Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1992, Page 12
MIÐVIKUDAGUR 12. ÁGÚST 1992.
DV
úrútvarpi
Gunnar L. skrifar:
Endurtekinn þáttur Illuga Jök-
ulssonar í útvarpinu einn sunnu-
daginn um enska rithöfundinn
J.R.R. Folkien, sem skrifaði Hab-
bit og The Lord Of The Rings,
minnti roig á að ég hef saknað
niuga úr útvarpsdagskránni. Ég
reyndi að kanna hvort Dlugi
myndi væntanlegur aftur en gekk
iHa að ná sambandi innan RÚV
um málið. Ég vil því biðja DV um
aö kanna þetta ogfá upplýsingar.
- Á þessum tímum sjónvarps og
myndbanda eru ekki margir sem
geta lokkað mann frá kassanum
á kvöldin en niugi er einn þeirra
sárafáu.
í svari, sem lesendasíða DV
fékk hjá RÚV, kom fram aö lllugi
vinnur sem stendur að sjón-
varpsþætti fyrir stofnunina en
ekki væri ioku fyrir það skotið
að hann skyti upp kollinum í
hljóðvarpinu aftur.
Kaupæðiðírénun
Sigurjón Einarsson hringdi:
Það hafa kannski fleiri en ég
tekiö eftir því að kaupæði það,
sem einkennt hefur þessa þjóð -
aUtof lengi, er nú í rénun. - Þetta
er af hinu góða. Við íslendingar
höfum hreinlega ofgert okkur í
kaupum og þá um leið skuldsetn-
ingu fyrir ýmislegt sem víð höf-
um ekki neina þörf fyrir. Allt frá
bílum niður í heimilistæki sem
oftar en ekki hefúr verið hent
frekar en láta gera við þau. - Það
hefur ekki reynst minnsta mál í
heimi fyrir þjóð eins og okkar að
slá af kröfunum en nú er bara
sjálfgert að slá af eyöslunni. Þessi
breyting hefði bara þurft aö hefj-
ast miklu fyrr.
Tollfrjáls bjór
Gunnar skrifar:
Nú er búið að gera samninga
milh íslands og Færeyinga, þ.á
m. um að að kaupa tollfrjáisan
bjór írá Færeyjum. Skyldi þetta
þýða að bjór sem keyptur er frá
Færeyjum iækki í verði hér á
landi?
Ekki er hann svo gefmn hér.
Eitt glas á milli 500 og 600 krónur
er svo mikil býsn að það ætti
enginn að kaupa hann. Verði
þessi nýi samningur um toll-
fijálsan bjór frá Færeyjum hins
vegar ekki til aö lækka verð á
honum hér til hvers er þá leikur-
inn gerður?
Misþykktá
brauðum presta
Oddur hringdi:
Eftir að hafa lesið úttekt DV á
tekjura presta og annarra guðs-
manna sést að misþykkt er á
brauðum þeirra. Helst að þeir
sem hafa meö höndum annað
starf geti bætt hinar tiltölulega
iágu tekjur - eða eigum við að
segja meðaltekjur - því ekki geta
þær tahst háar þótt þeir fari í
þetta 160-180 þús. kr. mánaðar-
laun.
Athygli vekja þó að sjálfsögu
laun prestsins sem jafnframt er
alþingismaður og situr á feitri
ríkisjörð á Austurlandi. Tæplega
600 þús. kr. mánaðarlaun eru
dágóöar tekjur og geta mettað
marga munna ef miðað er viö
brauöin og fiskana forðum sem
mettuðu 5 þúsund maxms.
Stórkostlegur
endiráOL
Halldór Sig. hringdi:
Sjaldan hefur eins verið vandað
til lokaathafnar á ólympíuleikum
og nú var gert. í lokasýningu frá
leikunum í Barcelona var stór-
kostlegt að sjá hvernig hægt var
að setja upp svo viðamikla úti-
sýningu. Þessi atriði verða
ógleymanleg þeim sem þarna
sátu í kvöldkyrrðinni í hinni
spönsku borg hámenningar og
lista.
