiju skemmtilegu.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Sporðdrekar eiga það til að vera mjög ósveigjanlegur gagnvart
öðrum og stressa fólk með smámunasemi gagnvart mistökum.
Reyndu að sjá ákveðin mál með annarra augum.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Tilhneiging þín til að gefast upp er ríkjandi í dag. Einbeittu þér
að þvi að koma vel fyrir og hafa góð áhrif á mótun vináttu. Happa-
tölur eru 6,18 og 30.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Fyrstu kynni af fólki eru ekki alltaf raunsæ. Varastu að gagnrýna
of harkalega í fyrstu. Gerðu ferðaáætlun áður en þú ferðast.