Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1992, Blaðsíða 18
18
MIÐVIKUDAGUR 12. ÁGÚST 1992.
Reykjavikuiinaraþon 23. ágúst
Reykjavíkurraaraþon-
hlaupiö fer fram
sunnudaginn 23. ágúst
og hefst kl. 12 á hádegi
á Lækjartorgj. Boðiö er upp á
þijár vegalengdir, 7 km skemmti-
skokk, 21 km hálfmaraþon og 42
km maraþon.
Þátttökugfald og
þátttökutilkynningar
Þátttökugjald er 1200 krónur fyrir
maraþon, 1000 krónur fyrir
hálfmaraþon og 800 krónur fyrir
skemmtiskokkið. Þátttakendur
12 ára og yngri þurfa aö greiöa
OOOkrónur. Þátttökutilkynningar
ásamt þátttökugjaldi þurfa aö
berast Feröaskrifstofunni Úr-
vali-Ötsýn, Álfabakka 16, 109
Reykjavík og Pósthússtræti 13,
Reykjavík. Upplýsingar í símum
699300 Og 621585.
Sveitakeppni í skemmti-
skokki og hálfu maraþoni
í skemmtiskokkinu og hálfmara-
þoninu er boöið upp á þriggja
manna sveitakeppni. Vinnufélag-
ar, félagasamtök og fjölskyldur
geta myndað sveitir til þátttöku.
Konur og karlar geta myndað
sveit saman. Dregiö verður um
sigursveit úr hópi sveitanna í
skemmtiskokkinu en i hálfmara-
þoninu sigrar sú sveít sem hefur
Iægstan samanlagðan tíina.
DVgefuröllum
verölaunapening
Allir keppendur, sem ljúka
hlaupinu, fá veglegan verðlauna-
pening sem gefinn er af Dagblað-
inu/Vísí. DV gefur einnig alla
verðlaunabikara. Sigurvegarar í
karla- og kvennaflokki í heilu og
hálfu maraþoni fá flugmiða frá
Flugleiðum í verðlaun. Að auki
verða veitt peningaverðlaun fyrir
þijú efstu sætin í heilu maraþoni
karla og kvenna.
Furöulegasti
búningurinn
Þaö er til mikils að vinna í
Reykjavíkurmaraþoninu nú sem
endranær. Auk þeírra verðlauna
sem sagt var frá hér að framan
má geta þess að sá sem mætir til
leiks i furðulegasta búningnum
fær sérstök verðlaun. Sérstök
dómnefnd mun fylgjast með
keppendum.
Læknar og hjúkrunar-
liötll aðstoðar
Drykkjarstöðvar verða á um það
bil 5 km fresti. Þar verður boðið
upp á vatn og Pripps íþróttadrykk
frá Vífilfelli. Læknar og hjúkrun-
arlið verða til aðstoöar á meöan
á hlaupinu stendur og er hlaupar-
ar koma í mark.
Gögnin afhent á laugardag
Keppnisgögn (rástímar og leiö-
beiningar) verða afhent á Ferða-
skrifstofunni Úrvali-Útsýn, Álfa-
bakka 16, Mjódd, laugardaginn
22. ágúst milli kl. 11.00 og 18.00
Reykjavíkur-
maraþon
eftir
daga
Sigurvegarar í
Reykjavíkurmara-
þonifráupphafi
Heilt maraþon karla
1984 Sigurður P. Sigm., ísl....2:28,57
1985 J. Hermann, Þýskalandi...2:30,04
1986 Chaibi, Frakklandi......2:20,30
1987 Jim Dois, Skotlandi......2:19,46
1988 B. Podgomik, Júgóslavíu....2:27,27
1989 Robin Nash, Englandi......2:25,49
1990 Jerry Hall, Englandi......2:24,07
1991 Levin Brown, Englandi....2:32,32
Heilt maraþon kvenna
1984 Lesley Watson, Englandi ....2:53,47
1985 Lesley Watson, Englandi ....2:52,45
1986 Carol Macano, Englandi...2:58,09
1987 Ann Garty, Bandaríkin....3:59,37
1988 C. Eriksen, Danmörku.....3:00,54
1989 Wilma Russman, Hollándi..2:47,25
1990 Susan Shield, Englandi...2:59,58
1991 Sandra Bentley, Englandt...2:48,38
Hálfmaraþon karla
1984 T. Gillmgan, Bandaríkin ....1:14,33