Spumingin
Lesendur
Ævilangt gjaldþrot vegna barnameðlaga
240457-3699 skrifar:
Það kom fram í fréttum úvarps
nýlega að menn eins og ég skuldi rík-
inu um fjóra milljarða króna í barna-
meðlög. Reyndar er þetta ósköp eðh-
legt eins og málum um barnameð-
lagsskuldir er háttað. Það halda
margir að þaö séu bara skussar sem
skulda bamameðiög en ég held að
næstum enginn sem á að borga
barnameðlög sé að fuhu skuldlaus.
Ég stóð nokkurn veginn í skilum
þar til ég veiktist og var frá vinnu í
18 mánuði. Ég varð að velja létta lág-
launavinnu fyrsta árið eftir veikind-
in og þá hrúguðust barnameðlögin
upp. Eftir að ég fór að vinna og borga
var ég gerður gjaldþrota og enn í
dag, 8 árum seinna, er ég að borga
og borga auðvitað meira en meö
bömum mínum til að reyna að ná
niður skuldinni sem hlóðst upp.
Staðan er nú sú að ég skulda meira
en milijón krónur, bíldraslan er með
fjámám frá innheimtustofnun og
ættingjar verða að eiga íbúðina því
ég skulda alltaf meira og meira þar
sem vextirnir em það háir aö skuld-
in vex en minnkar ekki.
Væri ekki nær aö endurskoða þetta
kerfi þannig að menn skuldi „mán-
uði“ en ekki milijónir? - Það sem ég
á viö er að um hver áramót væri
gert upp hvað hver skuldaöi marga
mánuði. Og þegar bömin em orðin
stór („faha út“), þá skuldi menn bara
mánuði eða jafnvel .nokkur ár og
héldu áfram að borga. - Ævhangt
gjaldþrot er of þung refsing fyrir
mannlega hegðun - sem vom víst
mistök.
Hefur þú farið
til útlanda í sumar?
Valdimar Ólafsson nemi: Nei
Kjartan Már Hallkelsson: Nei, en ég
er aö fara á morgun th Benedorm.
Fjóla Agnarsdóttir nemi: Nei, ég hef
ekkert farið.
Þegar fiskinn þrýtur á heimaslóðum:
Á fjarlæg mið
eftir meiru?
Þeir fræsa og f ræsa...
Berglind Valberg verkamaður: Nei,
og ég ætla ekki að fara neitt.
Svava Þórisdóttir, starfsmaður í
Sunnuhlið: Nei.
Skúli Guðmundsson skrifar:
Þegar neyðin er stærst er hjálpin
næst, segir gamalt máltæki. Kannski
er hjálpin við bæjardyrnar í fisk-
veiðimálum okkar íslendinga, þótt
við komum ekki auga á hana. Og eins
og oft áður verða einhverjir utan-
aðkomandi th að benda á úrræðin.
Jafnvel útlendingar. Varð ekki að fá
áht íslensku fiskifræðinganna stað-
fest af erlendum aðila áður en við
viðurkenndum að veriö væri að
ganga af þorskstofninum dauðum?
Orð sérfræðingsins breska voru eins
konar kaskótrygging á niðurstöður
innlendra vísindamanna. Þá var
fyrst hægt að gefa út reglugerð um
samdrátt í aflamagni.
Og nú er kominn utanaðkomandi
aðhi sem hvetur okkur th að hverfa
frá 200 mhunum sem við lögðum aht
í sölumar th að klófesta. Ráðið er:
Farið til útlanda og veiðið við strend-
ur erlendra ríkja. Það eru til alþjóð-
leg veiðisvæði sem em enn svo th
ónýtt. Það er Beringshafið, hafið út
frá Afríku, svæði í Kyrrahafi,
Karíbahafinu, jafnvel út frá strönd
Kólumbíu.
