Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1992, Side 3

Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1992, Side 3
YDDA / SlA F.26.142 LAUGARDAGUR 22. ÁGÚST 1992. Menntun um menntun frá menntun MENNTABRAUT Námsmantiaþjónusta íslandsbanka til framtíðar Menntun skiptir miklu máli fyrir framtíb ungs fólks. Fyrir flesta eru námsárin bœbi þroskandi og skemmti- legur tími og menntun skilar sér í fjölbreyttari og betri atvinnumögu- leikum. Á námsárunum þarf einnig ab huga vel ab fjármálunum, því gób fjármálastjórn skilar sér margfalt. Þab vita námsmenn á Menntabraut sem þurfa ab einbeita sér í kröfuhörbu námi og láta því fagfólk íslandsbanka abstoba sig vib fjármálin. Menntabraut íslandsbanka er fjölbreytt fjármálaþjónusta snibin ab þörfum metnabarfullra náms- manna, 18 ára og eldri. Kostir Menntabrautar eru margir: Lánafyrirgreibsla meb lágmarks kostnabi í tengslum vib LÍN. Vöndub íslensk skipulagsbók og penni. Námsstyrkir, sjö styrkir árlega. Athafnastyrkir fyrir nýjar hugmyndir ab nýsköpun í atvinnulífinu. Mappa fyrirgögn frá íslandsbanka. Tékkareikningur meb 50.000 kr. yfirdráttarheimild. Langtímalán ab námi loknu. Námsmannakort sem veitir abgang ab 95.000 hrabbönkum víbsvegar um heiminn. Niburfelling gjaldeyrisþóknunar vib millifœrslur eba peninga- sendingar milli landa. Sérþjónusta vib námsmenn erlendis sem sparar ótal snúninga. Abgangur ab Spariþjónustu íslandsbanka. Greibslukort Euro/Visa. Námsmenn, kynnib ykkur þab sem er í bobi á Menntabraut. Komib og rœbib vib þjónustufulltrúa íslandsbanka um fjármálin, þeir hafa sérhœft sig í málefnum námsfólks. Verib velkomin á Menntabraut! ÍSLAN DSBAN Kl -í takt við nýja tíma!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.