Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1992, Page 17

Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1992, Page 17
LAUGARDAGUR 22. ÁGÚST 1992. 17 Upplýsingasímþjónusta færir út kvíamar: Fá stjömu- spána með einni hringingu Upplýsingaþjónusta 1 gegn um síma er alltaf aö taka breytingum og er framþróunin á því sviöi ör. Þannig hefur verið hægt að fá upp- lýsingar um dagskrá fjölmiðla, happdrætti, lottó og getraunir, vin- sældalista og nýjustu bíómyndirn- ar í einu og sama símanúmerinu, 99-1000. Það er fyrirtækið Miðlun sem rekur þessa þjóhustu og hefur gert síðastliðin 3 ár. Nú nýlega bættist ný þjónusta við sem fólst í upp- lestri á rómantískum sögum í sím- ann á sér númeri, 99-1099. Það nýj- asta á þessum vettvangi er stjömu- spálínan. Með því að hringja í síma 99-1234 getur fólk nú fengið stjörn- uspá sína fyrir daginn, stjömuspá makans, bankastjórans og svo framvegis. „Þetta er í fyrsta sinn sem stjörnuspá er gefm í síma á ís- landi. Þetta er algengt fyrirbæri erlendis en þar em upplýsingasím- ar mjög þróaðir og hafa yfir að ráða miklum fjölda símalína. Þaö má segja að við séum að hasla okkur völl á afþreyingar- eða skemmtana- sviðinu og höfum í hyggju að kynna ýmsar nýjungar á því sviði næstu árin,“ segir Páll Þorsteinsson, framkvæmdastjóri íslensku síma- þjónustunnar hf., dótturfyrirtæki Miðlunar og hollensks fyrirtækis. Fólk greiðir 39,90 krónur fyrir mínútuna þegar það hringir í stjörnuspánlínuna. Þjónustusím- Sviösljós Michelle Pfeiffer með Michael Keaton, mótleikara sínum í Batman snýr aftur. Þau áttu i ástarsambandi fyrir nokkrum árum. Michelle Pfeiffer: Þorir ekki að segja nei Michelle Pfeiffer er eftirsóttasta og vinsælasta leikkonan í Hollywood um þessar mundir. Þrátt fyrir vel- gengni í starfi hefur hún áhyggjur af framtíðinni og áframhaldandi frama í kvikmyndum. Michelle Pfeiffer er 34 ára gömul og ógift. Hún hefur verið í fóstu sam- bandi með leikaranum Fischer Stev- ens í þrjú ár. Hann er sex árum yngri en hún og þeim líður vel saman. Hann býr í New York, þar sem hann vinnur mikið á sviði, en hún í Los Angeles náiægt kvikmyndaverun- um. Hún er enn bamlaus og óttast að taka sér hlé frá kvikmyndunum til þess að sinna bömum. Michelle dreymdi ekki um frama í kvikmyndum. Hún segist sjálf hafa skeytt litlu um skólanám eða frægð. „í dag era foreldrar mínir rasandi yfir því hvað ræst hefur úr mér,“ segir hún. Frægð sína í kvikmyndum á hún ekki síst að þakka fallegu útliti sínu þó hæfileikarnir séu fyrir hendi. Margur" karlmaðurinn hefur gripið andann á lofti við að sjá hana. Henni finnst þó allt tal um útlit sitt leiðin- legt enda vill hún frekar fá hlutverk út á hæfileikana. Michelle Pfeiffer leiðist allt tal um fegurð og vill ávinna sér virðingu fyrir hæfileika. Á hinn bóginn hræðist hún aldur- inn því hún veit sem er að hlutverk- um fækkar eftir því sem árunum fjölgar. Hún bendir á þá staðreynd að Sean Connery á sín bestu ár í kvikmyndum núna þegar hann er kominn um sextugt og segir að eng- inn kona á þeim aldri fengi slik tæki- færi. „Þess vegna styð ég heils hugar þær konur sem vilja fara 1 andiits- lyftingu til þess að lengja feril sinn fyrir framan kvikmyndavélamar,“ segir hún. anum er stýrt af mjög fullkomnum tölvubúnaði sem getur afgreitt 30 manns í einu. Þannig geta 30 manns hringt og hlustað á stjömu- spá fyrir sama stjömumerki í einu án þess að þurfa að bíða. Þessi tölvubúnaður er breskur. Þessar nýju þjónustur em settar á mark- aðinn undir merkjum Teleworld Island, sem er dótturfyrirtæki Miðlunar hf. og Telenetwork Int- ernational í Hollandi. -hlh Páll Þorsteinsson hjá Islensku símaþjónustunni segir að margar nýjung- ar á sviði símaþjónustu eigi eftir að líta dagsins Ijós á næstu árum, stjörnuspálínan og rómantísku sögurnar séu aðeins byrjunin. DV-mynd GVA HUNDADAGAR VIDEÓTÖKUVÉLAR VIDEOTÆKI EF ÞÚ HEFUR EINHVERNTÍMAN ÆTLAÐ AÐ FJARFESTA í VIDEÓTÖKUVÉL ÞÁ ER RÉTTA T/EKIF/ERIÐ NÚ A hundadögunum í japis. vélarnar eru fAanlegar í miklu ÚRVALI FRÁ KR. 49.900 stgr. VIDEÓT/EKI OG VIDEÓTÖKUVÉLAR Á HUNDADAGAVERÐI SVO SANNARLEGA HUUUNDÓDÝRT VIDEOVÉLAR F U L LT VERD HUNDADAGA VERD I Panasonic G-1 VHSc 8xzoom 73.500 49.900 1 Panasonic G-2 VHSc m/ljósi 84.500 64.900 I Panasonic G-3 VHSc m/lita monit. 99.700 69.700 I Panasonic MS-70 S-VHSc stcrío 124.900 79.900 I Panasonic M-10 VHS sterío 128.600 99.800 VIDEOTÆKI FULLT HUNDADAGA VERD VERÐ Panasonic J-40 VHS 3.hausa 49.900 Panasonic J-45 VHS NTSC 4.hausa 57.800 Panasonic FS-90 SVHS HiFi 4.hausa 128.600 Verðin hér að ofan miðast við staðgreiðslu 39.900 48.900 — Pnn»t»»lr; r^:'\ !!!•■• \ BRAUTARHOLTI OG KRINGLUNNI S. 625200

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.