Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1992, Side 23
MIÐVIKUDAGUR 12. ÁGÚST 1992.
43
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
■ Heimilistæki
Pilcho þvottavél til sölu, rúmlega 1
árs. Uppl. í síma 91-39728.
■ HLjóöfæri_______________________
Tónastööin auglýsir: Gítarviðgerðir.
Eggert Már gítarsmiður verður starf-
andi í versluninni nœstu tvo mánuði.
Mjög gott úrval af gíturum, bæði
klassískum og þjóðlagagíturum.
Landsins mesta úrval af nótum.
Tónastöðin, Óðinsgötu 7, s. 91-21185.
Próf. Svanhvit Egilsdóttir heldur söng-
námskeið í Rvík dagana 17.-29. ágúst
nk. Skráning og uppl. hjá Steineyju í
síma 610990 og Hljóðfæraverslun Leifs
H. Magnússonar í síma 688611.
Warwick - Ampec. Til sölu Warwick
streamer H, fjögurra strengja bassi,
einnig Ampec 100 w combo bassa-
magnari. Uppl. í síma 91-666044 e.kl.
ia________________________________
Fyrsta pianósending haustsins er kom-
in, mikið úrval, gott verð. Visa/Euro
raðgr. Hljóðfærav. Leife H. Magnús-
sonar, Gullteigi 6, s. 688611.
Gítarinn hL hljóðfærav., Laugavegi 45,
s. 22125. Úrval hljóðfæra. Notað og
nýtt, á góðu verði. Trommusett 33.900.
Gítarar frá 5.900. Effectar. Cry Baby.
Roland U20 hljómb. + taska, stadív
og pedalar til sölu, einnig Martin, 12
strengja kassagítar, lítið sem ekkert
notaður, ásamt tösku. S. 91-675128.
Söngvara/söngkonu vantar i hard rock
hljómsveit, mikil vinna framundan og
góðar tekjur. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-632700. H-6266.
Nýjar og notaöar harmóníkur. Hljóð-
færaverslun Leifs H. Magnússonar,
Gullteigi 6, sími 91-688611.
Textahöfundar óskast, aldur, kyn og
litarháttur skipta ekki máli. Upplýs-
ingar í síma 98-78218 e.kl. 17.
Til sölu nýlegt Marshall 4x12 box. Uppl.
í síma 93-71421 eftir kl. 18. Einar.
Óska eftir aö kaupa píanó. Uppl. í sima
91-41145 eftir kl. 15.
■ Teppaþjónusta
Hreinsum teppi og húsgögn með kraft-
mikilli háþrýstivél og efnum sem gera
teppin ekki skítsækin eftir hreinsun.
Ema og Þorsteinn í síma 91-20888.
Tökum aó okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39,
sími 91-72774. _______________
Viöurkennd teppahreinsun af 60 helstu
leiðandi teppaframl. heims. Náttúrl.,
umhverfisvæn efiii. Hreinsun sem
borgarsig. Teppahr. Einars, s. 682236.
BHúsgögn______________________
Til sölu v/flutninga sófasett, 3 + 2 + 1,
sófaborð m/glerplötu, homskápur úr
eik m/glerhurð, eikarbarstóll, tekk
skrifborð og hilluskápasamst. Tilv.
fyrir námsfólk. Allt vel með farið.
Selst ódýrt. Uppl. í s. 91-37323 e.kl. 17.
•Ódýrt - Ódýrt - Ódýrt - Ódýrt.
•Nýjar vörur. Fatask., skrifet.húsg.,
kojur, óhr.varinn sófas. og homs.
•Gamla krónan, Bolholti 6, s. 679860.
■ Bólstrun
Allar klæðningar og viðg. á bólstmðum
húsgögnum. Verðtilb. Fagmenn vinna
verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30, s.
44962, hs. Rafn: 30737, Pálmi: 71927.
Tökum að okkur aö klæöa og gera við
gömul húsgögn, úrval áklæða og leð-
ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn,
Brautarholti 26, símar 39595 og 39060.
■ Antik
Andblær liðinna ára. Nýkomið frá Dan-
mörku mikið úrval af fágætum antik-
húsgögnum og skrautmunum. Hag-
stæðir greiðsluskilmálar. Opið 12-18
virka daga, 10-16 lau. Antik-Húsið,
Þverholti 7 við Hlemm, sími 91-22419.
