Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1992, Page 2

Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1992, Page 2
LAUGARDAGUR 22. ÁGÚST 1992. Fréttir VSI spáir mjög hörðu ári með allt að 6 prósent atvinnuleysi: Ekki bara árlegur haustskrekkur - segir Þórarinn V. Þórarinsson sem spáir viðvarandi kreppu „Það eru allar horfur á að vand- ræðagangurinn í efnahagsmálunum muni standa yfir í nokkur misseri. Fyrirtækin hafa nú þegar brugðist við þessu með því að draga úr kostn- aði. Þau hafa tálgað af sér og er því illa í skinn komið. Til aö mæta veltu- samdrættinum neyðast þau til að draga enn frekar úr kostnaði. Óhjá- kvæmilega mun því störfum fækka,“ segir Þórarinn V. Þórarinsson, fram- kvæmdastjóri VSÍ. EigandiÓsshf.: Sviptur leyfi Klúbblóðinni „Hann hefur ekki byggingar- leyfi og fær því ekki að vera ábyrgur fyrir byggingu. Við get- um hins vegar ekkert sett út á að hann standi að byggingumú, að því tUskildu að hann hafi meistara með byggingarleyfi til að bera ábyrgð á henni," segir Hilmar Guðlaugsson, formaður byggingamefndar, en Ólafur Björnsson hefur fengiö leyfi borg- arráðs og skipulagsnefhdar fyrir byggingu húss á Klúbblóðinni en samþykki sitt. Það er þó aðeins talið formsatriði, Fyrirhugað er aö húsið verði 5 hæðir. „Það er ekki búiö að samþykkja endanlega teikningu en hún iigg- ur fyrir byggingarnefhd," segjr Hilmar. ^ f igin náifni og kemur Ós hf. eða Ós hf. húseiningum ekkert við“ segir Ólafur. Hann var sviptur bygg- ingarleyfi þegar hann vann við iþykktir. Ólafur Bjömsson sætir opin- berri rannsókn vegna gialdþrots skylda búa í húsinu sem var áður Vinnuveitendur gera nú ráö fyrir að atvinnuleysiö muni fara upp í 4 til 6 prósent á næstu mánuðum og vera á því bilinu fram á haust 1993. Þetta er helmingi meira atvinnuleysi en spá Þjóðhagsstofnunar hljóðar upp á. Ástæðuna segir Þórarinn vera almennan veltusamdrátt í samfélag- inu sem meðal annars lýsi sér í að innflutningur hafi dregist saman um 12 til 13 prósent miðað við sama tíma í fyrra. Þórarinn segir íslenskt samfélag sjaldan hafa staðið frammi fyrir jafn almennum samdrætti og nú. Hrun blasi til dæmis við í byggingariðnað- inum á sama tíma og menn standi frammi fyrir miklum vanda 1 sjávar- útvegi og fleiri atvinnugreinum. „Þetta er ekki einhver árlegxu- skrekkur að hausti hjá okkur. Við erum fyrst og fremst aö greina vand- ann og tíl að geta sett niður fyrir okkur hvaða viðbrögð þurfi að koma tíl. Við erum ekki með neinar alls- heijarlausnir. í besta falli munum við á einhveiju ákveðnu stigi verða með safn hugmynda." Þórarinn segir að það hljóti að koma til skoðunar að ríkið dragi úr samdrættinum með því aö ráðast í sértæk en arðbær verkefni í sam- göngumálum. Að sama skapi sé ekki óeðlilegt að menn taki tekjuöflunar- kerfi ríkisins til athugunar meðan hin alþjóðlega kreppa gangi yfir. -kaa Þekktur rússneskur myndhöggvari, Pyotr Shapiro, er nú staddur hér á landi. Hann vinnur hér að gerð höggmynda a< þremur svipmlklum íslendingum, þeim Halldóri Laxness rithöfundi, Ólafi Jóhannessyni, fyrrum forsætisrðð- herra og Sveini Björnssyni, fyrrum forseta ÍSÍ. Shapiro á sér sérkennilega örlagasögu. Móðir hans var bandarísk en faðir rússneskur. Bæði sátu f fangabúðum á Stalfnstfmanum og ólst Shapiro því upp á barnaheimilum og var neitaö um inngöngu í listaskóla á þeirri forsendu að hann væri barn óvina þjóðarinnar. Shapiro mun koma aftur tll íslands f október en þð verður haldin sýning á verkum hans. DV-mynd S Ríkisstjómin og atviimuleysishorfur: Má ekki láta fé í dauðvona fyrirtæki - það er hættuleg gildra sem verður að varast „Það sem er hættulegast er að grípa til skammtímaaðgeröa og dreifa fjármunum til atvinnufyrir- tælqa og atvinnuvega sem eru í varanlegum vandræðum og lenda þannig í gildru. Þaö er sú gildra sem er hættulegust," sagði Friðrik Sophusson fiármálaráöherra þegar hann var spuröur hvað ríkissfióm- in hygðist gera til að draga úr at- vinnuleysi en Vinnuveitendasam- band íslands spáir nú allt að sex prósenta atvinnuleysi á næsta ári. Friörik sagði að nú væri mest um vert að draga sem mest úr ríkisút- gjöldum. „Þaö er ljóst aö við verð- um að skera niður ríkisútgjöldin. Það er einungis með þeim hætti sem viö getum skapað þaö svigrúm sem atvinnulífiö þarf á að halda til aö byggja upp arðvæna atvinnu- starfsemi hér á landi," sagði Frið- rik. Fjármálaráöherra sagðist vilja vara fólk við að halda að ríkið eigi aö vera uppspretta alls varðandi atvinnulífið. „Ríkið gerir best með því að skapa svigrúm og olnboga- rými fyrir þá sem betur eru til þess fallnir að skapa arðbær störf.“ Þá sagði ráðherrann aö leita yrði leiða til aö gera þeim sem verst standa sem auöveldast að komast í gegn- um þá kreppu sem nú blasir viö. Friörik sagðist eiga von á aö at- vinnuhorfumar yrðu ræddar inn- an ríkisstjómarinnar og eins við aöila vinnumarkaöarins. Friðrik sagði að ríkisstjómin hefði þegar samþykkt aö leggja til hliðar hluta af þeim fiármunum sem fást með sölu ríkisfyrirtæKja til nýsKöpunar í atvinnulífinu. -sme/-kaa - segir viðskiptaráðherra „Það er sjálfsagt að athuga þetta. Ég geri ráð fyrh- því að þama sé í raun um að ræða álagningu fyrir raeinta veitta þjónustu," sagði Jón Sigurðsson viöskiptaráðherra. Eins og kom og skipafélögín 1,75% aukagjald ofan á sölugengið í fraktflutning- um. Heimild virðist ekki fyrir „íviöskiptaráðuneytinu franst ekkert um hvort þetta er bannað eða heimilað. Flugleiðir, til dæm- is. em markaðsráðandi fyrirtæki og ef menn tefia á sér sé brotið eða að um truflun á eðlilegri sam- keppni sé að ræða þá er eðlilegt að hafa samband viö Verölags- stofnun. Það er ekkert í okkar reglum um álagningu sem þessa,” segir Kjartan Gunnars- son í viðskiptaráðuneytinu. „Þetta er mjög kjánalegt hjá Flugleiðum að byggja upp sína gjaldskrá með þessum hætti. Þeir eiga auðvitað að Iiafa þann frakt- kostnað, sem þeir telja sig þurfa að greiða, inni í gjaldskrá sinni,“ sagði Kjartan. -ari/sme Næturstrætó um helgar: Almenningsvagnar liafa nú bryddað upp á þeirri nýjung aö bjóöa sérstakar næturferðir um helgar úr miðbæ Reykjavíkur til Kópavogs, Garðabæjar og Hafn- arfjarðar. Feröirnar. munu standa yfir i tilraunaskyni til ára- móta og farnar allar aðfaranætur laugardaga og sunnudaga fram til kl. 4 að morgni. Fargjald í næturvagnana verður helmingi hærra en venjulega eöa 200 kr. „Við fögnum samkeppninni og emm hvergi bangnir," segir Ólaf- ur Baldursson, varaformaður Frama, stéttarfélags leigubil- sfiðrá, Hann segir að almennt hafi leigubílstjórar ekki trú á aö þessar næturferðir muni ganga upp. „Strætisvagnabilstjórar í Reykjavík hafa slæma reynslu af svona næturferðum með ungl- inga af skemmtunum og ég held að hinir muni fá sig fullsadda malin em slík. Við leigubílstjórar eigum auðvitað við þetta aö stríða en f mun minna mæli. Ef með strætó. Þar fyrir utan keyrb- leigubíUinn fólk beint heim í hús svo við erum tilbúnir í slaginn," “ '‘ói -bói Tjömí Aöaldal: sjúkrahúsið á Husavík síðdegis í dal. Areksturinn varö á mótum ar jeppinn valt við áreksturinn Brotist var inn í húsnæði aö- Inttbrotið uppgötvaöist I gær- oiorgun. EKki er vitað hveijir vora á feröinni en máfið er í

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.