Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1992, Síða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1992, Síða 11
MIÐVIKUDAGUR 12. ÁGÚST 1992. 11 BÍLL MÁNAÐARINS í ÁSKRIFTARGETRAUN DV ASTRA væri ekki OPEL nema til kæmi háþróuð þýsk tækni, frá hinu minnsta smáatriði til fallegrar heildarmyndar. Hárrétt blanda af þægindum, öryggi og góðum aksturseiginleikum. Nýjar fram- leiðsluaðferðir hjá OPEL minnka mengun og auka endurnýtingu. Astra hefur engu að síður þann kraft og snerpu sem þarf til að það sé skemmtilegt að vera úti að aka. Síðast en ekki síst: nýtt öryggi- skerfi sem verndar þig og þína. OPEL ASTRA að verðmæti 1.1 55.000 kr. bíður heppins DVÁSKRIF- ANDA þann 26. ÁGÚST. Á FULLRI FERÐ! ASKRIFTARSIMI 63-27-00 - GRÆNT NÚMER 99-62-70 OPEL ASTRA: 3 dyra, 5 gíra. vél 1,4i OHC. 60 hó. Evðsla: 6.1-8,6 1/100 km. Framhjóladrif. Styrktarbitar i hurðum og miðstoð með lofthreinsibúnaði, hvarfakútur. Verð 1.155.000 kr. tilb. á götuna (gengi jún. 92). Umboð: JÖTUNN H F.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.