Rómantík gömlu áranna. Falleg ensk
antik húsgögn á góðu verði.
Dah'a. Fákafeni 11, sími 689120.
■ Tölvur
Ódýr PC-forrit! Verð frá kr. 420. Leikir,
viðskipta-, heimilis-, Windows forrit
o.m.fl. Sendum ókeypis pöntunarlista.
Tölvugreind, póstverslun, sími
91-31203 (kl. 14-18). Fax 91-641021,
Leikir fyrir PC, Amstrad CPC og Atari
ST. Frábært verð. Tökum tölvur í
umboðssölu. Rafeýn, Snorrabraut 22,
sími 91-621133 og fax 91-623733.
Maclntosh Classlc II, 4/40, til sölu
ásamt ImageWriter H prentara og for-
ritum, verð 150 þús. Úpplýsingar í s.
91-674561 eftir kl. 17.
Macintosh-eigendur.
Harðir diskar, minnisstækkanir, forrit
og fleira fyrirhggjandi.
PóstMac hf., s. 91-666086.
Sega megadrive. Frábærar fjölleikja-
spólur á góðu verði, t.d. Golden Ax 1
og 2, kr. 4.600. Sendum lista. Tölvulist-
inn, póstversl., Sigtúni 3, s. 91-626730.
Amiga 500 með aukaminni, skjá, og
diskum, til sölu. Uppl. í síma 97-31628
eftir kl. 19. Viðar.
Macintosh Pius til sölu ásamt 20 Mb
hörðum diski og Image Writer II
prentara. Uppl. í síma 91-28349.
Til sölu Macintosh Plus með 40 Mb.
hörðum diski og aukadrifi. Uppl. í sím-
um 674714 og 620726.
■ Sjónvöip______________________
Notuð og ný sjónv., vid. og afrugl. til
sölu. 4 mán. áb. Viðg.- og loftnetsþjón.
Umboðss. á videotökuvél. + tölvum
o.fl. Góðkaup, Ármúla 20, s. 679919.
Sjónvarpsviðgerðir, ábyrgð, 6 mán.
Viðg. heima eða á verkst. Lánstæki.
Sækj./send. Skjárinn, Bergstaðastr.
38, dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
■ Dýrahald
Frá HRFÍ. Hundaeigendur, einstakt
tækifæri. Hinn þekkti hundaþjálfari
og atferlisfræðingur, Roger Abrantes,
heldur tvö námskeið í Sólheimakoti
10.-13. og 14.-17. ágúst. Einkatímar
fyrir þá hundaeigendur sem þurfa sér-
aðstoð. Innritun og nánari uppl. á
skrifet. félagsins, Skipholti 50B. Símar
91-625275 og 91-625269.___________
Frá Hundaræktarfélagi íslands. Skrán-
frestur á hundasýn. í Rvík 13. sept.
rennur út 17.8. Úms. ásamt greiðslu
þurfa að berast skrifstofu félagsins
fyrir þann tíma. Skrifst. er opin milli
16 og 18. S. 625275, bréfas. 625269.
Frá Hundaræktarfélagi íslands.
Á sýningu félagsins 13. sept. nk. er
fyrirhugaður sérstakur flokkur ungra
sýnenda, 8-16 ára. Undirbúningsnám-
skeið hefst 18. ágúst. Innritun og nán-
ari uppl. í síma 91-657667 og 91-625275.
Hundaþjálfunarskóli Mörtu, sími 650130.
Veiðiþjálfun, sýningarþjálfun,
Flyball, veiðihvolpanámskeið, heimil-
ishundaþjálfun, hvolpaleikskóli,
hegðunarráðgjöf og hundinn við hæl
með Halti á 10 mín. Allt hjá Mörtu.
Hundaræktarstöðin Silfurskuggar.
Ræktum fimm hundategundir: enskan
setter, silki terrier, langhund, silfur-
hund og Fox terrier. Simi 98-74729.
Hreinræktaður, svartur, labrador hvolp-
ur til sölu, ættbók fylgir, mjög gott
verð. Uppl. í síma 914572933.
Til söiu tvær stökkmýs í búri og hamstr-
ar í búri ásamt fylgihlutum. Uppl. í
síma 91-611835.