1985 H. Steffny, Þýskalandi....1:06,10
1986 Steve Surridge, Englandi....l:07,09
1987 Andy Cirlins, Englandi....1:07,49
1988 Barry Walters, Englandi...1:09,20
1989 Kristján S. Ásgeirsson, ísl...l:12,30
1990 Sigurður P. Sigm., ísl...1:10,28
1991 Frímann Hreinsson..*......1:10,29
Hálfmaraþon kvenna
1984 Lillý yiðarsdóttir, ísl...1:38,42
1985 Ásta Ásmundsdóttir, ísl..1:35,01
1986 Sylvie Bomet, Frakklandi ..1:17,43
1987 Steinunn Jónsdóttir, ísl.1:27,40
1988 Martha Emstdóttir, ísl...1:18,36
1989 Martha Emstdóttir, ísl...1:18,55
1990 Martha Emstdóttir, ísl...1:17,44
1991 Margrét Brynjólfsd., ísl.1:29,51
Margir þekktir hlaupagikkir munu taka þátt í Reykjavíkurmaraþoninu að þessu sinni og má þart búast við mikilli hörku
Bretin Hugh Jones, lengst tii vinstri á myndinni, en hann sigraði meðal annars í Stokkhólmsmaraþoninu í vor. Með hoi
sveitinni sem varð heimsmeistari í sveitakeppninni í maraþoni í fyrra, þeir Dave Long og Stuart Brace.
Skandia tryggir keppendurna
Nýlega var undirritaður sámningur milli Reykjavíkurmaraþons og Vátryggingafélagsins Skandia hf. Samning-
urinn felur í sér að Skandia tryggir alla keppendur gegn slysum. Á myndinni hér að ofan eru þeir Knútur
Óskarsson, formaöur Reykjavíkurmaraþons, til hægri, og Magnús Jónsson, markaðsstjóri Skandia.
Heimsnw
mætirtil
Steve Edwards frá Englandi er núverandi heimsmethafi i
hlaupnum maraþonhlaupum á einu og sama árinu. Á timabilinu mars 1991
til mars 1992 hljóp hann alls 87 maraþonhlaup sem jafngildir um 3700 km
vegalengd. Nú stefnir Edwards aö því að slá heimsmetið í fjölda maraþon-
hlaupa samanlagt en gildandi met er 524 hlaup.
Steve Edwards, heimsmethafi í
fiölda hlaupinna maraþonhlaupa á
einu ári, verður með í Reykjavík-
urmaraþoninu. Steve er 29 ára og býr
í Coventry. Hann hljóp samtals 87
maraþon á tíambilinu mars 1991 til
mars 1992. Nú stefnir Steve að því
að slá heimsmetíð í fiölda hlaupinna
maraþonhlaupa í heild en það munu vera
524 hiaup.
Keppnin á maraþonvegaiengdinni ætti
að verða skemmtileg. Mike Bishop frá
Englandi hefúr hlaupið á 2:13,46 klst. og
Ieuan Ellis frá Wales á best 2:13,21 klst.
Hugh Jones, sem er einn af bestu mara-
þonhlaupurum heims undanfarin ár, ætl-
ar að hlaupa hálft maraþon. Hann sigraði
í Lundúnamaraþoninu 1982 á 2:09,28.
Hugn hefur verið mjög jafn hlaupari,
ávallt hlaupið á 2:11-2:12 klst. undanfarin
ár. Hann vann Stokkhólmsmaraþonið í
vor.
ATobyTanser
möguleika?
Toby Tanser, Englendingurinn sem einok-
að hefur götuhlaupm á íslandi undanfarin
tvö ár, mun tæpast eiga möguleika gegn
Hugh Jones. Hann fær hins vegar verðuga
keppni frá Nigel Gemmel frá Englandi og
Robert Laaksonnen frá Finnlandi.
Ökumenn 1
astakið
Gífurlegur fiöldi hlaupara og skokkar,
að þessu sinni og ljóst að mikill fiöldi fólk
ar sem hlaupið verður um.
Aðstandendur hlaupsins vflja beina þ
; eigaum þær götur sem hlaupiö verður e
og taki tUUt til hlauparanna,
Allir starfsmerm hlaup
Framkvæmd Reykjavíkurmaraþonhlaup
rnn fiölda starfsmanna þarf til aö allt fa:
munu klæðast fatnaði frá Max sem er einr