Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1992, Side 31
MIÐVIKUDAGUR 12. ÁGÚST 1992.
51
r>v Fjölnúðlar
Kvold í
útvaipi
Ef sjónvarpi er sleppt sem af-
þreyngarmiöli á kvöldin bjóða
útvarpsstöðvamar upp á ýmis-
legt efhi og meö allar þessar rásir
ættu flestir að finna eitthvaö við
sitt hæfi en svo er nú alls ekki.
Miöað við dagskrá að morgni og
síðdegis er kvölddagskrá stöðv-
anna með dauíasta móti enda er
víst hlustun þá minnst og hefur
heyrst að þaö borgi sig varla aö
halda úti vandaðri dagskrá á
kvöldin, það hlusti enginn á út-
varp þá nema þeir sem séu í bíl-
um.
Þegar ég leit yfir dagskrámar í
gæiitvöldi var þar harla fátt sem
vakti áhuga minn. Fiaggskip rás-
ar 2 er hinn sívinsæli þáttur Sig-
uröar Péturs Haröarsonar, Land-
ið og miðin, þar sem eingöngu er
ieikin íslensk tónlist og kveðjum
hlustenda svaraö. Þetta er dæmi-
gerð þáttargerð eins og tíðkast
hefur i mörg ár og segir mér svo
hugur að vinsældir þáttarins séu
mestar uti á landsbyggðinni. Lítiö
var um beina dagskrárgerð á
minni stöðvunum í gær og aö
langmestum hiuta leikin tónlist
og auglýst eftir kveðjum. Þáttar-
gerð, ef kalla má svo, sem er að-
eins ætluð unghngum.
Dagskrá rásar 1 sker sig úr eins
og ávallt en þrátt fyrir að meira
sé lagt í dagskrárgerð á þeim bæ
og oft sé vandað til hennar þá er
sami þunginn yflr öllu sem þar
er flutt og meira að segja var Jón
Múli Árnason fremur daufur í
sínum ágæta djassþætti. Hann
tók fyrir píanósnillinginn Oscar
Peterson og lék nokkur úrvalslög
með þessum snillingi sem verður
67 ára á laugardaginn.
Það verður aö segjast eins og
er að eftir að hafa hlustað gagn-
rýniseyrum á búta hér og þar í
útvarpi í gærkvöldi að dagskrár-
gerð útvarpsstöðvanna er varla
til þess fallin að auka hlustunina.
Hilmar Karlsson
Andlát
Gunnbjörg Steinsdóttir frá Miðkrika
í Hvolhreppi er látin.
Jarðarfarir
Guðbjörg Guðmundsdóttir húsfrú,
Fvu-ugerði 1, áður Hvammsgerði 5,
lést í Landspítalanum að morgni 6.
júlí sl. Jarðarfórin hefur farið fram
í kyrrþey að ósk hinnar látnu.
Guðmundur Þorleifsson stýrimaöur,
Grenimel 40, lést 2. ágúst sl. Hann
var fæddur 24. ágúst 1918 og var son-
ur hjónanna Þorleifs Guðmundsson-
ar og Hannesínu Sigiu-ðardóttur.
Áriö 1944 lauk hann stýrimannaprófi
og giftist Guðrúnu Kristmundsdótt-
ur og eignuðust þau þijú börn. Hann
verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni
í Reykjavík í dag, miðvikudaginn 12.
ágúst, kl. 13.30.
© 1991 Kiis Featurra Syndic«t». Inc Wock) riítiB 9-ÍQ
Lalli segir að Einstein hafi uppgötvað mest
útafliggjandi á góðum sófæ
LaJIi og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og
0112, slökkvúið og sjúkrabifreið sími
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsiö
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafiörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavík 7. ágúst tíl 13. ágúst, að báö-
um dögum meðtöldum, verður í Apóteki
Austurbæjar, Háteigsvegi 1, simi
621044, læknasimar 23270, 19270. Auk
þess verður varsla í Breiðholtsapóteki,
Álfabakka 12, sími 73390, læknasími
73450, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22
á laugardag.
Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefh-
ar í sima 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis arman hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefhar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11000,
Hafnarfjörður, sími 51100,
Keflavik, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í HeOsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn.. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(simi 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuöum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi-
móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími
620064.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi kgjcnis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heirnsóknartíim
Landakotsspitali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15-16.30
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: AUa daga kl. 15.30-16.30.
Grensósdeild: Kl. 18.30-19.30 aUa daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Fijáls heimsóknartími.
KópavogshæUð: Eftir umtaU og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
LandspitaUnn: AUa virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
BamaspítaU Hringsins: Kl. 15-16 aUa
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14-17 og
19-20.
VifilsstaðaspítaU: AUa daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Heimsóknartimi: Sunnudaga kl.
15.30- 17.
Vísir fyrir 50 árum
Miðvikudagur 12. ágúst.
Loftvarnaræfing í gærkvöldi.
Menn mættu yfirleitt vel.
Spakmæli
Besta ráðið við rógi er að þegja og
gera skyldur sínar.
George Washington.
Söfnin
Asmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið í júní, júli og ágúst
aUa daga nema mánudaga kl. 10-18 og
um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs-
ingar í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafniö i Geröubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
HofsvaUasafn, HofsvaUagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19.
BókabUar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miövikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokaö á laugard. frá 1.5-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn Islands, Frikirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
aUa daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn aUa
daga kl. 11-16.
Listasafn Siguijóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opiö mánud.-fimmtud.
kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi-
stofan opin á sama tíma.
Núttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardagakl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið alla daga
nema mánudaga 14-18.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Súöarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél-
smiðjumunasafhið er opið frá kl. 13.-17
þriðjud. - laugani.
Þjóðminjasafn fslands. Opiö þriðjud.,
fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-16.
Leiðsögn á laugardögum kl. 14
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, simi 11390.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Selfiamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavik sími 621180.
Seltjamames, sími 27311.
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavik, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Simabilanir: í Reykjavik, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavik og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekiö er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofiiana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríöa, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10,
Rvík., sími 23266.
Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími
91-676111 allan sólarhringinn.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 13. ágúst
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Ákveðið samband veldur nokkurri streitu. Þú hefðir þvi gott af
því að vera einn með sjálfúm þér um stund. Notaðu innsæi þitt
til ákvörðunar.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Þú ert í vingjamlegu umhverfi Notaðu þér þá góðvild sem býðst.
Þú hagnast á því og heppnin verður með þér.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Þú ert hugmyndaríkur og gengur vel í allri skapandi vinnu og
listum. Hættan er sú að þú sért óþolinmóður við þá sem fara sér
hægar. Happatölur eru 8, 20 og 25.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Hætta er á spennu milli þín og annarra. Það stafar meðal annars
af þreytu þinni. Reyndu að rífa þig upp úr venjubundnum störf-
um.
Tviburarnir (21. maí-21. júni):
Þú verður að fara í ferð eða heimsókn sem þú gerðir ekki ráð
fyrir. Þú gætir gert góð kaup í 5ag.
Krabbinn (22. júni-22. júlí):
Þú átt betri tíma í vændum og getur þvi gert áætlanir fram í tím-
ann. Skemmtanir eru dýrar.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Þú gætir lent í deilum við aðra og báðir aðilar verða að slá af til
að ná samkomulagi. Gættu að eyðslunni.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú breytir og bætir heima fyrir og ferð ekki venjubundnar leiðir.
Menn sækjast eftir ráðleggingum þínum. Happatölur eru 6,15 og
31.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Notaðu tímann til þess að vinna upp það sem orðið hefur útund-
an. Reyndu að bæta samskipti þín við aðra.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú skalt ekki búast við of mikilli aðstoð annarra. Þér veröur best
ágengt með því að sinna einn þínum málum.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú heyrir eitthvað sem breytir áætlunum þínum. Þú færð óvænt-
ar fréttir. Þér gengur vel í samskiptum viö aöra.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Ef þú feröast meö öðrum vertu þá viss um aö skilningur og sam-
komulag ríki á milli aðila. Peningamálin eru erfið. Góður dagur
fyrir elskendur.