■ Hestamennska
Hestamenn - Ferðamenn. Vinnuferð
sjálfboðaliðasamtaka um náttúru-
vemd til þess að opna hluta gömlu
reiðleiðinnar yfir Kjöl, merking og
hreinsun reiðvegarins. Farið frá Um-
ferðarmiðstöðinni kl. 18 fostudags-
kvöld 14. ágúst. Gist á Hveravöllum,
til baka á sunnudkvöld. Skráning í s.
680019.______________________________
ATH.I Auglýsingadeild DV hefúr tekið
í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er
bein lína til auglýsingadeildar.
Nýr bréfasími annarra deilda DV er
63 29 99. Auglýsingadeild DV.
Hey, hey. Hey til sölu, verð 15 kr. kg
komið að hlöðudyrum á höfuðborgar-
svæðinu. Upplýsingar í síma 91-33153
á kvöldin.
íslandmót I hestaiþróttum í Rvík 14.-16.
ág. Keppni hefst á föstud. kl. 16 með
fjórgangi og hlýðniæf. Knapafundur
verður í félagsh. Fáks 14. ág. kl. 14.30.
Gott hesthús til sölu i Hliðarþúfum í
Hafnarfirði. Góð hlaða og kaffistofa.
Uppl. í síma 91-52191.
Járningar - Járningar.
Kem til þín í sumarhagana og jáma.
Helgi Leifúr, FT-félagi, sími 10107.
Til sölu 10 tamin hross og nokkur trippi,
til greina kemur að taka góðan bíl upp
í hluta þeirra. Uppl. í síma 96-26838.
■ Hjól
Hjólamíla.
Sniglar, athugið. Hjólamíla verður
haldin sunnudaginn 16. ágúst. Skrán-
ing fer fram föstud. 14. frá kl. 19-22
og laugard. 15. frá kl. 14-16 í félags-
heimilinu Mótorsport, Bíldshöfða 14,
eða í síma 91-674631. Keppnisstjórn.
Einn glæsllegastl Chopper landsins.
Honda Shadow VT 700 C ’86 til sölu,
er eins og nýr. S. 681988. Sveinn. P.S.
Sólgleraugu nauðsyn við skoðun.
Honda XR 500 ’84 til sölu, nýlega upp-
tekinn mótor, htur vel út. Skipti á bíl
möguleg. Upplýsingar í síma 91-54476
e.kl. 19. Jón.
Yamaha 1100, árg. ’85, nýsprautað og
nýupptekið, til sölu á 390 þús., ath.
skipti á öðm hjóli eða bíl ekki dýrari
en 400 þús. Uppl. í síma 97-51137.
Honda CB 750 F, árg. ’82, til sölu, verð
kr. 200.000 staðgreitt. Úpplýsingar í
síma 91-611005.
Suzuki GSX 600F ’89 til sölu, rautt,
skipti á bíl koma til greina. Uppl. í
síma 91-654500 eftir kl. 19.
Suzuki RMX 250 ’89, ekið 1100 km, á
númeri, fæst á 270 þús. staðgreitt.
Uppl. í síma 91-656489.
■ Fjórhjól
Honda Odyssay fjórhjól, sem setið er í
eins og buggy bíl, með veltigrind, verð
230 þús. Tækjamiðlun Islands, sími
91-674727.
■ Byssur
• Lanber auto, 2%" og 3" magnum.
• Helstu útsölustaðir: Kringlusport,
•Útilíf, Veiðihúsið og Vesturröst.
•Dreifing: Sportvörugerðin, s. 628383.
NORMA púóur, allar gerðir fyrirliggj-
andi. Vesturröst s. 16770, Byssusmiðja
Agnars s. 43240, Veiðikofinn, Egilsst.,
s. 97-11436, Hlað, Húsav., s. 96-41009.
■ Hug____________________
Til sölu 1/5 hluti í Cessnu 182 Skylane
230 HP. Ný ársskoðun. Gott verð.
Uppl. í síma 91-675808 eða 91-616540.
■ Vagnar - kerrur
Hjólhýsi á Flúðum. 12 feta, pólskt hjól-
hýsi til sölu á staðnum. Aðstaða getur
fylgt. Verð kr. 300.000 eða kr. 250.000
stgr. Uppl. í síma 672526 og 985-25026.
Höfum dráttarbeisli á flestar teg. bif-
reiða, ljósatengla á bíla og ljósabúnað
á kermr. Véla- og jámsmíðaverkstæði
Sigurðar J. Ragnarssonar, s. 641189.