Aht em þetta sögð gjöful veiði-
svæði. Að vísu með fisktegundir sem
eru næsta óþekktar hér en gætu nýst
bærilega engu að síður þegar litið er
th erlendra markaða. Við eigum hot-
ann og mannskapinn, frystitogara og
Einar Gíslason, bóndi á Syðra-
Skörðugili í Skagaiirði: Nei, en ég
ætla að ferðast um heimalandið.
Bíður nýskipan i fiskveiðimálum íslendinga við strendur erlendra þjóða?
vinnsluskip.
En það kynnu að vera ýmis ljón í
veginum. - Hvernig myndu sjómenn
taka því að vera á fjarlægum miðum
mánuðum frekar en vikum saman?
Þyrfti ekki að hefja eina samninga-
lotuna enn th að ganga frá kjaramál-
um, heimflutningi og áhafnaskiptum
með fárra vikna fresti með thheyr-
andi kostnaði.
Aht þetta og kostnaðarsamur und-
irbúningur er áreiðanlega ofarlega á
blaði áður en nokkur ákvörðun er
tekin um þess háttar nýskipan í fisk-
veiðimálum okkar. En stjómmála-
menn og thlögugerðarmenn af ýms-
um sortum em thbúnir í slaginn ef
dæma má af ályktunum nokkurra
þeirra. Og þegar íslenskur skipstjóri,
sem starfaö hefur um árabh í útlönd-
um, fullyrðir að það sé löngu orðið
tímabært að íslendingar gefi gaum
að þeim möguleikum sem felast í
veiðum á alþjóðlegum hafsvæðum
þá bregður birtu á andht bjartsýnis-
manna hér sem segja sem svo; ja, þvi
ekki það? Og er þá eftir einhverju
aö bíða, er ekki bara að drífa sig á
fjarlæg mið eftir meiri fiski?
Á Hringbrautinni. - Örn vill fá þriðju akreinina i stað eyju og girðingar.
örn Gunnarsson skrifar:
Ahtaf furðar maður sig jafn mikið á
því að hvert einasta sumar skuh
þurfa að taka upp sömu götumar og
árið áður og fræsa þær upp og mal-
bika aö nýju. Á leiðinni vestur Hring-
braut er þessa dagana verið aö vinna
að endurbótum. - Ekki bara við göt-
una sjálfa, heldur líka bansetta eyj-
una sem klýfur þessa miklu umferð-
aræð eftir endhöngu. Það er verið
að skera kantana - þó aðeins á köh-
um - og líklega á einnig að dytta að
hænsnanetinu á móts við Landspítal-
ann. Það net hefur ekki verið th neins
nema þá að kasta skugga á umhverf-
ið þama. Hef bara aldrei séð svona
girðingafargan í borgrnn nema hér
hjá okkur.
En að alhri kerskni slepptri þá er
það ekki einleikið að ár hvert skuli
þurfa að rífa upp sömu götumar th
að leggja á þær nýtt malbik. Annað-
hvort er efnið svona einmuna slæmt
og endingarlítið eða þetta er hrein-
lega atvinnubótavinna fyrir unga
fólkiö sem er í flokkum aö moka
DV áskilur sér rétt
til að stytta aðsend
lesendabréf.
malbiki úr trukkunum. Og svo
hvemig þetta er unnið af verktökun-
um! - Fyrst taka þeir th við að fræsa
og fræsa upp ákeðinn gatnakafla, síö-
an bíöur þetta vikum, stundum mán-
uðum saman eins og á Hringbraut-
inni og þá er malbiki skeht á ein-
hvem blett. Síöan hætt í bhi. Svo
getur hðiö langur tími þar th byijað
er á ný. - Hringbrautin er dæmigerð
fyrir þetta verklag. Hún er búin að
vera undir hnífnum í aht sumar.
Ég legg th eftirfarandi: - Takið
hænsnanetið ásamt eyjunum af
Hringbrautinni allri og gerið þriðju
akreinina í aðra áttina, t.d. austur
úr. - Steypið.götuna aha með góðu
shtlagi og takið umferðarljósin burt
frá Njarðargötuhominu eða látið
loga giht ljós allan tímann.