Combl Camp Night River, árg. '91, með
fortjaldi, til sölu, verð 230 þús. Upplýs-
ingar- í síma 98-75873._____
■ Sumarbústaðir
Allt efni i sumarhúsió. Allt efni bæði
úti og inni, gerum hagstæð tilboð að
kostnaðarl. Odýrt efni í sólpalla og
skjólveggi, 26x90 mm, gagnvarið, kr.
' 89,30 pr. m stgr. Gagnvarið: 95x95 -
45x95 - 50x125 - 22x95 mm o.fl. stærð-
ir. Höfum efni í skjólveggi, 22x95 mm
væntanlegt, ca kr. 60 pr. m. - 22x145,
' kr. 82 pr. m, allt heflað og m/rúnaðar
brúnir, stgrafsl. Gagnvarðir girðing-
arstaurar, st. 175x8-12 cm sverir,
spíssaðir og gagnvarðir, gott verð.
Eigum skrautsúlur, pírála og útsagað-
ar vindskeiðar. Smiðsbúð, Smiðsbúð
8, Garðabæ, s. 656300, fax 656306.
Eyrarskógur - Borgarfjörður. Sumarbú-
staðarland ásamt fallegu 6 m hjólhýsi
til sölu, ódýr veiðivötn liggja að, skipti
á ódýrum bústað nærri Rvík kæmi til
greina. Úppl. í síma 629041.
Rotþrær fyrir sumarbústaðl og fbúðar-
hús, viðurkenndar af Hollustuvemd
ríkisins. Opið virka daga milli kl.
9 og 16. Boddíplasthlutir, Grensásvegi
22-24, sími 91-812030._______________
Sumarbústaðateikningar. Allar teikn-
ingar (teiknipakki). Biðjið um nýjan
bækling „1992“. Teiknivangur,
Kleppsmýrarvegi 8, Rvk, s. 91-681317.
Sumarhús til leigu, nýuppgert íbúðar-
hús við sjó á Snæfellsnesi. Vegna for-
falla eru 2 vikur lausar í ágúst. Uppl.
í síma 93-56667.
Sæplast - rotþrær. Framleiðum rot-
þrær fyrir sumarbústaði og íbúðarhús,
gæðavara á hagstæðu verði.
Sæplast hf., Dalvík, s. 96-61670.
■ Fyiir veiðimenn
Setbergsá - Góð laxveiði. Lausir dagar
vegna forfalla 19.-21. 8. (2 dagar), og
24.-26. 8. (2 dagar), einnig nokkrir
dagar í sept. Tvær stangir. Gott veiði-
hús. Uppl. í síma 620181 og 667288.
Bjóðum frábæran kínverskan mat á
góðu verði, fjölbreyttur matseðill.
Tongs takeaway, Tryggvagötu 26,
heimsendingarsími 91-619900.
Fluguveiði.
Stangir lausar í Vatnsdalsá í austur-
Hún., dagana 14.-17. ágúst. Upplýs-
ingar í síma 91-656950.
Maðkarll! Úrvals lax- og silungsmaðk-
ar til sölu, 25 og 17 kr. stk. Áthugið,
afgreiðsla í Reykjavík. Upplýsingar í
síma 93-12368.
Snæfellsnes - stopp. Seljum veiðileyfi
á vatnasvæði Lýsu, Snæfellsnesi, lax
og silungur, fallegar gönguleiðir,
sundlaug, gisting í nágr. S. 93-56707.
Maðkarll! Lax- og silungsmaðkar til
sölu. Uppl. í síma 91-17783, Stakkholti
3 (bakhús). Geymið auglýsinguna.
■ Fasteignir
140 m1 hæö m/bflskúr f miðbæ Hafnarfj.
Húsið þarfn. lagfær. og íbúðin selst
ódýrt. Til gr. kemur að taka bíl sem
útb. eða önnur sk. S. 654125 e. kl. 18.
■ Fyrirtæki
Videospólur til sölu, yfir 600 tltlar af
gömlu og nýlegu efhi til sölu, einnig
fylgja plaggöt með ramma og peninga-
kassi. Tilvalið sem sjálfstæð video-
leiga eða fyrir sjoppu sem vill bæta
við sig. Selst á 300 þús. kr. Skipti á
bíl koma einnig til greina. Uppl. í síma
91-667553 eða 91-666476. Lennart.
Lftil matvöruverslun til sölu í austur-
bæniun. Tilvalið fyrir hjón að skapa
sér góða atvinnu. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-632700. H-6316.
Óska eftir að taka rekstur sjoppu og
-eða videoleigu á leigu. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 91-632700. H-
6329.
■ Bátar
•Alternatorar, 12 og 24 volt, margar
stærðir. Yfir 15 ára frábær reynsla.
•Startarar f. Volvo Penta, Iveco,
Saab, Scania, CAT o.fl. Mjög hagstætt
verð. Bílaraf hf., Borgart. 19, s. 24700.
6 tonna krókaleyfisbátur til sölu, nýleg-
ur, til greina kemur að taka upp í
ódýrari og minni bát. Hafið samband
við auglþj. DV í s. 632700. H-6325.
Alternatorar og startarar fyrir báta
og bila, mjög hagstætt verð.
Vélar hf., Vatnagörðum 16,
símar 91-686625 og 686120.
Plastbátaeigendur. Tökum að okkur
viðgerðir og breytingar á plastbátum,
vönduð vinna. Hagaplast, Gagnheiði
38, Selfossi, sími 98-21760.
14 feta Catamaran til sölu, mjög lftið
notaður, vagn fylgir með. Úpplýsingar
í síma 91-616585 eftir kl. 19.
Vil kaupa 5-8 tonna bát, kvótalausan,
má vera vélarlaus. Upplýsingar í síma
91-652458.
■ Varahlutir
• Partar, Kaplahrauni 11, s. 653323.
Innfl., notaðar vélar, vökvastýri í Hi-
lux. Erum að rífa: MMC L-300 ’88,
MMC Colt, Lancer ’83-’91, Cherokee
4x4 ’91, 4ra 1, Isuzu Trooper 4x4 ’88,
Feroza 4x4 ’90, Vitara ’90, Fox 413 ’85,
Aries ’84, Toyota Hilux ’85-’87,
4Runner ’87, Toyota Corolla ’86-’90,
Carina II ’9Ó-’91, GTi ’86, Micra ’90,
Honda Accord ’83, CRX ’88, Civic ’85,
Volvo 244 ’83, 740 ’87, BMW 316, 318i
’85, Daihatsu Charade ’85-’90, Benz
190 ’84, 230 ’79, Mazda 323 ’82-’87,626
’84, 929 ’83, Opel Kadett ’85-’87, Es-
cort ’84-’87, Sierra 1600 og 2000 ’84
og ’86, Ford Orion ’87, Fiesta ’85-’87,
Monza ’88, Lada Samara ’91, Skoda
Favorit ’91, Subaru Justy ’85-’91, VW
Golf ’86, Jetta ’82, Nissan Sunny
’84-’87, Peugeot 205 ’86, vél og kassi
í Bronco II ’87, V6 3000 vél og gírkassi
í Pajero ’90, Kaupum bíla, sendum.
Opið v.d. 9-18.30. S. 653323.
Varahlutaþjónustan sf., s. 653008,
Kaplahrauni 9B. Erum að rífa: Toyota
Xcab ’90, Isuzu Gemini ’89, Charade
’88, Hiace ’85, Peugeot 309 ’88, Blue-
bird ’87, Accord ’83, Nissan Cedric ’85,
Sunny 4x4 ’90, Justy ’87, Renault 5,9
og 11 Express ’90, Ford Sierra ’85,
Cuore ’89, Isuzu Trooper ’82, Golf ’88
og ’84, Civic ’87, ’91, BMW 728i ’81,
Tredia ’84 og ’87, Rekord dísil ’82,
Volvo, 345 ’82, 245 ’82, 240 ’87, 244 ’82,
245 st., Samara ’88, ’87, Mazda 626 ’86,
Ch. Monza ’87 og ’88, Colt ’86-88 Gal-
ant 2000 ’87, Micra ’86, Uno ’87, Ibiza
’89, ’86, Charade turbo ’86, Mazda 323
’84, ’87 og ’88, 626 ’85, ’87, Corsa ’87,
Laurel ’84 og ’87, Lancer 4x4 ’88, ’84,
’86. Swift ’86, ’88 og ’91, Skoda Favo-
rit ’81. Opið 9-19 mán.-föstud.
•J.S. partar, Lyngási 10A, Skeiðarás-
megin, s. 652012 og 654816. Höfum fyr-
irliggjandi varahluti í flestar gerðir
bíla, einnig USA. Isetning og viðgerð-
arþj. Kaupum bíla. Opið kl. 9-19.
Bflapartasalan Start, s. 652688,
Kaplahrauni 9, Hafnarfirði. Nýl. rifn-
ir: Honda Civic ’90, Daihatsu Charade
’84-’89, BMW 730 ’79, 316-318-320-
323i-325i ’76-’85, BMW 520i ’82, 518
’81, Tercel 4x4 ’84, Renault 11 og 9
’85, Suzuki Swift ’84 og ’86, Lancia
Y10 ’88, Nissan Micra ’84, March ’87,
Cherry ’85, Pulsar ’87, Mazda 626 2000
’87, Cuore ’86-’87, Accord ’83, Subaru
Justy 4x4 ’85-’87, Escort ’82-’87, Fiat
I Uno ’85, Peugeot 309 ’87, MMC Colt
’80-’88, Samara ’87-’88. Kaupum nýl.
tjónbíla til niðurrife. Sendum. Opið
mánud.-föstud. frá kl. 9-18.30.
650372 og 650455, Bílapartasala
Garðabæjar, Lyngási 17. Eigum
notaða varahluti í Saab 900 og 99
’79-’89, Bronco H, Benz 230-280, BMW
318i og 320i ’78-’82, Toyota Crown ’83,
Golf ’85-’87, Mazda 323, 626 og 929
’80-’87, Citroén BX ’84, Subaru ’80-’86,
Ford Sierra ’85, Escort ’85, Toyota
Camry ’84, Corsa ’87, Carina ’81,
Corolla ’84-’87, Audi 100 CC ’83, Gal-
ant ’82, Malibu ’79, Honda Accord ’82
o.fl. teg. bíla. Kaupum bíla til niður-
rifs og uppg. Opið 9-19 virka daga.
Bílapartasatan Vör, Súðarvogi 6, s.
682754. Varahlutir í Lödur, Mazda
323,626 og 929, Peugeot 504,505, Dats-
un Cherry, Toyota Cressida, Ford
Fairmont, Subaru 1600, 1800, Volvo
244, Volvo kryppu, Ford Mustang,
Daihatsu Charmant, Buick Skylark,
C4 og C6 sjálfsk. fyrir Ford, og ýmsir
boddíhl. Einnig dísilvélar.
Japanskar vélar, simi 91-653400.
Eigum á lager lítið eknar innfl. vélar
frá Japan, 6 mán. ábyrgð. Einnig gír-
kassar, altematorar, startarar, loft-
og vökvastýrisdælur o.fl. Ennfremur
varahl. í MMC Pajero, L-300 og L-200
4x4. Visa/Euro raðgreiðslur. Japansk-
ar vélar, Drangahrauni 2, s. 91-653400.
Bflaskemman, Völlum, Ölfusi. Sími
98-34300. Erum að rífa Galant ’80-86,
Lancer ’84r-87, Toyota twin cam ’85,
Ford Sierra XR4i ’84, Nissan Cherry
’83, Toyota Cressida ’79-83, Lada
Sport, Subaru, Scout o.m.fl.
Bílgróf hf., Blesugróf 7, s. 36345/33495.
Erum að rífa Lancer st. ’89, Ibiza ’88,
Mazda 929 ’83, Cressida ’82, Lada
’86-90. Eigum mikið úrv. varahl. í jap-
anska og evrópska bíla. ísetning. Við-
gerðarþj. Kaupum nýl. tjónab.
Mazda, Mazda. Við sérhæfum okkur í
Mazda varahlutum. Erum að rífa
Mazda 626 '88, 323 ’86, ’89 og ’91,
E-2200 ’85. Einnig allar eldri gerðir.
Erum í Flugumýri 4, 270 Mosfellsbæ,
símar 668339 og 985-25849.
aðu viö okkurum
BÍLASPRAUTUN
BÍLARÉTTINGAR
Auðbrekku 14, sími 64-21 -41
r r
STOR Sv. jakkar lUTS iM- ALA 8.500,-
Stuttfrakkar M- 5.900,-
Síðfrakkar 9.900,-
Buxur w 3.500,-
Peysur jsá- 1.490,-
Jakkar ■m w ^s(- 2.000,- lílVI
aa|iU90 Snorrabraut 56, s. lcffl 624362